192 færslur fundust merktar „nýsköpun“

Sigurlína V. Ingvarsdóttir situr í stjórnum smærri og stærri fyrirtækja og segir mikilvægt að fá fjölbreyttar raddir að borðinu. Hún vill að Ísland nýti tækifærin sem felast í núverandi efnahagsástandi og laði til sín þekkingarstarfsmenn erlendis frá.
Eigum að flytja inn þekkingarstarfsmenn
Sigurlína V. Ingvarsdóttir vill laða þekkingarstarfsmenn hingað til lands. „Það er gott að búa hérna, samfélagið er öruggt og ég held að þarna séu sóknarfæri fyrir þekkingargeirann, að ná sér í þetta starfsfólk.“
9. janúar 2023
Tæknispá 2023: Tími gervigreindar er kominn og samfélagsmiðlar verða persónulegri
Í árlegri tæknispá sinni kemur Hjálmar Gíslason, forstjóri GRID, að venju víða við. Hann sér fyrir sér að sýndarveruleikatæki nú séu sambærileg að fullkomnun á sínu sviði og Nokia 232 farsíminn, þessi sem Alicia Silverstone var með í Clueless, var 1995.
7. janúar 2023
Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir kemur inn í íslenskt viðskiptalíf með víðtæka stjórnunarreynslu úr tölvuleikjaiðnaði.
Án nýsköpunar væru „hrútskýring“ og „þriðja vaktin“ ekki til
Þörf er á nýsköpun á öllum sviðum fyrir framþróun í samfélaginu, líka í tungumálinu, að mati Sigurlínu Valgerðar Ingvarsdóttur. Hugtök eins og „hrútskýring“ og „þriðja vaktin“ voru ekki til þegar hún steig sín fyrstu skref í karllægum tölvuleikjabransa.
4. janúar 2023
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, er formaður fjárlaganefndar.
Ætla að meta árangur af stórauknum styrkjum til rannsókna og þróunar á næsta ári
Fjárlaganefnd ætlar að meta árangur og skilvirkni af auknum framlögum til nýsköpunar, sem hafa hækkað um tólf milljarða á átta árum. Hækka þarf framlag til endurgreiðslna vegna kvikmyndagerðar um fjóra milljarða króna.
11. desember 2022
Skatturinn hafði áhyggjur af svindli fyrirtækja til að fá hærri styrki – Engu hefur verið breytt til að hindra það
Endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar hafa margfaldast á örfáum árum og voru 11,6 milljarðar króna í ár. Skatturinn sagðist í fyrra telja að „nokkur brögð“ hafi verið að því að fyrirtæki teldu almennan rekstrarkostnað fram sem nýsköpun.
18. nóvember 2022
Mikil áhersla hefur verið lögð á að auka fjárframlög til nýsköpunar síðustu misseri, sérstaklega eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Skatturinn hefur áhyggjur af því að verið sé að misnota nýsköpunarstyrkjakerfið.
Varanleg hækkun á endurgreiðslum vegna nýsköpunar kostar þrjá milljarða á ári
Áætlað er að kostnaður ríkissjóðs vegna endurgreiðslna kostnaðar sem fellur til við rannsókn og þróun verði 11,8 milljarðar á næsta ári. Endurgreiðslurnar voru rúmlega tvöfaldaðar í faraldrinum. Nú á að gera það fyrirkomulag varanlegt.
17. september 2022
Svava Björk Ólafsdóttir
„Krakkar eru hugmyndasmiðir og framtíðin er þeirra“
Nú er hafin fjármögnun á Karolina Fund fyrir verkefninu Hugmyndasmiðir. Verkefninu er ætlað að efla sköpunargleði og frumkvöðlakraft barna á skemmtilegan hátt.
3. júlí 2022
Að mati fyrirtækja í nýsköpunargeiranum mun lækkað endurgreiðsluhlutfall vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar í nýsköpun hafa vond áhrif á hérlend nýsköpunarfyrirtæki.
Segja áhuga erlendra fjárfesta minnka ef styrkir til nýsköpunarfyrirtækja lækka
Nýsköpunarfyrirtæki mæla gegn því að endurgreiðsluhlutfall á kostnaði vegna rannsóknar og þróunar verði lækkaður og benda þau á að því hafi verið heitið í stjórnarsáttmála að auka stuðning við nýsköpun. Áætlaðar endurgreiðslur í ár nema 11,7 milljörðum.
9. júní 2022
Íris Ólafsdóttir og Fida Abu Libdeh
Miklar fjárfestingar í nýsköpun en konur sniðgengnar
2. febrúar 2022
Tæknispá 2022: Breyttir vinnustaðir, bálkakeðjuæðið og hlutverk Íslands í orkuskiptum
Í árlegri tæknispá sinni kemur Hjálmar Gíslason, forstjóri GRID, víða við. Hann sér fyrir sér breytt jafnvægi milli vinnu á föstum vinnustað og í fjarvinnu og að hörð leiðrétting sé framundan í bálkakeðjutækni.
8. janúar 2022
Fjórða stoðin
Daði Már Kristófersson varaformaður Viðreisnar var beðinn um að gera upp árið 2021 og gerir það með því að skrifa um fjórðu stoðina undir íslenskt atvinnulíf, sem getur verið erfitt að sjá út úr opinberum hagtölum.
28. desember 2021
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir var ráðherra málaflokksins þegar Kríusjóðurinn var settur á fót árið 2019.
Kría fjárfestir fyrir rúma 2,2 milljarða króna í þremur íslenskum vísisjóðum
Eyrir vöxtur, Crowberry II og Frumtak 3 fá fjármuni frá ríkissjóðnum Kríu til að fjárfesta í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum sem þykja vænleg til vaxtar.
20. desember 2021
Margrethe Vestager, yfirmaður stafrænnar vegferðar Evrópusambandsins
ESB vill fjárfesta beint í nýsköpunarfyrirtækjum
Nýkynntur nýsköpunarhraðall Evrópusambandsins felur í sér stefnubreytingu í opinberri fjármögnun til tæknifyrirtækja í álfunni, en með honum getur sambandið keypt beina eignarhluti í sprotafyrirtækjum fyrir allt að 2,2 milljarða króna.
26. nóvember 2021
Útgjöld til rannsókna og þróunar enn lítil
Samkvæmt tölum Hagstofu hafa útgjöld til rannsókna og þróunar aukist töluvert á síðustu sjö árum sem hlutfall af landsframleiðslu. Hins vegar teljast þau lítil ef litið er lengur aftur í tímann og ef útgjöldin eru borin saman við hin Norðurlöndin.
23. nóvember 2021
Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP
CCP aftur með langmesta skattafrádráttinn vegna nýsköpunar
Skattafrádráttur fyrirtækja hérlendis sem stóðu í rannsóknar- eða þróunarvinnu nam alls 10,4 milljörðum króna í ár og rann til 264 fyrirtækja. Sem fyrr fær tölvuleikjafyrirtækið CCP mesta frádráttinn, en hann nam 550 milljónum króna.
