90 færslur fundust merktar „trúmál“

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, við þingsetningu Alþingis í haust.
Sóknargjöld hækkuð um 384 milljónir króna milli umræðna
Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu áttu sóknargjöld sem ríkissjóður greiðir fyrir hvern einstakling að lækka á næsta ári. Nú hefur verið lögð til breyting þess efnis að þau hækka. Alls kosta trúmál ríkissjóð um 8,8 milljarða króna á næsta ári.
7. desember 2022
Kirkja í Holte í Danmörku.
Tækifæriskirkjur
Hvað á að gera við gamla kirkju sem ekkert er notuð vegna þess að íbúarnir á svæðinu eru fluttir burt? Í Danmörku eru tugir slíkra guðshúsa, flest mjög gömul. Nú eru uppi hugmyndir um að breyta sumum slíkum kirkjum í svokallaðar tækifæriskirkjur.
22. nóvember 2022
Agnes M. Sigurðardóttir
Við erum fólk í förum
4. nóvember 2022
Þjóðkirkjan er að uppistöðu fjármögnuð úr ríkissjóði. Hér sjást Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, við þingsetningu í haust.
Að minnsta kosti 30 kirkjusöfnuðir tæknilega gjaldþrota vegna skertra sóknargjalda
Þjóðkirkjan segir að einungis liðlega helmingi sóknargjalda sé skilað til safnaða miðað við fyrirliggjandi fjárlagafrumvarp. Skerðing hafi hafist 2009 og sé viðvarandi. Að óbreyttu kostar útgreiðsla sóknargjalda ríkissjóð um þrjá milljarða á næsta ári.
17. október 2022
Örn Bárður Jónsson
Um skjálífi og skjána
4. október 2022
Örn Bárður Jónsson
Incurvatus in se
24. september 2022
Ekki allir þjónar jafnir í dönsku guðshúsunum
Niðrandi og niðurlægjandi framkoma í garð kvenpresta er vandamál í dönsku þjóðkirkjunni og mörg dæmi um að þær hafi hrakist úr starfi. Dönsk lög um jafnrétti til starfa óháð kyni hafa til þessa undanskilið eina starfsstétt: presta.
4. september 2022
Örn Bárður Jónsson
Víða leynist viðurstyggðin
6. ágúst 2022
Gunnar Jóhannsson
Trú og vísindi á tímum James Webb stjörnusjónaukans
30. júlí 2022
Bræðurnir Einar og Ágúst Arnar Ágústssynir hafa verið í forsvari fyrir trúfélagið Zuism
Enn 579 manns skráðir sem Zúistar þrátt fyrir að yfirvöld telji félagið svikamyllu
Félagið Zuism á Íslandi er í ellefta sæti yfir þau trú- og lífsskoðunarfélög sem eru með flesta skráða meðlimi þrátt fyrir að stjórnendur félagsins, bræður með vafasama fortíð, hafi verið ákærðir fyrir fjársvik og peningaþvætti.
17. júlí 2022
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, við þingsetningu Alþingis í nóvember í fyrra.
Hlutfall Íslendinga sem skráðir eru í þjóðkirkjuna í fyrsta sinn undir 60 prósent
Hátt í 150 þúsund íbúar landsins standa utan þjóðkirkjunnar. Meirihluti þjóðarinnar hefur verið fylgjandi aðskilnaði ríkis og kirkju samkvæmt könnunum frá árinu 2007. Landsmenn treysta biskup og þjóðkirkjunni lítið.
11. júlí 2022
Örn Bárður Jónsson
Þungunarrof, samkynhneigð og kynusli
28. júní 2022
Björn Leví Gunnarsson
Prestur prófar pólitík ... og rökfræði
23. mars 2022
Kristinn Ágúst Friðfinnsson prestur hefur lagt róttæka tillögu fyrir kirkjuþing.
Fulltrúar almennings verði valdir handahófskennt til setu á kirkjuþingi
Prestur og sáttamiðlari hefur lagt fram róttæka tillögu til kirkjuþings þess efnis að fulltrúar almennra meðlima Þjóðkirkjunnar, sem eru í meirihluta á þinginu, verði valdir af handahófi. Hann segir biskupi Íslands þykja hugmynd sín skemmtileg.
