29 færslur fundust merktar „flóttamenn“

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra
Breytt viðmið um Venesúelabúa kalli ekki nauðsynlega á lagabreytingar
Til stendur að breyta því með einhverjum hætti hvernig íslensk stjórnvöld nálgast umsóknir frá ríkisborgurum Venesúela um alþjóðlega vernd. Fyrri tilraun til þess sama gekk ekki. Dómsmálaráðuneytið segir ekki endilega þörf á lagabreytingum.
11. nóvember 2022
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata.
„Stóri glæpurinn í þessu er brottvísunin sjálf“
Félags- og vinnumarkaðsráðherra vissi ekki af brottvísun 15 hælisleitenda fyrr en að henni kom í síðustu viku. Þingmaður Pírata spurði ráðherrann á þingi í dag hvað réttlæti brottvísun fatlaðs manns sem leitað hefur réttar síns fyrir dómstólum.
7. nóvember 2022
Agnes M. Sigurðardóttir
Við erum fólk í förum
4. nóvember 2022
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Forsætisráðherra ósammála dómsmálaráðherra um „stjórnlaust ástand“
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur ekki undir orð dómsmálaráðherra að hér sé stjórnlaust ástand í málefnum flóttafólks. Ástandið megi meðal annars rekja til tveggja stjórnvaldsákvarðana.
13. október 2022
Neyðarúrræði en ekki neyðarástand
Fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd hefur verið opnuð í skrifstofuhúsnæði í Borgartúni þar sem Vegagerðin var áður til húsa. Hægt verður að taka á móti 150 manns að hámarki og miðað er við að fólk dvelji ekki lengur en þrjár nætur.
4. október 2022
Verndarkerfið í baklás og nauðsynlegt að fá fleiri sveitarfélög að borðinu
Yfir 2.600 manns höfðu fyrr í mánuðinum sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi á árinu. Í búsetuúrræðum Vinnumálastofnunar voru á dögunum fleiri sem höfðu fengið stöðu flóttamanns en sem nam fjölda þeirra umsækjenda um vernd sem sveitarfélög þjónusta.
22. september 2022
Útlendingastofnun tilkynnti um breytt verklag varðandi afgreiðslu umsókna einstaklinga frá Venesúela um vernd hér á landi undir lok árs 2021. Þær breytingar virðast hafa verið heldur haldlitlar.
Flóttamenn frá Venesúela fá vernd í hrönnum eftir úrskurð kærunefndar útlendingamála
Á þeim rúma mánuði sem er liðinn frá því að kærunefnd útlendingamála felldi úr gildi niðurstöðu Útlendingastofnunar í máli einstaklings frá Venesúela hefur um 100 manns frá Venesúela verið veitt viðbótarvernd. Rúmlega 300 mál bíða enn afgreiðslu.
22. ágúst 2022
Frá samstöðufundi með Afgönum á Austurvelli síðsumars.
Áformað að taka við 35-70 manns frá Afganistan
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að taka við allt að 70 flóttamönnum frá Afganistan. Sérstaklega á að beina sjónum að því að taka á móti einstæðum konum og börnum þeirra, samkvæmt tilkynningu frá stjórnvöldum.
14. janúar 2022
Hinum Norðurlöndunum hefur tekist að bjóða kvótaflóttafólk velkomið í heimsfaraldrinum
Enginn kvótaflóttamaður kom til Íslands í fyrra og einungis 11 af þeim 100 sem átti að bjóða velkomin í fyrra samkvæmt ákvörðunum stjórnvalda eru komin. Kjarninn kannaði hvernig hinum Norðurlöndunum hefur gengið að bjóða flóttafólk velkomið á tímum veiru.
13. ágúst 2021
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Er skilvirkni virkilega fallegasta orðið?
8. júní 2021
Þingmaður Pírata spurði dómsmálaráðherra út í pólitíska stefnumörkun ríkisstjórnarinnar varðandi endursendingar flóttafólks til Grikklands.
Vonaðist eftir skýrara svari um endursendingar flóttafólks til Grikklands
Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir öfugsnúið að Ísland sendi fólk sem hefur stöðu flóttafólks í Grikklandi aftur þangað, á sama tíma og boðað hefur verið að taka eigi við sýrlenskum flóttamönnum frá Grikklandi.
20. nóvember 2020
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni tekur undir áhyggjur Ásmundar Friðrikssonar af kostnaði við hælisleitendur
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra tekur undir áhyggjur Ásmundar Friðrikssonar um að kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd sé mikill. Hann segir að reyna ætti að flýta afgreiðslu umsókna sem augljóslega verði ekki samþykktar.