19. nóvember 2021
Veflausn KOT er ætluð til þess að hjálpa þeim sem eru að selja stór nýbyggingaverkefni að halda utan um söluferlið.
Áhugasamir kaupendur geta séð hæstu tilboð sem borist hafa
Ný veflausn sprotafyrirtækisins KOT, sem hönnuð er til að halda utan um sölu á stórum fasteignaverkefnum, fór í loftið í vikunni. Þar munu kaupendur geta séð hæstu virku tilboð í eignir sem eru til sölu og fengið SMS ef ný tilboð berast.
7. nóvember 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Íslenskir fjárhundar og endurvinnsla textíls
19. október 2021
Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP
CCP með allt að tvöfalda endurgreiðslu frá Skattinum
Skattafrádráttur tölvuleikjafyrirtækisins CCP á síðustu tveimur árum var langt umfram lögbundinn hámarksfrádrátt á hvert fyrirtæki, þar sem CCP hefur sótt um frádrátt í gegnum tvö einkahlutafélög.
12. október 2021
Fyrirtækin sem mynda fjórðu stoðina
Ný stoð hefur myndast í gjaldeyrisöflun þjóðarbúsins á síðustu árum sem er ekki byggð á nýtingu takmarkaðra auðlinda, heldur hugviti starfsmanna sinna. Kjarninn tók saman helstu fyrirtækin að baki þessari stoð og tekjuvöxt þeirra á síðustu árum.
20. ágúst 2021
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Ísland - Finnland: 16 - 30
23. júní 2021
Verkefni Lýsis hf. sem átti að styrkja ber heitið Lýsi og fríar fitusýrur gegn kórónaveirum og kvefi.
Lýsi boðið styrkur úr Tækniþróunarsjóði þrátt fyrir að fyrirtækið sé of stórt
Eitt þeirra fyrirtækja sem var boðinn styrkur í vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs var Lýsi hf. Fyrirtækið er of stórt miðað við úthlutunarreglur og ekki verður samið við það um styrk. Umsóknin hefði átt að falla á formkröfum segir sérfræðingur hjá Rannís.
9. júní 2021
Tæplega 60 manns hafa þegar komið til landsins á dvalarleyfi fyrir fjarvinnufólk
Samkvæmt nýjum tölum frá Útlendingastofnun hafa 111 manns, þar af 105 Bandaríkjamenn, sótt um dvalarleyfi fyrir fjarvinnufólk. 59 manns hafa þegar komið til landsins á grundvelli þessa nýja möguleika.
1. júní 2021
Ari Fenger, formaður Viðskiptaráðs.
Vöxtur alþjóðageirans of hægur
Efnahagsumsvif fyrirtækja á Íslandi sem starfa á alþjóðlegum mörkuðuim hefur ekki aukist nægilega hratt á síðustu árum, að mati Viðskiptaráðs.
27. maí 2021
Atli Þór Fanndal
„Þrátt fyrir stöku mótmæli“
22. apríl 2021
Borgarfulltrúi ráðinn framkvæmdastjóri Icelandic Startups
Kristín Soffía Jónsdóttir hefur verið borgarfulltrúi í Reykjavík frá árinu 2014 en tekur nú við starfi framkvæmdastjóra Icelandic Startups.
14. apríl 2021
Af varamannabekknum inn í framkvæmdastjórn
Elísabet Grétarsdóttir þurfti að setjast á varamannabekkinn, eins og hún orðar það, á árinu 2020 eftir að hún greindist með krabbamein. Meinið er nú á bak og burt og Elísabet hefur snúið aftur til starfa í nýja stöðu hjá tölvuleikjafyrirtækinu DICE.
10. apríl 2021
Mikil áhersla hefur verið lögð á að auka fjárframlög til nýsköpunar síðustu misseri, sérstaklega eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Skatturinn hefur áhyggjur af því að verið sé að misnota nýsköpunarstyrkjakerfið.
Ýmsir telja almennan rekstrarkostnað fram sem nýsköpun til að fá styrki úr ríkissjóði
Veittir nýsköpunarstyrkir úr ríkissjóði jukust um 145 prósent milli 2019 og 2020. Ríkisskattstjóri segir að misnotkun á stuðningnum, í formi óréttmætra endurgreiðslna, geti leitt leitt til verulegra útgjalda af hálfu hins opinbera og raskað samkeppni.
9. apríl 2021
Georg Lúðvíksson forstjóri og meðstofnandi Meniga.
Meniga fær 1,5 milljarða króna fjármögnun
Meniga hyggst nýta féð til þess að efla sölu- og markaðsteymi sitt og leggja áherslu á vöruþróun og nýsköpun.
25. mars 2021
Ragnheiður H. Magnúsdóttir
Mun tæknin taka yfir starfið mitt?
14. mars 2021
Twitter búið að opna útibú í Reykjavík
Í lok síðasta mánaðar var útibú fyrir Twitter skráð í fyrirtækjaskrá. Stofnandi Ueno, sem seldi fyrirtækið nýverið til samfélagsmiðlarisans, vann fyrsta daginn sinn fyrir Twitter hérlendis í dag.
27. febrúar 2021
Það var í lok október sem þessi nýja tegund af dvalarleyfum var kynnt til sögunnar, en þeir sem þau fá geta verið á Íslandi og starfað í allt að sex mánuði í fjarvinnu fyrir erlend fyrirtæki.
Búið að samþykkja 60 umsóknir um dvalarleyfi frá tekjuháu fjarvinnufólki
Frá því að reglugerðarbreytingar gerðu fjarvinnufólki utan EES mögulegt að sækja um dvalarleyfi á Íslandi til sex mánaða hafa alls 65 slíkar umsóknir borist, nær allar frá Bandaríkjunum. 10 manns hafa komið til landsins og fengið slík dvalarleyfi útgefin.
24. febrúar 2021
Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla og Teatime
Teatime hættir starfsemi
Leikjafyrirtækið Teatime, sem var stofnað af einum af eigendum Plain Vanilla, hefur hætt starfsemi sinni og sagt upp öllum 16 starfsmönnum sínum.
23. febrúar 2021
Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno.
Seldi fyrirtækið sitt til Twitter og ætlar að greiða alla skatta af sölunni á Íslandi
Haraldur Þorleifsson segir að íslenska velferðarkerfið hafi gefið honum tækifæri til að dafna. Hann ætlar að greiða alla skatta af sölu Ueno hérlendis til að styðja við það kerfi sem studdi við hann á sínum tíma.
30. janúar 2021
Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno.
Twitter festir kaup á Ueno
Fyrirtækið Ueno, sem var stofnað utan um verkefnavinnu vefhönnuðarins Haraldar Þorleifssonar árið 2014, verður brátt hluti af Twitter. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp.
