Ekki hægt að fá upplýsingar um endanlegt tjón Landsbankans vegna SpKef
Banki í eigu íslenska ríkisins vill ekki upplýsa fjármála- og efnahagsráðuneytið um hversu miklum fjármunum hann tapaði á Sparisjóðnum í Keflavík. Þegar sjóðnum var rennt inn í Landsbankann þurfti ríkið að borga 26 milljarða króna með honum.
5. september 2021