Rektor í sóttkví vegna smits hjá starfsmanni í Aðalbyggingu Háskóla Íslands
                Jón Atli Benediktsson rektor og tveir aðrir starfsmenn HÍ þurfa að fara í sóttkví eftir að starfsmaður skólans greindist með COVID-19 um helgina. Rektor segir að þetta sýni að þrátt fyrir að nýsmitum fari fækkandi sé faraldrinum langt í frá lokið.
                
                    
                    14. september 2020
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            