6. janúar 2021
Einar Mäntylä
Komum vísindum í vinnu!
3. janúar 2021
„Verstu sjóðirnir eru þeir sem halda manni lengi og eru allan tímann volgir“
Hjálmar Gíslason stýrir rúmlega tveggja ára gömlu sprotafyrirtæki sem náði fyrr á árinu í stærstu fjármögnun sem slíkt fyrirtæki á Íslandi hefur sótt áður en það byrjar að mynda tekjur. Þá fjármögnun sótti fyrirtækið, GRID, í miðjum heimsfaraldri.
1. janúar 2021
Það skiptir því ekki máli í fjarvinnu hvort þú sért í fjögurra eða 4.000 kílómetra fjarlægð
Kevin Laws, framkvæmdastjóri AngelList, flutti ásamt fjölskyldu sinni til Íslands liðið sumar til að dvelja hér um þriggja mánaða skeið. Kjarninn, í samstarfi við Northstack, ræðir við fólk á sviði tækni og hugvitsdrifinna atvinnugreina.
27. desember 2020
Nanna Kristjana Traustadóttir og Jóhann Friðrik Friðriksson
Tölvuleikjahönnun næsti vaxtargeiri á Íslandi
13. desember 2020
Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Miðflokkurinn krefst „taf­ar­lausra úrbóta í með­ferð umsókna hæl­is­leit­enda“
Miðflokkurinn vill að dyflinarreglugerð verði fylgt á Íslandi og umsóknir hælisleitenda afgreiddar í því Evrópulandi sem umsækjandinn kemur fyrst til. Ísland taki upp eigið „landamæraeftirlit meðan skikki er komið á málaflokkinn“.
22. nóvember 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir nýsköpunarráðherra
Skilmálar Stuðnings-Kríu mæta gagnrýni
Stuðningslán til sprotafyrirtækja hafa mætt gagnrýni vegna harðra skilmála, auk þess sem afleiðingar þeirra eru ekki í samræmi við yfirlýsta stefnu stjórnvalda. Nýsköpunarráðuneytið segir það hins vegar réttlætanlegt þar sem um neyðaraðgerð var að ræða.
8. nóvember 2020
Lilja Alfreðsdóttir
Fjárfesting í fólki og nýsköpun ræður úrslitum
27. október 2020
Þórarinn Eyfjörð
Nýsköpunarmiðstöð Íslands – framúrskarandi stofnun
20. október 2020
Karna Sigurðardóttir
BRAS – ÞORA! VERA! GERA!
19. október 2020
Karna Sigurðardóttir
BRAS – ekki bara eitthvað bras
23. september 2020
Ari Trausti Guðmundsson
Rétt og satt um nýsköpun og rannsóknir
18. september 2020
Stofnendur Avo, Stefanía Ólafsdóttir og Sölvi Logason.
Íslenskt nýsköpunarfyrirtæki fær 419 milljónir króna í fjármögnun frá Kísildalnum
Gagnastjórnunarfyrirtækið Avo, sem stofnað var af tveimur fyrrum starfsmönnum Plain Vanilla, fékk stóra fjármögnun frá fjárfestingasjóðum úr Kísildalnum.
14. september 2020
Eggert Gunnarsson
Hvað er hnattvæðing?
30. ágúst 2020
Starfsfólk GRID.
GRID nær í 1,6 milljarða króna fjármögnun
Íslenskt fyrirtæki, sem stofnað var í ágúst 2018, hefur þegar náð í yfir tvo milljarða króna í fjármögnun. Einn virtasti framtaksfjárfestingasjóður heims leiðir nýjustu fjármögnunarlotu þess sem er sú stærsta sem tekjulaus íslenskur sproti hefur náð í.
26. ágúst 2020
Ferðagjöf stjórnvalda er nú aðgengileg, bæði í snjallsímaforriti og með strikamerki á Ísland.is
Greiða 12-15 milljónir króna fyrir hönnun og rekstur Ferðagjafar-forrits
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið samdi við fyrirtækið YAY ehf. um hönnun og rekstur snjallsímaforrits utan um ferðagjöf stjórnvalda. Samkvæmt ráðuneytinu hefur fyrirtækið ekki heimild til að nýta upplýsingar sem safnast frá notendum appsins.
23. júní 2020
Deilieldhús fyrir matarfrumkvöðla og smáframleiðendur
Hægt er að „sponsa frumkvöðlul“ í matarframleiðslu með því að styrkja verkefnið Eldstæðið á Karolina Fund.
21. júní 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra segir unnið hratt að því að gera erlendum sérfræðingum auðveldara um vik að flytjast til Íslands.
Meðvituð um að Ísland sé ekki eina landið sem ætli að reyna að sækja fjarvinnufólk
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra segir að unnið sé hratt að því þessa dagana að gera erlendum sérfræðingum sem vinna fyrir erlend fyrirtæki auðveldara um vik við að setjast að hér á landi og vinna í fjarvinnu. Ýmis ljón séu þó í veginum.
12. júní 2020
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Björn Leví: Höfum hjakkað í sama farinu
„Á undanförnum árum höfum við verið að hjakka í sama farinu. Við höfum verið að nýta okkur þennan enn eina hvalreka sem ferðaþjónustan hefur verið,“ segir þingmaður Pírata.
6. júní 2020
Jói Sigurðsson, sem sést hér fyrir miðju á myndinni og Þorgils Sigvaldason, sem stendur lengst til hægri, fengu hugmyndina að CrankWheel árið 2014.
Hafa tekist á við vaxtarverki vegna heimsfaraldursins
CrankWheel er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem hefur vaxið nokkuð að undanförnu vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins, enda gerir tæknilausn fyrirtækisins sölufólki kleift að leysa störf sín af hendi úr fjarlægð.
6. júní 2020
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Hverjir eru þínir bakverðir?
4. júní 2020
Ekkert pláss fyrir íhald í stjórnmálum næstu árin
Alvarlegt ástand er nú komið upp í íslensku efnahagslífi. Mörg hundruð milljarða króna tap í ríkisrekstri er fyrirsjáanlegt, tugir þúsunda verða án atvinnu að öllu leyti eða hluta og þúsundir fyrirtækja standa frammi fyrir algjörri óvissu.
3. júní 2020
Hoppuðu áfram eftir að heimsfaraldurinn skall á
Nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect fékk óvæntan meðbyr þegar heimsfaraldurinn fór að geisa og ætlar að nýta sér aðstæðurnar til þess að vaxa hraðar en áætlað var. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir framkvæmdastjóri Köru Connect ræddi við Kjarnann.
30. maí 2020
Fjarvinnan eftir faraldurinn gæti orðið þáttur í að byggja upp hagkerfi Íslands til framtíðar
Fjölmargir sérfræðingar í alþjóðlegum tæknifyrirtækjum fá núna leyfi til þess að vinna fjarvinnu til frambúðar. Þetta fólk ætti Ísland að reyna að sækja til búsetu í skemmri eða lengri tíma, segir Kristinn Árni L. Hróbjartsson, ritstjóri Northstack.
