Starfsmenn í Straumsvík halda kröfum til streitu - Var stillt upp við vegg

Ál
Auglýsing

Sú nið­ur­staða starfs­manna í álveri Rio Tinto í Straums­vík, að fresta verk­falls­að­gerðum sem áttu að hefj­ast 2. des­em­ber, hefur þjappað starfs­mönnum sam­an, og segir Gylfi Ingv­ars­son, sem er í for­svari fyrir starfs­menn, að kröfum sé haldið til streitu af jafn­vel meiri þunga nú en áður. Þetta var meðal þess sem kom fram í við­tali RÚV við Gylfa

Gylfi sagði í við­tali við Morg­un­út­varpið á Rás 2 dag­inn eftir að verk­fall­inu var aflýst að ­starfs­menn álvers­ins í Straums­vík hafi ekki getað annað en aflýst verk­falli, eftir að stjórn­endur hér á landi sögðu að ella réð­ust afdrif kjara­bar­átt­unnar hjá stjórn­endum Rio Tinto í útlönd­um. Þannig hafi þeim í reynd verið stillt upp við vegg.

Margir túlk­uðu þessi skila­boð sem dul­búna hótun um að álverið gæti lokað ef til fram­leiðslu­stopps kæmi, en stjórn­endur höfðu meðal ann­ars viðrar slíkar hug­myndir við bæj­ar­yf­ir­völd í Hafn­ar­firði.

Auglýsing

Fundað er hjá samn­inga­nefnd starfs­manna á morgun klukkan fjög­ur, að því er fram kom í við­tal­inu við Gylfa. Þar verði farið yfir stöð­una í fram­haldi af fundum verka­lýðs­fé­lag­anna með sínum félags­mönnum í álver­inu. „Deilan snýst um að færa til störf sem verka­lýðs­hreyf­ingin hefur samn­ings­rétt fyr­ir. Ef þessi störf fara úr samn­ings­um­hverf­inu þar sem við sjáum um að semja yfir í samn­ings­um­hverfi á almennum mark­aði þá myndu launin lækka um 20 pró­sent. Það sér hver heil­vita maður að það er eng­inn að fara að semja um slíkt,“ sagði Gylfi meðal ann­ars í við­tal­inu við Morg­un­út­varp­ið.

Stjórn­endur Rio Tinto Alcan hafa sagt, að það sé krafa af hálfu fyr­ir­tæk­is­ins að vilja fá rétt til þess að leita til­boða í til­tekin verk­efni í álver­inu, með það fyrir augum að leita bestu kjara.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
„Umhverfismálin eiga að vera alls staðar“
Katrín Jakobsdóttir segist horfa á boðaða stækkun Vatnajökulsþjóðgarðar sem áfanga í átt að þjóðgarði á borð við hálendisþjóðgarðinn, sem bakkað er með í nýja stjórnarsáttmálanum. Kjarninn ræddi umhverfismál við Katrínu í gær.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Bólusetningarvottorð gildi aðeins í níu mánuði
Stjórn Evrópusambandsins hefur lagt til að bólusetningarvottorð gildi í níu mánuði í stað tólf. Örvunarskammtur framlengi svo gildistímann.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Íslenska heilbrigðiskerfið: Áskoranir og framtíðin
Kjarninn 29. nóvember 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson er nýr ráðherra umhverfis-, loftslags- og orkumála. Landvernd segir að það verði erfitt að gæta hagsmuna náttúrunnar og fara með orkumálin á sama tíma.
Landvernd segir „stríðsyfirlýsingu“ að finna í stjórnarsáttmálanum
Stjórn Landverndar gagnrýnir áform ríkisstjórnarinnar um breytta rammaáætlun, sérstök vindorkulög og flutning orkumála inn í umhverfisráðuneytið, í yfirlýsingu í dag.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Róbert Marshall upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar.
Innsláttarvilla í Stjórnartíðindum hafði engin lögformleg áhrif
Guðlaugur Þór Þórðarson verður ekki ráðherra lista og menningarmála auk þess að fara með umhverfismál í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Innsláttarvilla á vef Stjórnartíðinda gaf ranglega til kynna að svo yrði, en hún hafði engin lögformleg áhrif.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Á meðal þeirra geira sem þurfa á mörgum starfsmönnum að halda er byggingageirinn.
18 þúsund störf töpuðust í faraldrinum en 16.700 ný hafa orðið til
Seðlabankinn segir óvíst að hve miklu leyti ráðningarsamböndum sem byggjast á ráðningarstyrkjum verði viðhaldið, en þeir renna flestir út nú undir lok árs. Kannanir bendi þó til þess að störfum muni halda áfram að fjölga.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir.
Fjölmiðlar undir atvinnuvegaráðuneyti og þjóðarleikvangar færast til
Miklar tilfærslur eru á málaflokkum milli ráðuneyta í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Samkvæmt forsetaúrskurði heyrir fjölmiðlar undir atvinnuvegaráðuneytið og nýtt ráðuneyti fer með málefni þjóðarleikvanga.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og formaður Framsóknarflokksins á Kjarvalsstöðum í gær.
„Engin áform“ um að ríkið auki rekstrarframlög með tilkomu Borgarlínu
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra segist ekki sjá fyrir sér að ríkið auki framlög sín til rekstrar almenningssamgangna höfuðborgarsvæðisins, eins og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu og Strætó bs. hafa kallað eftir.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None