144 færslur fundust merktar „tónlist“

Ólöf Arnalds.
Ólöf Arnalds safnar fyrir útgáfu fimmtu breiðskífu sinnar
Fyrsta plata Ólafar Arnalds frá árinu 2014 er í burðarliðnum. Hún er búin að semja lögin fyrir hana en safnar fyrir upptöku og útgáfu hennar á Karolina fund. Nýja platan mun heita „Tár í morgunsárið“ og verður á íslensku.
24. desember 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Boney M og stolnu lögin
14. desember 2022
Söngflokkurinn Boney M naut mikilla vinsælda víða um heim undir lok áttunda áratugarins.
Boney M og stolnu lögin
Þegar sönghópurinn Boney M sló í gegn seint á áttunda áratug síðustu aldar með lögunum „Brown Girl in the Ring“ og „Rivers of Babylon“ grunaði engan að í kjölfarið fylgdu málaferli sem stæðu í áratugi.
14. desember 2022
Magnús Hrafn Magnússon
Fölsuð kynningarherferð
15. nóvember 2022
Hávær ljóð með Drinni & The Dangerous Thoughts á vínyl
Drinni gaf í sumar út plötu um hatur á morgnum, óhjákvæmilegan dauðann og eymdina þar til hann loksins kemur. En líka með smá húmor. Hann safnar fyrir útgáfu plötunnar á vínyl á Karolina Fund.
6. nóvember 2022
Vill gefa út valdeflandi feminískt verk á fagurblárri kassettu
Platan Lipstick On með Fríðu Dís Guðmundsdóttur kom nýverið út. Hún safnar nú fyrir útgafú hennar á vínyl og kasettu á Karolina Fund.
16. október 2022
Vilja klára síðustu plötu Eika Einars og koma öllum plötunum hans á Spotify
Síðasta plata tónlistarmannsins Eika Einars var tekin upp rétt áður en hann lést árið 2021. Hópur fólks sem tengdist Eika vill halda minningu hans á lofti, klára plötuna og koma öllum plötunum hans á Spotify. Safnað er fyrir verkefninu á Karolina Fund.
25. september 2022
Björk um Katrínu Jakobsdóttur: „Hún hefur ekki gert neitt fyrir umhverfið“
Þekktasta tónlistarkona Íslandssögunnar segir að forsætisráðherra hafi gert sig fokreiða árið 2019 með því að draga sig út úr því að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum með henni og Gretu Thunberg.
19. ágúst 2022
Lilja Alfreðsdóttir er menningar- og viðskiptaráðherra.
Stefnt að því að sameina þrjá tónlistarsjóði í einn og skilgreina Sinfó sem þjóðareign
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur lagt fram drög að nýjum heildarlögum um tónlist. Stofna á Tónlistarmiðstöð, sjálfseignarstofnun sem á að verða hornsteinn íslensks tónlistarlífs og rekin með svipuðum hætti og Íslandsstofa.
17. ágúst 2022
Vilja gera óperuna aðgengilega fyrir Íslendinga
Kammeróperan ætlar að flytja meistarverkið Così fan tutte eftir Mozart íslensku á óperukvöldverði í Iðnó. Safnað er fyrir verkefninu á Karolina fund.
14. ágúst 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Hin þjóðlega hljómsveit útvarpsins í Beijing
4. ágúst 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Erlend tónlist í Kína
28. júlí 2022
Snorri Helgason
„Drollur níunnar“ og „bjagaðar minningar“ unglingsáranna
Snorri Helgason segir lög á nýrri plötu sinni fjalla um hugarheim sinn á unglingsárum og „fílinginn að vera unglingur í kringum aldamótin.“
24. júlí 2022
Hattar voru eins konar einkennistákn danska tónlistarmannsins Povl Dissing, einkum ítalskir Borsalino hattar í seinni tíð.
Maðurinn með Borsalino hattinn er látinn
Honum var ekki spáð miklum frama á tónlistarbrautinni, til þess væri röddin alltof sérkennileg. En þeir spádómar rættust ekki og hann varð „sameign“ dönsku þjóðarinnar. Povl Dissing er látinn.
24. júlí 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Tónlist smáþjóða í Kína
21. júlí 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Þróun kínverskrar tónlistar frá 8. til 20. aldar
14. júlí 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Stiklað á stóru um sögu kínverskrar tónlistar
6. júlí 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Cecilia Lindqvist 林西莉
22. júní 2022
Jennifer Hudson á rauða dregli Tony-verðlaunanna á sunnudagskvöld.
