Undirskriftasöfnun Kára sú sjötta stærsta í sögunni

kári stefánsson
Auglýsing

Yf­ir­ 48 þús­und manns hafa nú skrifað undir und­ir­skrifta­söfnun Kára ­Stef­áns­sonar um end­ur­reisn heil­brigð­is­kerf­is­ins. Söfn­unin er þar ­með komin í sjötta sæti yfir stærstu und­ir­skrifta­safn­anir á Ís­landi, sé tekið mið af listum þar sem stærstu safn­an­irnar hafa verið teknar saman.

Fimm und­ir­skrifta­safn­anir hafa verið stærri en sú sem nú er í gangi. Í fimmta sæti er nýleg­asta stóra söfn­un­in, sem fór fram undir nafn­inu Þjóð­ar­eign í fyrra. Ríf­lega 51 þús­und manns skrif­uðu undir áskorun á for­seta Ís­lands að vísa í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu hverjum þeim lög­um ­sem Alþingi sam­þykkir þar sem fisk­veiði­auð­lindum væri ráð­stafað til lengri tíma en eins árs, á meðan ekk­ert ákvæði um ­þjóð­ar­eign á auð­lindum er í stjórn­ar­skrá.

Árið 2014 skrif­uðu svo tæp­lega 54 þús­und manns undir kröfu um að á­fram­hald við­ræðna um aðild að Evr­ópu­sam­band­inu yrði sett í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu.

Auglýsing

Í ­þriðja sæti yfir stærstu und­ir­skrifta­safn­an­irnar er und­ir­skrifta­söfn­unin Varið land, frá árinu 1974. Rúm­lega 55.500 ­manns skrif­uðu undir þá und­ir­skrifta­söfnun og hún sker sig úr í hópi þess­ara vin­sæl­ustu safn­ana að því leyti að hún fór eðli ­máls­ins sam­kvæmt ekki fram á inter­net­inu. Mark­miðið með henn­i var að sýna stuðn­ing við veru banda­ríska varn­ar­liðs­ins á Ís­landi.

Rúm­lega 56 þús­und skrif­uðu undir áskorun til Ólafs Ragn­ars Gríms­son­ar, ­for­seta Íslands, um að hann setti Ices­ave samn­ing númer 2 í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu árið 2010. Það gerði hann á end­an­um, sem mark­aði tíma­mót í lýð­veld­is­sög­unni, enda í fyrsta sinn sem þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla fór fram eftir beit­ing­u ­mál­skots­réttar for­seta.

Lang­fjöl­mennasta und­ir­skrifta­söfn­unin á list­anum snérist um að halda Reykja­vík­ur­flug­velli í Vatns­mýr­inni og hún hét Hjartað í Vatns­mýr­inni. Undir hana skrifðu tæp­lega 70 þús­und manns árið 2013.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorsteinn Már vonar að tímabundið brotthvarf rói umræðu um Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson segir í viðtali við Vísi að Samherji sé ekki sálarlaust fyrirtæki. Honum blöskrar umræða um fyrirtækið í kjölfar afhjúpandi þáttar Kveiks um starfsemi Samherja í Namibíu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Indriði H. Þorláksson
Samherji í gráum skugga
Kjarninn 14. nóvember 2019
Björgólfur í leyfi frá störfum sem stjórnarformaður Íslandsstofu
Björgólfur Jóhannsson tekur við sem forstjóri Samherja tímabundið.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Leifur Gunnarsson
Takmarkanir á tímum tæknibyltinga – Staða fólks með sykursýki 1 í dag
Kjarninn 14. nóvember 2019
Mosfellsbær heldur áfram að stækka
Íbúum Mosfellsbæjar hefur fjölgað gríðarlega á síðasta áratug sem og nýjum íbúðum. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar býst við áframhaldandi fjölgun íbúa á næsta ári.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Haukur Arnþórsson
Hugleiðingar um tengsl stjórnmála og sjávarútvegs
Kjarninn 14. nóvember 2019
Svæðið sem um ræðir
Steypuvinna vegna Landsbankabyggingarinnar – Reikna með að fara 190 ferðir á einum degi
Botnplata nýju Landsbankabyggingarinnar á Austurbakka 2 verður steypt laugardaginn næstkomandi. Meðan unnið er þarf að loka hægri akrein Kalkofnsvegar í átt að Lækjargötu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Inga Sæland
„Ætlar utanríkisráðherra að láta þetta viðgangast?“
Formaður Flokks fólksins setur spurningarmerki við það að stjórnarformaður Íslandsstofu taki við embætti formanns Samherja.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None