79 færslur fundust merktar „stjórnarskrá“

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Píratar og Samfylking vilja að þjóðaratkvæðagreiðslu þurfi til að breyta stjórnarskrá
Þingmenn tveggja flokka á þingi hafa lagt fram frumvarp um breytingar á því hvernig stjórnarskránni er breytt. Þeir segja sína leið lýðræðislegri og komi í veg fyrir þrátefli í framtíðinni.
20. október 2022
Kristrún: Það er ekki meirihluti fyrir nýju stjórnarskránni á þingi
Kristrún Frostadóttir vill ekki senda þau skilaboð að það sé ekki hægt að komast áfram í kjarna-velferðarmálum nema að Ísland fái nýja stjórnarskrá. „Ég vil ekki stunda þannig pólitík að við séum að bíða eftir einni lausn sem muni laga allt annað.“
11. september 2022
Hjörtur Hjartarson
Kynleg stjórnarskrá
7. febrúar 2022
Katrín Oddsdóttir
Katrín veltir fyrir sér kúvendingu VG í stjórnarskrármálum
Formaður Stjórnarskrárfélagsins segir að kannski sé skárra að Vinstri græn séu „loksins heiðarleg“ með afstöðu til nýju stjórnarskrárinnar frekar en að „þykjast vilja virða niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar til að næla sér í atkvæði fyrir kosningar“.
29. ágúst 2021
Ragnar Aðalsteinsson
Er Alþingi löglaus stjórnarskrárbrjótur?
14. ágúst 2021
Örn Bárður Jónsson
Ný stjórnarskrá í 10 ár – Viska almennings og máttur kvenna
29. júlí 2021
Kjósendur Pírata og Samfylkingar líklegri til að vilja breytingar á stjórnarskrá
Þeir sem kysu Pírata eða Samfylkingu ef kosið yrði til Alþingis í dag eru líklegri en aðrir til að vilja breytingar á stjórnarskrá í samræmi við tillögur stjórnlagaráðs. Kjósendur Framsóknar eða Viðreisnar eru líklegri til að vilja aðrar breytin
13. júlí 2021
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
„Þetta er nú meiri ræfildómurinn hjá Alþingi Íslendinga“
Fyrrverandi forsætisráðherra vandar meirihlutanum á þingi og Miðflokknum ekki kveðjurnar.
7. júlí 2021
Jón Þór Ólafsson þingmaður og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.
Píratar vilja afgreiða stjórnarskrárfrumvarp Katrínar úr nefnd
Þingflokkur Pírata segir að það muni ekki stranda á sér að afgreiða stjórnarskrárfrumvarp forsætisráðherra úr stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, óháð því hvort sátt náist um málið eða ekki. Þingmenn eigi að fá að taka afstöðu til þess.
10. júní 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir
Auðlindaákvæðið „ekki bara glatað, það er stórhættulegt“
Forsætisráðherra og formaður Viðreisnar tókust á um nýja auðlindaákvæðið á þingi í dag. Ágreiningurinn felst ekki í breytingum á stjórnarskrá sem slíkum heldur þessu tiltekna ákvæði.
8. júní 2021
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Stígum skrefið
2. júní 2021
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Í þágu hverra er auðlindaákvæði?
26. maí 2021
Sjávarútvegurinn, SA og Viðskiptaráð vilja ekki auðlindaákvæðið í stjórnarskrá
Í umsögnum helstu hagsmunagæslusamtaka landsins um stjórnarskrárfrumvarp forsætisráðherra eru gerðar verulegar athugasemdir við hugtakið „þjóðareign“.
10. mars 2021
Taka þurfi af vafa um nýtingarrétt á náttúruauðlindum í stjórnarskrárfrumvarpi
Að mati ASÍ þarf að gera breytingar á frumvarpi um stjórnarskrárbreytingar til þess að taka af allan vafa um nýtingarrétt auðlinda náttúru Íslands. Sambandið sér hvorki ástæðu til að stytta kjörtímabil forseta né takmarka embættistíma.
8. mars 2021
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Þögla stjórnarskráin
5. mars 2021
Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélags Íslands.
„Er sátt útgerðarfyrirtækjanna mikilvægari en sátt yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar?“
Stjórnarskrárfélag Íslands segir frumvarp forsætisráðherra um breytingar á stjórnarskrá ganga þvert gegn niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu og sé alvarleg aðför að grundvallarstoðum lýðræðis og fullveldi íslensku þjóðarinnar.
25. febrúar 2021
Guðmundur Andri Thorsson
Þetta varðar okkur öll
20. febrúar 2021
Haukur Logi Karlsson
Ákvæði um ríkistungumál: forvarsla menningarverðmæta eða skjól mismununar?
