Kjartan Magnússon: Dekkja-kurlið verður að hverfa - Læknar hafa ítrekað varað við

Kjartan Magnússon
Kjartan Magnússon
Auglýsing

„Það þolir ekki lengri bið að hefja end­ur­bætur á gervi­gras­völlum með úrgangs-dekkjak­urli og skipta kurlinu út,“ segir Kjartan Magn­ús­son, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík, um mik­il­vægi þess að dekkj­arkurl hverfi af gervi­gras­völlum í Reykja­vík.

Hann segir lækna hafa margvarað við því í dekkj­ark­urlinu séu heilsu­spill­andi efni, sem geti leitt til krabba­meins og valdið ófrjó­semi. „Fimm ár eru liðin síðan íslenskir læknar vör­uðu við notkun úrgangs-dekkjak­urls og Lækna­fé­lag Íslands hefur ítrekað ályktað um mál­ið. Á und­an­förnum árum hafa æ fleiri sér­fræð­ingar varað við notkun slíks dekkjak­urls og hvatt til að því sé skipt út þar sem það er enn í notkun enda eru börn og ung­lingar helstu not­endur þess­ara valla. Flestir þeir vell­ir, sem inni­halda úrgangs-dekkjak­url, eru orðnir svo gamlir að það er hvort eð er kom­inn tími til að end­ur­nýja þá vegna mik­illar notk­un­ar. End­ur­nýjun allra þess­ara valla er svo dýr að ég reikna með að það þurfi að dreifa henni á nokkur ár. Byrja þarf á þeim völlum sem eru verst farnir og er mik­il­vægt að það verði gert á kom­andi ári,“ segir Kjart­an.

Tölu­verð umræða hefur verið um þessa stöðu sem uppi er á sparkvöllum og gervi­gras­völl­um, ekki bara í Reykja­vík heldur víða um land. Þannig hefur líf­leg umræða verði á Face­book síðu undir yfir­skrift­inni; Nýjan völl án taf­ar. Öll dekkjak­url til graf­ar. 

Auglýsing

Þar hafa for­eldrar barna sem nýta vell­ina til æfinga og keppni skipst á upp­lýs­ingum og minnt á mik­il­vægi þess að láta heyra í sér, þegar sveit­ar­fé­lög, og þá einkum Reykja­vík­ur­borg, er að taka ákvörðun um eyðslu fjár­muna sam­kvæmt fjár­hags­á­ætlun næsta árs. 

Kjartan segir að þessi mál ættu að vera á undan mörgum öðrum sem borgin ætli sér fjár­magna á næsta ári. „Mik­il­vægt er að for­gangs­raða í þágu þess­ara fram­kvæmdar á næsta ári og láta börnin njóta vafans varð­andi þær rök­studdu áhyggjur sem hafa komið fram um hugs­an­lega skað­semi vegna eit­ur­efna í úrgangs-dekkjak­urli. Í frum­varpi að fjár­hags­á­ætlun Reykja­vík­ur­borgar 2016 er hins vegar gert ráð fyrir ýmsum fram­kvæmdum fyrir mörg hund­ruð millj­ónir sem ekki er þörf á eða mætti að minnsta kosti fresta,“ segir Kjart­an.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Markaðsvirði veðsettra hlutabréfa í Kauphöll Íslands 183 milljarðar króna
Tölur um veðsetningu hlutabréfa benda til þess að veðköll hafi verið framkvæmd á síðasta ári þegar markaðurinn tók dýfu. Hann jafnaði sig hins vegar þegar leið á árið og markaðsvirði veðsettra hlutabréfa hefur hlutfallslega ekki verið lægra frá júlí 2018.
Kjarninn 25. janúar 2021
Þórólfur Guðnason og Alma Möller.
„Hvar varst þú um helgina? Er það eitthvað sem við erum stolt af?“
Þrátt fyrir að vel gangi innanlands í baráttunni gegn kórónuveirunni telur sóttvarnalæknir ekki ástæðu til að slaka frekar á aðgerðum. Ekki megi gleyma að smit á landamærum hafa einnig áhrif innanlands.
Kjarninn 25. janúar 2021
Tíu staðreyndir um sölu ríkisins á hlut í Íslandsbanka
Til stendur að selja allt að 35 prósent hlut í ríkisbanka í sumar. Upphaf þessa ferils má rekja til bankahrunsins. Hér er allt sem þú þarft að vita um ætlaða bankasölu, álitamál henni tengt og þá sögu sem leiddi til þeirrar stöðu sem nú er uppi.
Kjarninn 25. janúar 2021
Seðlabankinn telur enn mikilvægt að hafa samráðsvettvang á borð við þann sem greiðsluráð bankans er.
Hlutverk svokallaðs greiðsluráðs Seðlabankans til skoðunar
Seðlabankinn skoðar nú hlutverk greiðsluráðs bankans sem sett var á fót með ákvörðun Más Guðmundssonar fyrrverandi seðlabankastjóra í upphafi árs 2019. Ráðið hefur einungis komið einu sinni saman til fundar.
Kjarninn 25. janúar 2021
Janet Yellen, tilnefndur fjármálaráðherra Bandaríkjanna.
Yellen sýnir á spilin
Janet Yellen, tilnefndur fjármálaráðherra Bandaríkjanna, vill þrepaskiptara skattkerfi og auka fjárútlát ríkissjóðs til að aðstoða launþega í kreppunni. Hún er líka harðorð í garð efnahagsstefnu kínverskra stjórnvalda og vill takmarka notkun rafmynta.
Kjarninn 24. janúar 2021
Magga Stína syngur Megas ... á vínyl
Til stendur að gefa út tónleika Möggu Stínu í Eldborg, þar sem hún syngur lög Megasar, út á tvöfaldri vínylplötu. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
Kjarninn 24. janúar 2021
Helga Dögg Sverrisdóttir
Bætum kynfræðsluna en látum lestrargetu drengja eiga sig
Kjarninn 24. janúar 2021
Ný útlán banka til fyrirtækja umfram uppgreiðslur voru um átta milljarðar í fyrra
Ný útlán til atvinnufyrirtækja landsins á nýliðnu ári voru innan við tíu prósent þess sem þau voru árið 2019 og 1/27 af því sem þau voru árið 2018.
Kjarninn 24. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent