122 færslur fundust merktar „vísindi“

Ilmar nokkuð betur en sólþurrkaður þvottur?
Góða útilyktin í handklæðunum
Þeim sem þurrka þvott sinn á snúrum finnst fátt jafnast á við lyktina af þvotti sem þornað hefur í sól og golu. Snúruaðdáendur gefa lítið fyrir þurrkaralykt, vísindamenn segjast hafa fundið skýringuna á góðu útisnúrulyktinni.
1. nóvember 2022
Píramídarnir í Giza eru sannarlega mikið undur en smám saman eykst þekking okkar á því hvernig þeir voru byggðir.
Hafa leyst hluta ráðgátunnar um píramídana
Nýjar rannsóknir á Nílarfljóti sýna hvernig Egyptum tókst að byggja hina gríðarmiklu píramída í Giza fyrir þúsundum ára.
3. september 2022
Allnokkrar tegundir sveppa sem vaxa í náttúrunni innihalda efnið sílósíbin, sem veldur ofskynjunaráhrifum.
Virka efnið í ofskynjunarsveppum virðist geta hjálpað áfengissjúklingum að ná bata
Sterkar vísbendingar eru uppi um að notkun sílósíbins geti, samfara samtalsmeðferð, hjálpað áfengissjúklingum að draga úr drykkju eða hætta að drekka. Ný bandarísk rannsókn á þessu hefur vakið mikla athygli.
26. ágúst 2022
Sprengigos varð í eldfjallinu Hunga Tonga í Kyrrahafi um miðjan janúar.
Heimsbyggðin illa undirbúin fyrir hamfaragos – Rannsóknir í Kröflu gætu skipt sköpum
Að hægt verði að draga úr sprengikrafti eldgoss kann að hljóma ógerlegt. En það gerðu líka hugmyndir um að breyta stefnu loftsteina sem talið er mögulegt í dag. Bora á niður í kviku Kröflu í leit að svörum.
20. ágúst 2022
Rannsóknarskipið Hákon krónprins við rannsóknir í Norður-Íshafi.
Ískyggilegar niðurstöður úr Norður-Íshafi
Lífríkið undir ísnum í Norður-Íshafinu er ekki það sem vísindamenn áttu von á. Í nýrri rannsókn kom í ljós að vistkerfið einkennist ekki af tegundum sem helst einkenna hin köldu heimskautasvæði.
17. ágúst 2022
Suðurhringþokan mynduð af WEBB-sjónaukanum í tveimur ólíkum útfærslum.
2.000 ljósár á sextíu sekúndum
Þau sem dreymir um að ferðast um geiminn ættu ekki að láta nýtt myndband geimferðastofnana Bandaríkjanna og Evrópu framhjá sér fara. Á sextíu sekúndum er boðið upp á 2.000 ljósára ferðalag með hjálp hins magnaða WEBB-sjónauka.
16. ágúst 2022
Hér er hún! Myndin sem sýnir okkur lengra út í geim en nokkru sinni fyrr.
Sævar Helgi um sögulega mynd: Kannski býr einhver þarna?
Þeirra hefur verið beðið með mikilli óþreyju, fyrstu mynda frá hinum magnaða Webb-geimsjónauka. Til stóð að birta þær opinberlega í dag en Bandaríkjaforseti gat ekki setið á sér. „Gullfallegar vetrarbrautir,“ segir Sævar Helgi Bragason.
12. júlí 2022
DNA-rannsóknir voru notaðar til að svipta hulunni af því hvar og hvenær svarti dauði kom til sögunnar.
684 ára ráðgáta um svarta dauða leyst – tennur úr fyrstu fórnarlömbum lykillinn
Í áratugi hafa vísindamenn reynt að komast að því hvar hin mjög svo mannskæða pest, svarti dauði, átti uppruna sinn. Nýjar rannsóknir benda til að faraldurinn hafi sprungið út árið 1338 á svæði sem Kirgistan er nú að finna.
16. júní 2022
Loðfílar hafa veirð útdauðir í um tíu þúsund ár.