20. febrúar 2021
Bjarni Már Magnússon
Um birtingu þjóðréttarsamninga
9. febrúar 2021
Bjarni Már Magnússon
Um utanríkismál og gerð milliríkjasamninga
6. febrúar 2021
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Vilja að hægt verði að breyta stjórnarskrá án þingrofs
Þingmenn úr þremur stjórnarandstöðuflokkum, auk eins sem stendur utan flokka, vilja að breytingar á stjórnarskrá fari í þjóðaratkvæðagreiðslu til að undirstrika vald þjóðarinnar sem stjórnarskrárgjafa.
3. febrúar 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Viðreisn vill binda í stjórnarskrá að afnot af auðlindum séu aldrei ótímabundin
Önnur breytingartillaga er komin fram við stjórnarskrárfrumvarp forsætisráðherra. Í henni er lagt til að enginn geti fengið afnot af auðlindum ótímabundið. Þá er lagt að gjaldtaka verði bundin í stjórnarskrá.
31. janúar 2021
Jón Baldvin Hannibalsson
Fimm hundruð milljarða spurningin – Í næstu kosningum
23. janúar 2021
Kjartan Jónsson
Um kvótasetningu íslenskrar náttúru
13. janúar 2021
Eiríkur Tómasson
Hvers vegna nýja stjórnarskrá?
29. október 2020
Árni Stefán Árnason
Dýravernd – hallærisleg vanþekking lögmanns – talað gegn stjórnarskrá
28. október 2020
Frá mótmælum á Austurvelli í fyrra.
Meirihluti vill tillögur Stjórnlagaráðs til grundvallar nýrri stjórnarskrá
Meirihluti er hlynntur því að tillögur Stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá, samkvæmt nýrri skoðanakönnun frá Maskínu. Um það bil 2/3 kjósenda VG segjast hlynnt því, en minnihluti kjósenda hinna ríkisstjórnarflokkanna.
28. október 2020
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Viðreisn og stjórnarskráin
21. október 2020
40 þúsund manns hafa nú skrifað undir ákall um að ný stjórnarskrá verði lögfest á Alþingi.
Fjörutíu þúsund manns hafa skrifað undir kröfu um nýja stjórnarskrá
Yfir 40 þúsund manns hafa nú ritað nafn sitt á undirskriftalista og krefjast þess að nýja stjórnarskráin verði lögfest í samræmi við niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs sem fram fór 20. október 2012.
18. október 2020
Vegglistaverk þar sem letrað var „Hvar er nýja stjórnarskráin?“  hefur verið háþrýstiþvegið af veggnum við Skúlagötu.
„Háþrýstiþvo burt sannleikann um vanvirðingu þeirra við þjóðarviljann“
Þingmenn Pírata gagnrýndu á Alþingi í dag þá ákvörðun stjórnvalda að háþrýstiþvo vegginn rétt hjá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu þar sem nýbúið var að rita með stórum stöfum: „Hvar er nýja stjórnarskráin?“
13. október 2020
Ungt fólk, á aldrinum 18-29 ára, er líklegast til þess að telja mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá, samkvæmt nýrri könnun MMR.
Tæp 60 prósent landsmanna telja mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá á kjörtímabilinu
Hlutfall þeirra sem telja mjög mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá á kjörtímabilinu er nú 40 prósent, eykst um 8 prósentustig á milli kannana MMR og hefur aldrei áður mælst jafn hátt. Ungu fólki finnst málið mun mikilvægara en í síðustu könnun.
13. október 2020
Kjartan Jónsson
Auðlindaákvæði stórútgerðarinnar
12. október 2020
Björn Leví Gunnarsson
Málþóf er list og forsætisráðherra er listamaðurinn
10. október 2020
Stefán Erlendsson
Hindranir í vegi nýrrar stjórnarskrár
5. október 2020
Ósk Elfarsdóttir
#Hvar er stjórnarskrárgjafinn?
21. september 2020
Örn Bárður Jónsson
Ljósið græna
5. september 2020
Þögul mótmæli árið 2018 við þingsetningu til þess að minna á nýja stjórnarskrá á vegum Stjórnarskrárfélagsins.
Vandræði með skráningu á undirskriftalista – „Afhjúpandi fyrir gallað fyrirkomulag“
Nú stendur yfir undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að Alþingi virði niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu og lögfesti nýju stjórnarskrána. Margir hafa lent í vandræðum með að skrá nafn sitt á listann en söfnunin fer fram á Stafrænu Íslandi.
2. september 2020
Lagt er til í frumvarpsdrögum að stjórnarskrárbreytingum að forseti megi einungis sitja tvö sex ára kjörtímabil að hámarki.
