Efnahagsmálaumræðan „úrelt og þess vegna eiga hægri menn hana enn þá“
Kristrún Frostadóttir aðalhagfræðingur Kviku banka segist hafa trú á því að Samfylkingin geti orðið kjölfestuflokkur í íslenskum stjórnmálum, en fyrst þurfi að „kveða niður þá mýtu“ að flokkar vinstra megin við miðju geti ekki stjórnað efnahagsmálum.
Kjarninn
18. desember 2020