23. maí 2020
Margrét Júlíana Sigurðardóttir
Horft til framtíðar – Hugverka og hátækniiðnaður í ljósaskiptum
9. maí 2020
Stuðningur við rannsókn og þróun verður hækkaður enn frekar
Hlutfall endurgreiðslu vegna rannsóknar og þróunar hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum verður hækkað upp í 35 prósent. Þak á kostnaði sem telja má fram til frádráttar verður hækkað í 1,1 milljarð króna.
7. maí 2020
Hugverkarisar vilja að Alþingi stigi „skrefinu lengra og ráðast þannig í stórsókn í nýsköpun“
Stærstu hugverkafyrirtæki landsins hvetja stjórnvöld til þess að hækka endurgreiðsluhlutfall og þak vegna rannsókna og þróunar enn meira en stefnt sé að. Það muni „skipta sköpum fyrir viðspyrnu íslensks atvinnulífs á þessum óvissutímum.“
2. maí 2020
Tryggvi Hjaltason
Sóknartækifæri að myndast á Íslandi
29. apríl 2020
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Veðjum á framtíðina
27. apríl 2020
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Stafræn vertíð
19. apríl 2020
Salóme Guðmundsdóttir
Styðja þarf sprotafyrirtæki og frumkvöðlastarf
18. apríl 2020
Hjálmar Gíslason
Eftir COVID: Leiðarljós við uppbyggingu
9. apríl 2020
Ragnheiður H. Magnúsdóttir
Hugleiðingar í COVID-19 alheimskrísu
18. mars 2020
Íris Ólafsdóttir
Þetta er leiðin
11. mars 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
Nýsköpunarmiðstöð Íslands lögð niður um næstu áramót
Niðurstaða greiningarvinnu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins er sú að hluta verkefna Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands megi framkvæma undir öðru rekstrarformi.
25. febrúar 2020
Oddný Harðardóttir
Ákall um menntasókn
14. febrúar 2020
Krist­inn Árni L. Hró­bjarts­son, ­stofn­andi Northstack, kynnti niðurstöðurnar í dag.
Meirihluti forsvarsfólks nýsköpunarfyrirtækja telur krónuna hafa neikvæð áhrif
Í nýrri könnun, sem Gallup framkvæmdi fyrir Northstack og Tækniþróunarsjóð um umhverfi nýsköpunarfyrirtækja á Íslandi, kemur fram að 73,5% aðspurðra telji að séríslenskur gjaldmiðill hafi neikvæð áhrif á rekstur nýsköpunarfyrirtækja.
14. janúar 2020
Þorgils Völundarson
Nýsköpun getur komið í veg fyrir „stórslys“ í heilbrigðiskerfinu
10. janúar 2020
Ragnheiður H. Magnúsdóttir
Nýsköpun fyrir alla
6. janúar 2020
Mótum framtíðina saman
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, skrifar um samkeppnishæfni íslenska hagkerfisins og hvetur stjórnvöld til að móta sína eigin atvinnustefnu.
26. desember 2019
Hilmar Veigar Pétursson er forstjóri CCP.
Velta í íslenskum tölvuleikjaiðnaði tvöfaldast
Á árunum 2009 til 2016 tvöfaldaðist velta í íslenska tölvuleikjaiðnaðinum úr nærri 7,5 milljörðum króna í 14,5 milljarða króna á ári. Sá vöxtur hefur aðallega verið drifin áfram af CCP en í dag starfa alls 17 tölvuleikjafyrirtæki hér á landi.
19. desember 2019
Höfuðstöðvar Alvotech hér á landi
Endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar margfaldast
Endurgreiðslur rannsóknar- og þróunarkostnaðar fyrirtækja námu 3,57 milljörðum í ár. Fyrirtækin sem hlutu hæstu endurgreiðslurnar í fyrra voru líftæknifyrirtækið Alvotech og stoðtækjafyrirtækið Össur.
11. desember 2019
Mussila hlýtur Norrænu EdTech verðlaunin
Sprotafyrirtækið Mussila framleiðir hugbúnað sem kennir börnum tónlist í gegnum skapandi umhverfi.
20. nóvember 2019
Hilmar Geir Eiðsson, tæknistjóri og meðstofnandi Köru Connect, Huld Magnúsdóttur, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, framkvæmdastjóri og stofnandi Kara Connect.
Kara Connect lýkur 160 milljóna króna fjármögnun
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins kemur nú inn sem nýr fjárfestir og eignast 10% hlut í félaginu. Allir fyrrum fjárfestar taka einnig þátt og auk þess bætast við nýir sænskir fjárfestar, félögin Poleved Industrial Performance AB og Skogsliden Finance AB.
20. nóvember 2019
Afkoma Icelandair batnar - 7,5 milljarða hagnaður á þriðja ársfjórðungi
Horfur í rekstri Icelandair hafa batnað. Gengið var frá öðru samkomulagi við Boeing í dag, um bætur vegna neikvæðra áhrifa á rekstur félagsins vegna kyrrsetningar 737 Max vélanna.
31. október 2019
Og hvað svo?
None
31. október 2019
Melinda Gates opnar dyrnar fyrir íslenskum sprotum
Melinda Gates hefur sett á laggirnar samkeppnissjóð með Microsoft fyrir konur. Ísland er meðal þeirra landa sem keppnin nær til.
25. október 2019
Curio hlaut Nýsköpunarverðlaunin
Elliði Hreinsson er framkvæmdastjóri og stofnandi Curio.
21. október 2019
Jón Grétar Guðjónsson
Ekki láta góða kreppu fara til spillis – nýttu hana sem tækifæri
21. október 2019
Ripple kaupir Algrim
Framkvæmdastjóri Algrím fagnar samlegð félaganna.
30. september 2019
Suðupotturinn
None
17. september 2019
Tölvuleikjaframleiðsla er list
Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Myrkur Games þróar nýja sögudrifna tölvuleikinn The Darken. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir tölvuleikjaframleiðslu vera list ásamt því að ræða við Kjarnann um innblásturinn að leiknum og krefjandi rekstrarumhverfi.
14. júlí 2019
Vill sjá útflutningsaukningu í hugviti og skapandi greinum
Nýskipaður sérstakur ráðgjafi mennta- og menningarmálaráðherra um eflingu skapandi greina á Íslandi segir að þær muni skipta máli fyrir eflingu samkeppnishæfni Íslands og að feli í sér lausnir fyrir hnattræn vandamál sem þjóðir heims standa andspænis.
6. júlí 2019
Margrét Vilborg hlaut aðalverðlaun kvenfrumkvöðla
Sprotafyrirtækið PayAnalytics er í örum vexti þessi misserin.
