Erdogan lýsir yfir neyðarástandi
                Tyrklandsforseti lýsti í gærkvöld yfir neyðarástandi í landinu. Það á að vara í þrjá mánuði og segir forsetinn reglur lýðræðis virtar á meðan. Yfir 50.000 manns hafa verið handteknir eða reknir úr störfum. 
                
                    
                    21. júlí 2016
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            