103 færslur fundust merktar „atvinnumál“

Fjölskylda á flótta frá Maríupol. Þúsundir borgarbúar hafa verið þar innlyksa síðustu vikur.
Þrjátíu úkraínskir flóttamenn þegar komnir með vinnu
Um 150 atvinnurekendur hér á landi hafa sýnt því áhuga að ráða flóttafólk til starfa. Þegar hafa verið gefin út þrjátíu atvinnuleyfi til fólks frá Úkraínu og sífellt fleiri bætast við.
3. maí 2022
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þeir sem fá dvalarleyfi hér á landi á grundvelli mannúðarsjónarmiða verði heimilt að vinna
Þingmenn fjögurra stjórnarandstöðuflokka vilja að útlendingar sem hafa fengið dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða eða vegna sérstakra tengsla við Ísland verði undanþegnir kröfu um tímabundið atvinnuleyfi hér á landi.
20. janúar 2022
283 lítra af vatni þarf til framleiða eitt kíló af „græna gullinu“
Sprenging í eftirspurn eftir avókadó hefur orðið til þess að skógar hafa verið ruddir, ár og lækir mengaðir og mikilvægum vistkerfum stefnt í voða. Eiturlyfjahringir kúga fé út úr smábændum og nota viðskipti með ávöxtinn til peningaþvættis.
23. október 2021
Sigríður Ólafsdóttir
Draumastarf og búseta – hvernig fer það saman?
23. september 2021
Austurhlíðar Hafurseyjar þar sem hún rís upp úr sandinum.
Þýskt fyrirtæki vill grafa eftir íslenskum vikri til sementsframleiðslu í Evrópu
Áformuð vinnsla þýsks fyrirtækis á vikri sem til varð í Kötlugosum myndi skapa störf í námunni á Mýrdalssandi og við flutninga. En efnið yrði allt flutt beint úr landi. Landvernd telur ástæðu til að óttast að fórnarkostnaður yrði mun meiri en ávinningur.
8. september 2021
Unnur Sverrisdóttir er forstjóri Vinnumálastofnunar.
Rúmlega 1,4 milljarðar í ráðningastyrki frá því í mars
Alls voru rúmlega 511 milljónir greiddar í ráðningastyrki í síðasta mánuði en búist er við að upphæðin verði enn hærri í júlí og ágúst. Hátt í fimm þúsund umsóknir um ráðningarstyrki hafa verið afgreiddar af Vinnumálastofnun frá því í mars.
13. júlí 2021
Sonja Ýr Þorbergsdóttir er formaður BSRB.
Undirmönnun á stofnunum hafi flækt fyrir styttingu vinnuvikunnar
Stytting vinnuvikunnar hjá ríkisstarfsmönnum í vaktavinnu var innleidd 1. maí síðastliðinn en enn hefur ekki verið gengið frá fjármögnun kostnaðarauka allra stofnana. Eðlilegt sé að ferlið taki sinn tíma að mati formanns BSRB.
8. júní 2021
Oddný Harðardóttir og Ásmundur Friðriksson
Oddný: Óvirðingin himinhrópandi í ræðu þingmannsins
Þingmaður Samfylkingarinnar gagnrýnir orð þingmanns Sjálfstæðisflokksins um atvinnulausa sem hann lét falla í ræðustól Alþingis í gær.
3. júní 2021
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Miðstjórn ASÍ krefst þess að ferðaþjónusta verði ekki endurreist á grundvelli lakari kjara
Allt tal um að atvinnuleysisbætur séu óhóflega háar standast ekki skoðun að mati miðstjórnar ASÍ. Miðstjórnin hvetur bæði atvinnurekendur og fjölmiðla til að láta af „neikvæðri og beinlínis fordómafullri umfjöllun um atvinnuleitendur.“
2. júní 2021
Sala nýrra bíla hjá Toyota dróst saman á árinu 2020 en sala notaðra bíla jókst í fyrrasumar. Áhrif af heimsfaraldri kórónuveiru voru mun minni á rekstur félagsins en gera mátti ráð fyrir, samkvæmt ársskýrslu.