Lagt til að forseti megi aðeins sitja í 12 ár á Bessastöðum
Forseti Íslands má ekki sitja lengur en tvö sex ára kjörtímabil að hámarki, verði frumvarpsdrög um stjórnarskrárbreytingar sem lögð hafa verið fram til kynningar fram að ganga. Lagt er til að mælt verði fyrir um þingræði í stjórnarskránni.
1. júlí 2020
Árni Már Jensson
Hugleiðing á þjóðhátíð
17. júní 2020
Haukur Arnþórsson
Jafnt vægi atkvæða
11. maí 2020
Sævar Finnbogason og Jón Ólafsson
Breytingar á stjórnarskrá: Er jafnt atkvæðavægi „eindreginn þjóðarvilji“ eða kannski „mannréttindi“?
9. maí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Reiðubúin að breyta fyrri áætlun og fjalla um jöfnun atkvæða
Á upprunalegri áætlun forsætisráðherra vegna stjórnarskrárvinnu á þessu kjörtímabili var ekki á dagskrá að fjalla um jöfnun atkvæða en hún segist reiðubúin að endurskoða hana ef áhugi sé fyrir því á vettvangi formanna flokkanna.
4. maí 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Forsætisráðherra vill leggja fram tillögur um endurskoðun stjórnarskrár í ár
Sitjandi ríkisstjórn boðaði heildarendurskoðun á stjórnarskrá í stjórnarsáttmála sínum. Skiptar skoðanir eru á meðal formanna stjórnmálaflokka um nauðsyn þess.
9. febrúar 2020
Blása til mótmæla – Vilja að Kristján Þór segi tafarlaust af sér
Boðað er til mótmæla á morgun, laugardag, en helstu kröfur mótmælenda eru að sjávarútvegsráðherra segi af sér embætti, Alþingi lögfesti nýja og endurskoðaða stjórnarskrá og að arður af nýtingu sameiginlegra auðlinda landsmanna renni í sjóði almennings.
22. nóvember 2019
Katrín Oddsdóttir, formaður stjórnarskrárfélagsins.
Stjórnarskrárfélagið segir umfjöllun Morgunblaðsins fjarstæðukennda
Stjórn­ar­skrár­fé­lagið seg­ir að um­fjöll­un Morgunblaðsins um meint af­skipti fé­lags­manna af rök­ræðukönn­un um stjórnarskrána, sem fór fram um helgina, sé fjar­stæðukennd.
12. nóvember 2019
Kemur í ljós hversu mikil áhrif almenningssamráðið mun hafa
Í kvöld lýkur margháttuðu almenningssamráði um stjórnarskrána. Markmiðið með samráðinu er að tryggja að rödd almennings fái að hjóma í nefndarvinnu formanna þingflokkanna um endurskoðun stjórnarskrárinnar.
10. nóvember 2019
Árni Már Jensson
Að skilja okkur sjálf: Þriðji hluti
27. október 2019
Árni Már Jensson
Að skilja okkur sjálf: Annar hluti
20. október 2019
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Fyrrverandi forsætisráðherra segir stjórnvöld hafa svikið þjóðina
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að íslenska þjóðin hafi verið svikin af stjórnvöldum um nýja stjórnarskrá í sjö ár.
19. október 2019
Árni Már Jensson
Að skilja okkur sjálf
6. október 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Margháttað samráð við almenning við endurskoðun stjórnarskrárinnar
Forsætisráðherra kynnti í dag fyrirhugað samráð við almenning við endurskoðun stjórnarskrárinnar, þar á meðal er rökræðukönnun í nóvember og umræðuvefur þar sem almenningi gefst kostur á að koma á framfæri eigin hugmyndum um stjórnarskrárbreytingar.
26. september 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Skoðanakönnun gerð um viðhorf Íslendinga til endurskoðunar á stjórnarskrá
Viðhorf Íslendinga til endurskoðun stjórnarskrár verður kannað af Félagsvísindastofnun. Tilgangurinn er m.a. að „draga fram sameiginleg grunngildi íslensku þjóðarinnar“ og kanna viðhorf til tillagna sem komið hafa fram að breytingum á stjórnarskrá.
26. júní 2019
Örn Bárður Jónsson
Réttilega að málum staðið
23. maí 2019
Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá
Framtíð ungs fólks og komandi kynslóða er í húfi
13. mars 2019
Sigmundur Davíð sammála Bjarna um endurskoðun stjórnarskrárinnar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, tekur undir með Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra, að ekki sé þörf á heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Forsætisráðherra telur hins vegar að endurskoða eigi stjórnarskránna í heild sinni.
5. febrúar 2019
Svanur Kristjánsson
Goðsáttasagan um stjórnarskrána
21. janúar 2019
Guðjón Jensson
Siðblinda í boði stjórnmálamanna
3. janúar 2019
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra
Fjármálaráðherra telur ekki þörf á heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar
Í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar segir að ríkisstjórnin vilji halda áfram með heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Tíu mánuðum og sjö fundum um stjórnarskrármál síðar segir fjármálaráðherra að hann telji ekki þörf á heildarendurskoðun.