Fjölgar í hópi EGOT-verðlaunahafa
Jennifer Hudson varð í gærkvöldi 17. manneskjan til að vinna alslemmu á stærstu verðlaunahátíðunum í skemmtanabransanum á ferlinum. Hildur Guðnadóttir er í fámennum hópi þeirra sem einungis vantar ein verðlaun til þess að klára EGOT.
13. júní 2022
„Mín tilfinning og ósk er að þessi mynd verði einhvers konar heilunarferli fyrir alla“
Siggi Kinski og Stefán Árni safna nú fyrir þriggja þátta heimildarmynd um litríkan og dramatískan feril GusGus.
10. apríl 2022
Íslenskir gervilistamenn meðal þeirra sem taka yfir lagalista Spotify
Lög þeirra eru spiluð í milljónatali á Spotify. En listamennirnir eru í raun og veru ekki til. Íslenskir gervilistamenn eru í hópi 830 „listamanna“ sænsks útgáfufyrirtækis sem hefur tífaldað hagnað sinn á þremur árum.
2. apríl 2022
ABBA snýr aftur
Fáar fréttir í tónlistarheiminum hafa undanfarið vakið meiri athygli en þegar frá því var greint að hljómsveitin ABBA væri vöknuð til lífsins eftir nær 40 ára hlé, og ný plata, Voyage, á leiðinni. Hún kom út sl. föstudag.
7. nóvember 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Siðspillandi ómenning: Um viðtökur jazztónlistar á Íslandi
27. september 2021
Magnús Hrafn Magnússon
Hver á lag?
25. september 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Konur í raftónlist: „Svo allt í einu er bara stelpa á mixernum“
21. september 2021
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir
Tónlistarskólarnir okkar
16. ágúst 2021
Fékk „bakteríuna“ eftir Söngvakeppni sjónvarpsins
„Lögin hafa orðið til á yfir 20 ára tímabili og er því nokkur breidd í þessu hjá mér; allt frá stígandi ballöðum til eins konar rokkóperu,“ segir Pétur Arnar Kristinsson sem blásið hefur til söfnunar fyrir útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar.
1. ágúst 2021
Orri Jónsson segir að það hafi verið mjög sérstakt hvernig Jóhann komst í þá stöðu að verða eitt eftirsóttasta kvikmyndatónskáld Hollywood.
Skapandi óreiða Jóhanns Jóhannssonar – síðpönk, diskó og Hollywood-frægð
Annar höfundur heimildarmyndar um tónskáldið Jóhann Jóhannsson segir að ferill hans ætti að veita innblástur öllum manneskjum sem hafa áhuga á sköpunarmættinum því að saga hans sé frábært dæmi um það hversu langt er hægt að komast á barnslegri forvitni.
28. júní 2021
Sjálfstyrkingarnámskeið með jóga og tónlist um landið fyrir unglinga
Þrjár ungar konur standa á bakvið verkefnið „Þitt sannasta sjálf“. Safnað er fyrir því á Karolina Fund.
27. júní 2021
Flosi Þorgeirsson
Lokaði sig af löngum stundum inni á baðherbergi með gítarinn
Hinn kunni gítarleikari Flosi Þorgeirsson hefur hafið upptökur á sinni fyrstu sólóplötu og safnar nú fyrir henni á Karolina Fund.
16. maí 2021
Lögin sem glötuðust – Sönglagakeppni SKT 1953
Árið 1953 sendi Eggert Thorberg Kjartansson fimm lög í danslagakeppni SKT, sem skemmtiklúbbur templara stóð fyrir. Lögin vor útsett fyrir keppnina, en svo illa vildi til að nóturnar glötuðust. Nú, tæpum 70 árum síðar, hafa þau verið útsett og tekin upp.
2. maí 2021
Söngkona sem stendur á sextugu segir aldrei of seint að láta drauma sína rætast
Ljóðlínur kveiktu laglínur hjá Kristjönu Arngrímsdóttur. Hún safnar fyrir útgáfu plötu á Karolina Fund.
25. apríl 2021
Vill hvetja fólk til að hlusta á tónlist eins og það horfir á bíómynd eða þætti
Safnað er fyrir útgáfu Nostalgia Machine á Karolina Fund. Tónlistarmaðurinn á bakvið plötuna segir að jazz sé ekki bara fyrir risaeðlur og hallærislegt fólk.
28. mars 2021
Heimir Snorrason
Til varnar algóritmanum
6. mars 2021
Dauði geisladisksins, tilkoma Spotify og upprisa vínylplötunnar
Áætlað er að Spotify hafi haft um 700 milljónir króna í tekjur af íslenskum notendum á árinu 2019, og að 90 prósent allra tekna vegna sölu á tónlist hafi verið vegna streymisveitna. Sala á vínylplötum hefur þó líka tekið kipp, og átjánfaldast á fáum árum.