22. október 2021
Þingvallakirkja.
Prestafélagið segir að Þjóðkirkjan yrði að bæta prestum tekjutap vegna aukaverkatillögu
Prestafélagið leggst harðlega gegn því að prestar hætti að innheimta fyrir aukaverk á borð við skírnir, útfarir og hjónavígslur. Þriggja mánaða gamall kjarasamningur presta er úr gildi fallinn, ef tillagan verður samþykkt á kirkjuþingi, segir félagið.
21. október 2021
Heilt yfir myndi stöðugildum presta fækka um 10,7, samkvæmt þeirri tillögu sem liggur fyrir kirkjuþingi.
Lagt til að prestum landsbyggðar verði fækkað í hagræðingaraðgerðum
Í hagræðingartillögum sem liggja fyrir kirkjuþingi er gengið út frá því að prestum á landsbyggðinni fækki um tíu, en að stöðugildum fjölgi hins vegar um 3,5 í prestaköllum á höfuðborgarsvæðinu.
20. október 2021
Árni Jensson
Viðhorfskönnun Gallup – Trúmál
18. september 2021
Árni Már Jensson
Framtíð trúarbragða: Útbreiðsla Kristni og Islam
21. ágúst 2021
Bræðurnir Einar og Ágúst Arnar Ágústssynir hafa verið í forsvari fyrir trúfélagið Zuism.
Enn 765 manns í trúfélagi bræðra sem ákærðir eru fyrir fjársvik og peningaþvætti
Þrátt fyrir að forsvarsmenn trúfélagsins Zuism hafi verið ákærðir fyrir fjársvik og peningaþvætti eru enn 765 manns skráð í félagið, samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá. Í Þjóðkirkjunni eru nú slétt 62 prósent landsmanna.
11. maí 2021
Reykjavíkurborg styður brottfall laga um Kristnisjóð
Í umsögn sinni segir borgin það eðlilegt að sveitarfélög hafi sjálfsákvörðunarrétt yfir eigin landsvæði og að gætt sé að jafnræði milli trú- og lífsskoðunarfélaga með brottfalli laga um Kristnisjóð. Biskupsstofa ekki jafn hrifin af brottfalli laganna.
31. mars 2021
Agnes M. Sigurðardóttir er biskup Íslands.
Telur að menningararfur kristni eigi að vera grundvöllur kennslu á öðrum trúarbrögðum
Biskupsstofa telur að frumvarp þingmanna um að hefja kristinfræðikennslu í grunnskólum að nýju vera vitnisburð um nauðsyn „nálgun og þekking á okkar sameiginlegu kristnu rótum sé ennþá mikilvægari nú en nokkru sinni fyrr.“
18. mars 2021
Zuism: Trúfélagið sem fjármagnaði ferðalög, áfengiskaup og hlutabréfaviðskipti tveggja bræðra
Héraðssaksóknari hefur ákært tvo menn, bræður, fyrir að svíkja sóknargjöld út úr ríkissjóði og nota þau svo í eigin þágu um nokkurra ára skeið. Það gerðu þeir með því að nota trúfélagið Zuism, sem hafið lofað öllum sem skráðu sig í það endurgreiðslu.
8. desember 2020
Agnes M. Sigurðardóttir er biskup Íslands.
Mikil fylgni milli stjórnmálaskoðana og trúar á meðal Íslendinga
Fólk á barneignaraldri vill mun síður að að kristi­legar trú­arat­hafn­ir, bænir eða guðs­orð ættu að vera liður í starfi skóla en eldra fólk sem á ekki lengur börn í skólum. Yngra fólk og menntaðra fólk er ólíklegra til að telja sig trúað en eldra fólk.
8. nóvember 2020
Höfuðstöðvar þjóðkirkjunnar.
Þorri yngra fólks er fylgjandi aðskilnaði ríkis og kirkju og telur sig ekki eiga samleið
Aldur, menntun og stjórnmálaskoðanir er ráðandi breytur í afstöðu Íslendinga til þess hvort að aðskilja eigi ríki og kirkju. Einungis 6,4 prósent landsmanna á aldrinum 18-29 ára telur sig eiga mikla samleið með þjóðkirkjunni.