27. desember 2018
Þögul mótmæli við síðustu þingsetningu
Meirihluti Íslendinga telur það mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá
Meirihluti landsmanna segir það mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili, samkvæmt nýrri könnun MMR. Konur reyndust líklegri til að segja endurnýjun stjórnarskrár mikilvæga.
10. desember 2018
Hjörtur Hjartarson
Skandall
20. október 2018
Nichole Leigh Mosty
Er þörf á kvennahreyfingu til þess að berjast fyrir Nýrri stjórnarskrá?
11. október 2018
Svanur Kristjánsson
Fullvalda íslensk þjóð en ekki geðþóttavald og sérhagsmunir
3. október 2018
Svanur Kristjánsson
Endurreisn íslenska lýðveldisins?
21. ágúst 2018
Katrín Oddsdóttir
Fimm stuttar staðreyndir og tvær greinar
7. júní 2018
Katrín Oddsdóttir
Um: Ísland, jaðarsett fólk í jaðaríþróttum, Davíð Oddsson og það sem verður að breytast
22. maí 2018
Katrín Oddsdóttir
Æsandi fróðleiksmoli um óvissu, upplausn og óstöðugleika!
19. maí 2018
Áform forsætisráðherra verði að fela í sér viðurkenningu á lýðræðislegum grundvallargildum
Stjórnarskrárfélagið lýsir yfir áhyggjum af því fyrirkomulagi sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra leggur til um fyrirhugaða endurskoðun stjórnarskrár.
26. febrúar 2018
Vésteinn Lúðvíksson
Því ekki að setja þjóðina bara af og kjósa aðra?
13. febrúar 2018
Unnur Brá Konráðsdóttir var áður forseti Alþingis.
Unnur Brá leiðir stjórnarskrárvinnu
Forsætisráðherra hefur falið Unni Brá Konráðsdóttur að vera verkefnisstjóri við endurskoðun stjórnarskrárinnar.
2. febrúar 2018
Ragnar Aðalsteinsson
Lýðræðið á hrakhólum
30. janúar 2018
Frambjóðendur allra flokka nema Sjálfstæðisflokks vilja virða þjóðaratkvæði um nýja stjórnarskrá
Stjórnarskrárfélagið hefur skorað á tvo efstu menn á listum stjórnmálaflokka um afstöðu þeirra til nýju stjórnarskrárinnar. Þeir sem hafa svarað hafa allir nema einn svarað játandi hvort virða eigi niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu.
25. október 2017
Hjörtur Hjartarson
Íslendingar hafa beðið nógu lengi - Áskorun
22. október 2017
Tæplega sex af hverjum tíu segja mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá
Nær allir væntanlegir kjósendur Samfylkingar og Pírata segja mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá, en einungis 15 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokks.
28. september 2017
Kjartan Jónsson
Ný stjórnarskrá er efnahagsmál
18. september 2017
Grænlenska stjórnarskrárnefndin sagðist vilja leita til sérfræðihjálpar á Íslandi vegna uppbyggingu nýrrar stjórnarskrár.
Munu Færeyingar og Grænlendingar fá nýja stjórnarskrá?
Svo virðist sem að Færeyingar og Grænlendingar gætu eignast nýja stjórnarskrá á næstu árum og stigið þannig mikilvægt skref í átt að sjálfstæði frá Danmörku.
10. ágúst 2017
Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands 1980-1996.
Vigdís: „Vilji íslenskra kjósenda var að innleiða þessa stjórnarskrá“
Vigdís Finnbogadóttir lýsti yfir stuðningi sínum við tillögu stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár í ávarpi á ráðstefnu í Berkeley háskóla þann 6. Júní.
23. júní 2017
Af ráðstefnunni sem haldið var við Lagadeild Berkeley háskólans í Kaliforníu um nýju íslensku stjórnarskrána í byrjun júní.
Fer biðinni að ljúka?
20. júní 2017
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Frestur til auðveldari breytinga á stjórnarskrá að renna út
Frestur til þess að gera breytingar á stjórnarskránni án þess að rjúfa þing og kjósa aftur rennur út á sunnudaginn, án þess að breytingar hafi verið gerðar.
27. apríl 2017
Forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar handsala stjórnarsáttmálann. Í honum er að finna ákvæði um stjórnarskrárbreytingar.
Vinna við breytingar á stjórnarskrá hefst á næstu vikum
Formaður Viðreisnar segir að breytingar á stjórnarskrá verði unnar í nánu samráði við alla flokka og að það starf muni hefjast á næstu vikum.
16. mars 2017