Íbúðalánasjóður selur 504 fasteignir - Um þriðjungur íbúða í eigu sjóðsins

hús íbúð fasteignir
Auglýsing

Íbúða­lána­sjóður hefur ákveðið að setja 504 íbúðir úr eigna­safni sjóðs­ins í opið sölu­ferli. Um er að ræða þriðj­ung þeirra íbúða sem nú eru í eigu sjóðs­ins. Í til­kynn­ingu frá sjóðnum segir að íbúð­irnar séu um land allt og verða boðnar til sölu í 15 eigna­söfn­um. Veru­legur hluti íbúð­anna er í útleigu en hluti eign­anna þarfn­ast lag­fær­ing­ar. 

Hermann Jónasson, forstjóri ÍbúðalánasjóðsÍ til­kynn­ing­unni segir að sala eign­anna sé í takti við mark­mið Íbúða­lána­sjóðs um að selja meiri­hluta fast­eigna sjóðs­ins á þessu og næsta ári. Von­ast sjóð­ur­inn til að stuðla um leið að auknu fram­boði á íbúð­ar­hús­næði víða um land.  

Um er að ræða eigna­söfn sem eru mis­jöfn að stærð og gerð. Sam­setn­ing eigna í hverju safni mið­ast við að hag­kvæmt geti verið að reka um þær leigu­fé­lög og eru eignir í hverju þeirra að jafn­aði í sama byggð­ar­lagi. Það er með vilja gert að hafa hvert leigu­safn hóf­legt að stærð til þess að fleiri fjár­festar geti boðið í þau. Fjár­festar mega þó bjóða í eins mörg söfn og þeir vilja. 

Auglýsing

Sam­kvæmt upp­lýs­ingum frá Íbúða­lána­sjóði mun sölu­ferlið hefj­ast mánu­dag­inn næst­kom­andi, eða 14. des­em­ber.Her­mann Jón­as­son, for­stjóri Íbúða­lána­sjóðs segir að vel hafi gengið að selja fast­eignir sjóðs­ins til ein­stak­linga, leigu­fé­laga og sveita­fé­laga að und­an­förn­u. „Salan á þessum ríf­lega 500 fast­eign­um, sem nú verða seldar í opnu sölu­ferli, er í sam­ræmi við stefnu sjóðs­ins um að selja meiri­hluta fast­eigna sjóðs­ins á þessu og næsta ári. Hlut­verk Íbúða­lána­sjóðs er að lána til hús­næð­is­kaupa og stuðla að stöð­ug­leika á hús­næð­is­mark­aði en ekki að reka fast­eignir í lengri tíma. Staða Íbúða­lána­sjóðs hefur batnað mikið á síð­ustu miss­erum en um leið sjáum við að staðan á hús­næð­is­mark­aði er erfið fyrir marga. Íbúða­lána­sjóður hefur reynt að mæta þessu, m.a. með umfangs­mik­illi ráð­gjöf við fast­eigna­kaup­endur enda býr starfs­fólk okkar yfir mik­illi þekk­ingu á fast­eigna­lán­um.“

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Magnús Halldórsson
Raskaði rónni
Kjarninn 18. febrúar 2020
Maní og fjölskylda
Skora á íslensk stjórnvöld að sýna mannúð
Stjórn Solaris fordæmir yfirvofandi brottvísun á Maní, 17 ára trans drengs frá Íran, og skorar á íslensk stjórnvöld að sýna mannúð og tryggja að hann fá hér skjól og vernd.
Kjarninn 18. febrúar 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Bankasýslan vill að bankaráð dragi úr fjárhagslegri áhættu Landsbankans vegna nýrra höfuðstöðva
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur svarað skriflegri fyrirspurn þingmanns Miðflokksins um byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans, sem munu kosta að minnsta kosti um tólf milljarða. Þar er staðfest að ákvörðunin hafi ekki verið borin undir hluthafafund.
Kjarninn 18. febrúar 2020
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ráðherra er ekki að skoða að takmarka sölu á orkudrykkjum
Þrátt fyrir að embætti Landlæknis telji að banna eigi sölu á ákveðnum tegundum orkudrykkja er ráðherra matvælaeftirlits ekki sömu skoðunar. Til að meta neyslu ungmenna á orkudrykkjum sem innihalda koffín verður framkvæmd neyslukönnun á meðal ungmenna.
Kjarninn 18. febrúar 2020
Helmingur landsmanna telur fréttir af alvarleika hlýnunar jarðar réttar
Karlar halda frekar en konur að fréttir af alvarleika hlýnunar jarðar séu almennt ýktar, en um þriðjungur karla telur þær vera það.
Kjarninn 18. febrúar 2020
Lögðu fram tillögur að lausn kjaradeilu – Aftur fundað á morgun
Fundi vegna kjaradeilu félagsmanna Eflingar og Reykjavíkurborgar er lokið. „Samninganefnd Eflingar hefur fundað stíft síðustu daga ásamt starfsfólki og trúnaðarmönnum til að útfæra og ná sátt um tillögur,“ segir í tilkynningu Eflingar.
Kjarninn 18. febrúar 2020
Lilja Alfreðsdóttir er mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðuneytið leggur til breytingar á frumvarpi um stuðning við einkarekna fjölmiðla
Ef tillögur sérfræðingar mennta- og menningarmálaráðuneytisins verða teknar til greina mun endurgreiðsluhlutfall á ritsjórnarkostnaði einkarekinna fjölmiðla hækka og sjónarmiðum héraðsfréttamiðla mætt til að gera þá styrkjahæfa.
Kjarninn 18. febrúar 2020
Kristbjörn Árnason
Nú er háð mikilvægasta kjarabaráttan um áratugaskeið.
Leslistinn 18. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None