Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
Veikleikar í umgjörð, löggjöf og eftirliti með skráðum trú- og lífsskoðunarfélögum
Dómsmálaráðherra segir tilefni til að huga að endurskoðun laga um skráð trú- og lífsskoðunarfélög, þar á meðal endurskoðun ákvæða um skýrslugjöf félaganna til eftirlitsaðila og upplýsingar um fjárhag þeirra og ráðstöfun fjármuna.
Kjarninn 30. apríl 2019
Ágúst Ólafur snýr aftur á þing
Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, snýr aftur til starfa á Alþingi á morgun, 1. maí. Hann hefur verið í leyfi frá því í desember.
Kjarninn 30. apríl 2019
Viðræður hafnar um fjármögnun samgöngumála
Forsætisráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hafa sett af stað stýrihóp til að hefja viðræður og móta tillögur um næstu skref í 102 milljarða fjármögnun samgönguuppbyggingar á höfuðborgarsvæðinu.
Kjarninn 30. apríl 2019
Forsvarsmenn meirihlutans í Reykjavík þegar þeir tilkynntu um samstarf sitt í fyrra.
Rekstrarafgangur Reykjavíkurborgar 4,7 milljarðar í fyrra
Reykjavíkurborg hefur nú verið rekin með umtalsverðum afgangi þrjú ár í röð. Skatttekjur í fyrra voru hærri en búist hafði verið við og kostnaður vegna lífeyrisskuldbindinga lægri. Það skilaði því að afgangurinn var meiri en áætlað hafði verið.
Kjarninn 30. apríl 2019
Virði Marel heldur áfram að hækka
Fjárfestar hafa tekið uppgjöri Marel vel í dag, og hefur virði félagsins rokið upp.
Kjarninn 30. apríl 2019
Töluverðar líkur á lækkun vaxta
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að íslenska þjóðarbúið hafi sjaldan staðið betur til að takast á við niðursveiflu.
Kjarninn 30. apríl 2019
Verjendur fyrrum sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu.
Sex hundruð milljónum skipt á milli hinna sýknuðu
Viðræður um miska- og skaðabætur fara nú fram milli ríkislögmanns og þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í september síðastliðnum. Sex hundruð milljónum verður skipt á milli hinna sýknuðu meðal annars eftir lengd gæsluvarðhalds.
Kjarninn 30. apríl 2019
Við hvern hjá OPEC talaði Trump?
Þrátt fyrir tilraunir Bloomberg og Wall Street Journal til að hafa upp á þeim sem Trump sagðist hafa rætt við hjá OPEC, þá hefur ekki fundist út úr því. Trump vill að olíuverð verði lækkað, helst með handafli.
Kjarninn 29. apríl 2019
ASÍ segir það „feigðarflan“ að staðfesta þriðja orkupakkann
Alþýðusamband Íslands legst gegn frekari markaðsvæðingu raforku í umsögn sinni um þriðja orkupakkann. Þegar hafi verið gengið of langt í þá átt.
Kjarninn 29. apríl 2019
Helga nýr mannauðsstjóri Arion banka
Nýr mannauðsstjóri Arion banka hefur starfað hjá bankanum og forveranum í tólf ár.
Kjarninn 29. apríl 2019
15 missa vinnuna hjá Eimskip
Eimskip hefur tilkynnt um skipulagsbreytingar sem eiga að ná fram hagræðingu í rekstri og auka arðsemi félagsins. Fækkað verður um 15 stöðugildi.
Kjarninn 29. apríl 2019
Hundrað börn missa foreldri sitt ár hvert
Hér á landi misstu að jafnaði um hundrað börn foreldri sitt árlega á tímabilinu 2009 til 2018 . Í heildina misstu 1001 börn foreldri sitt á síðustu tíu árum eða alls 649 foreldrar, þar af voru 448 feður og 201 móðir.
