54 færslur fundust merktar „frakkland“

Rigningarvatn flæðir niður stiga á neðanjarðarlestarstöð í París í gær.
Himnarnir opnuðust – Mánaðarúrkoma féll á rúmum klukkutíma
Frakkar hafa líkt og fleiri íbúar á meginlandi Evrópu glímt við fordæmalausa hita og þurrka síðustu vikur og mánuði. Nú hefur orðið stórkostleg breyting þar á.
18. ágúst 2022
Árfarvegur Esteron árinnar, sem er skammt frá Nice í suðurhluta Frakklands, þornaði upp í hitanum og þurrkinum sem ríkt hefur í landinu á síðustu vikum. Þessi mynd er frá því í lok júlí.
Frakkar glíma við fordæmalausa þurrka
Draga hefur þurft úr orkuframleiðslu í frönskum kjarnorkuverum vegna þess að kælivatn sem fengið er úr ám hefur verið of heitt. Talið er að ástandið muni vara í það minnsta í tvær vikur í viðbót.
6. ágúst 2022
Afnám útvarpsgjaldsins var á meðal loforða sem Emmanuel Macron Frakklandsforseti setti fram í baráttu sinni fyrir endurkjöri í embætti fyrr á þessu ári.
Útvarpsgjaldið afnumið í Frakklandi
Franska þingið samþykkti í nótt að afnema útvarpsgjaldið, sem notað hefur verið til að fjármagna France Télévision og Radio France áratugum saman. Frakklandsforseti hafði lofað því að afnema gjaldið í kosningabaráttu sinni og hefur loforðið nú verið efnt.
2. ágúst 2022
Vel er passað upp á Mónu Lísu í Louvre safninu í París. Þó kemur það fyrir að einhver veitist að málverkinu.
Atlögurnar að Mónu Lísu
Á dögunum makaði gestur Louvre safnsins köku utan í glerkassa Mónu Lísu að því er virðist til að vekja athygli á umhverfisvernd. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem gerð er tilraun til þess að skemma þetta frægasta málverk veraldarinnar.
5. júní 2022
Emmanuel Macron var endurkjörinn forseti Frakklands í gær.
Macron ætlar að sameina sundrað Frakkland
Nýendurkjörinn Frakklandsforseti heitir að sameina sundrað Frakkland. Niðurstöður forsetakosninganna gefa þó til kynna að öfgavæðing franskra stjórnmála sé komin til að vera.
25. apríl 2022
Marine Le Pen fæddist í Frakklandi árið 1968 og þegar hún var fjögurra ára gömul stofnaði faðir hennar, Jean-Marie Le Pen, öfgahægri stjórnmálaflokkinn National Front.
Marine Le Pen: Viðkunnanlegi kattaeigandinn sem gæti sett Evrópusamstarfið á hliðina
Í kjölfar ímyndarbreytingar hefur stuðningur við Marine Le Pen forsetaframbjóðanda í Frakklandi aukist. Þó helstu stefnumál hennar síðustu ár séu ekki í forgrunni má ætla að þau séu enn til staðar og gætu þau sett samstarf vestrænna þjóða í uppnám.
23. apríl 2022
Hlöðver Skúli Hákonarson
Déjà vu?
21. apríl 2022
Notre Dame og pólitíkin
Baráttan vegna forsetakosninganna í Frakklandi í apríl á næsta ári er hafin og öll vopn dregin fram. Emmanuel Macron forseti er sakaður um að vilja gjörbreyta kirkjuskipi Notre Dame að innan. Kirkjan skemmdist mikið í eldi árið 2019.
26. desember 2021
Franskur fiskveiðibátur lokar á skipaumferð um Calais í Frakklandi.
Frakkar og Bretar berjast enn um fiskinn í Ermarsundi
Enn er ósætti á milli Frakklands og Bretlands vegna fiskveiða í breskri landhelgi eftir Brexit. Á föstudaginn reyndu franskir sjómenn reyndu að loka fyrir vöruflutninga á milli landanna tveggja til að krefjast úthlutunar fleiri fiskveiðileyfa.
28. nóvember 2021
Svona mun Sigurboginn líta út fram til 3. október
Sigurboginn klæddur í 25 þúsund fermetra plastklæði
Fyrsta stóra verkefni Christo og Jeanne-Claude hefur litið dagsins ljós eftir andlát Christo. Það hefur verið lengi í undirbúningi en um þúsund manns koma að uppsetningunni og kostnaður nemur rúmum tveimur milljörðum króna.
18. september 2021
„Sögulegur sigur fyrir loftslagið“ í frönskum réttarsal
Dómstóll í París hefur komist að þeirri niðurstöðu að franska ríkið hafi ekki gert nægilega mikið til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í samræmi við skuldbindingar Parísarsamkomulagsins. Refsing ríkisins á að felast í því að gera betur.