7. nóvember 2020
Í stjórn­­­ar­­skrá Íslands segir að hin evang­el­íska lút­­erska kirkja skuli vera þjóð­­kirkja á Íslandi og að rík­­is­­valdið eigi bæði að styðja hana og vernda.
Meirihluti hlynntur aðskilnaði og fjórðungur segist eiga mikla samleið með þjóðkirkjunni
Könnun sem framkvæmd var fyrr á þessu ári sýnir að yfir 54 prósent landsmanna er hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju en um fimmtungur þeirra er andvígur honum. Tæpur helmingur er á móti kristilegum trúarathöfnum, bænum eða guðsorði í leik- og grunnskólum.
21. október 2020
Örn Bárður Jónsson
Guð og náttúran
25. september 2020
Þriðjungsfjölgun í Siðmennt á rúmu einu og hálfu ári
Af trúfélögum bætti Stofnun múslima á Íslandi við sig hlutfallslega flestum meðlimum á síðustu mánuðum. Meðlimum þjóðkirkjunnar heldur áfram að fækka en hlutfallslega var mesta fækkunin hjá Zúistum.
11. júlí 2020
Bókstafleg túlkun orðsins kyn færir hinsegin fólki mikla réttarbót
Hæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp ákvörðun á mánudag sem fer á spjöld réttindasögu hinsegin fólks í landinu. Með bókstaflegum lestri löggjafar frá 1964 komst sex dómara meirihluti að þeirri niðurstöðu að bannað væri að reka fólk á grundvelli kynhneigðar.
17. júní 2020
Kirkja í Holte í Danmörku.
Tækifæriskirkjur
Hvað á að gera við gamla kirkju sem ekkert er notuð vegna þess að íbúarnir á svæðinu eru fluttir burt? Í Danmörku eru tugir slíkra guðshúsa, flest mjög gömul. Nú eru uppi hugmyndir um að breyta sumum slíkum kirkjum í svokallaðar tækifæriskirkjur.
26. janúar 2020
Í stjórn­­­ar­­skrá Íslands segir að hin evang­el­íska lút­­erska kirkja skuli vera þjóð­­kirkja á Íslandi og að rík­­is­­valdið eigi bæði að styðja hana og vernda. Guðni Th. Jóhannesson er forseti Íslands og Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands.
Rúmlega 100 þúsund manns standa utan þjóðkirkjunnar
Flestir sem yfirgáfu trúfélag í fyrra fóru úr þjóðkirkjunni. Hún er þó enn langstærsta trúfélag landsins þar sem 63,5 prósent íbúa þess eru enn skráðir í hana. Kaþólikkum og þeim sem skráðum eru í Siðmennt fjölgar mest.
9. janúar 2020
Árið 2019: Aðskilnaður ríkis og kirkju kemst rækilega á dagskrá
Ráðherra kirkjumála, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, sagði í lok árs að sjálfstæð kirkja, óháð ríkisvaldinu, samrýmist betur trú- og skoðanafrelsi en sérstaðan sem þjóðkirkjan njóti í íslenskri stjórnskipan.
27. desember 2019
Nýtt merki þjóðkirkjunnar sem var komið fyrir á nýjum húsakynnum Biskupsstofu að Katrínatúni 4 síðastliðinn miðvikudag.
Um 132 þúsund landsmenn standa utan þjóðkirkjunnar
Þeim landsmönnum sem skráðir eru í þjóðkirkjuna hefur fækkað umtalsvert síðastliðinn áratug. Auk þess hefur henni ekki tekist að ná inn þeim tæplega 44 þúsund nýju Íslendingum sem hafa anna hvort fæðst eða flutt hafa til landsins á tímabilinu.
7. desember 2019
Zúistar til rannsóknar hjá héraðssaksóknara
Fjárreiður Zuism, trúfélags sem ríkið telur að sé málamyndafélagsskapur með þann tilgang að komast yfir skattfé, eru til rannsóknar hjá embætti sem rannsakar efnahagsbrot. Félagsmenn eru nú um helmingi færri en þeir voru 2016.