Kjarninn 29. apríl 2019
Verkfall SAS hefur áhrif á 60 þúsund farþega í dag
Um 1.500 flug­menn flug­fé­lagsins SAS í Noregi, Sví­þjóð og Dan­mörku eru enn í verk­falli en ekki hefur tekist að leysa deiluna sem uppi er um kjör þeirra. Talið að verkfallið kosti félagið allt að 100 milljónir sænskra króna á dag.
Kjarninn 29. apríl 2019
„Það eru ákveðin verðmæti í hræinu á WOW air“
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, hefur áhyggjur af því að minnkandi samkeppni í flugrekstri, í kjölfar gjaldþrots WOW air, muni hafa neikvæð samkeppnisleg áhrif á neytendur.
Kjarninn 28. apríl 2019
Vildu tryggja að fleiri ættu séns en Icelandair
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, ræddi um samkeppni í fluggeiranum og hvernig eftirlitið hafi beitt sér til að tryggja hana í 21 á Hringbraut í vikunni.
Kjarninn 27. apríl 2019
Átökin auka vonleysi flóttamanna
Forsætisráðherra Líbýu reynir nú að höfða til popúlískra afla og útlendingaótta í Evrópu til að treysta stuðning við ríkisstjórn sína. Tölur um fjölda flóttamanna í landinu eru sagðar stórlega ýktar.
Kjarninn 27. apríl 2019
Stjórnvöld þurfa að styrkja rödd neytenda
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, gagnrýnir að almenningur sé aldrei spurður um árangur eftirlitsstarfsemi, heldur einungis fyrirtæki sem þurfa að sæta slíkri. Tilgangur eftirlitsins sé enda almannahagur.
Kjarninn 27. apríl 2019
Vill að Efling beiti sér í fjárfestingum í gegnum Gildi
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, boðar að verkalýðshreyfingin muni beita sér í viðskiptalífinu í gegnum stjórnarsetu í lífeyrissjóðum. Hún segir málflutning í leiðurum Fréttablaðsins ógeðslegan og kallar boðaðar verðhækkanir stjórnlausa frekju.
Kjarninn 27. apríl 2019
Reyna að flýta því að koma Max vélunum í loftið
Bandarísk flugmálayfirvöld eru sögð líkleg til þess að flýta því að Max vélarnar frá Boeing komist í loftið, og verður mikilvægur fundur um málið 23. maí.
Kjarninn 27. apríl 2019
Ekkert komið fram sem styður leka frá Má eða Arnóri til RÚV
Seðlabankinn hefur svarað bréfi forsætisráðherra vegna Samherjamálsins.
Kjarninn 26. apríl 2019
Segir framgöngu Isavia ófyrirleitna og óskiljanlega
Air Lea­se Cor­por­ation á­skilur sér allan rétt til að krefja Isavia og ís­lenska ríkið um bætur vegna tjóns sem fé­lagið kveðst hafa orðið fyrir vegna kyrrsetningu far­þega­þotu fé­lagsins. Stofnandi ALC segir kröfu Isavia ófyrirleitna og óskiljanlega.
Kjarninn 26. apríl 2019
Krefjast upplýsinga um greiðslur inn á reikning Báru
Lögmaður fjögurra þingmanna Miðflokksins hefur farið fram á að fá upplýsingar frá fjármálafyrirtækjum um greiðslur inn á reikning Báru Halldórsdóttur á tímabilinu 15. nóvember til 15. desember 2018.
Kjarninn 26. apríl 2019
Eimskip þýtur upp – Markaðurinn hækkað um 22 prósent á árinu
Vísitala íslenska hlutabréfamarkaðarins hefur hækkað mun meira á þessu ári en í flestum öðrum ríkjum.
Kjarninn 26. apríl 2019
Ísland dýrast í Evrópu
Milli áranna 2010 og 2017 hefur munurinn á verðlagi á Íslandi og meðaltali landa Evrópusambandsins hækkað um 52 prósentustig. Á sama tíma hefur íslenska krónan styrkst um 26 prósent og hún útskýrir því ekki hið háa verðlag ein og sér.
