91 færslur fundust merktar „Bandaríkin“

Skólabörn í Bandaríkjunum fá fæst að ganga inn í skólabyggingar í haust heldur verður kennslan á netinu. Foreldrum líst ekki á blikun og þeir sem hafa efni á huga nú að því að ráða kennara og taka börn sín úr skólunum en koma þeim þess í stað í skólahópa.
Kæri nemandi, má bjóða þér félagslega einangrun eða farsótt?
Foreldrar víða um Bandaríkin hafa stofnað skólahópa og örskóla og ráðið kennara til að kenna börnum í litlum hópum. Þannig fái þau góða kennslu og félagslega örvun en séu í minni smithættu. En þessi þróun gæti skapað ný vandamál og ýtt undir mismunun.
27. júlí 2020
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna.
Undirbúa mótmæli vegna komu Pence
Samtök hernaðarandstæðinga boða til opins fundar þar sem skipulögð verða mótmæli vegna heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna til landsins.
20. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir segir ummæli Trump dæma sig sjálf
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir ummæli Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, um þingkonur Demókrataflokksins óboðleg og segir ummælin dæma sig sjálf.
17. júlí 2019
Konur gætu ráðið úrslitunum
Mikill munur er á stjórnmálaviðhorfum kvenna og karla í Bandaríkjunum þessi misserin. Ungar konur eru sagðar geta ráðið úrslitum – ef þær mæta vel á kjörstað.
12. ágúst 2018
Faraldur skotárása í Bandaríkjunum síðastliðin 19 ár
Samkvæmt rannsókn The Washington Post hafa skotárásir í skólum í Bandaríkjunum haft áhrif á 208 þúsund einstaklinga. Tólf skotárásir hafa orðið þar í landi frá áramótum.
21. apríl 2018
Framboð Trump í sambandi við Rússa undanfarið ár
Fólk sem stóð Donald Trump Bandaríkjaforseta nærri í kosningabaráttunni átti í miklu sambandi við rússneska leyniþjónustmenn á undanförnu ári.
15. febrúar 2017
Michael Flynn hættur sem þjóðaröryggisráðgjafi
Flynn ræddi við sendiherra Rússlands um viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum, en hann sagði við Mike Pence, varaforseta, að hann hefði ekki gert það. FBI hefur nú samskipti Flynn við Rússa til rannsóknar.
14. febrúar 2017
Leikhús fáranleikans á fleygiferð
WWE er á mikilli siglingu þessa dagana og hækkaði verðmiðinn á fyrirtækinu um tæplega fimm prósent á föstudaginn þegar gott uppgjör félagsins fyrir síðasta ár var kynnt.
12. febrúar 2017
Washington ríki lagði Trump aftur
Áfrýjunardómstóll staðfesti niðurstöðu alríkisdómstólsins í Washington ríkis.
10. febrúar 2017
Bandaríkin senda herskip að Jemen
Vaxandi spenna er í Jemen þar sem uppreisnarmenn berjast við Sádí Arabíu, sem nýtur stuðnings Bandaríkjanna.
4. febrúar 2017
Golfklúbbur Trumps dæmdur til að greiða 5,7 milljónir Bandaríkjdala
Fyrrverandi meðlimir golfklúbbs í eigu Donalds J. Trump Bandaríkjaforseta hafa náð fram rétti sínu í dómstóli í Flórída.
2. febrúar 2017
Látið í ykkur heyra
29. janúar 2017
20 prósent skattur á vörur frá Mexíkó gæti haft mikil áhrif á Össur
Hugmyndir bandarískra stjórnvalda um að leggja sértækan skatt á innflutning vara frá Mexíkó, gætu haft mikil áhrif á efnahagslífið í löndunum báðum.
27. janúar 2017
Bændur í Bandaríkjunum ósáttir við TPP-lokun Trumps
Landbúnaður í Bandaríkjunum á mikið undir því að koma vörum á markað erlendis, ekki síst í Asíu, þar sem vöxtur hefur verið mikill. Með því að fara út úr TPP viðræðunum svonefndu er stöðu landbúnaðar í Bandaríkjunum ógnað.
25. janúar 2017
Bankamenn mokgræddu á kjöri Trumps
Samkvæmt upplýsingum sem Wall Street Journal komst yfir hafa yfirmenn hjá Goldman Sachs, JP Morgan og Morgan Stanley mokgrætt á hlutabréfasölu eftir að Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna.
