Forsíða Stundarinnar í dag
Stundin rýfur lögbannið
Stundin birtir í dag umfjöllun um viðskipti Bjarna Benediktssonar upp úr Glitnisskjölunum. Fram kemur að ritstjórn Stundarinnar hefur ákveðið að láta ekki gjaldþrota banka lengur ákveða hvað fjalla megi um í fjölmiðlum.
Kjarninn 26. október 2018
Helga Hlín og Jón segja sig úr stjórn VÍS
Mikið rót hefur verið á stjórnarmönnum tryggingarfélagsins að undanförnu.
Kjarninn 26. október 2018
Dagsektum verði beitt ef félög fara ekki að lögum um kynjahlutföll í stjórnum
Samkvæmt frumvarpi átta þingmanna úr ólíkum flokkum verða félög sektuð sem ekki fara að lögum um kynjahlutföll í stjórnum.
Kjarninn 25. október 2018
Tíu formenn veiðifélaga skrifa þingmönnum og vara við opnu sjókvíaeldi
Kjarninn 25. október 2018
Yfir 100 milljarða útlánavöxtur Landsbankans á árinu
Landsbankinn hagnaðist um 15,4 milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins.
Kjarninn 25. október 2018
Rósa Björk Brynjólfsdóttir.
Segir rótina að loftslagsbreytingum vera hið kapítalíska heimsskipulag
Þingmaður Vinstri grænna telur að Íslendingar þurfi að horfast í augu við það að að rótin að sláandi niðurstöðum skýrslu IPCC og loftlagsbreytingum sé kapítalískt heimsskipulag.
Kjarninn 25. október 2018
Eiríkur Jónsson er annar þeirra sem stefndi ríkinu vegna ólögmætra athafna Sigríðar Á. Andersen.
Eiríkur og Jón fá bætur vegna skipunar dómsmálaráðherra í Landsrétt
Tveir umsækjendur um stöðu dómara í Landsrétti, Eiríkur Jónsson og Jón Höskuldsson, sem voru metnir á meðal þeirra hæfustu en Sigríður Á. Andersen ákvað að skipa ekki, unnu mál sitt gegn íslenska ríkinu vegna skipunarinnar í dag.
Kjarninn 25. október 2018
Kostnaðurinn við að grípa banka í áfalli meiri en að vera með borð fyrir báru
Framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands segir íslenskt bankakerfi standa frammi fyrir þremur megin áhættuþáttum. Þeir eru ferðaþjónusta, íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði.
Kjarninn 25. október 2018
Smári McCarthy
„Loftslagsáætlun ríkisstjórnarinnar mun ekki bjarga neinu“
Smári McCarthy segir loftslagsáætlun ríkisstjórnarinnar ekki hafa verið nægilega góða áður en ný skýrsla IPCC kom út en núna sé hún hlægileg.
Kjarninn 25. október 2018
Kvennafrídagurinn 2018
Aðstandendur Kvennafrís svara ummælum dómsmálaráðherra um kynbundin launamun
Aðstandendur Kvennafrís senda frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Sigríðar Á. Andersen. Í yfirlýsingunni eru áréttuð nokkur atriði varðandi kynbundin launamun og mikilvægi þess að honum sé eytt.
Kjarninn 25. október 2018
Donald Trump, Bandaríkjaforseti.
Kínverjar og Rússar hlera persónuleg símtöl Trumps
Donald Trump Bandaríkjaforseti neitar að hætta að nota óörugga snjallsíma í persónuleg símtöl. Kínverskir njósnarar hlera símtöl hans til að kortleggja hvernig best sé að reyna að hafa áhrif á ákvörðunartöku forsetans.
Kjarninn 25. október 2018
Guðbrandur Sigurðsson hringir kauphallarbjöllunni þegar viðskipti hófust með bréf í Heimavöllum fyrr á þessu ári.