Ætla sér að koma loðfílum á legg innan sex ára
Fyrirtækið Colossal segir loðfíla geta reynst vel í baráttunni gegn loftslagsbreytingum og ætla sér að búa þá til með því að blanda erfðaefni þeirra við frumur Asíufíls. Aðrir vísindamenn efast um ágæti verkefnisins.
18. september 2021
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir
Hey Siri, talarðu íslensku? En þú Embla?
15. janúar 2021
Magnús Jónsson
Vísindalegt traust og vantraust
6. janúar 2021
Ilmar nokkuð betur en sólþurrkaður þvottur?
Góða útilyktin í handklæðunum
Þeim sem þurrka þvott sinn á snúrum finnst fátt jafnast á við lyktina af þvotti sem þornað hefur í sól og golu. Snúruaðdáendur gefa lítið fyrir þurrkaralykt, vísindamenn segjast hafa fundið skýringuna á góðu útisnúrulyktinni.
26. júlí 2020
Kórónuveiran – ekki ósigrandi óvinur
Ritstjóri Hvatans, sem sérhæfir sig í vísindafréttum, fer yfir helstu atriði varðandi útbreiðslu veirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum.
16. mars 2020
Ónæmisfruma sem eyðir krabbameinum
Er kannski hægt að bólusetja fólk svo við myndum öll ákveðna týpu af frumum og verðum þá nánast ónæm fyrir krabbameini?
8. febrúar 2020
Hvenær við borðum hefur áhrif á heilsufar okkar
Hlutfall einstaklinga sem glíma við offitu í Bandaríkjunum hefur farið úr 15 í 40 prósent á rúmum 40 árum. Að vaka og borða þegar fólk ætti frekar að sofa gæti haft meiri áhrif á þyngd en það að borða óhollan mat á matmálstíma.
18. janúar 2020
Finnur Dellsén
Kostur að fólk sé ósammála
Finnur Dellsén heimspekingur sér það sem ákveðið styrkleikamerki kenningar þegar ekki allir eru sammála henni. Í þessu samhengi talar hann meðal annars um loftslagsbreytingar af mannavöldum.
2. janúar 2020
Hverju á eiginlega að treysta?
Á tímum samfélagsmiðla, falsfrétta og endalauss upplýsingaflæðis getur verið vandasamt að átta sig á hvaða vitneskju við eigum að taka til okkar og hverju við eigum að treysta. Kjarninn spjallaði við Finn Dellsén, dósent í heimspeki við Háskóla Íslands.
31. desember 2019
Ketamín og áfengi
Rannsókn sýndi að litlir skammtar af ketamíni geta dregið úr löngun þeirra sem telja sig drekka of mikið, til að halda því áfram.
21. desember 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Katrín skipar nefnd um vandaða starfshætti í vísindum
Meginhlutverk nefndarinnar er að upplýsa stjórnvöld, almenning og vísindasamfélagið um vandaða starfshætti í vísindum og um vísindasiðfræði og hafa eftirlit með því að siðferðileg viðmið séu í heiðri höfð í starfi vísindamanna.
19. desember 2019
Ein bólusetning og búið!
Hvers vegna þarf fólk að fara í bólusetningu við inflúensu á hverju ári?
6. nóvember 2019
Sigurgeir Finnsson
Leikhús fáránleikans: Um opinn aðgang og útgáfu fræðigreina
23. október 2019
Þróunarfræðilegur tilgangur fullnæginga
Fullnægingar kvenna hafa löngum verið ráðgáta, þ.e.a.s. tilgangur þeirra þar sem þær virðast ekki nauðsynlegar til að viðhalda stofninum. En nýjustu rannsóknir benda þó til annars.
7. október 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
21. september 2019
Hrun fuglastofna í Norður-Ameríku vekur upp spurningar
Ný grein í Science greinir frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á fuglalífi í Norður-Ameríku.