Settu 131 starfsmann á hlutabætur og greiða nú 100 milljónir í arð
Greiðslur vegna hlutabóta til starfsmanna Toyota í Kauptúni námu 26 milljónum króna í fyrra. Stjórnarformaður segir fyrirtækið ekki geta endurgreitt fjármuni sem það fékk ekki – greiðslurnar hafi borist starfsmönnum en ekki fyrirtækinu.
30. apríl 2021
Fyrirtæki hafa endurgreitt 380 milljónir vegna hlutastarfaleiðarinnar
Alls hafa 88 fyrirtæki endurgreitt hlutabætur sem greiddar voru til 1.834 launamanna. Hlutastarfaleiðin er umfangsmesta efnahagslega úrræði stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins en alls hafa 28 milljarðar verið greiddir í hlutabætur.
28. apríl 2021
Logi Einarsson og Katrín Jakobsdóttir ræddu um efnahagslegar aðgerðir ríkisstjórnarinnar og atvinnuleysi í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag.
Segir ríkisstjórn stefna að „sérstöku óskaskuldahlutfalli“ frekar en minnkuðu atvinnuleysi
Formaður Samfylkingar segir skuldastöðu ríkisins afleiðingu atvinnuástandsins og kallar eftir frekari aðgerðum til að minnka atvinnuleysi. Ríkisstjórnin hefur beitt sér til að milda höggið á efnahagslífið frá upphafi faraldurs að mati forsætisráðherra.
23. mars 2021
Samtök iðnaðarins héldu sitt árlega Iðnþing í dag. Myndin er af svonefndu Húsi atvinnulífsins í Borgartúni.
Auka þurfi gjaldeyristekjur um 1,4 milljarða á viku næstu fjögur ár
Samtök iðnaðarins telja að til þess að skapa „góð efnahagsleg lífsgæði“ á Íslandi þurfi landsframleiðsla að aukast um 545 milljarða króna á næstu fjórum árum. Þau kalla eftir því að ríkisfjármálum verði beitt af fullum þunga til að skapa viðspyrnu.
4. mars 2021
Guðmundur Ragnarsson
Hvar eru störfin?
4. mars 2021
Sjókvíaeldi hefur verið lyftistöng fyrir atvinnulífið á Vestfjörðum að sögn Einars en Jón Kaldal segir það á kostnað lífríkisins.
Bjargvættur byggða eða skaðræði í sjónum?
Á meðan annar talaði um sjókvíaeldi sem mikilvæga viðbót við atvinnulíf á Vestfjörðum talaði hinn um að litið yrði á það og annan verksmiðjubúskap sem einn versta glæp mannkyns innan fárra kynslóða.
12. september 2020
Oddný G. Harðardóttir er þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi.
Kallar eftir hækkun grunnatvinnuleysisbóta
„Það bara er skylda stjórnmálamanna við þessar aðstæður að koma í veg fyrir að hér skapist neyð og fátækt á þúsundum heimila,“ sagði Oddný G. Harðardóttir í Vikulokunum í dag. Atvinnuástandið á Suðurnesjum er grafalvarlegt að hennar mati.
29. ágúst 2020
Frumvarp um breytingu á lögum er verða vinnumarkaðinn kemur frá Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra.
Framlenging vinnumarkaðsúrræða komi til með að kosta 5,4 milljarða
Í vikunni samþykkti ríkisstjórnin að framlengja hlutabætur út október og að tekjutenging atvinnuleysisbóta vari tímabundið í sex mánuði í stað þriggja. Þá verður hægt að sækja um greiðslu launa fólks í sóttkví út árið 2021.
28. ágúst 2020
Vísbendingar um að brottflutningur erlendra ríkisborgara muni aukast
Vinnumálastofnun gaf út metfjölda vottorða í júlí sem gefa einstaklingum kost á atvinnuleit innan EES án þess að missa bótarétt hér á landi. Fjöldi útgefinna vottorða gæti gefið til kynna aukinn brottflutning erlendra ríkisborgara að mati Seðlabankans.
27. ágúst 2020
Neikvæðni þjóðarinnar mældist sú mesta frá því í október árið 2010 í apríl síðastliðnum, samkvæmt Væntingavísitölu Gallup.
Svartsýni þjóðarinnar jókst í júlí
Væntingavísitala Gallup hefur mælt viðhorf þjóðarinnar til stöðu og framtíðarhorfa í efnahagsmálum í nær tvo áratugi. Í apríl tók vísitalan sitt lægsta gildi frá því í október árið 2010 og í júlí lækkaði hún á ný eftir tvo mánuði aukinnar jákvæðni.
1. ágúst 2020
Atvinnuleysi komið undir tíu prósent
Atvinnuleysi hérlendis hefur lækkað hratt að undanförnu en þar skiptir mestu hröð lækkun atvinnuleysis vegna minnkaðs starfshlutfalls. Almennt atvinnuleysi mælist 7,5 prósent og hefur lítið sem ekkert breyst frá því í apríl.
14. júlí 2020
Slökkt verður á báðum ofnum verksmiðjunnar í lok júlí og stórum hluta starfsmanna sagt upp.
Slökkva á báðum ofnum PCC á Bakka í júlílok og segja stórum hluta starfsfólks upp
Stórum hluta starfsfólks kísilvers PCC á Bakka verður sagt upp og slökkt verður tímabundið á báðum ofnum verksmiðjunnar í júlílok. Rekstrarstöðvunin er að sögn fyrirtækisins tímabundin, þar til heimsmarkaður á kísilmálmi tekur við sér á ný.
25. júní 2020
Ásmundur Einar Daðason
Átaksstörf stjórnvalda ganga ekki út
Eftirspurn námsmanna eftir sumarstörfum hefur verið töluvert minni en áætlað var. Sveitarfélög höfðu heimild til að ráða í 1.700 störf en ekki hefur tekist að ljúka ráðningu nema í tæplega 1.450.
19. júní 2020
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar.
„Þetta eru tölur sem við höfum aldrei séð áður“
53 þúsund manns fá nú greiðslur frá Vinnumálastofnun. Forstjórinn segist vona að toppnum í fjölda sé náð en á von á uppsögnum um næstu mánaðamót.
25. apríl 2020
Særún Ósk nýr samskiptastjóri Haga
Særún Ósk Pálmadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Haga. Hún starfaði áður sem samskiptaráðgjafi ráðgjafastofunnar Aton.JL.
4. nóvember 2019
Katrín Ólafsdóttir
Viðbrögð fyrirtækja og stofnana í kjölfar #MeToo
29. september 2019
Guðrún Svava, nemandi í bifvélavirkjun.
Enn eykst kynjabilið í starfsnámi á framhaldsskólastigi
Aðeins þrír af hverjum tíu nemendum á framhaldsskólastigi er í starfsnámi hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að það þurfi samstillt þjóðarátak til að fjölga starfsnámsnemum.
20. september 2019
17 milljarða ávinningur af starfi VIRK
Meðalsparnaður á hvern einstakling sem þiggir þjónustu hjá starfsendurhæfingarsjóðnum VIRK var 12,7 milljónir króna í fyrra. Alls hafa 15.000 manns leitað til sjóðsins frá stofnun hans árið 2008.
13. maí 2019
Atvinnuleysi nánast það sama og í fyrra
Atvinnuleysi stóð nokkurn veginn í stað frá fyrsta ársfjórðungi 2018 en mælt atvinnuleysi var 0,1 prósentustigi hærra í ár.
2. maí 2019
Undirbúa viðbrögð eftir fall WOW air
Bæjaryfirvöld í Suðurnesjabæ og Reykjanesbæ harma að WOW air hafi hætt starfsemi. Bæjarráð Reykjanesbæjar segir ljóst að áfallið muni hafa mikil samfélagsleg áhrif til skamms tíma. Suðurnesjabær fylgist grannt með gangi mála og undirbýr viðbrögð.
29. mars 2019
Héðinn Birnir Ásbjörnsson
Hugleiðingar heimamanns um Hvalárvirkjun og Árneshrepp
4. mars 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir
Ekki seinna en núna
9. janúar 2019
FA telur vinnubrögð ráðherra tilefni til málsóknar
Félag atvinnurekenda telur að vinnubrögð velferðarráðuneytisins vegna kostnaðarútreikninga að baki rafrettueftirlitsgjalda sé tilefni til málsóknar á hendur ráðherra. Ráðuneytið hefur engar upplýsingar veitt um hvernig gjaldið endurspegli kostnað
7. janúar 2019
Af hverju má ekki skipta gæðunum jafnt?