Heimavellir töpuðu 36 milljónum á fyrstu níu mánuðum ársins
Verðtryggðar langtímaskuldir Heimavalla eru 30,6 milljarðar króna. Stór hluti þeirra skulda eru við Íbúðalánasjóð. Félagið stefnir að því að endurfjármagna þær til að fá betri kjör og geta greitt út arð.
Kjarninn 25. október 2018
Þorsteinn Víglundsson
Þorsteinn Víglundsson: Hér hættir Sigríður Andersen sér út á hálan ís
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, svarar færslu Sigríðar Andersen, dómsmálaráðherra um launamun kynjanna.
Kjarninn 25. október 2018
Versti dagur á Wall Street í sjö ár - Verðhrun á hlutabréfum
Fjárfestar eru sagðir vera neikvæðir vegna alþjóðalegs tollastríðs Bandaríkjanna og Kína. Vaxtahækkanir og vaxandi verðbólga.
Kjarninn 24. október 2018
Pétur Óskarsson ráðinn framkvæmdastjóri Íslandsstofu
Alls sóttu 44 um starfið en ráðningarferlið var í höndum Capacent.
Kjarninn 24. október 2018
Lárus Welding var forstjóri Glitnis fyrir hrun. Hann var einn þeirra sem var ákærður í Aurum-málinu.
Allir sýknaðir í Aurum-málinu
Landsréttur sýknaði Jón Ásgeir Jóhannesson, Lárus Welding og Magnús Arnar Arngrímsson í Aurum-málinu svokallaða í dag.
Kjarninn 24. október 2018
Hillary Clinton og Barack Obama.
Sprengjubúnaður fannst í pósti Hillary Clinton og Baracks Obama
Sprengjubúnaður fannst í pósti sem sendur var á skrifstofu Baracks Obama og Hillary Clinton.
Kjarninn 24. október 2018
Gylfi Arnbjörnsson.
Gylfi Arnbjörnsson kveður
Forseti ASÍ flutti setningarræðu sína í morgun og bað hann félaga sambandsins að hafa í huga að mesti árangurinn og stærstu sigrarnir hafi ekki einungis unnist með verkföllum heldur með átakalausum kjarasamningum.
Kjarninn 24. október 2018
EFTA dómstóllinn
Umhverfismat mun fara fyrir EFTA dómstólinn
Íslensk stjórnvöld hafa ekki leitt í lög EES tilskipun vegna ferla í umhverfismati. ESA hefur því ákveðið að vísa málinu til EFTA dómstólsins.
Kjarninn 24. október 2018
Oddný Harðardóttir
Ábyrgð ráðherra að upplýsa Alþingi
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði fram frumvarp um breytingar á lögum um ráðherraábyrgð. Efni frumvarpsins tekur til upplýsingaskyldu ráðherra gagnvart Alþingi.
Kjarninn 24. október 2018
ASÍ - Kröfuganga 1. maí 2018
Stefnir allt í sögulegt Alþýðusambandsþing
Í dag hefst þing Alþýðusambands Íslands þar sem um 300 fulltrúar frá 48 stéttarfélögum móta stefnu sambandsins til næstu tveggja ára. Nýr forseti sambandsins verður kjörinn á föstudag.
Kjarninn 24. október 2018
Jón Sigurðsson.
Jón Sigurðsson leiðir samstarfshóp gegn félagslegum undirboðum
Jón Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra og Seðlabankastjóri, hefur verið skipaður formaður samstarfshóp gegn félagslegum undirboðum.
Kjarninn 23. október 2018
Seðlabankinn sagður hafa gripið inn í gjaldeyrismarkaðinn
Skörp veiking krónunnar í lok dags gekk til baka eftir inngrip Seðlabanka Íslands.
Kjarninn 23. október 2018
Transfánanum haldið á lofti
Mótmæla fyrirhuguðum breytingum á skilgreiningu kyns
Nokkur hundruð manns söfnuðust saman í New York og Washington til að að mótmæla fyrirhugum breytingum ríkisstjórnar Trumps á lagalegri skilgreiningu kyns.
