Seðlabanki Evrópu segir gríska banka þurfa sextán milljarða evra til að lifa af

evrur-1.jpg
Auglýsing

Seðla­banki Evr­ópu telur að stærstu bankar Grikk­lands þurfi sextán millj­arða evra, jafn­virði um 2.300 millj­arða króna, til að lifa af og kom­ast í ásætt­an­legt ástand. Þetta sýna álags­próf sem seðla­bank­inn lét fjóra stærstu banka Grikk­lands und­ir­gang­ast til að kanna fjár­hags­legan styrk þeirra.

Nið­ur­staða álags­prófs­ins þykir vera heldur verri en búist hafði verið við af flestum sér­fræð­ingum í Grikk­landi, en einnig hafa þó komið fram radd­ir, einkum utan Grikk­lands, sem ótt­uð­ust að staða bank­anna væri mun verri. Stutt er síðan bank­arnir fengu 20 millj­arða evra fjár­hags­að­stoð í formi láns, eða sem nemur um 2.860 millj­örðum króna, frá Seðla­banka Evr­ópu, Evr­ópu­sam­band­inu og Alþjóða­gjald­eyr­is­sjóðn­um. 

Í sumar versn­aði staða bank­anna hratt þegar við­skipta­vinir þeirra hófu að færa fjár­muni sína frá bönk­un­um, ekki síst þeir sem áttu mest fé. Þetta átti bæði við um ein­stak­linga og fyr­ir­tæki.

Auglýsing

Fjár­magnið sem bank­arnir þurfa að útvega sér þurfa að fara í að end­ur­fjár­magna lán sem lík­legt þykir að muni ekki fást til baka, og muni þannig ekki fást til baka, að því er fram kemur í umfjöllun New York Times

Í umfjöll­un­inni segir enn fremur að veru­leg hætta sé á því að allt að 50 pró­sent af útistand­andi lánum bank­anum muni ekki fást end­ur­greidd, og því þoli aðgerðir til að bæta fjár­hags­lega stöðu banka­kerf­is­ins í Grikk­landi, enga bið. Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Telur mikilvægt að finna lausn sem gagnast ferðaþjónustunni betur
Starfshópur á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins telur að hægt sé að auka hagvöxt um sex prósentustig með því að biðja komufarþega að framvísa neikvæðu vottorði gegn COVID-19 á landamærum og sleppa við 5-6 daga sóttkví við komuna til landsins.
Kjarninn 15. janúar 2021
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Segir ákall eftir sölu Íslandsbanka koma frá væntanlegum kaupendum, ekki almenningi
Forseti ASÍ bendir á að kannanir sýni lítinn stuðning almennings við sölu á banka í ríkiseigu. Í könnun sem gerð var við vinnslu hvítbókar um fjármálakerfið sögðust 61,2 prósent aðspurðra vera jákvæðir gagnvart því að íslenska ríkið sé eigandi banka.
Kjarninn 15. janúar 2021
Velferðarnefnd Alþingis hefur verið að funda stíft um breytingar á sóttvarnalögum undanfarna daga.
Vonast til að hægt verði að klára sóttvarnalögin í næstu viku
„Ég hef væntingar til þess að klára málið í næstu viku,“ segir Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður VG og varaformaður velferðarnefndar. Helga Vala Helgadóttir formaður nefndarinnar segist ekki skilja ákvörðun ríkisstjórnarinnar um skylduskimun á landamærum.
Kjarninn 15. janúar 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Tvöföld landamæraskimun verður skylda strax í dag
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að afnema möguleikann á því að þeir sem til landsins koma fari í sóttkví í stað tvöfaldrar skimunar með 5 daga sóttkvi. „Neyðarúrræði“ sem tekur gildi strax í dag, segir heilbrigðisráðherra.
Kjarninn 15. janúar 2021
Auður Jónsdóttir
Góðborgarablindan
Kjarninn 15. janúar 2021
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir
Hey Siri, talarðu íslensku? En þú Embla?
Kjarninn 15. janúar 2021
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Hefur ekki áhyggjur af sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Forseti Alþingis neitar því að sporin hræði – og að sala Íslandsbanka sé sambærileg einkavæðingunni fyrir hrun. Lagaumhverfið sé gjörbreytt og aðstæður allt aðrar. Þó sé ekki óeðlilegt að velta upp spurningum og það eigi fólk einmitt að gera.
Kjarninn 15. janúar 2021
Drög að nýrri loftslagsáætlun Reykjavíkurborgar hafa verið kynnt.
Boða að malbiki verði flett upp í Reykjavík í nýrri loftslagsstefnu
Á meðal aðgerða sem lagðar eru fram í drögum að nýrri loftslagsáætlun Reykjavíkurborgar er að malbiki verði flett upp og bílastæðum í borgarlandi fækkað um 2 prósent á ári. Samgöngur eru langveigamesti þátturinn í kolefnislosun borgarinnar.
Kjarninn 14. janúar 2021
Meira úr sama flokki
None