hello

Arnar Þór Ingólfsson
Arnar Þór ráðinn til Kjarnans
Nýr blaðamaður hóf störf hjá Kjarnanum í byrjun liðinnar viku.
Kjarninn 15. mars 2020
Sjálfboðaliðar keyra út matvæli og nauðsynjavörur til fólks sem á þarf að halda
Hópur sjálfboðaliða hefur komið sér saman og í samvinnu við Fjölskylduhjálp Íslands hefur hann ákveðið að koma matvælum og nauðsynjum til fjölskyldna og einstaklinga sem reiða sig á matarúthlutanir í hverjum mánuði.
Kjarninn 15. mars 2020
Virðist vera sem um eitt prósent Íslendinga sé með veiruna
Fyrstu niðurstöður úr skimunum Íslenskrar erfðagreiningar benda til þess að mun færri séu með veiruna í íslensku samfélagi en að fyrri skimanir, á fólki sem hafði verið í samskiptum við smitaða, bentu til.
Kjarninn 15. mars 2020
Trump ekki með kórónuveiruna
Forseti Bandaríkjanna hefur verið prófaður til að kanna hvort hann væri með COVID-19. Niðurstaðan er að svo er ekki.
Kjarninn 15. mars 2020
Flestir smitaðir eru á höfuðborgarsvæðinu og í kringum miðjan aldur
Á síðunni covid.is, sem embætti landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra standa að, er hægt að sjá alla helstu tölfræði um útbreiðslu veirunnar sem veldur COVID-19. Til dæmis á hvaða aldri smitaðir eru og hvar á landinu þeir búa.
Kjarninn 15. mars 2020
Allir Íslendingar sem koma frá Kanarí-eyjum munu þurfa að fara beint í sóttkví.
Spánn, Þýskaland og Frakkland teljast nú til hááhættusvæða
Allir Íslendingar sem koma frá Spáni, Frakklandi og Þýskalandi þurfa að fara í 14 daga sóttkví.
Kjarninn 14. mars 2020
Mike Pence og Donald Trump.
Bandaríkin víkka út ferðabannið – Nær núna líka yfir Bretland og Írland
Donald Trump er búin að láta skima sig og niðurstaða um hvort hann sé sýktur af COVID-19 eða ekki mun liggja fyrir á næstu tveimur sólarhringum.
Kjarninn 14. mars 2020
Kári tekur ofan fyrir Ölmu, Þórólfi og Víði í auðmýkt
Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar hrósar þeim sem standa í eldlínu aðgerða gegn útbreiðslu kórónuveirunnar hástert og segir þau „ekki bara flinkust heldur líka flottust og eru að leggja mikið að mörkum til þess að bjarga mannslífum“.
Kjarninn 14. mars 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Íslendingum sagt að ferðast ekki og þeir sem eru erlendis hvattir til að koma heim
Stjórnvöld telja að Íslendinga sem eru á ferðalagi erlendis eigi á hættu að verða innlyksa þar og hvetja þá til að koma heim. Gerist það liggi ekki fyrir hvers konar aðgang þeir muni hafa að heilbrigðisþjónustu.
Kjarninn 14. mars 2020
156 smitaðir og um 1.500 verða í sóttkví í lok dags
Hópar ótengdir stjórnvöldum eru að undirbúa að stíga inn og tryggja viðkvæmum hópum matargjafir. Útvarpsstjóri segir að teymið sem stýrir aðgerðum hérlendis í baráttunni við COVID-19 sé á heimsmælikvarða.
Kjarninn 14. mars 2020
Stefán Eiríksson
Ætla að aðstoða skólabörn og fjölskyldur við að ramma inn daginn
Nýr útvarpsstjóri segir að framundan séu óvenjulegri tímar með fordæmalausu samkomubanni. RÚV ætlar að bregast við aðstæðunum og meðal annars aðstoða skólabörn og fjölskyldur við að ramma inn daginn nú þegar skólahald verður takmarkað.
Kjarninn 14. mars 2020
Hvað gera bankarnir fyrir viðskiptavini sína vegna COVID-19?
Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn hafa gefið út yfirlýsingar þar sem farið er yfir hvað stendur viðskiptavinum þeirra til boða á tímum kórónuveiru.
Kjarninn 14. mars 2020
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.
