Páll Óskar, Valdís, Laddi og Ragnar Aðalsteinsson á meðal þeirra sem fengu fálkaorðu
                Alls sæmdi forseti Íslands 14 manns fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, sjö karla og sjö konur.
                
                    
                    1. janúar 2019
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            