24. janúar 2017
Trump sagður boða „tæra þjóðernishyggju“
Ræða Donalds Trumps fær ekki háa einkunn hjá mörgum af stærstu fjölmiðlum Bandaríkjanna. Í New York Times er ræða hans þegar hann tók við sem forseti, sögðu hafa verið myrk, köld og ógnvekjandi.
21. janúar 2017
Fjárfestirinn af Wall Street mætir í Hvíta húsið
Donald J. Trump er orðinn 45. forseti Bandaríkjanna. Magnús Halldórsson fylgdist með sögulegum valdaskiptum í Bandaríkjunum frá Seattle.
20. janúar 2017
Trump tekur völdin í sínar hendur
Donald J. Trump verður 45. forseti Bandaríkjanna þegar hann tekur við valdaþráðunum frá Barack Obama. Fjárfestar eru ósammála um hvernig efnahagslífinu um reiða af í Bandaríkjunum undir hans stjórn.
20. janúar 2017
Chelsea Manning laus úr fangelsi í vor
Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur náðað Chelsea Manning en hún hefði annars setið í fangelsi til 2035.
17. janúar 2017
Trump vill funda með Pútín á Íslandi
Ráðgjafar Trumps eru sagðir hafa rætt staðarvalið fyrir fund milli leiðtoga þessara risa í vestri og austri við pólitíska ráðgjafa í Bretlandi.
15. janúar 2017
Forseti Mexíkó hafnar því algjörlega að greiða fyrir Trump-múrinn
12. janúar 2017
Barack Obama er forseti Bandaríkjanna þar til Donald Trump sver embættiseið í Washington 20. janúar.
Obama stígur af sviðinu
Barack Obama steig af hinu pólitíska sviði eftir að hafa flutt kveðjuræðu sína sem Bandaríkjaforseti í heimaborg sinni Chicago.
11. janúar 2017
Pútín sagður hafa fyrirskipað tölvuárásir á framboð Hillary Clinton
Forseti Rússlandi vildi að tölvuárásum yrði beitt til að hjálpa Donald Trump að verða forseti, að því er segir í skýrslum leyniþjónustustofnanna Bandaríkjanna.
7. janúar 2017
May og Trump ætla að hittast í vor
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, setti sig í samband við Donald Trump eftir að ljóst var að hann hefði sigrað í kosningunum 8. nóvember.
6. janúar 2017
Skýrsla um tölvuárásir Rússa gerð opinber í næstu viku
Mikill titringur er sagður í röðum bæði Demókrata og Repúblikana vegna upplýsinga sem CIA segist búa yfir um tölvuárásir Rússa í aðdraganda kosninganna 8. nóvember.
5. janúar 2017
Starbucks hyggst opna tólf þúsund ný kaffihús á fjórum árum
Risinn Starbucks hefur ekki enn opnað kaffihús á Íslandi en það er ekki víst að það þurfi að bíða lengi eftir því. Á næstu fjórum árum verða að opnuð 8 ný Starbucks-kaffihús á hverjum degi, gangi vaxtaráform fyrirtækisins eftir.
4. janúar 2017
Björn Bjarnason
Stjórnmálaleg staða Trumps og repúblikana er ótrúlega sterk
26. desember 2016
Clinton fékk nærri þremur milljónum fleiri atkvæði en Trump
Donald Trump fékk stuðning 306 kjörmanna af 538 og vann því með yfirburðum. Clinton fékk samt mun fleiri atkvæði.
22. desember 2016
Yellen: Góð menntun lykillinn að hagsæld í alþjóðavæddum heimi
21. desember 2016
Hillary: Tölvuárásir Rússa voru árás á Bandaríkin
Hillary Clinton segir að tölvuárásir Rússa séu með alvarlegri árásum sem Bandaríkin hafi orðið fyrir í seinni tíð. Það megi ekki leyfa Pútín að komast upp þær.
17. desember 2016
FBI staðfesti mat CIA á því að Rússar hafi haft áhrif á kosningarnar
Rússneskir tölvuhakkarar eru sagðir hafa haft bein áhrif á gang mála í aðdraganda kosninganna í Bandaríkjunum 8. nóvember. Markmiðið hafi verið að styrkja stöðu Donalds Trump.
16. desember 2016
Obama: Bandaríkin munu bregðast við tölvuárásum Rússa
CIA telur óyggjandi gögn vera til um það að rússneskir tölvuhakkarar hafi reynt að hafa áhrif á gang mála í aðdraganda kosninganna í Bandaríkjunum.
