Fjármálaráðuneytið og Bankasýslan búin að fá drög að Íslandsbankaskýrslunni
Þeir aðilar sem báru ábyrgð á sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka, fjármála- og efnahagsráðuneytið og Bankasýsla ríkisins, munu hafa tækifæri til að skila inn umsögn um skýrslu Ríkisendurskoðunar um bankasöluna fram í miðja næstu viku.
Kjarninn
13. október 2022