Orðlausir þegar hann birtist
                Einn dáðasti sonur Seattle borgar, Chris Cornell, er látinn, 52 ára að aldri. Dauðinn hefur verið nærri Seattle-sveitunum sem fóru eins og stormsveipur yfir heiminn fyrir um aldarfjórðungi, með djúpstæðum áhrifum á tónlist og tísku. Cornell var frumherji.
                
                    
                    19. maí 2017
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            