16. desember 2016
Vaxtahækkun skekur markaði
Janet Yellen seðlabankastjóri Bandaríkjanna segir stöðu efnahagsmála í Bandaríkjunum sterka um þessar mundir. Efnahagskreppan sé að baki og frekari vöxtur í kortunum.
15. desember 2016
Boðberi fjölbreytninnar hverfur af sviðinu
Barack Obama var kjörinn forseti Bandaríkjanna fyrir rúmum átta árum. Donald J. Trump tekur við góðu búi í janúar, þegar horft er til stöðu efnahagsmála í Bandaríkjunum.
6. desember 2016
Atvinnuleysi ekki verið minna í níu ár
Á þeim átta árum sem Barack Obama hefur verið forseti Bandaríkjanna hefur orðið mikill viðsnúningur á stöðu efnahagsmála í Bandaríkjunum.
4. desember 2016
Bankar á Wall Street hafa rokið upp í verði
Trump tekur ekki við stjórnartaumunum fyrr en í janúar en frá því hann tók við sem forseti hefur verð á hlutabréfum í Bandaríkjunum rokið upp.
29. nóvember 2016
Engar sannanir fyrir yfirlýsingum Trumps
Er Trump að verja sig áður en endurtalningin fer fram í þremur barátturíkjum? Þessu er nú velt upp eftir ótrúlegar yfirlýsingar hins nýkjörna forseta Bandaríkjanna.
28. nóvember 2016
Donald Trump segir milljónir hafa kosið ólöglega
Yfirlýsingagleði hins nýkjörna forseta Bandaríkjanna hefur náð nýjum hæðum.
27. nóvember 2016
Óvissan í Trumplandi
Staðan í bandarískum stjórnmálum er fordæmalaus um þessar mundir. Spennan hefur verið næstum áþreifanleg í New York þar sem Donald Trump vinnur nú að því að setja saman starfslið sitt.
27. nóvember 2016
Fer fram á endurtalningu í helstu barátturíkjunum
26. nóvember 2016
Borgirnar munu berjast gegn hlýnun óháð því hvað Trump segir
25. nóvember 2016
Trump: Það „getur verið“ að mannfólkið eigi sök á hlýnun jarðar
23. nóvember 2016
Trump kallaði fjölmiðlafólk á teppið í Trump-turninum
22. nóvember 2016
Brúin mikla
Fá svæði í veröldinni hafa vaxið jafn mikið í hinum vestræna heimi og Seattle-svæðið á undanförnum árum. Svæðið iðar af lífi. Tæknifyrirtæki hafa vaxið hratt og útflutningur frá svæðinu sömuleiðis. Þarna gætu legið mikil tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki.
21. nóvember 2016
Sótt að Trump vegna ráðningar Bannon
Stephen Bannon er verulega umdeildur maður sem fær bráðum skrifstofu í Hvíta húsinu og mikil völd. Hann hefur undanfarin ár stýrt Breitbart News, sem hefur verið lýst sem miðli fyrir þá sem þykir Fox News of kurteis og hófsamur fjölmiðill.
15. nóvember 2016
Borgirnar verja sig
15. nóvember 2016
Spjótin beinast að Facebook
Stjórnendur Facebook eru sagðir hafa rætt það sína á milli hvort Facebook hafi átt þátt í því að Trump sigraði í kosningunum.
14. nóvember 2016
Óánægjufylgið og baráttan gegn „kerfinu“
Hvernig fór Trump að því að vinna Hillary í kosningunum? Það er stóra spurningin, sem margir hafa reynt að svara.
10. nóvember 2016
Hillary: Þetta er sársaukafullt og verður það lengi
9. nóvember 2016
Forsætisráðherra bjartsýnn en forsetinn vill ekki tjá sig
9. nóvember 2016
Spenna í loftinu - Tíu atriði úr ótrúlegri kosningabaráttu
Kjördagur er runninn upp í Bandaríkjunum, og mun liggja fyrir í kvöld eða nótt, hver verður næsti forseti Bandaríkjanna.
8. nóvember 2016
Hvar er spennan mest?
Forsetakosningar fara fram á morgun í Bandaríkjunum. Gríðarleg spenna er fyrir kosningunum, og flestar kannanir sýna jafna stöðu.
7. nóvember 2016
Hatrið gæti unnið
3. nóvember 2016
Bilið milli Hillary og Trump minnkar
Bilið á milli Hillary Clinton og Donald Trump hefur minnkað töluvert á undanförnum vikum.