7. desember 2019
Mest fjölgar í Siðmennt
Hlutfallslega fjölgaði mest í Siðmennt á árinu eða um 23,3%. Enn heldur áfram að fækka í þjóðkirkjunni en mest fækkaði þó hlutfallslega í zuism.
4. desember 2019
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands
Ekki forgangsmál þjóðkirkjunnar að viðhalda tengslum við ríkisvaldið
Biskup Íslands segir að kirkjunni hugnist að vera áfram þjóðkirkja landsins en ef komi til fulls aðskilnaðar ríkis og kirkju þá þurfi að hafa í huga að þjóðkirkjan hafi ekki fjárhagslegt bolmagn til að sinna hlutverki sínu
6. nóvember 2019
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Ráðherra segir óhjákvæmilegt að stefna að fullum aðskilnaði ríkis og kirkju
Ráðherra kirkjumála, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, segir að sjálfstæð kirkja, óháð ríkisvaldinu, samrýmist betur trú- og skoðanafrelsi en sérstaðan sem þjóðkirkjan njóti í íslenskri stjórnskipan. Rúmur þriðjungur þjóðar er ekki í þjóðkirkjunni.
4. nóvember 2019
Inga Auðbjörg K. Straumland
Siðrof í skólastofunum
29. október 2019
Þingsetning í september 2019
Rúmur helmingur Íslendinga hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju
Þeir sem kysu Pírata eru líklegastir til að vera hlynntir aðskilnaði ríkis og kirkju, en þeir sem kysu Framsóknarflokkinn líklegastir til að vera andvígir.
28. október 2019
Séra Jakob Rolland, prestur kaþólsku kirkjunnar í Reykjavík.
Kaþólska kirkjan vill hafa meiri áhrif á stjórnmál á Íslandi
Prestur innan kaþólsku kirkjunnar segir að kaþólska kirkjan myndi vissulega vilja hafa meiri áhrif á stjórnmál á Íslandi. Hann segir að rödd kaþólsku kirkjunnar hafi þó fengið lítinn hljómgrunn hjá stjórnvöldum á Íslandi hingað til.
19. október 2019
Sívaxandi söfnuður kaþólsku kirkjunnar
Kaþólski söfnuðurinn hefur vaxið gífurlega hratt hér á landi á síðustu árum. Kaþólska kirkjan er í dag annað stærsta trúfélag landsins með yfir 14.400 einstaklinga skráða í söfnuðinn.
18. október 2019
Þjóðkirkjunni tryggðir rúmir þrír milljarðar á ári
Ríkið og þjóðkirkjan hafa undirritað nýjan samning um fjárhagsleg málefni kirkjunnar. Með samningunum er fjárhagslegt sjálfstæði kirkjunnar aukið umtalsvert en kirkjan nýtur þó enn stuðnings íslenska ríkisins.
20. september 2019
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn fjögurra flokka fara fram á fullan aðskilnað ríkis og kirkju
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju verði lagt fram snemma árs 2021 og að sá aðskilnaður verði gengin í gegn í síðasta lagi 2034.
19. september 2019
Agnes M. Sigurðardóttir er biskup Íslands.
Óásættanlegt að þjóðkirkjuprestur hafi brotið á konum
Biskup Íslands og tveir vígslubiskupar hafa sent frá sé yfirlýsingu þar sem þau harma brot fyrrverandi sóknarprests gagnvart konum. Prestinum var meðal annars gefið að hafa sleikt eyrnasnepla konu sem vann með honum.
16. september 2019
Agnes M. Sigurðardóttir er biskup Íslands.
Framlag til þjóðkirkjunnar aukið um 857 milljónir
Rúmlega þriðjungur þjóðarinnar er ekki skráður í þjóðkirkjuna og meðlimum hennar hefur fækkað hratt síðustu ár. Framlög ríkisins til hennar aukast hins vegar á næsta ári.