2. mars 2021
Barokkbandið Brák safnar fyrir útgáfu plötu sem skilur eftir sig menningarleg verðmæti
Ný hljómplata Barokkbandsins Brákar nefnist Tvær hliðar/ Two Sides og verður tvöföld. Hljómsveitin safnar nú fyrir upptökum og útgáfu hennar á Karolina Fund og áætlar að platan komi út í lok árs 2021.
28. febrúar 2021
Hljómsveit sem fæddist í millibilsástandi er orðin að líflegu jaðarpopp-verkefni
Fyrsta breiðskífa Supersport! er á leiðinni. Safnað er fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
21. febrúar 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Hljóðheimur langspilsins
16. febrúar 2021
Magga Stína syngur Megas ... á vínyl
Til stendur að gefa út tónleika Möggu Stínu í Eldborg, þar sem hún syngur lög Megasar, út á tvöfaldri vínylplötu. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
24. janúar 2021
Söngflokkurinn Boney M naut mikilla vinsælda víða um heim undir lok áttunda áratugarins.
Boney M og stolnu lögin
Þegar sönghópurinn Boney M sló í gegn seint á áttunda áratug síðustu aldar með lögunum „Brown Girl in the Ring“ og „Rivers of Babylon“ grunaði engan að í kjölfarið fylgdu málaferli sem stæðu í áratugi.
17. janúar 2021
Hörður Torfason flytur baráttutengda söngva sína
Í mars á næsta ári verða 50 ár liðin frá því að Hörður Torfason gaf út fyrstu plötu sína. Hann ætlar að minnast þess áfanga með því að gefa út söngva sem eiga það sameiginlegt að vera baráttutengdar vangaveltur.
20. desember 2020
Með dreifingarsamning við Sony og safnar fyrir útgáfu á breiðskífu
Karitas var í Suzuki-skóla og gekk síðar til liðs við Reykjavíkurdætur. Nú ætlar hún að hefa út fyrstu sólóplötu sína í byrjun næsta árs, og safnar fyrir því á Karolinda fund.
6. desember 2020
Plata sem undirstrikar tengsl hugleiðslu og bænar
Hugarró er fyrsta sólóplata Margrétar Árnadóttur söngkonu og söngkennara. Hún safnar fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
5. desember 2020
„Eignast Jeppa“ á veglegum vínyl
20 ára þriggja vinyl-plötu afmælisútgáfa hljómsveitarinnar Stafræns Hákonar er í pípunum. Safnað er fyrir henni á Karolina fund.
1. nóvember 2020
Nýir tímar og tónlistin á vínyl
Söngkona og lagahöfundur frá Hofi í Öræfasveit sem býr nú í Osló í Noregi safnar fyrir vinyl-útgáfu á plötu á Karolina fund.
31. október 2020
Klezmer-partývél úr látúni
Hljómsveitin Látún safnar fyrir framleiðslu á fyrstu plötu sinni. Það er gert með hópfjármögnun á Karolina Fund.
25. október 2020
Brek telja sig eiga erindi inn á íslenskan markað og hafa fengið athygli erlendis frá
Hljómsveit sem bræðir saman áhrif úr ýmsum tegundum alþýðutónlistar við áhrif úr öðrum tegundum tónlistat safnar fyrir útgáfu fyrstu plötu sinnar.
18. október 2020
Diljá Ámundadóttir Zoega
Er menning ein af grunnþörfum mannsins?
21. september 2020
Sungið um samband í öfugri og réttri tímaröð
Til stendur að setja upp söngleikinn Fimm ár í Kaldalóni í Hörpu í október. Safnað er fyrir uppsetningunni á Karolina Fund.
20. september 2020
Valgerður G. Halldórsdóttir
Skapandi greinar: Undirstöðuatvinnuvegur til tíu ára
24. ágúst 2020
Gerði garðinn frægan með Jet Black Joe en gefur nú út plötu frá hjartanu
Sigriður Guðnadóttir/Sigga Guðna gefur út nýja plötu sem heitir „Don´t cry for me“ en hún safnar nú fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
23. ágúst 2020
Hljómsveitin Hjaltalín gat ekki fengið bankamillifærslu frá Bretlandi vegna veru Íslands á gráa lista FATF.
Hjaltalín getur ekki fengið millifærslur frá bresku fyrirtæki vegna gráa listans
Breskt fyrirtæki sagði umboðsmanni hljómsveitarinnar Hjaltalín að Ísland væri eitt þeirra landa sem fyrirtækið ætti ekki að millifæra til, vegna aðgerða til að sporna við peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
12. ágúst 2020
Aðdáendur GusGus gefa út ljósmyndabók um hljómsveitina
Á aldarfjórðungsafmæli raftónlistarhljómsveitarinnar GusGus safnar hópur aðdáenda fyrir útgáfu bókar um feril hennar.