20. september 2019
Hitamet í heiminum í júlí – enn á ný
Júlímánuður var sá heitasti frá því að mælingar hófust, fyrir 140 árum. Því fylgja fleiri jakkalausir dagar fyrir Íslendinga, en líka sýnilegar hamfarir víða um heim.
24. ágúst 2019
Jeppi prófaður á Íslandi fyrir ferð til Mars árið 2020
Prófun á Mars-Jeppa fer fram í nágrenni Langjökuls. Fjölmargir vísindamenn koma að verkefninu, þar á meðal nemendur frá Háskóla Reykjavíkur og starfsfólk Arctic Trucks.
16. júlí 2019
Japanskt geimfar lenti á loftsteini
Loftsteinnin er í 300 kílómetra fjarlægð frá jörðu og vonast er til að geimfarið sem er ómannað geti safnað sýnum til að varpa ljósi á þróun sólkerfisins.
11. júlí 2019
Metani breytt í koltvíoxíð
Hvatinn fjallar um líkan af nokkurs konar metanbindandi loftræstingu sem vísindahópur við Stanford University hefur gert til þess að koma í veg fyrir að metan fari beint út í andrúmsloftið.
25. maí 2019
Plast sem má endurvinna endalaust
Mögulega er til leið sem gerir okkur kleift að endurvinna allt plast, endalaust.
11. maí 2019
Alzheimers og tannholdsbólga
Þekking á Alzheimers sjúkdómnum hefur fleygt fram vegna fjölda rannsókna sem unnar eru í kringum hann.
13. apríl 2019
Vinsæl heilsusmáforrit deila persónuupplýsingum
Í nýlegri rannsókn voru skoðuð 24 heilsutengd smáforrit. Af þeim deildu 19 af 24 upplýsingum um notendur til alls 55 fyrirtækja sem fengu upplýsingarnar og meðhöndluðu gögnin á einhvern hátt.
23. mars 2019
Ísland í sjöunda sæti í Evrópu yfir útgjöld til rannsókna og þróunar
Alls fóru 55 milljarðar króna í rannsóknar- og þróunarstarf á Íslandi árið 2017. Upphæðin sem ratar í slíkt starf hefur aukist um 65 prósent frá 2013. Lög um endurgreiðslur úr ríkissjóði vegna rannsókna og þróunar virðast því vera að skila árangri.
18. mars 2019
Síðdegisblundur fyrir blóðþrýstinginn
Síðdegisblundur getur gert mikið gagn samkvæmt nýlegri rannsókn sem grískur rannsóknarhópur mun kynna í komandi viku.
17. mars 2019
Blöðrur drepa fjölda sjófugla á ári
Það eru ekki öll dýr jafn heppin og álftin í Garðabænum sem bjargað var frá Red Bull dósinni.
9. mars 2019
Ekki bæta svefninn upp um helgar
Með því að bæta upp svefninn um helgar erum við að eyðileggja svefninn fyrstu tvær til þrjár næturnar vikuna á eftir.
3. mars 2019
Fasta hvetur myndun andoxunarefna
Er eitthvað vit í því að fasta? Mögulega.
16. febrúar 2019
Vaggað í svefn!
Marga fullorðna hefur dreymt um að láta keyra sig um í barnavagni. Nú hefur verið gerð rannsókn sem sýnir að rugg bætir svefn, og því hægt að undirbyggja slíka ákvörðun með vísindalegri tilvísun.
2. febrúar 2019
Sáðfrumur spila stærra hlutverk í fósturláti en áður var talið
Nýjar rannsóknir eru að breyta viðhorfi til orsaka fósturláta. Um 60 prósent þeirra stafa af erfðagalla sem bendir til þess að sáðfrumur spili þar hlutverk.
26. janúar 2019
CRIPSRi notað til að skoða erfðamengi baktería
Hvaða gen eru það sem bakteríur nýta sér til að verjast sýklalyfjum?
19. janúar 2019
Eiríkur Steingrímsson
Áhugaleysi ríkisstjórnar um vísindi?
