Segja mikilvæg símagögn hafa borist lögreglu seinna en öðrum
Gögn sem sýndu nákvæma staðsetningu síma eins farþegans í flugvélinni sem fórst í Þingvallavatni gengu manna á milli áður en lögreglan fékk þau í hendur. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag.
8. febrúar 2022