Verðlagseftirlit ASÍ gerði athugasemdir við að Heimkaup segðist ódýrast
Athugasemdir voru gerðar við að Heimkaup segðist ódýrast, en netverslunin var þó oftast með ódýrustu vöruna í nýjustu könnun verðlagseftirlits ASÍ. Heimkaup segist óvart hafa sent út drög að auglýsingapósti með röngu orðalagi.
Kjarninn
31. mars 2021