2. nóvember 2016
Clinton með gott forskot á Trump þegar tvær vikur eru til kosninga
Hillary Clinton mælist nú með tólf prósentustiga forskot á Trump, en mælingar úr fleiri könnunum sína aðra stöðu þar sem mjórra er á munum.
24. október 2016
Efnahagsgjá = Pólitísk gjá
Staðan í einstaka ríkjum Bandaríkjanna er afar misjöfn, bæði pólitískt og efnahagslega.
21. október 2016
Trump gefur ekki upp hvort hann muni una niðurstöðunni
Hillary Clinton hefur styrkt stöðu sína verulega með eftir þrjá sjónvarpskappræðuþætti, en þeim síðasta lauk í nótt. Donald J. Trump hélt áfram fullyrðingaflumi sínum, sem að mati fjölmiðla í Bandaríkjunum er lítt tengdur veruleikanum.
20. október 2016
Obama: „Hvernig gat þetta gerst?“
17. október 2016
Tvær konur til viðbótar saka Trump um kynferðislega áreitni
15. október 2016
Warren Buffett brást strax við ósönnum ummælum Trump
11. október 2016
Lokaspretturinn með broti af því versta og því besta
Kappræður númer tvö af þremur fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, 8. nóvember, fóru fram í nótt. Útkoman var söguleg, svo ekki sé meira sagt.
10. október 2016
Vilja að Trump hætti við forsetaframboðið
Vaxandi þrýstingur er innan Repúblikanaflokksins á Donald J. Trump og hann beðinn um að hætta við forsetaframboð sitt.
9. október 2016
Trump biðst afsökunar á ummælum um konur
8. október 2016
Sádí-Arabar hóta Bandaríkjunum „hörmungum“
Barack Obama Bandaríkjaforseti náði ekki sínu fram. Ættingjar þeirra sem létust í hryðjuverkaárásum 11. september 2001 ætla að leita réttar síns.
30. september 2016
Frasarnir flugu í spennuþrungnum fyrstu kappræðum
Eins og við var að búast var spenna í loftinu þegar hinn sjötugi Donald J. Trump og hin 68 ára gamla Hillary Clinton tókust á í fyrstu sjónvarpskappræðunum af þremur fyrir forsetakosningarnar 8. nóvember. Magnús Halldórsson fylgdist með gangi mála.
27. september 2016
Washington stefnir að því að verða markaðsleiðandi í kannabisiðnaðinum
Mesti vöxturinn í ógnarsterku hagkerfi Washington-ríkis er í kannabisiðnaði. Hann varð til, löglegur, í nóvember 2012.
25. september 2016
Gríðarlegir hagsmunaárekstrar ef Trump verður forseti
Rannsókn Newsweek leiðir í ljós að fjöldi erlendra ríkja og fyrirtækja á í viðskiptum við Trump-samsteypuna, svo að hagsmunaárekstrar við utanríkisstefnuna yrðu daglegt brauð ef Donald Trump kæmist í Hvíta húsið.
18. september 2016
Lögreglumaður við sprengjustaðinn í nótt.
29 særðir eftir sprengingu í New York
18. september 2016
Hillary birtir læknisvottorð sitt
Hillary Clinton freistar þess að eyða efasemdum um heilsu hennar, með því að birta læknisvottorð. Hún hleður nú batteríin fyrir síðasta slaginn við Trump.
15. september 2016
Spennan á Kóreuskaga orðin áþreifanleg
Kim Jong-un leiðtogi Norður-Kóreu er ólíkindatól sem helstu sérfræðingar í alþjóðastjórnmálum eru hættir að átta sig á. Hvað er hann að hugsa? Ógnin sem af honum stafar er metin mjög alvarleg.
14. september 2016
Hillary Clinton.
Hillary: Ég hélt að ég gæti komist í gegnum þetta
Hillary Clinton segist ætla að jafna sig, og koma svo af krafti inn í lokaslaginn í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum.
13. september 2016
Neyðarfundur hjá Demókrötum vegna veikinda Hillary Clinton
Hillary Clinton hefur verið greind með lungnabólgu og hvílist nú eftir að hafa þurft að yfirgefa 9/11 minningarstund í New York. Þekktur blaðamaður fullyrðir að Demókratar fundi vegna möguleikans á því að hún þurfi að draga sig úr forsetaslagnum.
12. september 2016
Tíu verstu ummæli Donalds Trump
11. ágúst 2016
50 látnir í mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna
12. júní 2016
Nýju ráðherrar ríkisstjórnarinnar, Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hitta Obama við hátíðlega athöfn í Hvíta húsinu í dag.
