Geðsjúkdómar geri fólk ekki sjálfkrafa að vanhæfum foreldrum
Fjöldi danskra einstaklinga og para sem sótt hefur um frjósemismeðfer hefur verið neitað um hana vegna geðrænna vandamála sem þó eru ekki lengur talin hafa áhrif á hæfni þeirra sem foreldra. Sérfræðingar segja hæfnismatið ófullnægjandi og kalla eftir brey
30. júlí 2022