4. desember 2018
Fæðan fyrstu árin ræður örveruflórunni
Ný rannsókn undirstrikar enn og aftur hversu mikilvæg móðurmjólkin er fyrir ungabörn.
4. nóvember 2018
Andaðu með nefinu – fyrir minnið
Rannsóknir benda til þess að innöndun í gegnum nefið virkji hluta lyktarklumbrunnar sem styrki minni.
28. október 2018
Súrnun sjávar og áhrif þess á sjávardýr
Súrnun sjávar leiðir meðal annars til þess að kuðungar snigla sem búa í sjónum verða þynnri, skemmdari og að á þá vanti oft felulitina sem einkennir þá.
18. október 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Almenningur hvattur í stefnumótun
Vísinda- og tækniráð Íslands efnir til opins samráðs við almenning og hagsmunaaðila um skilgreiningu þeirra framtíðaráskorana sem vísindi og rannsóknir ættu markvisst að takast á við.
24. september 2018
Staðfest að í það minnsta ein hákarlategund er alæta
Ný rannsókn sýnir að ekki allir hákarlar eru kjötætur. Að minnsta kosti ein tegund getur melt sjávargras.
6. september 2018
Svefnleysi og efnaskipti
Passið upp á svefninn ykkar. Hann gerir meira fyrir ykkur en ykkur grunar.
29. ágúst 2018
Nýr barki græddur inn í manneskju árið 2010.
Sjö sekir um misferli vegna plastbarkamálsins
Karolinska stofnunin hefur sakfellt sjö rannsóknarmenn vegna aðkomu sína að plastbarkamálinu svokallaða.
25. júní 2018
Vendipunktur þjóðfélagsbreytinga greindur
Niðurstöður rannsóknar benda til þess að nokkuð litlir minnihlutahópar geti breytt viðhorfum í samfélögum. Þó breytingarnar geti verið af hinu góða geta þær einnig verið á hinn vegin og haft neikvæðar afleiðingar í för með sér.
15. júní 2018
Örveruflóran í sveit og borg
Lífsstíll getur haft gríðarleg áhrif á örveruflóruna í líkama okkar.
9. júní 2018
Hvaða gagn gera vítamín?
Er kannski bara langbest að passa að borða hollt og umfram allt fjölbreytt?
3. júní 2018
Skæð veira skýtur upp kollinum á Indlandi
Nipah veiran greindist fyrst á Indlandi árið 2001, þá í Bangladesh. Síðan þá hefur hún reglulega skotið upp kollinum í landinu í litlum faröldrum. Ekki hefur tekist að þróa bóluefni gegn henni.
29. maí 2018
Meðferð gegn PCOS í kortunum
Nýjar niðurstöður sem birtar voru í tímaritinu Nature Medicine varpa ljósi á ástæðuna að baki fjölblöðrueggjastokksheilkenni og hugsanlega meðferð gegn því.
16. maí 2018
Þess vegna þreytast börn ekki við leik
Mikil orka barna á sér lífeðlisfræðilegar skýringar.
2. maí 2018
Þrívíðar heilafrumuræktir varpa ljós á sameindalíffræði geðsjúkdóma
Ljóst er að erfðir stjórna geðrænum kvillum að einhverju leiti. Rannsóknir þar sem tengslagreiningar eru notaðar hafa borið kennsl á ákveðnar breytingar í erfðamenginu sem eru tengd geðklofa, geðhvarfasýki og þunglyndi.
22. apríl 2018
Eru ilmkjarnaolíur að hafa áhrif á hormónabúskap okkar?
Er notkun ilmkjarnaolíu möguleg án aukaverkana? Er jákvæð ímynd þeirra fyrst og fremst afleiðing af snjallri markaðssetningu?
7. apríl 2018
Notkun áfengis eykur líkurnar á elliglöpum
Enn og aftur sannast að allt er gott í hófi og ofneysla á áfengi, eins og svo mörgu öðru, getur dregið dilk á eftir sér.
13. mars 2018
Söngkonan Selena Gomez glímir við sjálfsofnæmissjúkdóminn lupus.