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, horfir yfir árið en hún vonast til að allar láglaunakonur sameinist í baráttunni fyrir meira plássi, meira réttlæti, meira örlæti, meiri peningum, meira öryggi og meira frelsi.
4. janúar 2019
Sátt að loknum samningum
Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, fjallar um kröfur verkalýðshreyfingarinnar vegna komandi kjaraviðræðna en hún telur eðlilegt að hagsmunir heildarinnar séu hafðir að leiðarljósi.
28. desember 2018
Fjölmennustu hópuppsagnir síðan árið 2009
111 fast­ráðnum starfs­mönnum var sagt upp störfum hjá WOW air í vikunni og náðu upp­sagnirnar þvert á fyr­ir­tæk­ið. Samn­ingar við verk­taka og tíma­bundna starfs­menn verða jafnframt ekki end­ur­nýj­aðir. Þetta eru fjölmennustu hópuppsagnir síðan 2009.
15. desember 2018
Katrín Baldursdóttir
Meistaradeildin rekin út af
23. október 2018
Ungmenni í Evrópusambandslandi.
Atvinnulausum innan ESB hefur fækkað um 1,9 milljónir á einu ári
Atvinnuástandið innan ríkja Evrópusambandsins hefur lagast ár frá ári síðastliðinn áratug. Nú er staðan sú að atvinnuleysi innan þess mælist 6,8 prósent.
2. september 2018
Yfirlýsing frá Hörpu vegna uppsagna
17 uppsagnir hafa borist eftir fund þjónustufulltrúa og forstjóra Hörpu í gær.
8. maí 2018
Tuttugu þjónustufulltrúar í Hörpu segja upp vegna hækkana forstjóra
Miklar launahækkanir forstjóra lögðust illa í starfsfólk Hörpu.
7. maí 2018
Hugsanlegt að 1.500 félagsmenn VS bætist í hópinn hjá VR
Rætt er um að Verslunarmannafélag Suðurnesja verði sameinað inn í VR. Virkir félagsmenn eru um 1.500, en þar á meðal er stór hópur flugvallarstarfsmanna á Keflavíkurflugvelli.
18. apríl 2018
Vill beint flug milli Íslands og Kína
Miklir möguleikar felast í betri tengingum Íslands við Asíumarkaði.
22. mars 2018
ASÍ tekur ekki sæti í þjóðhagsráði
Framundan eru átök á vinnumarkaði, segir í yfirlýsingu frá ASÍ.
21. mars 2018
„Sjálftaka launa“ stjórnenda sögð ögrun við launafólk
Landssamband íslenskra verslunarmanna mótmælir harðlega miklum launahækkunum stjórnenda í atvinnulífinu.
21. mars 2018
Yfirlýsing verkalýðsleiðtoga: „Leikhús fáranleikans“ hjá elítu viðskiptalífsins
„Ástandið er svo galið að við það verður ekki lengur unað“.
18. mars 2018
Gylfi: Má nota um svona starfsemi „ýmis lýsingarorð“
Forseti ASÍ segir að alvöru stéttarfélög sjái um að semja um mikilvæg réttindi, sem fólk geri sér oft ekki grein fyrir.
15. mars 2018
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Gylfi: Verkalýðshreyfingin verður að bíta frá sér
Forseti ASÍ segir tugprósenta launahækkanir hjá ráðamönnum þjóðarinnar og stjórnendum hjá ríkinu sem heyra undir kjararáð hafa hleypt illu blóði í verkalýðshreyfinguna.
13. mars 2018
Fleiri „hallarbyltingar“ framundan?
Formaður VR segir kröfuna um breytingar í verkalýðshreyfingunni vera augljósa. Síendurtekið hafi hún komið fram í kosningum að undanförnu.