9. ágúst 2020
Ólafur Arnalds hefur verið tilnefndur til Emmy-verðlauna.
Ólafur Arnalds tilnefndur til Emmy-verðlauna
Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hefur verið tilnefndur til Emmy-verðlauna fyrir þemalag sitt í sjónvarpsþáttunum Defending Jacob. Verðlaunin verða veitt 20. september næstkomandi.
28. júlí 2020
Helgi Björnsson er borgarlistamaður Reykjavíkur 2020
Maðurinn sem fann upp frasann „Eru ekki allir sexý!“ og söng sig enn á ný inn í hjört landsmanna með Heima-tónleikaröðinni á meðan að samkomubannið stóð yfir, hefur verið útnefndur Borgarlistamaður Reykjavíkur.
17. júní 2020
Hjón um áttrætt gefa út „Ég á mér líf“
Hjón sem hafa í 30 ár meðal annars spilað tónlist í afmælisboðum, brúðkaupum eða öðrum samkundum hafa tekið upp plötu og safna fyrir útgáfu hennar á Karolina fund.
14. júní 2020
Frá Bræðslunni í fyrra. Næsta Bræðsla verður árið 2021.
„Samfélagsleg skylda“ að aflýsa Bræðslunni
Tónlistarhátíðin Bræðslan fer ekki fram í sumar. Skipuleggjendur hátíðarinnar segja það samfélagslega skyldu sína að aflýsa hátíðinni og vilja koma í veg fyrir alla mögulega smithættu.
25. maí 2020
Einlæg lög frá óttalegum rokkara
Tónlistarkona sem hefur gefið út plötur með hljómsveit sinni, meðal annars í Kína, safnar nú fyrir sólóplötu á Karolína fund.
17. maí 2020
Ljáðu mér vængi
Safnað fyrir útgáfu bókar um lífshlaup Páls Pampichlers Pálssonar í máli og myndum.
3. maí 2020
Sendi tvö lög á upptökustjóra í hetjukasti
Shadows er fyrsta vínylplata Aldísar Fjólu og hún safnar nú fyrir útgáfu hennar á Karolina fund.
12. apríl 2020
Grímur Atlason
To be or not to be inspired by Iceland
8. apríl 2020
Söngvaskáld gefur út Skrifstofuplöntu
Söngvaskáldið Sveinn Guðmundsson safnar fyrir útgáfu nýrrar plötu á Karolina Fund.
5. apríl 2020
Jóhanna Seljan gefur út Seljan
Lítið þekkt tónlistarkona á fertugasta og öðru aldursári safnar fyrir útgáfu fyrstu plötu sinnar með eigin efni á Karolina Fund.
22. mars 2020
16 ára gugusar gefur út fyrstu plötu
Safnað er fyrir útgáfu plötunnar Listen To This Twice á Karolina fund.
1. mars 2020
STARA - The Music of Halldór Smárason: verkefni sem samfélagið umvafði
Halldór Smárason safnar fyrir útgáfu á fyrstu plötu sinni á Karolina fund.
16. febrúar 2020
Fyrsta breiðskífa Toymachine
Hljómsveit sem stofnuð var fyrir 24 árum, og er með frægan leikstjóra á trommunum, ætlar að gefa út sína fyrstu plötu. Safnað er fyrir henni á Karolina Fund.
9. febrúar 2020
Hildur Guðnadóttir vann Grammy-verðlaun fyrir Chernobyl
Hildur Guðnadóttir bætti enn einum stórverðlaununum í sarpinn í kvöld þegar hún hlaut Grammy-verðlaun.
26. janúar 2020
Ferðalag á mörkum ljóss og myrkurs, í átt til dögunar
Rökkursöngvar Sverris Guðjónssonar kontratenórs eru að koma út. Safnað er fyrir þeim á Karolina Fund.
15. desember 2019
Víkingur Heiðar tónlistarmaður ársins hjá Gramophone
Verðlaunin þykja meðal virtustu viðurkenninga í heimi klassísrar tónlistar.
16. október 2019
Besta platan með The Beatles – Revolver
Gefin út af Parlophone þann 5. ágúst 1966, 14 lög á 35 mínútum og 1 sekúndu.
6. október 2019
Bland í poka - Ný barnaplata eftir Snorra Helgason
Söngvarinn landsþekkti, Snorri Helgason, hefur gert barnaplötu með tíu nýjum lögum. Með mun fylgja lítil bók. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina fund.
