Vill að stærri kvikmyndaverkefni fái 35 prósent endurgreiðslu kostnaðar
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur kynnt fyrir ríkisstjórninni drög að frumvarpi þar sem lagt er til að verkefni sem uppfylla ákveðin skilyrði og teljast stærri verkefni og til lengri tíma njóti 35% hlutfalls endurgreiðslu af framleiðslukostnaði.
Kjarninn
10. maí 2022