8. mars 2018
Sögulegur sigur Sólveigar Önnu markar nýtt upphaf
Í 20 ár hefur ekki verið kosið í forystu Eflingar. Nýr formaður vill róttæka verkalýðsbráttu fyrir þau sem lægstu launin hafa.
7. mars 2018
Sólveig Anna nýr formaður Eflingar
7. mars 2018
VR: Forsendur kjarasamninga eru brostnar
Formaður VR fær fullt umboð fyrir samningafund á morgun.
27. febrúar 2018
Spennan magnast í baklandi verkalýðshreyfingarinnar
Verkalýðshreyfingin er að ganga í gegnum mikinn titringstíma, þar sem valdabarátta er augljós.
23. febrúar 2018
Rúmlega 4 prósent hækkun og 70 þúsund í eingreiðslu
Í Morgunblaðinu í dag er greint frá því að fjórtán aðildarfélög BHM séu þegar búin að samþykkja kjarasamninga.
20. febrúar 2018
Tólf aðildarfélög BHM semja um kjör við ríkið
Enn eiga fimm félög eftir að ná samningum.
5. febrúar 2018
Horfum á stöðuna út frá litlu fyrirtækjunum
Það mætti gera meira af því að hugsa um hagsmuni litlu- og meðalstóru fyrirtækjanna.
2. febrúar 2018
Segir VR sig úr ASÍ?
Formaður VR vill láta reyna á það hvort 33 þúsund manna stéttarfélag VR geti sagt sig úr ASÍ án þess að allsherjaratkvæðagreiðsla fari fram.
2. febrúar 2018
Spennan magnast innan verkalýðshreyfingarinnar
Sólveig Anna Jónsdóttir nýtur stuðnings formanns VR í embætti formanns Eflingar.
29. janúar 2018
Gjaldþrot blasir við United Silicon
Umhverfisstofnun hefur gert United Silicon að leysa úr nær öllu því sem upp á vantar, þannig að verksmiðjan geti hafið starfsemi.
21. janúar 2018
Ketill Sigurjónsson
Álverin greiddu hærra raforkuverð 2017
15. janúar 2018
Spenna á vinnumarkaði - „Þurfum að komast út úr deilum“
Forsætisráðherra segir krefjandi stöðu vera á vinnumarkaði þessi misserin.
3. janúar 2018
Komin fram úr árinu 2007 í launum
Laun hafa hækkað verulega á síðustu árum. Í Tíund, fréttabréfi Ríkisskattstjóra, er fjallað um þessa þróun og á það bent að upphæða launagreiðslna sé nú
28. desember 2017
Agnes Sigurðardóttir er biskup þjóðkirkju Íslands.
Biskup ætlar ekki að tjá sig um launahækkun sína
Biskup Íslands segir það ekki vera í hennar verkahring að tjá sig efnislega um niðurstöðu kjararáðs, sem leiddi til þess að laun biskups voru hækkuð um 21 prósent.
20. desember 2017
Elítan vill fara sitt höfrungahlaup
Kjararáð hefur hækkað elítuna hjá ríkinu um tugi prósenta í launum að undanförnu. Áhrifin eru alvarleg á yfirspenntan vinnumarkað.
19. desember 2017
Biskup fær 21 prósent launahækkun
Kjararáð hefur fært biskupi og prestum ríflega launahækkun í nýjum úrskurði sínum.
19. desember 2017
Verkfalli frestað
Skrifað var undir samninga milli Icelandair og flugvirkja á fjórða tímanum í nótt.
19. desember 2017
Þúsundir verða fyrir áhrifum vegna verkfallsins
Nú er reynt til þrautar að ná samningum milli flugvirkja og Icelandair. Athugasemdum rignir yfir Icelandair vegna verkfallsins.
18. desember 2017
Verkfall flugvirkja hefst klukkan 06:00
Verkfall skellur á þar sem samningaviðræður sigldu í strand.
17. desember 2017
Ferðaþjónustan og byggingariðnaður soga til sín starfsfólk
Uppgangurinn í efnahagslífinu kemur vel fram í tölum Hagstofu Íslands um þróun á vinnumarkaði. Flest störfin verða til í byggingariðnaði og ferðaþjónustu.