3. febrúar 2021
Tugmilljörðum varið í að gera Champs-Élysées að betri stað
Anne Hidalgo borgarstjóri Parísar staðfesti í viðtali sem birtist á sunnudag að hún ætlaði að standa við loforð og gera breiðstrætið Champs-Élysées grænna og mannvænlegra. Áformin eru verðmetin á tæpa 40 milljarða íslenskra króna.
12. janúar 2021
„Við ætlum að fara með hann aftur heim“
Hópur fólks kom inn á safn í París í sumar, tók forngrip traustataki og var á útleið er öryggisverðir stöðvuðu hann. Fólkið segist ekkert hafa tekið ófrjálsri hendi því ekki sé hægt að stela frá þjófi. Gripurinn eigi ekki heima í Frakklandi.
17. október 2020
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands.
Þýskaland, Frakkland og Bretland herða aðgerðir
Samhliða fjölgun smita í haustbylgju kórónuveirufaraldursins í Evrópu hafa þrjú Evrópulönd tilkynnt hertar svæðisbundnar sóttvarnaraðgerðir.
15. október 2020
Gashitarar heyra brátt sögunni til á útisvæðum franskra kaffihúsa.
Útisvæði franskra kaffihúsa kólna á næsta ári
Ein af nýjustu aðgerðum Frakka í loftslagsmálum er að banna upphitun útisvæða á kaffihúsum og börum. Ekki má heldur setja upp nýja kola- eða olíuofna til húshitunar.
29. júlí 2020
Huawei á undir högg að sækja beggja vegna Ermasunds
Kínverski fjarskiptarisinn Huawei hefur mætt andstöðu franskra og breskra yfirvalda í kjölfar viðskiptaþvingana Bandaríkjanna gegn fyrirtækinu.
6. júlí 2020
Stilla úr auglýsingunni.
Ögrandi reiðhjólaauglýsing sem hnýtir í bílaframleiðendur bönnuð í Frakklandi
Auglýsing hollenska rafhjólaframleiðandans VanMoof fær ekki að birtast í frönsku sjónvarpi. Hún þykir koma óorði á bílaframleiðendur á ósanngjarnan hátt og valda kvíða hjá áhorfendum, sem er bannað þar í landi.
1. júlí 2020
Frá bruna Notre Dame þann 15. apríl
Fjölmargir fengið blýeitrun í kjölfar bruna Notre Dame
Frönsk yfirvöld hafa tímabundið stöðvað vinnu við Notre Dame dómkirkjuna í París í kjölfar tilkynninga um blýeitrun. Talið er að fjölmargir verkamenn sem hafi unnið að viðgerðum kirkjunnar auk nokkurra íbúa í nágrenni hennar hafi fengið blýeitrun.
6. ágúst 2019
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump hótar tollum á franskt vín
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hótar tollum á franskt vín. Hótunin kemur í kjölfar nýrrar skattlagningar í Frakklandi á Google, Apple, Amazon og Facebook.
30. júlí 2019
Greta Thunberg biðlar til þingmanna að vera í liði með vísindum
Greta Thunberg heimsótti franska þingið í morgun. Hún biðlaði til þingmanna að hlusta á vísindi og láta börn ekki ein bera ábyrgðina á því að breyta stefnum ríkja í loftslagsmálum.
23. júlí 2019
Hægrisinnaðir franskir þingmenn vilja sniðganga Gretu Thunberg
Heimsókn Gretu Thunberg í franska þingið hefur vakið deilur á meðal þingmanna þar í landi. Hægrisinnaðir þingmenn vilja að ávarp hennar verði sniðgengið.
22. júlí 2019
Sarkozy ákærður fyrir spillingu og mútuþægni
Fyrrum forseti Frakklands er ákærður fyrir að hafa þegið fjármagn frá Gaddafi, fyrrum forseta Líbíu.
19. júní 2019
Emmanuel Macron og Marine Le Pen.
Le Pen send í geðrannsókn af frönskum dómstól
Franskur dómstóll hefur fyrirskipað öfgahægri leiðtoganum Marine Le Pen að gangast undir geðrannsókn. Eru þessar aðgerðir hluti af málarekstri í tengslum við myndbirtingum Le Pen á Twitter þar sem hún deildi myndum af vígamönnum íslamska ríkisins.
20. september 2018
Heldur Pútín um þræðina? Það er spurningin sem alþjóðasamfélagið spyr sig að í dag. Rússar virðast fara huldu höfði víða.
