Hver Norðmaður fær 18 sinnum meira í auðlindaskatt en Íslendingur
Það þarf að rukka ferðamenn fyrir að leggja við helstu ferðamannastaði, hækka gistináttagjald, samræma auðlindarentu fyrir nýtingu í sjávarútvegi og orkuframleiðslu. Ísland á að fá hærri skattgreiðslur fyrir nýtingu á auðlindum þjóðarinnar.
6. september 2016