Kjarninn 26. apríl 2019
Atvinnuleysi minnkar á milli mánaða
Atvinnuleysi í mars mældist 2,9 prósent og minnkaði á milli mánaða. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofunni.
Kjarninn 26. apríl 2019
Embætti landlæknis
Kjartan Hreinn ráðinn aðstoðarmaður Landlæknis
Kjartan Hreinn Njálsson fráfarandi ritstjóri Fréttablaðsins mun taka við starfi aðstoðarmanns Landlæknis, Ölmu Möller.
Kjarninn 26. apríl 2019
Safna undirskriftum fyrir nýtt flugfélag
Fólki gefst nú kostur á skrá sig sem þátttakendur í nýju flugfélagi sem farþegar, fjárfestar og samstarfsaðilar á heimasíðunni flyicelandic.is. Á síðunni segir að FlyIcelandic geti annaðhvort orðið að nýju flugfélagi eða vildarklúbbi.
Kjarninn 26. apríl 2019
Heiðar Guðjónsson ráðinn forstjóri Sýnar
Heiðar Guðjónsson hefur verið formaður stjórnar fyrirtækisins undanfarin misseri.
Kjarninn 25. apríl 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór segir orkupakkamálið lykta af sérhagsmunapoti
Formaður VR treystir því að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, vísi ákvörðun Alþingis um þriðja orkupakkann til þjóðarinnar verði málið rekið áfram í gegnum þingið í óbreyttri mynd.
Kjarninn 25. apríl 2019
Joe Biden talinn líklegur til að leita í smiðju Obama
Fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna í forsetatíð Baracks Obama hefur komið framboði sínu formlega af stað.
Kjarninn 25. apríl 2019
Ræða við Boeing um skaðabætur vegna Max-véla
Icelandair er með þrjár vélar kyrrsettar af 737 Max gerð.
Kjarninn 25. apríl 2019
Aukin sjálfvirkni í atvinnulífi gæti þurrkað út helming starfa
Í nýrri skýrslu OECD segir að ríki þurfi að bregðast hratt við vegna aukinnar sjálfvirkni í atvinnulífi.
Kjarninn 25. apríl 2019
Mjólkursala dregist saman um fjórðung frá árinu 2010
Sala á drykkjarmjólk hefur minnkað hratt á undanförnum árum og hefur frá árinu 2010 dregist saman um 25 prósent hjá Mjólkursamsölunni. Í fyrra dróst heildarsala á mjólkurvörum saman um 2 prósent.
Kjarninn 25. apríl 2019
Kostnaður vegna verkfalla óverulegur
Greiðslur úr vinnudeilusjóðum Eflingar og VR munu líklega kosta félögin samanlagt tuttugu til þrjátíu milljónir. Flestar umsóknir í sjóðina hafa verið samþykktar.
Kjarninn 25. apríl 2019
Valitor segir niðurstöðu Héraðsdóms koma mjög á óvart
Færslu­hirð­irinn Valitor segir að niðurstaða Héraðsdóms komi mjög á óvart og að fyrirtækið muni væntanlega áfrýja málinu til Landsréttar.
Kjarninn 24. apríl 2019
Valitor þarf að greiða 1,2 milljarða
Dótturfyrirtæki Arion banka hefur verið gert að greiða bætur vegna lokunar á greiðslugátt fyrir WikiLeaks.
Kjarninn 24. apríl 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Flestir landsmenn ánægðir með frammistöðu Lilju
Flestir eru ánægðir með frammistöðu mennta- og menningarmálaráðherra og fæstir með frammistöðu Sigríðar Á. Andersen.
Kjarninn 24. apríl 2019
Forstjóri Samkeppniseftirlitsins: „Þar sem er vesen, þar erum við“
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að gera megi ráð fyrir því að fyrirtæki sem lendi í rannsókn vegna brota eða samkeppnishindrana séu ekki ánægð með starfsemi eftirlitsins.