5. júlí 2019
Styðjum litlu fyrirtækin
None
1. júlí 2019
Tíu verkefni valin til þátttöku í Startup Reykjavík
Í áttunda skipti fer Startup Reykjavík hraðallinn nú fram.
3. júní 2019
ORF Líftækni á góðri siglingu
Eftir áralangt uppbyggingarstarf er ORF Líftækni búið að ná góðum árangri á alþjóðamörkuðum með vörur sínar. Frekari markaðssókn framundan.
4. maí 2019
Starfsmenn GRID.
GRID nær í 425 milljóna króna fjármögnun
Íslenskt fyrirtæki, sem stofnað var í fyrrahaust, hefur þegar náð í yfir hálfan milljarð króna í fjármögnun. Það ætlar sér að frelsa töflureikninn.
27. mars 2019
Telur að sjálvirknivæðingin verði góð fyrir Ísland
Lilja Alfreðsdóttir segir að þjóð eins og Ísland, sem skorti oftast vinnuafl, muni njóta góðs af því þegar tækniframfarir stuðli að aukinni sjálfvirkni.
23. mars 2019
Þarf að setja upplýsingasöfnun miklu skýrari skorður
Fjallað er um ýmsar hliðar fjórðu iðnbyltingarinnar í nýrri skýrslu.
1. mars 2019
Stefanía G. Halldórsdóttir og Björgvin Ingi Ólafsson
Vinnum við íslenskuslaginn?
22. febrúar 2019
Einar Gunnar Guðmundsson
Hvaða fyrirtæki hafa farið í gegnum Startup Reykjavík og hvernig hefur þeim vegnað?
18. febrúar 2019
Karolina Fund: HVAÐ barna- og ungmennatímarit
HVAÐ er hvetjandi og eflandi tímarit fyrir börn og ungmenni sem ýtir undir sjálfstæða hugsun og heilbrigða sýn á tilveruna og náttúruna. Nú er safnað fyrir útgáfu þess á Karolina Fund.
17. febrúar 2019
Ætla að hjálpa íslenskum sprotum að vaxa og dafna
Aðstandendur Iceland Venture Studio ætla sér vinna með íslenskum og erlendum frumkvöðlum á sviði tækni.
11. febrúar 2019
Sara Dögg Svanhildardóttir
Menntun og stafræna byltingin
5. febrúar 2019
Ragnheiður H. Magnúsdóttir
Nýsköpun er vaxandi, en hversu umfangsmikil er hún?
31. janúar 2019
Karolina Fund: Önnur sólóplata Heiðu
Heiða Ólafsdóttir ætlar að gefa út nýja sólóplötu, 14 árum eftir að sú fyrsta, og síðasta, kom út. Hún safnar fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
20. janúar 2019
Framandi breytingar framundan sem munu bylta hinu daglega lífi
Gríðarlegar breytingar hafa orðið á hversdagslegu lífi fólks – sérstaklega í hinum vestræna heimi – og þrátt fyrir að sumar þeirra séu tiltölulega nýtilkomnar er erfitt að ímynda sér veruleikann án snjallsíma, samfélagsmiðla og svo mætti lengi telja.
20. janúar 2019
Tæknispá 2019
Þroskaðra sprotaumhverfi, Elon Musk í kringum tunglið, mannlegar hliðar tækni, hæpheiðar og -dalir og frú Sirrý á íslensku. Þetta er meðal þess sem fram kemur í árlegri tæknispá Hjálmars Gíslasonar.
19. janúar 2019
Áhætta fyrir samfélagið að þróa ekki ný fyrirtæki
Þrjár konur tóku sig saman og stofnuðu nýsköpunarsjóð fyrir fáeinum árum. Síðan þá hafa þær vaxið og dafnað og ekki verður annað sagt en að um sannkallaðan kvennakraft sé að ræða. Kjarninn ræddi við Jennýju Ruth Hrafnsdóttur, einn stofnanda sjóðsins.
6. janúar 2019
Karolina Fund: HÆLIÐ setur um sögu berklanna
Safnað fyrir því á vef Karolina Fund að setja upp setur um sögu berklahælis á Kristnesi í Eyjafirði.
30. desember 2018
Karolina Fund: Lifum lengi - betur
Safnað fyrir bók og fyrirlestri fyrir þá sem vilja lengja og bæta líf sitt.
23. desember 2018
Karolina Fund: Solar Plexus Pressure Belt™
Solar Plexus Pressure Belt er kvíðastillandi tæknibúnaður hannaður af myndlistarmanninum Sæmundi Þór Helgasyni í samstarfi við tískuhönnuðinn Agötu Mickiewicz.
16. desember 2018
Til sjávar og sveita ýtt úr vör
Viðskiptahraðallinn er ætlaður til að efla frumkvöðlastarfi í sjávarútvegi og landbúnaði.
13. desember 2018
Karolina Fund: Upptökur og útgáfa á breiðskífu!
Linda Hartmanns safnar fyrir fyrstu breiðskífu sinni með frumsömdum lögum.
11. desember 2018
Karolina Fund: Ljótu kartöflurnar
Viðar Reynisson stofnaði ljótu kartöflurnar. Hann safnar nú fyrir pökkunarvél til að gera pakkað þeim í neytendavænni umbúðir.
9. desember 2018
Eiríkur Steingrímsson
Áhugaleysi ríkisstjórnar um vísindi?
4. desember 2018
Karolina Fund: 111 myndlistarverk á vinyl í takmörkuðu upplagi
Ljósmyndarinn Spessi og nokkrir tónlistarmenn unnu saman að því að útsetja lög Clash fyrir brassband. Nú vilja þeir gefa afraksturinn út á 111 vínylplötum og safna fyrir verkefninu á Karolina Fund.
2. desember 2018
Startup-stemmning hjá risanum
Stærsta skráða fyrirtæki landsins, Marel, er sannkallað flaggskip íslenskrar nýsköpunar. Fyrirtækið er nú að renna inn í mikið vaxtarskreið, miðað við kynnt áform.
30. nóvember 2018
Aukinn áhugi smærri vaxtarfyrirtækja á því að skrá sig á íslenskan markað
Forstjóri Kauphallar Íslands segir að breytingar hafi orðið á markaði eftir að höftum var lyft. Erlent fjármagn hafi streymt inn um tíma og fyrirtæki nota sér markaðinn til að afla tug milljarða króna til að kaupa önnur.
27. nóvember 2018
Karolina Fund: Fyrsta mjaðargerð Íslands
Félagarnir Helgi Þórir Sveinsson og Sigurjón Friðrik Garðarsson settu mjöð á markað í byrjun júlí á þessu ári undir formerkinu Öldur.
25. nóvember 2018
Karolina Fund: Litlir staðir, stórar hugmyndir
Karolina Fund-verkefni vikunnar er vefritið ÚR VÖR, sem fjallar um hvernig fólk alls staðar að af landinu notar skapandi aðferðir til úrlausna á verkefnum.
11. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Þak á endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar hækkað en ekki afnumið
Þak á endurgreiðslu ríkisins vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar verður ekki afnumið líkt og ríkisstjórnin stefndi að samkvæmt stjórnarsáttmála. Þess í stað verður hámarksupphæðin tvöfölduð.
5. nóvember 2018
Kara Connect
Kara Connect vann verðlaun á Nordic Start Up Awards
Kara Connect vann „People's Choice Award“ á Nordic Startup Awards í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Kara Connect er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki stofnað af Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur.
31. október 2018
Kerecis hlýtur Nýsköpunarverðlaunin
Kerecis hefur náð miklum árangri á átta árum en hjartað í starfseminni er á Ísafirði.
30. október 2018
Samkeppnishæfni Íslands batnar
Ísland er nú í 24. sæti hvað varðar samkeppnishæfni af 140 þjóðríkjum. Ísland hefur farið upp um fimm sæti á síðustu þremur árum og íslenska hagkerfið er skilgreint sem nýsköpunardrifið.
18. október 2018
Segist hlusta á gagnrýni vegna þriðja orkupakkans
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segist ekki sannfærð um að slagurinn um innleiðingu þriðja orkupakkans sé slagur sem eigi að taka.
13. október 2018
Þurfum að virkja nýsköpun til að gera velferðarkerfin skilvirkari og ódýrari
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segir að Íslendingar þurfi að finna leiðir til þess að viðhalda velferðarkerfum okkar með nýsköpun svo að öll aukin verðmætasköpun samfélagsins fari ekki í að greiða fyrir þau.
11. október 2018
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur.
Fjárfestir ríkið nógu mikið í nýsköpun?
Nýsköpun er vinsælt hugtak meðal stjórnmálamanna, en opinber framlög í þann málaflokk hafa breyst mikið á undanförnum árum. Hvert er hlutverk ríkisins í fjárfestingu í nýsköpun og hvernig mun ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sinna því?
30. september 2018
2,8 milljarðar króna í afslátt vegna rannsókna og þróunar
Ríkissjóður endurgreiddi fyrirtækjum sem stunda rannsóknir og þróun hátt í þrjá milljarða króna í ár. Afslátturinn er annars vegar í formi skuldajöfnunar á móti tekjuskatti og hins vegar í formi beinna endurgreiðslna. Til stendur að auka þær enn frekar.
29. september 2018
Jákvæð áhrif staðla á norrænt efnahagslíf
Samkvæmt nýrri rannsókn hefur aukin notkun staðla jákvæð áhrif á efnahagslega þróun á Norðurlöndum.
23. september 2018
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Ráðherra skipar stýri­hóp um mótun nýsköp­un­ar­stefnu fyrir Ísland
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir hefur skipað stýrihóp um mótun heildstæðrar nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Stefnan skal liggja fyrir ekki síðar en 1. maí næstkomandi.
21. september 2018
Vopnuð hugvitinu
16. ágúst 2018
Íslenskt smáforrit í fjölskyldurými Google
Google tilkynnti nýverið að smáforritið Mussila, sem framleitt er af íslenska fyrirtæki, hafi verið valið til þess að vera kynnt í sérstöku fjölskyldurými sem Google var að opna.
7. júlí 2018
Smári McCarthy
Frumkvöðullinn og þrautirnar 12
30. maí 2018
TeaTime fékk 770 milljóna króna fjármögnun
Erlendir fjárfestingasjóðir hafa lagt fyrirtækinu til um milljarð króna frá því það var stofnað í fyrra. Fyrrverandi starfsmenn Plain Vanilla stofnuðu fyrirtækið.
16. maí 2018
Íslensk nýsköpun ferjuð milli landa
Nýverið fengu sex íslensk fyrirtæki stóra styrki frá Evrópusambandinu en það sem færri vita er að þau fengu öll hjálp frá aðilum sem sérhæfa sig í að undirbúa styrkumsóknir.
7. maí 2018
Sex íslensk fyrirtæki fá styrki frá Evrópusambandinu
Nýsköpun sex íslenskra fyrirtækja fær styrki úr sjóðum ESB á grundvelli EES-samningsins.
5. apríl 2018
Baldur Thorlacius
Leikjatölvur og fjárfestingar
21. mars 2018
Íslenska fyrirtækið Oculis fær yfir tveggja milljarða fjármögnun
Þrír erlendir sjóðir á sviði heilbrigðisfjárfestinga hafa lagt félaginu til nýtt hlutafé og verður starfsemin framvegis í Sviss.
4. janúar 2018
Endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar 2,1 milljarðar
Endurgreiðslur til fyrirtækja vegna rannsókna og þróunar jókst um 800 milljónir milli ára eftir að endurgreiðsluþakið var hækkað. Ný ríkisstjórn stefnir að því að afnema þakið.
22. desember 2017
Unnið í skýjunum
Frumkvöðullinn Eiríkur S. Hrafnsson lifir og hrærist í síbreytilegum heimi tækninnar í skýjaþjónustu (Cloud Service). Kjarninn hitti hann á starfsstöð tæknirisans NetApp í Bellevue, í útjaðri Seattle, á dögunum.
14. desember 2017
Nordic Style Magazine semur við Barnes & Noble
Norræn hönnun er í hávegum höfð hjá fyrirtækinu Nordic Style Magazine. Fyrirtækið gefur út samnefnt tímarit og hefur útgáfan vaxið jafnt og þétt frá stofnun árið 2012.
14. desember 2017
Sænskir verkalýðsleiðtogar, innviðir og internetið
Hver á að „eiga“ aðgangsmöguleikann að internetinu í framtíðinni?
11. desember 2017
Nær Ive að blása lífi í nýsköpunina hjá Apple?
Bretinn Jonathan Ive hefur tekið við stjórnun hönnunar og notendaupplifunar hjá Apple á nýjan leik. Þetta verðmætasta fyrirtæki heimsins hefur fengið á sig mikla gagnrýni að undanförnu fyrir að koma ekki fram með nægilega miklar nýjungar.
10. desember 2017
Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga.
Meniga semur við einn stærsta banka Spánar
Meniga bætir um einni milljón manns við þær 50 milljónir sem hafa aðganga að hugbúnaði fyrirtækisins um allan heim með samningi við Ibercaja.
4. desember 2017
Sprotafyrirtækið Authenteq fær 135 milljóna erlenda fjármögnun
Stofnendur stefna nú á stækkun á alþjóðamörkuðum.
28. nóvember 2017
Neil Murray, stofnandi The Nordic Web.
Nýr fjárfestingarsjóður stofnaður til að styðja við norræn sprotafyrirtæki
The Nordic Web hefur nú sett á laggirnar sjóð til að fjárfesta í norrænum sprotafyrirtækjum. Yfir 50 fjárfestar koma að verkefninu og munu íslensk sprotafyrirtæki fá tækifæri til að taka þátt í verkefninu.