6. október 2019
Besta platan með The Cure – Disintegration
Gefin út af Fiction Records þann 2. maí 1989, ýmist 10 lög á 59 mínútum og 59 sekúndum eða 12 lög á 71 mínútu og 47 sekúndum.
29. september 2019
Sveittur í gegnum gallabuxurnar í hálfa öld
Ótrúlegur ferill Bruce Springsteen spannar meira en hálfa öld. Hann varð sjötugur á dögunum. Galdrarnir sem mynduðust í Capital Theatre í New Jersey fyrir meira en hálfri öld lifa enn.
25. september 2019
Besta platan með Portishead – Dummy
Gefin út af Go! Beat þann 22. ágúst 1994, ýmist 10 lög á 44 mínútum og 29 sekúndum eða 11 lög á 49 mínútum og 17 sekúndum.
22. september 2019
Íslendingurinn Reynir ætlar að taka upp Flamenco plötu
Reynir Hauksson hefur lært hjá einum helsta gítarkennara Granada. Nú safnar hann fyrir gerð Flamenco plötu á Karolina Fund.
15. september 2019
Besta platan með Metallica – Master of Puppets
Gefin út af Elektra þann 3. mars 1986, 8 lög á 54 mínútum og 47 sekúndum.
15. september 2019
Besta platan með Pearl Jam - Vitalogy
Vitalogy var gefin út af Epic Records þann 22. nóvember 1994, 15 lög á 55 mínútum og 30 sekúndum.
8. september 2019
Sætabrauðsdrengirnir gefa loksins út plötu
Ýmsir ættu að kannast við Sætabrauðsdrengina en þeir hafa haldið jólatónleika um árabil. Nú er loksins komið að því að gefa út plötu eftir langa bið.
8. september 2019
Símon Vestarr
Lög til að dansa berfættur við á dimmum miðvikudagskvöldum
Símon Vestarr, sem ólst upp í Efra-Breiðholti, safnar fyrir útgáfu sólóplötunnar Fever Dream á Karolina Fund. Hún á að vera eftir háum hljómgæðastaðli.
1. september 2019
Marteinn Sindri
Fékk nóg af því að stunda tónlist einn
Marteinn Sindri undirbýr nú útgáfu á vínylplötu.
4. ágúst 2019
Einar Óli – „Mind like a maze“
Húsvíkingur safnar fyrir sinni fyrstu plötu.
21. júlí 2019
Karolina Fund: Uppi og niðri og þar í miðju – úr alfaraleið
Nú er kvikmynduð tónleikaferð í júlí 2019 á Karolinafund.
23. júní 2019
Karolina Fund: Flammeus - „The Yellow“
Akureyringur safnar fyrir plötu.
16. júní 2019
Karolina Fund: Á besta veg
Sigurður Sigurðsson munnhörpuleikari og söngvari safnar fyrir útgáfu á sinni fjórðu plötu.
2. júní 2019
Vala Yates
Karolina Fund: Vala Yates – Fyrsta plata
Vala Yates, söngkona og tónskáld, vinnur nú að sinni fyrstu sólóplötu. Lög og texti eru samin af Völu, en platan mun innihalda fimm lög á íslensku og fimm á ensku.
19. maí 2019
Karolina Fund: Issamwera
Afro-latin-djass hljómsveitin Issamwera gefur út sína fyrstu plötu á vínyl.
12. maí 2019
Hann var á leið í flóann
Billy Joel er sjötugur í dag. Hann er einn frægasti þunglyndissjúklingur heimsins. Ferill hans hefur verið þyrnum stráður, en hann mun bráðum fá sér sæti við flygilinn í Madison Square Garden og spila lögin sín.
9. maí 2019
Hjaltalín
Karolina Fund: Hjaltalín – Ný plata á vínyl
Nýir tímar kalla á ný verkefni. Hljómsveitin Hjaltalín vinnur nú að sinni fjórðu breiðskífu.
5. maí 2019
Karolina Fund: Hlynur Ben gefur út II Úlfar
Tónlistarmaðurinn Hlynur Ben er nú í óða önn að klára sína þriðju breiðskífu og vonast hann til að geta gefið hana út á afmælisdaginn sinn, þann 30. ágúst næstkomandi.
24. mars 2019
Karolina Fund: Söngvaglóð
Söngkonan og söngkennarinn Elísabet Erlingsdóttir var þekkt fyrir frumflutning íslenskra nútímaverka. Hún var langt komin með útgáfu sem kallast Söngvaglóð þegar hún lést árið 2014. Dætur hennar, Anna Rún og Hrafnhildur, tóku við og stefna að útgáfu.
10. mars 2019
Hamskipti: Ný plata með Ólafi Torfasyni
Tónlistarkennari búsettur í Finnlandi safnar fyrir sólóplötu á Karolina Fund.