Kjarninn 23. október 2018
Vilja kanna stöðu barna 10 árum eftir hrun
Þingsályktunartillaga um að kanna stöðu barna 10 ár eftir hrun hefur verið lögð fram af öllum flokkum. Barnaréttarnefnd SÞ segir að nota þurfi vænkandi hag ríkissjóðs til að leiðrétta niðurskurðinn sem var á velferðarkerfinu í kjölfar hrunsins.
Kjarninn 23. október 2018
Rannveig Sigurðardóttir
Áhætta í fjármálakerfinu eykst
Samkvæmt Seðlabankanum hefur áhætta sem tengist ferðaþjónustunni aukist frá því í vor en töluvert hefur hægst á vexti í greininni undanfarið.
Kjarninn 23. október 2018
Sjálfvirkni mun fækka störfum í framtíðinni
Finnur Árnason, forstjóri Haga, telur að störfum í íslenskri verslun muni fækka vegna vaxandi sjálfvirkni. Nú um sinn munu hins vegar sjálfsafgreiðslukassar aðeins auka þjónustu fyrir viðskiptavini.
Kjarninn 23. október 2018
Nöfn verði afmáð úr dómum og upplýsingum haldið leyndum
Miklar breytingar verða á lagaumhverfi er varðar upplýsingar sem birtast í dómum og úrskurðum, nái frumvarp Sigríðar Andersen fram að ganga.
Kjarninn 22. október 2018
Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar.
Jón Trausti: Tilraun til að vega að mennsku blaðamanns og trúverðugleika
Ritstjóri Stundarinnar segir að það sé munur á því að hafa skoðun eða vera beinlínis í duldum hagsmunaárekstri.
Kjarninn 22. október 2018
WOW air stefnir á að fljúga til Vancouver
Flugfélagið mun í dag hefja sölu á flugsætum til Vancouver í Kanada en áætlunarflug þangað hefst þann 6. júní næstkomandi.
Kjarninn 22. október 2018
Fjögur af hverjum fimm íslenskum fyrirtækjum lent í „veiðipóstaárás“
Sam­kvæmt nýrri viðhorfs­könn­un Deloitte á Íslandi hafa 80 prósent fyr­ir­tækja hér­lend­is orðið fyr­ir svo­nefndri „veiðipósta­árás“. Yfirmaður netvarnarþjónustu segir mikilvægt að fræða starfsfólk.
Kjarninn 22. október 2018
Sólveig Anna Jónsdóttir
„Megi þá helvítis byltingin lifa“
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, lætur Hörð Ægisson, ritstjóra Markaðarins, heyra það í pistli á Facebook.
Kjarninn 22. október 2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Ráðherra skipar aðgerðahóp um verkefnið Karlar og jafnrétti
Meginhlutverk aðgerðahópsins er meðal annars að beita sér fyrir aðgerðum stjórnvalda um að auka þátttöku drengja og karla í öllu starfi og stefnumótun á sviði jafnréttismála.
Kjarninn 21. október 2018
Þinglýst eignarhald skilyrði skráningar heimagistingar
Til stendur að breyta lögum um heimagistingu en breytingarnar miða að því að bæta ferlið við skráningu og eftirlit og að samræma betur málsmeðferð og ákvörðun sekta milli leyfisskyldrar gististarfsemi og skráningarskyldrar heimagistingar.
Kjarninn 21. október 2018
Íslendingar borga þriðjung af því sem Danir borga fyrir kalda vatnið
Ódýrast er að nota kalt vatn á Íslandi af Norðurlöndunum.
Kjarninn 20. október 2018
Erfitt fyrir Íslendinga að hugsa langt fram í tímann og byggja innviði
Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, segir að stundum þurfi einfaldlega að taka ákvarðanir og gera það sem er hagkvæmast og hentugast á hverjum tíma. Það virðist erfitt fyrir Íslendinga og við þurfum að taka okkur á í þeim efnum.
Kjarninn 20. október 2018
„Kannski ætti lögmaðurinn að prófa sitt eigið meðal“
Stjórnendur síðunnar Karlar gera merkilega hluti hafa sent frá sér yfirlýsingu.