17. október 2020
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Evrópusambandið ætlar að skipta Dyflinnarreglugerðinni út fyrir nýtt regluverk
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tilkynnti í dag að ESB ætlaði sér að afnema Dyflinnarreglugerðina og koma upp nýju regluverki í kringum umsóknir um alþjóðlega vernd.
16. september 2020
„Hvað myndir þú gera, ef þú værir dómsmálaráðherra?“
Útlendingamál eru nú í brennidepli, vegna máls egypskrar fjölskyldu með fjögur börn sem á að vísa á brott á miðvikudag. Kjarninn bað stjórnarandstöðuþingmenn um að setja sig í spor dómsmálaráðherra. Hvað myndu þau gera?
12. september 2020
Eygló Harðardóttir þáverandi félagsmálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þáverandi forsætisráðherra taka hér á móti flóttamönnum á Keflavíkurflugvelli í upphafi árs 2016.
Heimildarmynd um flóttamenn sem hlaut styrki frá ráðuneyti og ríkisstjórn sögð tilbúin
Heimildarmynd um móttöku og aðlögun sýrlenskra flóttamanna á Íslandi er sögð tilbúin. Gerð hennar hófst árið 2016 og átti að taka um eitt ár. Myndin fékk sex milljóna króna styrki frá æðstu stöðum í stjórnkerfinu, sem vakti athygli á sínum tíma.
5. september 2020
Leggja til að allar brottvísanir til Grikklands verði stöðvaðar
Nítján þingmenn vilja að brottvísanir fólks til Grikklands verði stöðvaðar án tafar. Í þingsályktunartillögu þingmannanna segir að hætta sé á að flóttafólk í Grikklandi verði fyrir meðferð sem teljist ómannúðleg í lagalegum skilningi.
12. mars 2020
Viðar Hreinsson
Kveðum niður lágkúru illskunnar!
8. mars 2020
Mennska er ekki veikleiki
None
3. febrúar 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, dómsmála-, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Óskar eftir fundi með dómsmálaráðherra og Útlendingastofnun
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til dómsmálaráðherra og forstjóra Útlendingastofnunar þar sem hann óskar eftir fundi hið fyrsta til að fara yfir mál barna sem endursenda á til Grikklands þar sem fjölskyldunum hefur verið veitt alþjóðleg vernd.
4. júlí 2019
Það er val að líta undan
None
4. júlí 2019
56% Íslendinga vilja að ríkisstjórnin veiti mörg dvalarleyfi til hælisleitenda sem hingað koma.
Íslendingar jákvæðastir í garð innflytjenda og fjölmenningar
Íslendingar mælast með jákvæðustu viðhorf til innflytjenda og fjölmenningar í Evrópu, auk þess sem meirihluti þeirra vill að ríkisstjórnin veiti mörgum hælisleitendum dvalarleyfi.
25. júlí 2018
Nar­g­iza Salimova
Nar­g­izu Salimova verður ekki vísað úr landi í nótt
Framkvæmd hefur verið stöðvuð og mun lögreglan ekki sækja Nar­g­izu Salimova til að fylgja henni úr landi. Frumvarp var lagt fram á Alþingi í kvöld um að veita henni íslenskan ríkisborgararétt.
11. júní 2018
Elínborg Harpa Önundardóttir
Opið bréf til þeirra sem neita flóttafólki um vernd
8. júní 2018
Fjórðungur landsmanna telur of marga fá hér hæli
Mikill meirihluti kjósenda Miðflokksins og Flokks fólksins telur að of miklum fjölda flóttafólks sé veitt hæli á Íslandi. Alls telur 70 prósent kjósenda Flokks fólksins að of mörgum sé veitt hér hæli og 58 prósent kjósenda Miðflokksins.
11. maí 2018
Á heitum degi í hjarta kalda stríðsins
Auður Jónsdóttir og Bára Huld Beck röltu á heitum sunnudegi um sögufrægt svæði í Berlín, Tempelhof-flugvöll og nágrenni, áður hjarta kalda stríðsins en nú hjarta Berlínar-búa í sumarskapi.
23. apríl 2018
Af hverju finn ég hvergi jólatilfinninguna?
Nichole Leigh Mosty skrifar um flóttamenn og hælisleitendur.
20. desember 2017
Árni Snævarr
Margra alda stökk íslenskrar tónlistar þökk sé flóttamönnum
1. nóvember 2017
Forðumst að draga flóttamenn inn í hryðjuverkaumræðu
30. júní 2016
Mynd af lögregluliðinu sem er fyrir utan vélina.
Mótmælendur stöðvuðu flugvél Icelandair
26. maí 2016