3. febrúar 2019
Karolina Fund: Önnur sólóplata Heiðu
Heiða Ólafsdóttir ætlar að gefa út nýja sólóplötu, 14 árum eftir að sú fyrsta, og síðasta, kom út. Hún safnar fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
20. janúar 2019
Karolina Fund: Álög
Þorgrímur Pétursson ráðgerir sína fyrstu útgáfu á geisladisk.
6. janúar 2019
Stærsta tréð í skóginum fallið
Þegar Danir nudduðu stírurnar úr augunum síðastliðinn sunnudagsmorgun, 30. september, og kveiktu á útvarpinu eða kíktu á netmiðlana blasti alls staðar við þeim sama fyrirsögnin: Kim Larsen er død, Kim Larsen er látinn.
7. október 2018
Off venue-tónleikastöðum fækkar til muna
Off Venue-tónleikastöðum fækkar í ár úr 60 í 25 vegna hærra gjalds en það mun hækka úr 60 þúsund krónum í 500 þúsund krónur fyrir alla helgina.
3. október 2018
Secret Solstice
Gerðu samning við Reykjavíkurborg um þrif
Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefst í dag og mun standa yfir helgina í Laugardalnum. Umhirða á svæðinu var gagnrýnd í fyrra en samkvæmt aðstandendum hátíðarinnar stendur það nú til bóta.
21. júní 2018
Guns N´Roses spila á Laugardalsvelli í sumar
Þann 24. júlí næstkomandi spilar ein vinsælasta, og goðsagnakenndasta, rokkhljómsveit sögunnar á Íslandi. Axl Rose, Slash, Duff McKagan og hinir mæta á Laugardalsvöll.
24. apríl 2018
Milljarðatekjur samfélagsins vegna tónlistaflutnings
Tónlistarmenn leggja mikið til samfélagsins.
27. mars 2018
Grímur hættir hjá Iceland Airwaves eftir 8 ár
Viðræður um kaup Senu á hátíðinni eru langt á veg komnar.
9. febrúar 2018
Snorri Helgason, tónlistarmaður.
Karolina Fund: Margt býr í þokunni
Eftir fjögurra ára meðgöngutíma gefur tónlistarmaðurinn Snorri Helgason út þjóðlagaplötuna Margt býr í þokunni með tíu lögum sem byggð eru á tíu íslenskum þjóðsögum.
3. desember 2017
Iceland Airwaves 2017 – Myndir
Iceland Airwaves-hátíðin var haldin í Reykjavík og á Akureyri um helgina.
5. nóvember 2017
Gríðarlega hefur dregið úr sölu á geisladiskum undanfarin ár en salan náði hámarki árið 1999.
Tekjur streymisveitna nægja enn ekki til að bæta upp samdrátt í sölu
Tónlistarmenn og útgefendur hafa ekki farið varhluta af breyttum aðstæðum í útgáfu á síðastu áratugum. Eftir að geisladiskasala féll hefur verið von um að niðurhal og streymi muni vega upp á móti samdrætti í sölunni.
15. október 2017
KVIKA býður ykkur velkomin til Lava Land
KVIKA mun gefa út hljómplötubókina Welcome to Lava Land síðar á þessu ári. Hljómsveitin safnar nú fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
1. október 2017
Spotify nýtur sífellt meiri vinsælda um allan heim.
Spotify samdi við Warner Music og verður nú skráð á markað
Tónlistarstreymisfyrirtækið hefur endursamið við þrjú stærstu útgáfufyrirtæki í heimi.
25. ágúst 2017
Margir forsetar í Bandaríkjunum en einungis einn kóngur
Hann er einn þekktasti dægurlagasöngvari sögunnar. Samdi sjálfur ekki eitt einasta lag og hélt einungis fimm tónleika utan Bandaríkjanna (í Kanada). Fjörutíu ár eru síðan Elvis Presley, kóngurinn, lést á heimili sínu, Graceland.
20. ágúst 2017
Norska rapphljómsveitin Karpe Diem.
Innflytjendur blása lífi í norska tónlistarmenningu
Margir vinsælustu tónlistarmenn Noregs eru af erlendum uppruna, en tónlist flestra þeirra er afsprengi hip-hop bylgju innflytjenda í Austur-Osló.
5. ágúst 2017
Tíu bestu útilegulögin
Hver eru bestu íslensku útilegulögin? Hér er það útkljáð á lista yfir topp 10 íslensk útilegulög.
8. júlí 2017
Fjölmargir listamenn kjósa að gefa tónlist sína út á vinylplötu samhliða útgáfu í streymisþjónustum á vefnum.