Kjarninn 20. október 2018
Bragginn við Nauthólsveg 100.
Ekki farið eftir innkaupareglum Reykjavíkurborgar
Það tók borgarlögmann 14 mánuði að vinna álit sem kallað var eftir í ágúst 2017. Samkvæmt því var endurbygging braggans við Nauthólsveg 100 ekki útboðsskylt en aftur á móti hafi ekki verið farið eftir innkaupareglum Reykjavíkurborgar.
Kjarninn 20. október 2018
Vill rifta gjörningum fyrir fall Pressunnar
Gjaldþrot fjölmiðlafyrirtækisins Pressunnar hefur dregið dilk á eftir sér, enda starfaði félagið misserum saman án þess að standa skil á lögbundnum gjöldum, svo sem greiðslum til lífeyrissjóða, ríkisins og stéttarfélaga.
Kjarninn 20. október 2018
Olíunotkun eykst þrátt fyrir allt - Verðið hækkar hratt
Olíumarkaðurinn er til umfjöllunar í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
Kjarninn 19. október 2018
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Sonja Ýr Þorbergsdóttir nýr formaður BSRB
Kosningu formanns BSRB á 45. þingi bandalagsins er lokið.
Kjarninn 19. október 2018
Kristinn Haukur Guðnason
Kristinn Haukur Guðnason nýr fréttastjóri hjá DV
Kristinn Haukur Guðnason hefur verið ráðinn fréttastjóri hjá DV.
Kjarninn 19. október 2018
Íbúar landsins 436 þúsund eftir tæp 50 ár
Samkvæmt spá Hagstofunnar verða Íslendingar ríflega 400 þúsund árið 2067. Þjóðin er að eldast en er, og mun verða enn um sinn, mun yngri en flestar Evrópuþjóðir.
Kjarninn 19. október 2018
Auðun Freyr Ingvarsson
Telur túlkun Innri endurskoðunar villandi
Fráfarandi framkvæmdastjóri Félagsbústaða telur túlkun Innri endurskoðunar ekki vera í samræmi við þær áætlanir sem kynntar voru fyrir stjórn árin 2015 og 2016, þar sem gerð hafi verið grein fyrir stöðu verkefnisins við endurbætur á íbúðum við Írabakka.
Kjarninn 19. október 2018
Stórfelld svikamylla afhjúpuð
Átján evrópskir fjölmiðlar hafa undir hafa undir verkstjórn þýsku rannsóknarfréttastofunnar Correctiv afhjúpað einhver mestu skattsvik sögunnar. Nokkrir af stærstu bönkum heims eru flæktir í svikamylluna.
Kjarninn 19. október 2018
Tveir frambjóðendur til formennsku hjá BSRB
Tveir bítast um embætti formanns BSRB. Lögfræðingur og stuðningsfulltrúi á Kleppi.
Kjarninn 18. október 2018
Samkeppniseftirlitið ógildir lyfjasamruna í Mosfellsbæ
Samkeppniseftirlitið segir reynsluna af virkri samkeppni á lyfjamarkaði í Mosfellsbæ hafa verið góða.
Kjarninn 18. október 2018
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Engri beiðni um fóstureyðingu synjað á síðasta ári
Samkvæmt svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn á Alþingi var þrettán einstaklingum heimilað að rjúfa þungun eftir 16. viku meðgöngu árið 2017.
Kjarninn 18. október 2018
Segir rammaáætlun þurfa að meta efnahagslega þætti
Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, segist ekki vita almennilega í hvaða stöðu rammaáætlun sé. Hún virðist láta meta alla aðra þætti en efnahagslega þegar fundið er út úr því hvaða landsvæði eigi að vernda gagnvart orkunýtingu.
Kjarninn 18. október 2018
Samkeppnishæfni Íslands batnar
Ísland er nú í 24. sæti hvað varðar samkeppnishæfni af 140 þjóðríkjum. Ísland hefur farið upp um fimm sæti á síðustu þremur árum og íslenska hagkerfið er skilgreint sem nýsköpunardrifið.
Kjarninn 18. október 2018