13. desember 2017
Töluverð óvissa um framvindu efnahagsmála vegna kjaradeilna
Í nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands er gert ráð fyrir því að hagvaxtarskeiðið muni halda áfram, en töluverð óvissa er þó í kortunum.
6. nóvember 2017
Aðeins mun hægja á hjólum efnahagslífsins á næsta ári
Hagvaxtarskeiðið mun halda áfram á næsta ári en aðeins mun hægja á því, sé miðað við nýjustu hagvaxtarspá Hagstofu Íslands.
4. nóvember 2017
„Fráleitt“ að vísa Chuong úr landi
Yfirmatreiðslumaður á Nauthóli er afar óhress með Útlendingastofnun, en nemi sem hefur verið á staðnum þarf að óbreyttu að fara úr landi. Hann segir sára vöntun á fagmanni eins og henni.
26. október 2017
Hvernig sjá flokkarnir fyrir sér atvinnumál og nýtingu auðlinda?
Flestir flokkarnir sem bjóða sig fram í komandi kosningum um næstu helgi hafa sent inn stefnumál sín á vefsíðuna Betra Ísland. Kjarninn tók saman helstu áherslur flokkanna í atvinnu- og auðlindamálum.
26. október 2017
Tryggingargjaldið skattur sem dregur úr krafti fyrirtækja
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að tryggingargjald sem leggist á launa
19. október 2017
Uppsöfnuð viðhaldsþörf innviða 372 milljarðar króna
Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafaverkfræðinga hafa gefið út skýrslu um ástand innviða landsins, og metið þörfina á fjárfestingum. Mikill uppsöfnuð þörf er á innviðafjárfestingum.
5. október 2017
Silicor Materials hættir við sólarkísilverksmiðju
Frestur til áfrýjunar á dómsmáli, er varðaði umhverfismat, rann út 17. september síðastliðinn. Þá þegar hafði verið tekinn ákvörðun um að hætta við uppbygginguna.
19. september 2017
Miðstjórn ASÍ segir viðbrögð Ragnars „órökrétt“
Fulltrúar í miðstjórn ASÍ sendu frá sér yfirlýsingu vegna viðbragða formanns VR á Facebook.
1. september 2017
Hætta ekki fyrr en stóriðja í Helguvík stöðvast
Mikill áhugi var á fundi í Reykjanesbæ um stóriðju í Helguvík.
25. ágúst 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Lagt til að eldisfyrirtæki greiði auðlindagjald
Ráðherra fagnar tillögum starfshóps um stefnumótun í fiskeldi.
23. ágúst 2017
Laun hjá þeim sem heyra undir kjararáð hafa rokið upp
Miklar hækkanir hafa verið hjá einstökum hópum opinberra starfsmanna á undanförnum þremur árum.
22. ágúst 2017
Úrskurðir kjararáðs hafa sett kjaraviðræður í uppnám
Mikil launahækkun hjá ráðamönnum þjóðarinnar hefur hleypt illu blóði í kjaraviðræður.
18. júlí 2017
Miklar breytingar orðið á íslenskum vinnumarkaði
Vísbendingar eru um að stór hópur erlendra starfsmanna á íslenskum vinnumarkaði sé hvergi skráður.
14. júlí 2017
Ingólfur Bender
Mikil gróska í iðnaði
7. júlí 2017
Mikil og almenn óánægja með kjararáð
Verkalýðshreyfingin og atvinnurekendur eru verulega ósáttir við þá stöðu sem úrskurðir kjararáðs hafa skapað á vinnumarkaði. Hið opinbera er nú sagt orðið leiðandi í launaþróun, með tugprósenta hækkunum hjá stjórnendum ríkisins.
30. júní 2017
Störfum fjölgar langsamlega mest í byggingariðnaði og ferðaþjónustu
Mikill vöxtur er í hagkerfinu þessi misserin, og er fjölgun starfa langsamlega mest í byggingariðnaði og ferðaþjónustu.
19. júní 2017
Vöxtur í byggingariðnaði hefur verið mikill undanfarið. Flestar spár gera ráð fyrir áframhaldandi hækkun fasteignaverðs.