Sigurður Ingi og Lilja Dögg hitta Obama í fyrsta sinn
Forsætisráðherra og utanríkisráðherra Íslands hitta Bandaríkjaforseta í þeirra fyrstu opinberu heimsókn í dag. Dagskráin er þétt og verður meðal annars rætt um samstarf Norðurlandanna við Bandaríkin.
13. maí 2016
Trump einu skrefi frá Hvíta húsinu
Það er raunveruleg ástæða að hafa áhyggjur af því að Trump gæti orðið forseti þó flest bendi til þess að Hillary Clinton muni hafa sigur úr bítum í nóvember.
8. maí 2016
,,Oh, we love Iceland” - með Sanders-hjónum á framboðsfundi í New York
19. apríl 2016
Elítan gegn kröfu kjósenda um breytingar
Óvinsælasti frambjóðandinn fær mesta umfjöllun og flest atkvæði í forvali repúblikana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Hvernig stendur á þessu og hvað hyggist flokksforystan gera? Bryndís Ísfold skrifar frá New York um forval stóru flokkanna.
30. mars 2016
53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton - 4-5 prósent Donald Trump
23. mars 2016
Stendur valið um karlrembu eða femínista?
Donald Trump hefur ekki síst rekið kosningabaráttu sína með niðrandi ummælum um konur. Hillary Clinton hefur lagt áherslu á femínisma í sinni kosningabaráttu. Þau tvö eru líklegust til að berjast um forsetaembætti Bandaríkjanna í haust.
21. mars 2016
Óvænt úrslit og óttinn við Trump
Donald Trump mælist líklegastur til að vinna í næstu umferð forvals repúblikana í Bandaríkjunum. Á meðan bítast Bernie Sanders og Hillary Clinton um hylli kjósenda demókrata. Bryndís Ísfold lítur á stöðuna fyrir kosningar á morgun.
14. mars 2016
Máflutningur Donald Trump hefur á tíðum snúist um að brjóta á grundvallarmannréttindum til að ná fram lausn á þeim vandamálum sem hann segir að fyrir hendi séu.
Er fólk búið að fá nóg af frjálslyndi og lýðræði?
Sú tilhneiging birtist oftar og oftar í stjórnmálum nútímans að kallað er eftir sterkum leiðtoga til að taka erfiðar ákvarðanir sem hefðbundnir stjórnmálamenn hafi ekki getu, vilja eða þor til að taka. En er einráður leiðtogi svarið?
13. mars 2016
Barist um skóna
Körfuboltaskór eru sérstök vara. Þeir eru einskonar stöðutákn sökum þess að þeir eru dýrir og áberandi. Under Armour hefur gefið út sértaka Stephen Curry-skó, rétt eins og Nike gerði Michael Jordan-skó árið 1984.
8. mars 2016
Hitt og þetta
Hitt og þetta
Kosningar í BNA: Forval næturinnar
8. mars 2016
Malt og appelsín á krana á ameríska vísu
Hillary Clinton er líklegust til að verða forseti Bandaríkjanna núna áður en forvali stóru flokkanna er lokið. Bryndís Ísfold, útsendari Kjarnans í Bandaríkjunum, var viðstödd framboðsfund Clinton í New York þar sem þakið ætlaði að rifna af húsinu.
7. mars 2016
Clinton og Trump sigruðu á ofur-þriðjudeginum
2. mars 2016
Í sporum atkvæðaveiðara í New Hampshire
Bryndís Ísfold, útsendari Kjarnans í kosnigunum í Bandaríkjunum, lýsir reynslunni af þátttöku í kosningabaráttu Hillary Clinton í New Hampshire. Bryndís ræddi við kjósendur og fékk að kynnast muninum á frambjóðendunum.
9. febrúar 2016
Breytt landslag í forvali repúblikana
Forval stóru flokkanna í Bandaríkjunum fyrir forsetakosningarnar þar í landi heldur áfram í næstu viku þegar kosið verður í New Hampshire. Útlit er fyrir að Donald Trump muni ekki halda sínu mikla fylgi því Ted Cruz og Marco Rubio sækja á.
7. febrúar 2016
Donald Trump hæddist að fötlun blaðamanns New York Times
26. nóvember 2015
Suðurríkjafáninn blaktir ekki lengur í Suður-Karólínu
None
10. júlí 2015
Hillary Clinton vill verða forsetaframbjóðandi demókrata - getur einhver stoppað hana?
None
21. febrúar 2015