Rússar reyndu að njósna um Macron
Leyniþjónusta Rússlands er sögð hafa notað Facebook til þess að komast í stafræn tengsl við kosningabaráttu Macrons og stofnaði tugi gerviprófíla.
27. júlí 2017
Emmanuel Macron tók á móti Donald Trump í Frakklandi í gær. Trump fylgist með hátíðarhöldum í París á þjóðhátíðardegi Frakka í dag.
Hryðjuverkaógnin sameinar, loftslagsmál skilja í sundur
Trump fagnar þjóðhátíðardegi Frakklands með Macron í París í dag. Þeir virðast vera orðnir mestu mátar.
14. júlí 2017
Macron, nýkjörinn forseti Frakklands, hlaut stóran sigur í þingkosningunum um helgina. Kosningabandalag hans hlaut 60 prósent þingsæta.
Fordæmalaus sigur Macron í frönskum stjórnmálum
Kosningabandalag nýkjörins forseta Frakklands hafði stórsigur í frönsku þingkosningunum í gær. Dræm kjörsókn flækir málin fyrir 60% þingmeirihluta.
19. júní 2017
Emmanuel Macron, forseti Frakklands
Flokkur Macron stærstur
Stjórnmálaflokkur Emmanuel Macron, La République en Marche, náði mestum fjölda atvkæða í kosningum til neðri deildar þingsins í Frakklandi í gær.
12. júní 2017
Þingkosningar fyrsta hindrun Macron
Sigur Emmanuel Macron var sá fyrsti síðan 1958 þar sem frambjóðandi frá öðrum en tveimur stærstu flokkunum landsins vann. Macron bíða stórar áskoranir en fyrsta mál á dagskrá verður að skipa frambjóðendalista og ná meirihluta í þingkosningunum í júní.
14. maí 2017
Emmanuel Macron er nýr forseti Frakklands.
Macron nýr forseti Frakklands
Allt bendir til stórsigurs Emmanuels Macron í frönsku forsetakosningunum.
7. maí 2017
Póstum Macron lekið á netið
Tölvuhakkarar komust yfir tölvupósta Emmanuels Macron, forsetaframbjóðanda í Frakklandi.
6. maí 2017
Marine Le Pen og Emmanuel Macron eru í forsetakjöri. Þau tókust á í sjónvarpskappræðum í gærkvöldi.
Macron fengi 60% ef kosið væri nú
Æðsti hræðsluklerkur og Holland-herma takast á í frönsku forsetakosningunum. Macron hefur yfirhöndina og stuðning Barack Obama.
4. maí 2017
Macron og Le Pen mættust í sjónvarpssal.
Harðvítugar kappræður
Sögulegar sjónvarpskappræður í Frakklandi í kvöld gætu sett strik í reikninginn í kosningunum á sunnudaginn.
3. maí 2017
Emmanuel Macron og Marine Le Pen mætast í kappræðum í sjónvarpi í kvöld.
Macron gegn Le Pen – Kappræður ársins eru í kvöld
Mikil spenna er í Frakklandi fyrir kosningarnar um næstu helgi. Freyr Eyjólfsson, sem búsettur er í Frakklandi, hefur fylgst með spennunni magnast upp undanfarnar vikur.
3. maí 2017
Emmanuel Macron er annar frambjóðendanna sem komust í aðra umferð frönsku forsetakosninganna.
Macron: ESB verður að breytast annars verður „Frexit“
Forsetaframbjóðandinn í Frakklandi, Emmanuel Macron, segir að Evrópusambandið verði að breytast.
1. maí 2017
Marine Le Pen er hætt sem formaður Þjóðfylkingarinnar.
Marine Le Pen hættir sem formaður Þjóðfylkingarinnar
Le Pen hætti því hún vill setja flokkapólitík til hliðar í seinni umferð forsetakosninga í Frakklandi.
24. apríl 2017
Emmanuel Macron á kosningafundi.
Mesti Evrópusinninn og mesti Evrópuandstæðingurinn unnu
Á skömmum tíma hafa Frakkar hafnað tveimur forsetum og þremur forsætisráðherrum. Bergþór Bjarnason skrifar um úrslit fyrri umferðar forsetakosninganna í Frakklandi.
24. apríl 2017
Emmanuel Macron á kosningafundi.
Macron og Le Pen berjast um valdaþræðina í Frakklandi
Mikil spenna er í frönsku kosningunum en kjördagur er í dag.
23. apríl 2017
Allt í járnum tveimur dögum fyrir fyrri umferð forsetakosninganna í Frakklandi
Bergþór Bjarnason fer yfir stöðuna í forsetakosningunum í Frakklandi, sem verða einar þær sögulegustu sem haldnar hafa verið þar í landi.