Sony framleiðir vínylplötur á ný
30 árum eftir að hafa hætt útgáfu á vínyl rúlla retró plötur af færibandinu á ný.
4. júlí 2017
Árið 1967 – Mikilvægasta ár poppsins
Borgþór Arngrímsson skrifar um hið merka ár 1967, og sumar af þeim þekktu plötum sem eiga það sameiginlegt að hafa komið út þetta ár.
4. júní 2017
Útgáfa með föður íslenskrar píanómenningar
Safnað á Karolinafund fyrir útgáfu á geisladiski þar sem Árni Kristjánsson píanóleikari leikur einleiksverk eftir nokkur af höfuðtónskáldum klassískrar tónlistar.
25. maí 2017
Orðlausir þegar hann birtist
Einn dáðasti sonur Seattle borgar, Chris Cornell, er látinn, 52 ára að aldri. Dauðinn hefur verið nærri Seattle-sveitunum sem fóru eins og stormsveipur yfir heiminn fyrir um aldarfjórðungi, með djúpstæðum áhrifum á tónlist og tísku. Cornell var frumherji.
19. maí 2017
Dagskráin í Hörpu er fjölbreytt í sumar.
„Eldheitt“ kammerprógramm í Hörpu í sumar
Það verður nóg um að vera í Hörpu í sumar. Sumartíminn var oftast nokkuð dauður tími en nú flykkist fólk á viðburði allan ársins hring.
14. maí 2017
Samkeppnin um streymismarkað fyrir tónlist er ansi hörð, og íslenskar streymisveitur hafa ekki getað haldið í við alþjóðlegu risanna á markaðnum.
Spotify tók yfir markaðinn fyrir streymi „nánast á einni nóttu“
Alls óvíst er um framtíð vefsins tonlist.is á streymimarkaði. Innkoma Spotify breytti rekstraraðstæðum vefsins nánast á einni nóttu og „án þess að nokkrum vörnum yrði komið við“.
13. maí 2017
Topp 10: Illdeilur tónlistarfólks
Það getur gengið á ýmsu í tónlistinni. Stundum lifa menn tónlistarheiminn ekki af.
6. maí 2017
Lög unga fólksins
4. maí 2017
Katrín Helga Andrésdóttir
Hip Hop vs. krúttkynslóðin
29. apríl 2017
Safna fyrir dreifingarfyrirtæki íslenskrar jaðartónlistar
Karolina Fund verkefni vikunnar er Myrkfælni.
23. apríl 2017
Brasilísku gettóstrákarnir sem sigruðu heiminn
Bræðurnir Igor og Max Cavalera eru á leið til landsins. Hverjir eru þetta? Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér sögu þeirra og magnaðan feril í heimi þungarokksins.
15. apríl 2017
Nýdönsk safnar fyrir plötu á 30 ára afmælinu
Hljómsveitin Nýdönsk fagnar 30 ára afmæli á árinu. Breyttir tímar eru í plötuútgáfu og sveitin ætlar að fjármagna tíundu plötuna sína að hluta til í gegnum Karolina Fund.
9. apríl 2017
Topp 10 – Trommarar
Flosi Þorgeirsson, gítarleikari í hljómsveitinni HAM, stillti upp sínum uppáhaldstrommuleikurum og færði rök fyrir því hvers vegna honum þykja þeir frábærir.
8. apríl 2017
Þjóðlagasveitin Þula er skipuð átta ungmennum á aldrinum 15 til 17 ára. Þau safna nú fyrir ferð til Spánar til að geta komið fram á þjóðlagahátíð.
Þjóðlagasveitin Þula vill út
Þjóðlagasveitin Þula stefnir á þjóðlagamót á Spáni í sumar. Átta ungmenni bjóða til tónleika svo af ferðalaginu megi verða.
19. mars 2017
Í stað þess að undirrita samninga við samstarfsaðila hátíðarinnar á pappír eins og venja er þá húðflúruðu allir aðilar máls á sig merki hátíðarinnar. Það þykir meira „rokk“ í því. Flúrið var þó ekki varanlegt.
Menningin þrífst líka á landsbyggðinni
Aldrei fór ég suður hefur virkað eins og milljón dollara markaðsátak fyrir Vestfirði, segir rokkstjóri Aldrei fór ég suður. Bæjarstjóri Ísafjarðar telur hátíðina skapa jákvæða ímynd fyrir samfélög á landsbyggðinni.
18. mars 2017
Ótrúlegt ár Ed Sheeran
Ed Sheeran var nokkuð viss um að 2017 yrði hans ár, en hann hefur slegið hvert metið á fætur öðru með nýju plötunni sinni, Divide. Öll platan, 16 lög, er nú að finna á topp 20-listanum í Bretlandi.