Störf í byggingariðnaði úr 12 í 15 þúsund á næstu árum
Mikil fjölgun starfa er nú í byggingariðnaði og ljóst að mikill fjöldi starfsmanna þarf að koma til landsins erlendis frá til að anna eftirspurn.
13. júní 2017
Hjól atvinnulífsins á fullri ferð
Atvinnuleysi er nú með allra minnsta móti, en hærra atvinnuleysi er nú meðal karla en kvenna.
26. maí 2017
Vill leikskóla frá níu mánaða aldri
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir rannsóknir sýna að barneignir hafi jákvæð áhrif á laun karla en ekki kvenna. Þessu þurfi að breyta.
16. maí 2017
Andri Valur Ívarsson
Andri Valur Ívarsson ráðinn lögmaður BHM
26. apríl 2017
Eitt þeirra atriða sem Sósíalistaflokkur Gunnars Smára ætlar að berjast fyrir eru „mannsæmandi kjör fyrir alla landsmenn“.
Sósíalistaflokkurinn verði til 1. maí
Gunnar Smári Egilsson hefur hætt öllum afskiptum af Fréttatímanum, en aðrir hluthafar, starfsmenn og kröfuhafar útgfélagsins reyna nú að bjarga rekstrinum. Gunnar Smári er kominn á fullt í að stofna stjórnmálaflokk.
11. apríl 2017
Halldór Benjamín ráðinn framkvæmdastjóri SA
13. desember 2016
Tempo vex og dafnar
Fyrirtækið Tempo, dótturfélag Nýherja, hefur átt góðu gengi að fagna síðan það varð til árið 2009 hjá starfsfólki TM Software. Tekjur hafa aukist jafnt og þétt á þessu ári.
4. nóvember 2016
Erla Súsanna Þórisdóttir
Aðgerðir strax
2. nóvember 2016
Krefjast tafarlausrar afturköllunar á ákvörðun kjararáðs
Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð mótmæla ákvörðun kjararáðs um hækkun á launum ráðamanna um tugi prósenta.
1. nóvember 2016
Innistæðulaus hækkun
1. nóvember 2016
„Hjá þeim gildir ekkert Salek samkomulag“
Formaður Verkalýðsfélags Akraness gagrýnir ákvörðun kjararáðs um að hækka launa ráðamanna um mörg hundruð þúsund á mánuði.
31. október 2016
Skin og skúrir í ferðaþjónustunni
Skoðun á góðum og slæmum sviðsmyndum í ferðaþjónustunni leiðir í ljós að margir áhættuþættir eru í greininni sem gefa þarf meiri gaum.
8. september 2016
Griðarleg aukning í ferðaþjónustu hefur kallað á mikla fjölgun starfa í geiranum. Illa gengur að manna þau störf að fullu.
Yfir 40 prósent fyrirtækja telja að það vanti fólk í vinnu
Vöxtur í ferðaþjónustu og byggingariðnaði gerir það að verkum að eftirspurn eftir starfsfólki eykst sífellt. Nú telur fjórða hvert fyrirtæki á Íslandi að skortur sé á starfsfólki hérlendis. Ný störf eru að mestu mönnum með innfluttu vinnuafli.
24. ágúst 2016
Sjómenn felldu kjarasamning
10. ágúst 2016
Veltan eykst og ríkissjóður bólgnar út
Vaxandi velta í hagkerfinu skilar sér í meiri tekjum ríkissjóðs. Flestir hagvísar vísa nú í rétta átt, en helsta hættan er álitin vera ofþensla og of mikil styrking krónunnar.
8. ágúst 2016
Samið við flugumferðarstjóra
Samningar undirritaðir á þriðja tímanum í nótt.
25. júní 2016
Tíu staðreyndir um efnahagshorfur
Hvert stefnir Ísland? Kjarninn rýndi í nýja hagspá Hagstofu Íslands og tók saman tíu staðreyndir um efnahagshorfur hér á landi.
2. júní 2016
Dyrnar opnar að nýjum veruleika
19. maí 2016
Hækkanir á áfengisgjöldum valda aukningu í VSK-veltu
13. maí 2016
Miðlunartillaga ríkissáttasemjara í Straumsvíkur-deilu samþykkt
11. apríl 2016