7. september 2019
Fleiri gifta sig utan þjóðkirkjunnar
Helmingur þeirra para sem gekk í hjónaband í síðasta mánuði gifti sig innan þjóðkirkjunnar. Hlutfall kirkjunnar í hjónavígslum hefur farið minnkandi á síðustu árum en um aldarmótin var hlutur þjóðkirkjunnar rúmlega 71 prósent.
21. ágúst 2019
Dómkirkjan í Reykjavík
Fjölgar í kaþólska söfnuðinum og fækkar í þjóðkirkjunni – Áframhaldandi þróun
Enn fækkar í þjóðkirkjunni samkvæmt nýjustu tölum Þjóðskrár.
9. ágúst 2019
Félögum í Siðmennt fjölgað um fjórðung
Skráningum í Siðmennt hefur fjölgað um tæplega 25 prósent frá því í desember 2017 og eru nú yfir 3000 manns skráð í félagið. Um 13 prósent þeirra sem fermdust í ár fermdumst borgarlega á vegum Siðmenntar.
9. júlí 2019
Forseti Íslands og biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir
Enn fækkar í þjóðkirkjunni
Alls hefur skráðum í þjóðkirkjuna fækkað um 567 manns á tímabilinu frá 1. desember á síðasta ári til 1. júní 2019. Nú eru 232.105 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna.
6. júní 2019
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
Veikleikar í umgjörð, löggjöf og eftirliti með skráðum trú- og lífsskoðunarfélögum
Dómsmálaráðherra segir tilefni til að huga að endurskoðun laga um skráð trú- og lífsskoðunarfélög, þar á meðal endurskoðun ákvæða um skýrslugjöf félaganna til eftirlitsaðila og upplýsingar um fjárhag þeirra og ráðstöfun fjármuna.
30. apríl 2019
Prestar fá allt að auka mánuð greiddan gegnum fastan rekstrarkostnað
Prestar fá árlega fasta upphæð greidda til reksturs embætta þeirra. Á árunum 2013 til 2017 greiddi þjóðkirkjan prestum tæplega 620 milljónir króna í rekstrarkostnað vegna prestsembætta. Greiðslurnar bætast við laun presta sem ákvörðuð voru af kjararáði.
28. janúar 2019
Örn Bárður Jónsson
Kirkja og kristni í ólgusjó
7. janúar 2019
Sífellt fleiri Íslendingar velja að standa utan trú- og lífsskoðunarfélaga.
Tæplega 25 þúsund manns standa utan trúfélaga
Enn fækkaði í þjóðkirkjunni á síðasta ári. Kaþólikkum hefur hins vegar fjölgað hratt samhliða fjölgun erlendra ríkisborgara hérlendis. En mesta aukningin er á meðal þeirra sem skrá sig utan trú- og lífskoðunarfélaga.
7. janúar 2019
Þriðjungur þjóðar ekki í þjóðkirkjunni
Hlutfall landsmanna sem er skráð í þjóðkirkjuna hefur aldrei verið lægra. Í síðasta mánuði fór einungis þriðja hver hjónavígsla á Íslandi fram innan þjóðkirkjunnar. Meirihluti þjóðarinnar er fylgjandi aðskilnaði ríkis og kirkju.
26. desember 2018
Þjóðkirkjan er hluti af íslenska ríkinu. Þess vegna ganga Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hlið við hlið við þingsetningu.
Þjóðkirkjan fær 857 milljónir króna viðbótarframlag á fjáraukalögum
Ríkið greiðir þjóðkirkjunni hátt í milljarð króna til viðbótar við þá tæpu 4,6 milljarða sem þegar hafði verið ráðstafað til hennar á fjárlögum. Þingmaður Pírata segir að ríkið þyrfti að greiða laun 80 presta þó allir segðu sig úr þjóðkirkjunni.
22. desember 2018
David Balashinsky
Til stuðnings frumvarpi um bann við umskurði á Íslandi
12. nóvember 2018
Það er komið að aðskilnaði
10. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson
SUS lýsir yfir vonbrigðum með ummæli Bjarna
Stjórn SUS gagnrýnir ummæli Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins á nýafstöðnu kirkjuþingi. Stjórn SUS segir orðræðu Bjarna lýsa gríðarlegum vanskilningi á málstað þeirra fjölmörgu Íslendinga sem styðja aðskilnað ríkis og kirkju.