27. nóvember 2017
Gagnsæi og alþjóðageirinn
Staða efnahagsmála er sterk um þessar mundir. Þörf er á því að draga fram betur stöðuna hjá þeim, þar sem áhætturnar eru mestar.
9. nóvember 2017
Eltir hugmyndir sem geta breytt lífi okkar
Paul Allen er á 65 aldursári en slær ekki slöku við í nýsköpunarfjárfestingum. Magnús Halldórsson kynnti sér ótrúlega sögu hans og hvað það er sem knýr hann áfram í fjárfestingum.
7. nóvember 2017
Um helmingur fyrirtækja í nýsköpun
Samkvæmt mælingum Hagstofu Íslands er mikil nýsköpun stunduðí fyrirtækjum á Íslandi.
26. október 2017
Sveinn Margeirsson og Sjöfn Sigurgísladóttir
Vísindi og verðmæti: Bætum brýr milli atvinnulífs og háskóla
17. október 2017
Ari Kristinn Jónsson rektor Háskólans í Reykjavík er formaður hóps sem á að koma með tillögur að því hvernig ráðstafa má fjármagni úr stöðugleikasjóði.
Vinna að hugmyndum um ráðstöfun stöðugleikasjóðs
Forsætisráðherra í starfsstjórn hefur óskað eftir tillögum um ráðstöfun stöðugleikasjóðs til sprotafyrirtækja og nýsköpunar.
10. október 2017
Í takt við umhverfið – Klappir grænar lausnir hf. á markað
Hlutabréf í upplýsingatæknifyrirtækinu Klöppum verða tekin til viðskipta á First North markaði Kauphallarinnar á morgun.
20. september 2017
Smásala og fjármálageiri mitt í tæknibyltingu
Nú þegar er hafin þróun sem mun leiða til byltingar í bankaþjónustu.
2. september 2017
Klappir óska eftir skráningu á First North
Íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki sem framleiðir lausnir á sviði umhverfismála, og er eitt af fyrstu fyrirtækjum sinna tegunda í heiminum, hefur óskað eftir skráningu á First North markað.
21. ágúst 2017
Mark Zuckerberg, einn stofnanda Facebook.
Zuckerberg og Musk í „heimsins nördalegasta rifrildi“
Frumkvöðlarnir Elon Musk og Zuckerberg eru ekki sammála um framtíð gervigreindar og skiptast nú á skotum á samfélagsmiðlum.
26. júlí 2017
Elon Musk: Hröð innreið gervigreindar kallar á betra regluverk
Frumkvöðullinn Elon Musk heldur áfram að vara við því, ef regluverk um gervigreind verður ekki unnið nægilega vel og af nákvæmni, áður en hún fer að hafa enn meiri áhrif á líf okkar.
16. júlí 2017
Fjögurra milljarða sjóður sem fjárfestir í íslenskri nýsköpun
Fjárfestingasjóðurinn Crowberry Capital hefur formlega hafið starfsemi.
13. júlí 2017
Model 3 verður þriðja kynslóð rafbíla frá Tesla.
Ný Tesla tilbúin á næstu dögum
Fyrstu eintök Model 3 frá Teslu verða afhent í þessum mánuði. Nýi bíllinn er ætlaður almenningi.Fyrstu eintök Model 3 frá Teslu verða afhent í þessum mánuði. Nýi bíllinn á að koma á markað á viðráðanlegu verði.
4. júlí 2017
Á myndinni er Julian Ranger, stofnandi Digi.me á milli Frey Ketilssyni og Bala Kamallakharan, stofnenda Dattaca
Íslendingar gætu orðið leiðandi í vernd og notkun persónuupplýsinga
Nýtt samstarf Dattaca Labs við breska tæknifyrirtækið Digi.me býður upp á mikla möguleika í ljósi nýrrar löggjafar Evrópusambandsins um meðhöndlun persónuupplýsinga.
11. júní 2017
Störfin sem vélmennin taka
Gervigreindin er nú þegar farin að hafa víðtæk áhrif í efnahagslífi heimsins. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kafaði ofan í þessa hlið efnahagslífsins.
3. júní 2017
Höfum sögu að segja
Sjávarútvegurinn stendur frammi fyrir miklum áskorunum vegna tæknibreytinga.
25. maí 2017
Fyrirtæki Íslendings metið á 300 milljarða króna
Davíð Helgason var einn stofnenda og er einn eigenda Unity Technologies, sem metið er á háar upphæðir þessi misserin.
24. maí 2017
Stofna sjóð til að styrkja grasrótarstarf í nýsköpun
Frumkvöðlar hafa fengið fyrirtæki og einstaklinga með sér til að efla grasrótarstarf í nýsköpun á Íslandi.
14. maí 2017
Margrét Erla Maack kynnir verkefnið sitt í Tjarnarbíó. Það snýst um að veita ferðamönnum einstakt tækifæri til að upplifa ljós og liti á mærum myndlistar og vísinda
Níu teymi útskrifuðust úr Startup Tourism
Startup Tourism var haldið í annað sinn í ár. Níu teymi luku viðskiptahraðlinum. Eitt fyrirtæki hefur þegar hafið starfsemi og gert er ráð fyrir að hin fari af stað á þessu ári.
2. maí 2017
Upphafið hefst á morgun, föstudaginn 28. apríl og lýkur á sunnudag 30. apríl. Keppnin er opin öllum.
Upphafið í fyrsta sinn
Nemendur í Háskólanum í Reykjavík standa fyrir nýrri frumkvöðlakeppni. Öllum er velkomið að taka þátt.
27. apríl 2017
Bill Gates, stofnandi Microsoft.
Bill Gates: Vísindi, verkfræði og hagfræði lykilgreinar framtíðar
Frumkvöðullinn Bill Gates segir grunnfög vísindanna, einkum á sviði raungreina, verða mikilvæg á næstu árum.
24. apríl 2017
Benedikt Orri Einarsson, fjármálastjóri Meniga.
Meniga lokar 900 milljóna króna fjármögnun
Sænskur sjóður bætist í hluthafahópinn og fulltrúi hans sest í stjórn Meniga. Núverandi fjárfestar taka líka þátt í hlutafjáraukningunni.
7. apríl 2017
Olía er gamaldags verslunarvara og tæknin sem notuð er til þess að versla með hana er af gamla skólanum.
Gervihnattagögn sýna að OPEC-aðgerðirnar virka
Framboð á olíu hefur dregist saman um minnst 16 prósent síðan um áramót, samkvæmt nýstárlegri gagnaveitu.
5. apríl 2017
Eyrir Invest eignast þriðjung í fyrirtæki Heiðu Kristínar og Oliver Luckett
Eyrir Invest hefur keypt stóran hlut í nýju fyrirtæki sem ætlar sé að byggja upp nýjar markaðs- og söluleiðir fyrir íslensk fyrirtæki þar sem áhersla verður lögð á að nýta internetið og aðlagast auknum hreyfanleika fólks.
