1800 mun krefja Já um tugi milljóna króna í skaðabætur

Mynd.4.000.jpg
Auglýsing

Sam­keppn­is­eft­ir­litið hefur kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að Já hf. hafi mis­notað mark­aðs­ráð­andi stöðu sína á mark­aði fyrir rekstur og heild­sölu­að­gang að síma­núm­era­gagna­grunni fyr­ir­tæk­is­ins. Eft­ir­litið hefur lagt 50 millj­óna króna stjórn­valds­sekt á Já vegna þessa, en upp­lýs­inga­veitan 1800 kærði Já til Sam­keppn­is­eft­ir­lits­ins vegna meintra brota fyrir þremur árum.

Sig­ríður Mar­grét Odds­dótt­ir, for­stjóri Já, segir fyr­ir­tækið for­viða á nið­ur­stöðu Sam­keppn­is­eft­ir­lits­ins, og ákvörðun þess sé eins­dæmi í Evr­ópu og fyr­ir­tæk­inu óskilj­an­leg. Já hf. hefur til­kynnt að nið­ur­stöð­unni verði áfrýjað til áfrýj­un­ar­nefndar sam­keppn­is­mála.

Andri Árna­son, for­stjóri 1800, segir fyr­ir­hug­aða áfrýjun Já ekki hafa komið á óvart. "Já hefur sagt nei aftur og aftur í þessu máli, sem nú er búið að taka þrjú ár. Fyr­ir­tækið hefur gert allt sem það getur til að tefja mál­ið, enda hags­munir fyr­ir­tæk­is­ins að það tefj­ist sem lengst. Fyr­ir­tækið mun áfram reyna að hindra fram­gang á­kvörð­un­ar­innar eins lengi og það get­ur, á kostnað neyt­enda," segir Andri í sam­tali við Kjarn­ann.

Auglýsing

Að loknu áfrýj­un­ar­ferli máls­ins hyggst 1800 krefja Já hf. um tugi millj­óna króna í skaða­bæt­ur. "Í dag vitum við ekki hvað skaða­bótakrafan mun hljóða upp á, en við teljum að á okkur hafi verið gróf­lega brotið með yfir­verð­lagn­ingu Já á sínum tíma, og það hafi valdið okkur miklum skaða. Núna ætlum við leggj­ast yfir málið með end­ur­skoð­anda okkar og lög­fræð­ingi til að meta tjón okkar vegna þessa."

Fjórir umsækjendur um starf seðlabankastjóra metnir mjög vel hæfir
Forsætisráðherra mun að lokum skipa seðlabankastjóra.
Kjarninn 16. júní 2019
Karolina Fund: Flammeus - „The Yellow”
Akureyringur safnar fyrir plötu.
Kjarninn 16. júní 2019
Listi yfir fyrirtæki án jafnlaunavottunar birtur í lok árs
Einungis 2,8 prósent fyrirtækja með 25-89 starfsmenn hafa hlotið jafnlaunavottun enn sem komið er.
Kjarninn 16. júní 2019
Samskiptaforritum  hefur fjölgað hratt á síðustu árum.
SMS skilaboðum fjölgaði í fyrsta sinn í mörg ár
Þrátt fyrir stóraukna samkeppni frá öðrum stafrænum samskiptaforritum þá fjölgaði SMS skilaboðasendinum sem send voru innan íslenska farsímakerfisins í fyrra. Það var í fyrsta sinn frá 2012 sem slíkt gerist.
Kjarninn 16. júní 2019
Sjálfstæði Grænlands mun verða
Hin 22 ára Aki-Matilda Høegh-Dam er grænlenskur sjálfstæðissinni og komst inn á danskt þing í nýafstöðnum kosningum.
Kjarninn 16. júní 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Söndru Sif Jónsdóttur
Kjarninn 16. júní 2019
Dýrasta málverk í heimi fundið
Hver er rétti staðurinn fyrir dýrasta málverk sem selt hefur verið á uppboði? Flestir myndu kannski svara: safn. Kaupandinn, sem borgaði jafngildi 56 milljarða íslenskra króna fyrir verkið, valdi annan stað fyrir þetta verðmæta skilirí.
Kjarninn 16. júní 2019
Höskuldur H. Ólafsson hringir bjöllunni frægu við upphaf viðskipta með bréf í Arion banka fyrir einu ári.
Fyrir einu ári síðan: Arion banki skráður á markað
Á þessum degi fyrir einu ári síðan, þann 15. júní 2018, voru bréf í Arion banka tekin til viðskipta í Kauphöll Íslands. Hann varð þar með fyrsti íslenski bankinn til að verða skráður á markað eftir bankahrunið í október 2008.
Kjarninn 15. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None