21. apríl 2017
Frakkar kjósa sér nýjan forseta í ár. Kosningarnar eru merkilegar fyrir margar sakir, löngu áður en búið er að telja upp úr kjörkössunum.
Fimm atriði í aðdraganda forsetakosninga í Frakklandi
Frakkar velja sér nýjan forseta í kosningum 23. apríl og 7. maí. Hér eru fimm atriði sem gott er að hafa í huga þegar fylgst er með kosningunum.
20. apríl 2017
François Fillon, forsetaframbjóðandi í Frakklandi.
Fillon situr í súpunni
Spillingarmálin hrannast upp hjá franska forsetaframbjóðandandum François Fillon. Búið er að ákæra hann fyrir misnotkun á almannafé og misbeitingu áhrifa. Fillon kennir Hollande forseta um og segir hann hafa sett á fót leynisellu til að leka upplýsingum.
25. mars 2017
Fillon sekkur, Macron stekkur
François Fillon forsetaframbjóðandi Repúblikana í Frakklandi er í vondum málum vegna „Penelope Gate“.
3. mars 2017
Marine Le Pen, frambjóðandi Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi (f. Front Nationale).
Allt er í heiminum hverfult
Marine Le Pen, sem skoðanakannanir mæla ítrekað sem vinsælasta forsetaframbjóðandann fyrir forsetakosningarnar í Frakklandi, er sökuð um að svíkja út fé frá Evrópusambandinu.
17. febrúar 2017
Fillon í þungum sjó
Nýjar upplýsingar um greiðslur til konu François Fillon og dóttur sem eiga sér ekki eðlilegar skýringar eru að valda forsetaframbjóðandanum miklum vandræðum.
10. febrúar 2017
Hver verður næsti forseti Frakklands?
Fyrri umferð forsetakosninga í Frakklandi er 23. apríl. Ef enginn fær meirihlutakosningu er kosið aftur 7. maí þar sem tveir efstu frambjóðendurnir takast á. Spennan er gríðarleg.
5. febrúar 2017
Forkosningar Sósíalistaflokksins í Frakklandi: Hætta til hægri, upplausn til vinstri
Manuel Valls, Arnaud Montebourg og Benoit Hamon eru taldir líklegastir til þess að taka við af Francois Hollande sem frambjóðandi Sósíalista í frönsku forsetakosningunum í vor. Bergþór Bjarnason fjallar um forkosningarnar.
21. janúar 2017
Á eftir íslenskri fótboltaveislu var það íslenskt jólaboð
31. desember 2016
Las Vegas í Nice
24. desember 2016
François Fillon.
Óvænt tilkoma Fillon hristir upp í frönsku forsetakosningunum
François Fillon vann stórsigur í prófkjöri hins íhaldssama Repúblíkanaflokks á sunnudaginn síðastliðinn. Sem helsti valkostur við öfgahægriframbjóðandann Marine Le Pen, veltur mikið á Fillon fyrir framtíð ESB ekki síður en framtíð Frakklands.
30. nóvember 2016
Andhelgidómurinn er í raun bara haugur af rusli. Fyrir framan hefur franska orðið „lâche“ verið krítað á götuna. Á íslensku þýðir það einfaldalega „heigull“.
Hrækja í ruslahaug þar sem maðurinn var skotinn til bana
19. júlí 2016
Gallerí: Hrottaleg árás á þjóðhátíðardegi Frakklands
Minnst 84 eru látnir eftir árás á fjölda manns í Nice í Frakklandi á þjóðhátíðardag Frakka, 14. júlí. Vöruflutningabíl var ekið á fjölda fólks þegar það fylgdist með flugeldasýningu.
15. júlí 2016
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er orðinn heimsfrægur eftir ótrúlegt gengi liðsins.
Íslendingar streyma til Parísar
Miðasala á leik Íslands og Frakklands hefst í hádeginu. Flugfélög keppast nú við að finna lausar flugvélar til að koma flestum sem vilja til Parísar fyrir sunnudaginn.
28. júní 2016
Mótmælin Nuit Debout, Úti alla nóttina, hófust formlega 31. mars og hafa staðið yfir í heilan mánuð. Boðað er til þeirra á samfélagsmiðlum.
Kröfuganga gegn kapítalisma
1. maí 2016
Panama-skjölin: Hörð viðbrögð stjórnvalda í Frakklandi
10. apríl 2016
Unglingsstúlkur íslamska ríkisins
Þær koma úr venjulegum millistéttarfjölskyldum, hanga í tölvunni og hafa mánuðum saman rabbað við háttsetta menn íslamska ríkisins. Þetta er saga af fimm stúlkum; tvær þeirra eru þá þegar komnar til Sýrlands.
12. mars 2016