Jólasagan

Litla stúlkan með eldspýturnar

Litla stúlkan með eldspýturnar er ein þekktasta saga danska rithöfundarins H.C. Andersen. Sagan fjallar um unga stúlku, sem þorir ekki heim til sín af ótta við föður sinn sem hafði sent hana út til að selja eldspýtur á gamlársdag. Þegar nóttin færist yfir með fannfergi og fjúki hefur stúlkan ekkert selt og veit að faðir sinn mun ganga í skrokk á sér snúi hún heim.

Sú útgáfa sem Björn Hlynur Haraldsson leikari les hér er þýðing Steingríms Thorsteinssonar sem kom út í fyrsta bindi Ævintýra og saga sem er samansafn ævintýra eftir Andersen í þýðingu Steingríms. Smelltu á spilarann hér að ofan til að hlusta á Litlu stúlkuna með eldspýturnar.

Kjarninn birti söguna fyrst í hátíðarútgáfu sinni árið 2013.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira úr sama flokkiFólk