Baktería talin geta valdið að sjálfsofnæmissjúkdómum
Lítið er vitað um hvað veldur sjálfsofnæmissjúkdómum.
10. mars 2018
Lítil fita eða lágkolvetna, hvort á að velja?
Getur verið að sama gamla klisjan sé einfaldlega sönn, til að grennast þurfi bara að minnka orkuinntöku og auka orkunotkun?
27. febrúar 2018
Malacidin – nýtt sýklalyf gegn ónæmum bakteríum
Nýtt sýklalyf gefur ástæðu til bjartsýni. Notast var við jarðvegssýni til að leita að genum sem gætu kóðað fyrir sýklalyfjum.
17. febrúar 2018
Þórólfur Matthíasson
Að kaupa úttekt eða að kaupa niðurstöðu
15. febrúar 2018
Óhollt matarræði kveikir á ónæmiskerfinu
Mýs sem neyta vestrænnar fæðu eru með mun fleiri hvít blóðkorn á sveimi en þær sem borða hefðbundna músafæðu.
8. febrúar 2018
Eins og í vísindaskáldsögu hjá SpaceX
Geimskot SpaceX heppnaðist vel, en gefið hafði verið út fyrirfram að um helmingslíkur væru á því að það myndi ekki heppnast.
7. febrúar 2018
Að gefa í eða bremsa
Áslaug Kristjánsdóttir segir að kynlíf eigi að snúast um að það sé jafnvægi á milli bensíngjafarinnar og bremsanna. Þegar svo er gengur allt smurt.
29. janúar 2018
Prímatar klónaðir í fyrsta sinn
Kínverskir vísindamenn hafa klónað apa. Tvo apa.
27. janúar 2018
Nýir frumbyggjar Ameríku finnast í Alaska
Nýjar upplýsingar, byggðar á fornleifum, benda til þess að dreifing mannskepnunnar um heiminn sé öðruvísi en áður var haldið.
5. janúar 2018
RNA lyf við Huntington sjúkdómnum
Verið er að leita að lækningu fyrir þá sem eru með Huntington sjúkdóminn, sem er taugahrörnunarsjúkdómur.
21. desember 2017
Vísindamenn hvetja til glimmer banns
Getur verið að glimmer sé stórhættulegt?
3. desember 2017
Sýklalyfjaónæmi: Hvað veldur því og hvernig getum við tekist á við það?
Nýlegar rannsóknir benda til þess að sýklaofnæmi sé mun algengara en áður var talið. Ekki er þó öll von úti um að hægt verði að finna lyf gegn ofurbakteríum.
25. nóvember 2017
Rannsóknarskýrsla um plastbarkamálið birt á mánudag
Landspítalinn og Háskóli Íslands skipuðu nefndina, sem dr. Páll Hreinsson fer fyrir sem formaður.
3. nóvember 2017
Paolo Macchiarini.
Macchiarini og meðhöfundar fölsuðu vísindaniðurstöður
Paolo Macchiarini og samstarfsmenn hans gerðust sekir um misferli í tengslum við birtingu vísindagreina um plastbarkaaðgerðir. Málið teygir sig til Íslands en tveir meðhöfundar einnar greinarinnar eru íslenskir læknar.
31. október 2017
Lyf gegn offitu
Í dag snýst lífsbarátta vestrænna þjóða að miklu leyti um að halda aftur af matarlystinni og hemja átið svo ekki hljótist af skert lífsgæði eða sjúkdómar. En er það hægt með lyfjagjöf?
28. október 2017
Varpa nýju ljósi á erfðir húðlitar
Rannsóknarhópi hefur tekist að bera kennsl á nokkur svæði í erfðaefni þátttakenda sem voru nátengd breytileika í húðlit.
20. október 2017
Paolo Macchiarini
Niðurstaða komin í plastbarkamálið í Svíþjóð
Paolo Macchiarini verður ekki ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Fyrsti sjúklingurinn sem hann framkvæmdi plastbarkaaðgerð á Karolinska-sjúkrahúsinu var á vegum íslenskra heilbrigðisyfirvalda.