3. mars 2017
Birna Dröfn Birgisdóttir
Nýsköpun er ekki tilviljun – Hlutverk stjórnenda
25. febrúar 2017
Allt frá bátasætum til barnauppeldis í Gullegginu 2017
Tíu hugmyndir hafa verið valdar til þátttöku í úrslitum Gulleggsins 2017, stærstu frumkvöðlakeppni landsins.
24. febrúar 2017
Ísland, tæknifyrirtækin og hávaxtarsvæðin
22. febrúar 2017
Sólfar gefur konunglegri stofnun Everest-upplifun
Konunglega Landsfræðistofnun Bretlands hefur þegið EVEREST VR, sýndaveruleikaupplifun af því að klífa Everest, að gjöf frá íslenska fyrirtækinu Sólfar Studios.
16. febrúar 2017
Tíu staðreyndir um Plain Vanilla ævintýrið
Tilkynnt var um það í gær að QuizUp-leikurinn hefði verið seldur úr landi fyrir 850 milljónir. Plain Vanilla ævintýrið er einstakt í íslenskri viðskiptasögu og Kjarninn rekur það hér í tíu punktum.
23. desember 2016
Svava Björk Ólafsdóttir
Frumkvöðlar í ferðaþjónustu
16. desember 2016
Útgjöld til rannsókna og þróunar mun hærri í Svíþjóð og Danmörku en á Íslandi
28. nóvember 2016
Útgjöld til rannsókna og þróunar aukist um 67 prósent frá 2013
Forsenda þess að auka framleiðni í breyttum og alþjóðavæddum heimi er að rannsaka og þróa nýjar vörur. Íslendingar eyddu 48,5 milljörðum í það í fyrra, eða 67 prósent meira en 2013. Og nýlega samþykkt lög munu líkast til auka þá upphæð umtalsvert.
12. október 2016
„Vona að börnin mín verði klárari en ég“
Hilmar Veigar Pétursson er forstjóri CCP og leiðtogi í íslenska tækni- og hugverkageiranum. Hann segir Íslendinga eiga að sækja tækifæri sín í geiranum. Hér sé margt bilað þótt ýmislegt sé á réttri leið. Laun kennara þurfi að hækka fullt, kröfur þurfi að
8. október 2016
Nýsköpun, nýsköpun og aftur nýsköpun
Bill Gates birti í gær grein á vef sínum sem vakið hefur mikla athygli í Bandaríkjunum og um allan heim. Hann hvetur leiðtoga til að þess að forgangsraða í þágu nýsköpunar.
7. október 2016
Ræturnar vökvaðar
Áhrifamikil uppbygging á Seattle-svæðinu er ekki síst að þakka frumkvöðlum sem ákváðu að byggja fyrirtæki sín upp á svæðinu.
22. september 2016
Uber og öðrum sambærilegum vefþjónustum um skutl hefur verið mætt af mikilli andstöðu meðal atvinnubílstjóra, bæði á Ísland og í Evrópu.
Glæpurinn við að skutla fólki
Atlögu Uber að Evrópu – og Íslandi – er hvergi nærri lokið. Fyrirtækið hefur snúið rótgrónum atvinnugreinum á hvolf með tækninýjungum, líkt og AirBnB. Hallgrímur Oddsson fjallar um anga deilihagkerfisins í skutli.
15. september 2016
QuizUp þótti góður leikur strax þegar hann var settur á markað haustið 2013. Erfiðlega hefur hins vegar gengið að halda notendum og hafa af þeim tekjur.
QuizUp í baksýnisspeglinum: Upphafið, endirinn og leitin að tekjum
Aðkoma stærstu nýsköpunarsjóða heims að Plain Vanilla hefur haft sýnileg áhrif á íslensku nýsköpunarsenuna. Hallgrímur Oddsson rekur ris og fall Plain Vanilla síðustu þrjú árin.
8. september 2016
Bætt tölvutækni leysir af sjö þúsund starfsmenn hjá Walmart
Stærsti vinnuveitandi Bandaríkjanna hefur innleitt nýtt tölvukerfi í rekstrinum, sem hagræðir umtalsvert í rekstrinum.
2. september 2016
Hugvitsdrifið Ísland er framtíðin
17. ágúst 2016
Þórarinn Már Kristjánsson
Tækifæri á tímum umbreytinga
11. ágúst 2016
Greenqloud fær 500 milljóna fjárfestingu
Athafnakonan Kelly Ireland hefur fjárfest í Greenqloud og segist í tilkynningu spennt fyrir framhaldinu.
11. ágúst 2016
Um 9.000 manns hafa sótt sér smáforritið Study Cake, sem er hannað til að auka og bæta lestur ungs fólks.
Afþakka útrásarpeninga og fara aftur í skóla
Framleiðendur smáforritsins Study Cake hafa afþakkað 35 milljónir frá fjárfestum sem áttu meðal annars að koma vörunni á markað í Bretlandi. Þremenningarnir ætla aftur í skóla. Um 9.000 manns hafa sótt sér smáforritið, sem stuðlar að auknum lestri barna.
4. ágúst 2016
Júlíus Birgir Kristinsson
Leysum nýsköpun úr læðingi
29. júlí 2016
Elon Musk stofnaði bílafyrirtækið Tesla árið 2004.
Fjögur áhersluatriði Tesla næstu 10 árin
Elon Musk er búinn að birta „leyniáætlun“ sína fyrir bílaframleiðandann Teslu næstu tíu árin.
23. júlí 2016
Viðar Helgason
Nýsköpun innan starfandi fyrirtækja tengdum orkuiðnaði
20. júlí 2016
Pokémon-æði hefur gripið um sig í heiminum.
Hvernig varð Pokémon Go svona feykivinsæll?
Pokémon Go er svo vinsæll tölvuleikur að vefþjónar leiksins höndla ekki alla þá sem vilja spila.
17. júlí 2016
87% fjármagns til þriggja sprotafyrirtækja
20. júní 2016
Björgvin Skúli Sigurðsson
Tækifæri fyrir frumkvöðla í íslenskum orkuiðnaði
18. júní 2016
Hjalti P. Ingólfsson
Viltu stofna fyrirtæki tengt umhverfisvænni orkunýtingu?
10. júní 2016
Oddur Sturluson
Nýsköpun fyrir hin 17 prósentin
27. maí 2016
Ó Kanada, ó Kanada
29. apríl 2016
Vivaldi vafri fyrir kröfuharða notendur kominn á markað
Vefvafrinn Vivaldi er kominn á markað og tilbúinn til notkunar. Mikið hefur verið fjallað um þennan vafra í erlendum fjölmiðlum en fyr­ir­tækið Vivaldi er að stærstum hluta í eigu hins íslenska Jón von Tetzchner.
16. apríl 2016