8. nóvember 2018
Agnes M. Sigurðardóttir mælist með minnst traust allra biskupa frá því að mælingar hófust.
Meirihluti vill aðskilnað ríkis og kirkju og traust á biskup aldrei mælst lægra
Einungis þriðjungur þjóðarinnar ber mikið traust til þjóðkirkjunnar og mikill meirihluta hennar vill aðskilnað ríkis og kirkju. Kjósendur Sjálfstæðisflokks og Miðflokks eru hrifnastir af kirkjunni og biskupnum.
23. október 2018
Hildur Eir Bolladóttir
Ólína og pabbi
20. september 2018
Þjóðkirkjan er hluti af íslenska ríkinu.
Undir 60 prósent landsmanna skráðir í þjóðkirkjuna
Alls hafa 2.310 manns yfirgefið þjóðkirkjuna á tíu mánuðum. Nú eru fjórir af hverjum tíu landsmönnum ekki í henni. Kaþólikkum fjölgar hins vegar hratt, enda fleiri Pólverjar á Íslandi en íbúar í Garðabæ.
18. september 2018
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, við þingsetningu Alþingis.
Þriðjungur landsmanna er ekki í þjóðkirkjunni
Íslendingum sem skráðir eru í þjóðkirkjuna fækkar enn. Það sem af er ári hafa rúmlega þúsund fleiri sagt sig úr henni en gengið í hana. Alls standa nú um 120 þúsund landsmenn utan þjóðkirkjunnar.
20. ágúst 2018
Konur í niqab-klæðnaði
Búrkubann tekur gildi í Danmörku
Umdeilt bann við hyljandi höfuðklæðnaði tók gildi í Danmörku í dag. Samkvæmt því á hver sem hylur andlit sitt á almannafæri hættu á að greiða 17 þúsund krónur í sekt.
1. ágúst 2018
Ágúst Einarsson
Kærleikur, bækur og fullveldi
24. júlí 2018
Nokkrar konur íklæddar niqab yfirgefa danska þingið eftir að lögin voru samþykkt.
Búrkubannið
Það er ekki á hverjum degi sem danska þingið, Folketinget, fjallar um klæðnað fólks, og enn sjaldnar að þingið samþykki lög sem banni tiltekinn fatnað. Slíkt gerðist þó fyrir nokkrum dögum þegar þingið samþykkti lög, sem almennt kallast búrkubannið.
3. júní 2018
Jón Helgi Þórarinsson
Styður Landlæknisembættið enn hindurvitni og skottulækningar?
10. maí 2018
Jacob Sysser
Fjölmenning eða grimmd
27. apríl 2018
Þjóðkirkjan auglýsir eftir samskiptastjóra
Þjóðkirkjan og Biskup Íslands auglýsa nú eftir verkefnisstjóra á sviði samskiptamála. Tæplega þrjú þúsund sögðu sig úr kirkjunni í fyrra.
16. apríl 2018
Agnes M. Sigurðardóttir
Páskasólin skín á gleðivegi
1. apríl 2018
Hjörtur Magni Jóhannsson
Páskar - exodus - mannréttindi - lausn úr viðjum
30. mars 2018
Gunnar Jóhannesson
Vangaveltur um trú og vísindi
24. mars 2018
Þjóðkirkjan er hluti af íslenska ríkinu. Þess vegna ganga Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hlið við hlið.
Tíu staðreyndir um trúmál Íslendinga
Þrátt fyrir að á Íslandi sé stjórnarskrárbundin þjóðkirkja hefur mikil hreyfing verið á skráningum landsmanna í trúfélög á undanförnum árum. Og fátt bendir til annars en að sú þróun muni halda áfram um fyrirsjáanlega framtíð.
20. mars 2018
Jacob Sysser
Frjálslyndir gyðingar hafna umskurði
15. mars 2018
Silja Dögg Gunnarsdóttir þingmaður Framsóknar er flutningsmaður frumvarps um umskurð drengja.