Ríkisstjórnin samþykkir að auka atvinnuleysisbótarétt til 1. júlí
Þegar atvinnuleysisbætur verða greiddar samhliða minnkuðu starfshlutfalli vegna tímabundins samdráttar í starfsemi vinnuveitanda koma föst laun launamanns ekki sjálfkrafa til skerðingar á fjárhæð atvinnuleysisbóta.
Kjarninn 13. mars 2020
Trump: Kemur til greina að aflétta ferðabanni á ákveðin ríki
Bandaríkjaforseti segir að Bretland gæti bæst á lista yfir þau lönd sem ferðabannið nær yfir. Það komi líka til greina að taka ríki af listanum.
Kjarninn 13. mars 2020
Trump lýsir yfir neyðarástandi í Bandaríkjunum
Bandaríkjaforseti hefur lýst yfir neyðarástandi sem hægt er að gera, til dæmis þegar farsóttir geisa. Aðgerðin veitir bandarískum stjórnvöldum aðgang að 50 milljörðum Bandaríkjadala.
Kjarninn 13. mars 2020
Skólar á höfuðborgarsvæðinu lokaðir á mánudag
Hvorki verður kennsla í leik- né grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu á mánudag, fyrsta degi samkomubanns. Stjórnendur og starfsmenn skólanna munu þá koma saman og skipuleggja aðgerðir til að geta haldið uppi skólastarfinu næstu vikurnar.
Kjarninn 13. mars 2020
„Við hvetjum almenning til að haga innkaupum sínum til heimilisins með eðlilegum hætti, það er engin ástæða til annars,“ sagði Andrés.
Algjör óþarfi að hamstra mat
Það er engin ástæða fyrir íslenskan almenning að hamstra mat eða aðrar nauðsynjavörur. Það er nóg til af mat og nóg til af lyfjum, segir framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Hamstur veldur óþarfa álagi á verslunarfólk.
Kjarninn 13. mars 2020
Reynir Traustason ráðinn nýr ritstjóri Mannlífs
Mannlíf, sem gefið er út af Birtingi og kemur út einu sinni í viku í frídreifingu auk þess að reka fréttavef, hefur ráðið fyrrverandi ritstjóra DV til að stýra miðlinum.
Kjarninn 13. mars 2020
Skilaboð sóttvarnalæknis eru þau að fólk eigi alls ekki að yfirgefa sóttkví til þess að fara í sýnatöku til Íslenskrar erfðagreiningar.
Ekki fara beint úr sóttkví í sýnatöku til Kára
Sóttvarnalæknir brýnir fyrir fólki í sóttkví að freistast ekki til þess að skjótast í sýnatöku til Íslenskrar erfðagreiningar. 128 hafa greinst með COVID-19 hér á landi. Landlæknir segir læknum að ávísa einungis eðlilegu magni lyfja til fólks.
Kjarninn 13. mars 2020
Helgi Hrafn Gunnarsson
„Að hindra útbreiðslu COVID-19 er vísindalegt viðfangsefni – ekki pólitískt“
Þingmaður Pírata segir að þegar kemur að því flókna, vandasama og vísindalega viðfangsefni að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar skuli ekki rugla saman tilfinningaþrungnum áhyggjum stjórnmálamanna við sérfræðiþekkingu á viðfangsefninu.
Kjarninn 13. mars 2020
Að ferðast á tímum kórónuveirunnar
Ertu á leið í ferðalag eða að velta því fyrir þér að fara í ferðalag og ert óviss vegna Covid-19 veirunnar?
Kjarninn 13. mars 2020
Hvernig forðast ég smit?
Þú getur varið þig og aðra gegn smiti nýju kórónuveirunnar með því að fylgja einföldum ráðum.
Kjarninn 13. mars 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Þetta felst í samkomubanninu
Samkomubann mun skella á eftir helgi. Hér er hægt að nálgast helstu upplýsingar um hvað það felur í sér, til hverra það nær, hvenær það tekur gildi og af hverju það verður sett á.
Kjarninn 13. mars 2020
Samkomubann frá 15. mars
Sóttvarnarlæknir hefur lagt til við heilbrigðisráðherra að samkomubann verði sett á frá miðnætti 15. mars sem gildi í fjórar vikur. Viðburðir þar sem fleiri en hundrað manns koma saman verða óheimilir.