13. október 2017
Loftslagsmaraþon í Reykjavík
Venjulegt fólk getur lagt sitt að mörkum í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Við getum t.d. passað að flokka ruslið okkar, nýta betur matinn okkar, minnka kjötneyslu og nota almenningssamgöngur meira svo dæmi séu nefnd.
12. október 2017
Ofbeldi í æsku hefur áhrif á taugakerfið
Ný rannsókn er líklega sú fyrsta til að sýna fram á hversu afgerandi áhrif ofbeldi getur haft á óþroskaðar sálir. Ofbeldi er ekki bara eitthvað sem börn gleyma eða þurfa að jafna sig á. Það getur breytt því hvernig efnaskipti eiga sér stað í heilanum.
26. september 2017
Húðfruma verður taugafruma
Rannsóknarhópur hefur búið til verkfæri sem umbreytir húðfrumu í hreyfitaugafrumu án þess að leiða frumur í stofnfrumufasa.
8. september 2017
Stór áfangi í augsýn í Parkinson’s meðferð
Ný rannsókn sem gerð var af við Kyoto háskóla sýnir að afleiddar stofnfrumur geta hindrað framgang Parkison's sjúkdómsins.
31. ágúst 2017
Mjólkurmolar í kaffið
Rannsóknarhópur hefur hannað mjólkurmola sem sparar rusl og inniheldur fljótandi mjólk inni í sykurkristallahylki.
24. ágúst 2017
Krabbameinssjúklingar 2,5 sinnum líklegri til að láta lífið með óhefðbundnum lækningum
Nýbirt rannsókn, unnin af teymi við Yale háskóla, færir rök fyrir því að krabbameinssjúklingar eigi að halda sig við hefðbundnar og vísindalegar lækningar.
16. ágúst 2017
Mikið metan verður til í maga kúa.
Hvernig fáum við kýrnar til að prumpa minna? Gefum þeim þara
Ein tillagan í baráttunni við loftslagsvandann er að láta kýr freta og ropa minna.
31. júlí 2017
Býflugur lifa stuttu en mikilvægu lífi fyrir vistkerfið. Vegna hlýnunar jarðar hefur vorið verið sífellt fyrr á ferðinni undanfarna áratugi og býflugurnar vakna úr vetrardvala á vitlausum tímum.
Dýralíf í vanda vegna loftslagsbreytinga
Lögmál náttúruvals ræður ferðinni í dýraríkinu þar sem tegundir standa í lífsbaráttu vegna loftslagsbreytinga.
17. júlí 2017
Stærðfræðisnillingurinn sem opnaði nýjar dyr í vísindunum
Einn áhrifamesti stærðfræðingur samtímans lést vegna brjóstakrabbameins á laugardaginn. Samstarfsmenn við Stanford háskóla segja hana hafa verið stórkostlegan stærðfræðing og framúrskarandi kennara og fræðimann.
16. júlí 2017
Hyggjast erfðabreyta nautgripum svo þeir þoli hlýnun jarðar betur
Vísindamenn kanna leiðir til þess að gæði landbúnaðarafurða skerðist ekki við loftslagsbreytingar.
5. júlí 2017
Bráðnun íss vegna hlýnunar loftslags er aðalástæða þess að yfirborð sjávar hækkar.
Sjávarborð hækkar sífellt hraðar
Sterkar vísbendingar eru komnar fram um að hækkun yfirborðs sjávar sé hraðari en áður var gert ráð fyrir.
4. júlí 2017
Plastagnirnar úr þvottavélinni
Ógrynni míkróplastagna fer í hafið í gegnum úrgangsvatnið okkar. Hluti af plastinu sem við skolum út kemur úr snyrtivörum, svo sem tannkremum og hreinsikremum. En stór hluti skolast líka úr fötunum okkar þegar við setjum þau í þvottavél.