Helmingur landsmanna fylgjandi banni á umskurði drengja
Öndverð afstaða til málsins virðist ganga þvert á flesta stjórnamálaflokka þannig að segja má að þjóðin sé pólitískt séð klofin í málinu.
1. mars 2018
Gunnar Jóhannesson
Trúir þú á skapara!
24. janúar 2018
Fjórfalt fleiri kaþólikkar og tólf sinnum fleiri múslimar
Á sama tíma og erlendum ríkisborgurum hefur fjölgað mjög hratt á Íslandi hefur fjölda þeirra sem eru skráðir í Kaþólsku kirkjuna hérlendis margfaldast. Í byrjun árs voru þeir tæplega 13 þúsund. Múslimum hefur líka fjölgað mjög á síðustu áratugum.
6. desember 2017
Bjarni Jónsson
Trúboð í skólum – í boði skólayfirvalda
2. desember 2017
Þeim sem eru meðlimir í ríkistrúnni fækkar ár frá ári.
Fjöldi þeirra sem standa utan trúfélaga hefur tvöfaldast frá 2010
Tæpur þriðjungur landsmanna, alls 111 þúsund manns, standa nú utan þjóðkirkjunnar. Þar af eru tæplega 22 þúsund skráðir utan trú- og lífsskoðunarfélaga.
9. nóvember 2017
Zúistar ætla að endurgreiða sóknargjöld
Meðlimir trúfélagsins Zuism munu fá endurgreiðslur á sóknargjöldum upp úr miðjum nóvembermánuði, að sögn forstöðumanns félagsins. Þeim er einnig boðið að láta sóknargjöldin renna til góðgerðamála.
4. nóvember 2017
Fyrrum öldungaráð Zúista hvetur meðlimi til að skrá sig úr félaginu
Eftir tveggja ára baráttu fyrir yfirráðum í félagi Zúista hefur fyrrum öldungaráð gefið frá sér yfirlýsingu.
3. nóvember 2017
Tölum um guð
31. ágúst 2017
Agnes Sigurðardóttir er biskup þjóðkirkju Íslands.
Tæplega 2.500 gengu úr þjóðkirkjunni í fyrra
Innan við 70 prósent þjóðarinnar er skráð í þjóðkirkjuna. Tæplega 100 þúsund manns standa utan hennar. Í fyrra skráðu 1.678 fleiri sig úr kirkjunni en í hana.
16. janúar 2017
Bjarni Jónsson
Hvað er það sem prestarnir misskilja?
4. janúar 2017
Prestar fá ekki að heyra undir kjararáð til frambúðar
20. desember 2016
Prestar vilja ekki fara undan kjararáði
16. desember 2016
Kirkjuheimsóknir og jólaskemmtanir eru ekki bannaðar í skólum
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Ásmundar Friðrikssonar um jólatrésskemmtanir og kirkjuheimsóknir barna í Reykjavík.
14. desember 2016
Danski forsætisráðherrann vill hemja öfgamenn
Þættir TV2 í Danmörku um starfsemi í bænahúsum múslima þar í landi hafa vakið mikla athygli. Forsætisráðherrann boðar til fundar eftir páska um það hvernig sé hægt að hemja öfgamenn.
20. mars 2016
Íslam á Íslandi
Sádí-Arabía greindi frá því fyrir ári síðan að landið hefði áhuga á að styrkja byggingu mosku í Reykjavík. Forseti Íslands hefur m.a. sagt að honum þyki það óæskilegt en engar reglur eða viðmið eru um slíkar styrkveitingar á Íslandi.
10. mars 2016
Dómkirkjan og Alþingishúsið í miðborg Reykjavíkur.
Tilkynntum kynferðisbrotum fækkar innan kirkjunnar
Fagráði þjóðkirkjunnar um kynferðisbrot barst eitt erindi árið 2014 og varðaði það æskulýðsstarf. Þrjú erindi varðandi ráðgjöf bárust á árinu. Þetta er mikil fækkun fá árinu áður, þegar fimm erindi bárust.
3. mars 2016
Hjalti Rúnar Ómarsson
Forréttindablinda Þjóðkirkjunnar
28. janúar 2016
Grétar Halldór Gunnarsson
Andleg br***stíflugremja
7. desember 2015