Kjarninn 24. apríl 2019
Guðlaugur Þór: Sannfærður um að unga fólkið trúir á frjáls alþjóðleg viðskipti
Utanríkisráðherra talar fyrir frjálsum alþjóðlegum viðskiptum.
Kjarninn 24. apríl 2019
Samtök atvinnulífsins samþykkja lífskjarasamninginn
Kjarasamningar voru samþykktir með yfirgnæfandi meirihluta eða 98 prósent greiddra atkvæða. Kosningaþátttaka var góð eða 74 prósent.
Kjarninn 24. apríl 2019
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Í þriðja sæti á lista formanna Sjálfstæðisflokksins sem lengst hafa setið
Bjarni Benediktsson er kominn í þriðja sæti á lista formanna Sjálfstæðisflokksins sem lengst hafa setið en hann var kjörinn þann 29. mars 2009. Einungis Ólafur Thors og Davíð Oddsson hafa setið lengur.
Kjarninn 24. apríl 2019
Kjarasamningar VR samþykktir
Kjarasamningar VR við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda voru samþykktir af félagsmönnum.
Kjarninn 24. apríl 2019
Nýr kjarasamningur samþykktur hjá öllum félögum SGS
Kjarasamningur Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins var samþykktur af 19 verkalýðsfélögum, þar á meðal Eflingu. Kjörsókn var í heildina 12,8 prósent, alls sögðu 80,06 prósent já við samningnum en 17,3 prósent sögðu nei.
Kjarninn 24. apríl 2019
Hægist á fjölgun innflytjenda
Færri erlendir ríkisborgarar fluttust til landsins á fyrsta ársfjórðungi þessa árs en fyrsta ársfjórðungi 2018.
Kjarninn 24. apríl 2019
Vilja láta reyna á ábyrgðartryggingar stjórnenda WOW air
Skuldabréfaeigendur WOW air vilja láta reyna á ábyrgðartryggingar stjórnenda WOW air á grundvelli þess að þeir hafi ekki fengið fullnægjandi upplýsingar í skuldabréfaútboði flugfélagsins síðasta haust, samkvæmt heimildum Markaðsins.
Kjarninn 24. apríl 2019
365 miðlar vilja breytingu á stjórn Skeljungs
Félag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur hefur farið fram á stjórnarkjör í Skeljungi eftir að hafa eignast tíu prósent í félaginu. Ljóst að félagið mun bjóða fram stjórnarmann. Síðast þegar það gerðist var Jón Ásgeir Jóhannesson boðinn fram í stjórn Haga.
Kjarninn 23. apríl 2019
Taka til skoðunar gjaldskrár vatnsveitna
Í kjölfar úrskurðar vegna álagningar Orkuveitu Reykjavíkur á vatnsgjaldi hefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið ákveðið að taka til skoðunar gjaldskrár allra sveitarfélaga, sem settar hafa verið á grundvelli laga um vatnsveitur sveitarfélaga.
Kjarninn 23. apríl 2019
Spá samdrætti í hagvexti
Óvissa í ferðaþjónustu og kjaramálum ógna helst hagvexti á Íslandi. Þetta kemur fram í leiðandi hagvísi Analytica.
Kjarninn 23. apríl 2019
Stefán Pétursson.
Stefán tekur tímabundið við sem bankastjóri Arion banka
Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka tekur tímabundið við starfi bankastjóra frá 1. maí næstkomandi, þegar Höskuldur Ólafsson lætur af störfum.
Kjarninn 23. apríl 2019
Ingibjörg Pálmadóttir verður stærsti eigandi Skeljungs
365 miðlar hafa fjárfest verulega í Skeljungi undanfarnar vikur og verða stærsti eigandi félagsins þegar framvirkir samningar verða gerðir upp. Á sama tíma hefur félagið selt sig niður í Högum.
Kjarninn 23. apríl 2019