27. júní 2017
(Ó)hollusta kókosolíu
Þær upplýsingar sem dynja á Íslendingum, og allri heimsbyggðinni, um ágæti kókosolíu byggja fyrst og síðast á löngun framleiðenda til að selja vöruna sína, ekki raunveruleikanum.
20. júní 2017
Kannabis sem lyf við flogaveiki
Rannsókn sýnir að flogum hjá flogaveikum sem neyttu kannabis í meðferðarskyni fækkaði um helming. Fimm prósent þeirra sem notuðu efnið upplifðu engin flog eftir að hafa byrjað á lyfjunum.
13. júní 2017
Kóralrifið mikla á ekki afturkvæmt
Óraunhæft er, samkvæmt sérfræðingum, að bjarga kóralrifinu mikla sem er staðsett norður af Queensland í Ástralíu.
31. maí 2017
Sjerpar nýta súrefni á skilvirkari hátt en þeir sem lifa nær sjávarmáli
Vilborg Arna Gissurardóttir vann þrekvirki og komst á tind Everest nýverið fyrst íslenskra kvenna. Með í för var sjerpi. Sá hópur býr yfir náðargáfu sem nýtist ákaflega vel við tindaklif.
25. maí 2017
Ný getnaðarvörn hægir á sæðisfrumum
Mikilvægt er að kynin deili ábyrgð á getnaðarvörnum, sem er að mestu á herðum kvenna í dag. Vísindahópar vinna að því að finna leiðir til að hafa áhrif á frjósemi karla, án þess þó að fara í óafturkræfar aðgerðir.
19. maí 2017
Afar há gildi PCB efna í háhyrningnum Lulu vekja óhug
PCB efni eru svokölluð þrávirk lífræn efni. Þau voru mikið notuð í framleiðslu upp úr fjórða áratug síðustu aldar og voru losuð út í hafið með frárennsli frá verksmiðjum. Í dag hefur notkun efnanna verið bönnuð en áhrifanna gætir enn.
9. maí 2017
Vísindi miða að því að auka skilning okkar á veröldinni sem við búum í.
Hvað eru eiginlega vísindi?
Vísindagangan verður gengin í Reykjavík í dag. Megininntak göngunnar er að minna á hlutverk vísinda í lýðræðisþjóðfélagi.
22. apríl 2017
Pillan dregur úr lífsgæðum
Ný rannsókn, með stórt úrtak, sýndi að þátttakendur sem notuðu getnaðarvarnarpillu mátu lífsgæði sín marktækt lægri en þátttakendur sem fengu lyfleysu.
20. apríl 2017
Kannabisplanta.
Innlögnum vegna lyfseðilsskyldra lyfja fækkar samhliða lögleiðingu kannabisefna
Dánartíðni vegna verkjalyfja úr flokki ópíóða hefur fjórfaldast í Bandaríkjunum á 20 árum. Þar sem kannabis er löglegt fækkar innlögnum vegna misnotkunar slíkra efna.
6. apríl 2017
GPS tæki hafa áhrif á heilann
Rannsókn sýnir að flókin gatnamót leiða til aukinnar heilastarfsemi...ef viðkomandi fær ekki að notast við GPS tæki.
24. mars 2017
Fyrsta þrívíddarlíkanið af erfðamengi einstakra frumna
Með þrívíddartækni má sjá hvernig litningar raða sér upp í kjarna frumu og hvernig þeir stilla sér upp til að virkja og óvirkja ákveðnar frumur.
16. mars 2017
Svona verndar kaffi okkur fyrir elliglöpum
Kaffi gæti gagnast við að vernda taugafrumur gegn stressi og til að losa taugakerfið við prótin sem eru algeng í kerfum Alzheimer's sjúklinga.
8. mars 2017
Umhverfisráðherra Þýskalands bannar kjöt á opinberum viðburðum
Þýskaland vinnur að því að gera landið umhverfisvænna og nú hefur kjöt og fiskur verið bannaður á opinberum viðburðum umhverfisráðuneytisins. Ráðuneytið vonast til þess að með þessu sé athygli vakin á sjáfbærri neyslu matvæla.
