Skilmálar og skilyrði

Kjarninn miðlar ehf.
Laugavegi 3
101 Reykjavík
Kt: 690413-0190
Tölvupóstur: takk@kjarninn.is
Sími: 551-0708

Styrkir til Kjarn­ans eru að jafn­aði gjald­færðir sama dag og þeir eru skráðir á vef­inn og síðan gjald­færðir mán­að­ar­lega eftir það.

Hægt er að nota bæði debit- og kredit­kort. Þeir sem ekki vilja nota kort get valið að fá greiðslu­seðil í heima­banka, en þá þarf að senda okkur kenni­tölu og upp­hæð styrks í pósti á takk@kjarn­inn.is

Upp­sögn

Hægt er að segja upp hvenær sem er með því að senda póst á takk@kjarn­inn.is

Trún­aður

Fjár­öflun Kjarn­ans á net­inu er rekin í gegnum greiðslu­kerfið Sales Cloud sem rekið er af Proton ehf. Kerfið er vottað af Greiðslu­veit­unni og er Kjarn­inn með samn­ing við Proton ehf. um með­höndlun trún­að­ar­gagna. Upp­lýs­ingar um styrk­veit­endur og korta­upp­lýs­ingar þeirra eru vistaðar í öruggu umhverfi hjá Borgun og SalesCloud vistar aðeins tak­mark­aðar korta­upp­lýs­ing­ar.

Kjarn­inn heitir styrkt­ar­að­ilum fullum trún­aði um allar upp­lýs­ingar sem þeir gefa upp í tengslum við styrk­inn. Upp­lýs­ingar verða ekki undir neinum kring­um­stæðum afhentar þriðja aðila.

Lög og varn­ar­þing

Skil­málar þessir eru í sam­ræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna þeirra skal það rekið fyrir Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur.

Telji ein­hver að villa hafi orðið við inn­skrán­ingu er beðið um að hafa sam­band í síma 551 0708 eða í net­fangið takk@kjarn­inn.is við munum reyna að leið­rétta vill­una svo fljótt sem verða má.