11. mars 2017
Fatboy Slim á Sónar Reykjavík 2017
Breski plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Norman Cook, sem flestir þekkja sem Fatboy Slim, kom fram á Sónar Reykjavík í gærkvöldi.
19. febrúar 2017
Kór og hljómsveit sem flytja saman rokktónlist
Karolina Fund verkefni vikunnar er plata með Stormsveitinni úr Mosfellsbæ.
11. febrúar 2017
Veggmynd af Jim Morrison, söngvara The Doors í Venice í Kaliforníu. Aðdáendur minntust goðsins þegar haldið var upp á hálfrar aldar afmæli plötunnar The Doors 4. janúar 2017.
Skynörvandi rokkið gleymist seint: The Doors fimmtug
Nú er 4. janúar yfirlýstur „Dagur Dyranna“ eða „Day of the Doors“ í Los Angeles eftir hálfrar aldar afmæli samnefndrar plötu hljómsveitarinnar The Doors. Kjarninn leit yfir stutta en magnaða sögu hljómsveitarinnar.
15. janúar 2017
Áramótaheitið var að læra söng – safnar fyrir tónleikum
Berta Dröfn setti sér áramótaheit fyrir sex árum um að læra söng af fullum krafti. Nú er hún útskrifuð með hæstu einkunn úr meistarnámi á Ítalíu, og safnar fyrir einsöngstónleikum á Karolina fund.
3. janúar 2017
George Michael látinn
25. desember 2016
Sóley og Þorvaldur Bjarni fengu hæstu styrkina úr hljóðritasjóði
15. desember 2016
Beyoncé, Pútín og Trump meðal manneskja ársins
5. desember 2016
Tryllt stuð á Iceland Airwaves 2016
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram í Reykjavík um helgina.
6. nóvember 2016
PJ Harvey á tónlistarhátíð í Sviss í júlí 2016.
Konan með eldmóðinn í röddinni – PJ Harvey stígur loks á svið á Íslandi
Söngkonan PJ Harvey var rétt rúmlega tvítug þegar hún skaust upp á stjörnuhimininn fyrir afgerandi rödd og hráa túlkun með plötunni sinni Dry. Kjarninn fór yfir feril hennar og sögu.
2. nóvember 2016
Ólafur Arnalds í miklu stuði ásamt Janus Rasmussen sem saman mynda elektródúettinn Kiasmos.
Standa að nútímavæðingu íslenskrar tónlistar
Nýtt útgáfufyrirtæki stefnir að 10 nýjum útgáfum á íslenskri tónlist á næsta ári.
28. júlí 2016
Karolina Fund: Vagg & Velta á vinyl
Emmsjé Gauti safnar fyrir vinylútgáfu á nýju breiðskífunni Vagg & Velta
23. júlí 2016
Spice Girls að eilífu
Það eru 20 ár síðan smáskífan Wannabe kom út og skaut Spice Girls lengst upp á stjörnuhimininn. Fimmmenningarnir breyttu heiminum, að minnsta kosti um stund.
10. júlí 2016
Biðraðir og brjálað stuð á Secret Solstice 2016
26. júní 2016
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa látið í sér heyra í stúkunni í Frakklandi. Eitt vinsælasta stuðningslagið kemur úr óvæntri átt.
Jack White samdi vinsælasta stuðningslag í heimi. Óvart.
Seven Nation Army kom fyrst út árið 2003 á hljómplötunni Elephant. Hálfu ári eftir útgáfuna heyrðist það á bar í Mílanó og þá var ekki aftur snúið. Lagið er nú eitt helsta stuðningslag fjölda íþrótta um allan heim.
18. júní 2016
Beyoncé breytir heiminum
10. maí 2016
Justin Timberlake kom til Íslands árið 2014.
Topp 10 - Tónleikar á Íslandi
7. maí 2016
Djúpstæð áhrif snillings
22. apríl 2016
Prince látinn 57 ára
Einn virtasti tónlistarmaður Bandaríkjanna og heimsins, Prince, lést í dag 57 ára, samkvæmt fréttum fjölmiðla.
21. apríl 2016
Fólk
Fólk
Um hafið
1. apríl 2016
Listamennirnir vökva rætur mannlífsins
26. mars 2016
Adele og metin sem aldrei verða slegin
Tónlistarkonan Adele hefur slegið hvert metið á fætur öðru frá því að nýjasta plata hennar, 25, kom út í nóvember síðastliðnum. Í heimi minnkandi tónlistarsölu er Adele í algjörum sérflokki, og ólíklegt að mörg þessara meta verði nokkurn tímann slegin.
9. mars 2016