1. mars 2017
Sigurður Ingi Friðleifsson
West Ham og vísindi
27. febrúar 2017
Sjö reikistjörnur á stærð við jörðina finnast
Stjörnufræðingar finna sjö reikistjörnur á stærð við Jörðina, þar af þrjár sem gætu haft fljótandi vatn á yfirborði sínu, í kringum stjörnuna TRAPPIST-1. Frá þessu greindi NASA rétt í þessu.
22. febrúar 2017
Algeng aukaefni í matvöru geta skaðað meltingarveginn
Efni sem er nokkuð algent að notað sé í málningu tannkrem og nammi geta skaða meltingarveginn. Með því að sniðganga unna matvöru og sælgæti er hægt að takmarka inntöku efnisins.
22. febrúar 2017
Brasilísk ber gætu hjálpað í baráttunni við sýklalyfjaónæmi
Talið er að allt að 11.000 dauðsfalla í Bandaríkjunum megi rekja til sýklalyfjaónæmra MRSA baktería á ári. Mögulegt er talið að berjaseyði geti hjálpað til í baráttunni við þær.
15. febrúar 2017
Bólusetning við Zika-veirunni á næsta leiti
Zika veiran er enn að hafa dramatísk neikvæð áhrif á líf margra jarðarbúa. En mögulega ekki mikið lengur.
8. febrúar 2017
Er svarið við sýklalyfja-ónæmi í augsýn?
25. janúar 2017
Límmiðar víkja fyrir umhverfisvænni merkingum
19. janúar 2017
Tannfyllingum skipt út fyrir lyf gegn Alzheimer’s
11. janúar 2017
Nýtt líffæri skilgreint
4. janúar 2017
Hunangsflugur hafsins afhjúpaðar
21. desember 2016
Stjórnun á meinvörpum í krabbameini tengist fituríkri fæðu
14. desember 2016
Áhrif keisaraskurða á þróun mannkynsins
7. desember 2016
Andleg heilsa og líkamlegir kvillar – sitthvor hliðin á sama pening
30. nóvember 2016
Planet Earth II færir okkur mögnuðustu náttúrulífsmyndirnar til þessa
8. nóvember 2016
Hvers vegna fáum við bólur?
1. nóvember 2016
Styrkur koltvísýrings í sögulegu hámarki
26. október 2016
Prótínrík fæða gæti takmarkað ávinning þyngdartaps
19. október 2016
Aukning í þroskun eggfrumna óvænt aukaverkun krabbameinslyfs
12. október 2016
Er lækning við HIV í augsýn?
5. október 2016
Ísland í geimvísindastofnun: Klikkuð hugmynd eða snilldarútspil?
Þátttaka Íslands í Geimvísindastofnun Evrópu er ekki bara raunsær möguleiki heldur einnig spennandi tækifæri.
3. október 2016
Handahreyfingar og höfuðhnykkir
Það er misjafnt milli þjóða hvernig fólk notar líkamann til að tjá sig. Líkamstjáningin getur sagt mikið af því sem sjaldan er komið í orð, hvort sem það er viljandi eða ekki. Borgþór Arngrímsson kynnti sér danska rannsókn á líkamsbeitingu við tjáningu.
2. október 2016
Breytingar á erfðaefni heilbrigðra fósturvísa framkvæmdar í fyrsta sinn
Fréttin birtist fyrst á vefsíðunni Hvatanum.
28. september 2016
Notkun á heilsuúrum skilar ekki árangri
21. september 2016
Ný tegund af apaþrautatré, eða apahrelli, hefur uppgötvast á eyju í Kyrrahafi eftir 17 ára rannsóknarstarf.
Nýr apahrellir fyrsta nýja trjátegundin í 47 ár
Vísindamenn fundu nýja trjátegund í Nýju-Kaledóníu eftir 17 ára rannsóknarstarf. Ekki hefur fundist ný trjátegund í heiminum í 47 ár. Tréð er af sömu ætt og apahrellir, eða apaþrautatré.
28. maí 2016