Kjarninn 13. mars 2020
Skimun Íslenskrar erfðagreiningar er hafin.
12 þúsund höfðu bókað sýnatöku klukkan 9 í morgun
Íslensk erfðagreining hóf skimun fyrir nýju kórónaveirunni klukkan tíu í morgun. Vonast er til þess að hægt verði að taka um þúsund sýni á dag.
Kjarninn 13. mars 2020
Færri bókaðar utanlandsferðir en eftir að Geir bað guð að blessa Ísland
Frost er í bókunum ferða segir forstjóri Úrval-Útsýn. Sala á öllum tegundum ferða er niður um 90 prósent.
Kjarninn 13. mars 2020
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.
Kári byrjar að skima í dag
Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar býst við að tekin verði um þúsund sýni á dag þegar skimun hefst.
Kjarninn 13. mars 2020
Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs.
Fyrsta dauðsfallið í Noregi af völdum COVID-19
Forsætisráðherra Noregs hefur greint frá fyrsta dauðsfallinu í landinu vegna nýju kórónuveirunnar. Um er að ræða aldraða manneskju sem hafði undirliggjandi sjúkdóma.
Kjarninn 13. mars 2020
Saknar skýrari aðgerðaáætlunar frá ríkisstjórninni
Viðbrögð stjórnvalda í þeirri stöðu sem upp er komin þurfa að vera skýr, afgerandi og fumlaus, að sögn Þorsteins Víglundssonar þingmanns Viðreisnar.
Kjarninn 12. mars 2020
Sigríður Björk nýr ríkislögreglustjóri
Dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Björk Guðjónsdóttur í embætti ríkislögreglustjóra frá og með 16. mars næstkomandi.
Kjarninn 12. mars 2020
Bandaríkjamenn greiddu 10,2 milljarða til fyrirtækja hér á landi í mars og apríl í fyrra
Bandaríkjamenn eru mikilvægasta markaðssvæði ferðaþjónustu á Íslandi og ljóst að áhrifin verða tilfinnanleg, samkvæmt Rannsóknasetri verslunarinnar.
Kjarninn 12. mars 2020
Fólk að veikjast viku eftir smit
Skilaboð frá Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni til þjóðarinnar: Höldum ró okkar, það skiptir öllu máli að við séum yfirveguð og látum ekki slá okkur út af laginu. Við erum áfallaþolin þjóð. Hættum ekki að vera til, höldum áfram að hittast og lifa lífinu.
Kjarninn 12. mars 2020
Leggja til að allar brottvísanir til Grikklands verði stöðvaðar
Nítján þingmenn vilja að brottvísanir fólks til Grikklands verði stöðvaðar án tafar. Í þingsályktunartillögu þingmannanna segir að hætta sé á að flóttafólk í Grikklandi verði fyrir meðferð sem teljist ómannúðleg í lagalegum skilningi.
Kjarninn 12. mars 2020
Markaðurinn í Bandaríkjunum hefur snúist úr því að vera lengsti „bull-markaður“ í sögu landsins yfir í að vera alvarlegasti „bear-markaður“ sem sést hefur frá því í fjármálakreppunni.
Viðskipti aftur stöðvuð í kauphöllinni í New York
Bandarískir hlutabréfamarkaðir hrundu við opnun viðskipta í dag og í annað sinn í vikunni stöðvuðust viðskipti vegna mikils verðfalls. Ástæðan nú er ferðabannið sem Bandaríkjaforseti tilkynnti um í nótt.
Kjarninn 12. mars 2020
Biðla til starfsmanna um að taka leyfi ef kostur er
Starfsfólk Icelandair spurði mikið um uppsagnir á rafrænum starfsmannafundi sem fram fór á innra neti fyrirtækisins kl. 13 í dag. Ekki var þó tilkynnt um neinar slíkar, en fyrirtækið hefur beðið fólk um að taka launalaust leyfi, hafi það tök á.
Kjarninn 12. mars 2020
Viðbrögð við COVID-19 í hnotskurn
Stjórnvöld víða um heim hafa gripið til varúðarráðstafana vegna útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Ferðatakmarkanir eru í gildi, á þriðja tug ríkja hafa ákveðið að loka skólum og verslanir og margvísleg önnur þjónustufyrirtæki hafa skellt í lás.
Kjarninn 12. mars 2020
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Vilhjálmur Birgisson formaður verkalýðsfélags Akraness.
Skora á stjórnvöld að „frysta tafarlaust vísitölu neysluverðs til verðtryggingar“
Formaður VR og varaforseti ASÍ vilja að stjórnvöld grípi til aðgerða sem þeir telja að verji stöðu landsmanna með verðtryggð húsnæðislán.
Kjarninn 12. mars 2020
Dagur B. Eggertsson
Dagur: Það er ekki eitt, það er allt
Borgarstjórinn í Reykjavík talar um þær aðstæður sem upp eru komnar sem fordæmalausar.
Kjarninn 12. mars 2020
Fjármálaráðherra var fremur myrkur í máli þegar hann fór yfir stöðuna sem upp er komin í útvarpsviðtali á Bylgjunni í morgun.
Einhliða ferðabann Trumps „gríðarlegt reiðarslag“ fyrir Ísland
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að hann telji ferðabann Bandaríkjanna „gríðarlegt reiðarslag“ og ljóst sé að efnahaglegu áhrifin verði mikil. Viðbrögð til að hefta útbreiðslu COVID-19 verði þó að vera í forgangi.
Kjarninn 12. mars 2020
Alls 103 á Íslandi smitaðir af veirunni sem veldur COVID-19
Þeir sem smitast hafa af veirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum eru orðnir fleiri en hundrað hérlendis. Alls hafa 15 ný tilfelli greinst frá því í gærkvöldi.
Kjarninn 12. mars 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Staðan allt önnur en árið 2008
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði á Alþingi í dag að þjóðarbúið stæði vel og væru Íslendingar í stakk búnir til að takast á við þær hremmingar sem þeir standa nú frammi fyrir.
Kjarninn 12. mars 2020
Kauphöllin breytir viðmiðum fyrir sveifluverði fyrir Icelandair
Bréf í Icelandair hafa verið í frjálsu falli í morgun. Kauphöllin hefur gripið til frekari aðgerða vegna þessa.
Kjarninn 12. mars 2020
Upptök skjálftans var skammt norðan við Grindavík.
Rúmlega fimm stiga skjálfti á Reykjanesi
Jarðskjálfti, 5,2 að stærð, reið yfir norðan við Grindavík kl. 10:25. Skjálftinn fannst mjög greinilega á höfuðborgarsvæðinu.
Kjarninn 12. mars 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.
„Ísland verði undanþegið ákvæðunum í ljósi landfræðilegrar sérstöðu sinnar“
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í morgun samtal við sendiherra Bandaríkjanna vegna þeirrar stöðu sem upp er komin vegna COVID-19.
Kjarninn 12. mars 2020
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG.
Vill fá undanþágu fyrir íslensk flugfélög
Þingmaður VG segir að nú sé lag að beita þrýstingi á bandarísk stjórnvöld til að fá undanþágu fyrir íslensk flugfélög og hugsa hlutina hratt og vel.
Kjarninn 12. mars 2020
Icelandair fellur um 22 prósent í fyrstu viðskiptum
Ferðabannið sem Bandaríkin settu á í nótt hefur gríðarleg áhrif á markaðsvirði Icelandair. Það hrundi við opnun markaða.
Kjarninn 12. mars 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
VR skorar á stjórnvöld að tryggja launagreiðslur almenns launafólks
Stjórn VR hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna áhrifa og afleiðinga COVID-19.
Kjarninn 12. mars 2020
ESMA mælir með að aðilar á fjármálamarkaði grípi nú þegar til aðgerða
Stjórn Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunarinnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna COVID-19 faraldursins.
Kjarninn 12. mars 2020
Kauphöllin grípur til aðgerða vegna „óvenjulegra aðstæðna á markaði“
Búist er við miklum óróa á íslenska hlutabréfamarkaðnum þegar hann opnar. Kauphöllin hefur þegar gripið til aðgerða.
Kjarninn 12. mars 2020
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.
Danir hamstra mat vegna yfirvofandi aðgerða gegn COVID-19
Danski forsætisráðherrann Mette Frederiksen tilkynnti í gærkvöldi að gripið yrði til mjög hertra aðgerða vegna COVID-19. Hún hafði varla sleppt orðinu þegar matvöruverslanir fylltust af fólki að hamstra mat þótt engin þörf væri á slíku.
Kjarninn 12. mars 2020