Undirskriftasöfnun Kára sú sjötta stærsta í sögunni

kári stefánsson
Auglýsing

Yf­ir­ 48 þús­und manns hafa nú skrifað undir und­ir­skrifta­söfnun Kára ­Stef­áns­sonar um end­ur­reisn heil­brigð­is­kerf­is­ins. Söfn­unin er þar ­með komin í sjötta sæti yfir stærstu und­ir­skrifta­safn­anir á Ís­landi, sé tekið mið af listum þar sem stærstu safn­an­irnar hafa verið teknar saman.

Fimm und­ir­skrifta­safn­anir hafa verið stærri en sú sem nú er í gangi. Í fimmta sæti er nýleg­asta stóra söfn­un­in, sem fór fram undir nafn­inu Þjóð­ar­eign í fyrra. Ríf­lega 51 þús­und manns skrif­uðu undir áskorun á for­seta Ís­lands að vísa í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu hverjum þeim lög­um ­sem Alþingi sam­þykkir þar sem fisk­veiði­auð­lindum væri ráð­stafað til lengri tíma en eins árs, á meðan ekk­ert ákvæði um ­þjóð­ar­eign á auð­lindum er í stjórn­ar­skrá.

Árið 2014 skrif­uðu svo tæp­lega 54 þús­und manns undir kröfu um að á­fram­hald við­ræðna um aðild að Evr­ópu­sam­band­inu yrði sett í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu.

Auglýsing

Í ­þriðja sæti yfir stærstu und­ir­skrifta­safn­an­irnar er und­ir­skrifta­söfn­unin Varið land, frá árinu 1974. Rúm­lega 55.500 ­manns skrif­uðu undir þá und­ir­skrifta­söfnun og hún sker sig úr í hópi þess­ara vin­sæl­ustu safn­ana að því leyti að hún fór eðli ­máls­ins sam­kvæmt ekki fram á inter­net­inu. Mark­miðið með henn­i var að sýna stuðn­ing við veru banda­ríska varn­ar­liðs­ins á Ís­landi.

Rúm­lega 56 þús­und skrif­uðu undir áskorun til Ólafs Ragn­ars Gríms­son­ar, ­for­seta Íslands, um að hann setti Ices­ave samn­ing númer 2 í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu árið 2010. Það gerði hann á end­an­um, sem mark­aði tíma­mót í lýð­veld­is­sög­unni, enda í fyrsta sinn sem þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla fór fram eftir beit­ing­u ­mál­skots­réttar for­seta.

Lang­fjöl­mennasta und­ir­skrifta­söfn­unin á list­anum snérist um að halda Reykja­vík­ur­flug­velli í Vatns­mýr­inni og hún hét Hjartað í Vatns­mýr­inni. Undir hana skrifðu tæp­lega 70 þús­und manns árið 2013.

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Freyr Eyjólfsson
Neysla og úrgangur eykst á heimsvísu – Ákall um nýjar, grænar lausnir
Kjarninn 20. febrúar 2020
Ísold Uggadóttir og Auður Jónsdóttir
Himinhrópandi mistök í máli Maní
Kjarninn 20. febrúar 2020
Haraldur Johanessen var enn ríkislögreglustjóri þegar samkomulagið var gert. Hann lét af störfum skömmu síðar
Samkomulag ríkislögreglustjóra hækkaði laun yfirmanna um 48 prósent
Þeir yfirmenn hjá ríkislögreglustjóra sem skrifuðu undir samkomulag við embættið í fyrra hækkuðu samtals grunnlaun sín um 314 þúsund krónur á mánuði og sameiginlegar lífeyrisgreiðslur um 309 milljónir.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Samninganefnd starfsgreinasambandsins.
Starfsgreinasambandið nær samkomulagi við ríkið um nýjan kjarasamning
Starfsgreinasambandið og ríkið náðu í gær saman um útlínur á nýjum kjarasamningi á fundi hjá ríkissáttarsemjara.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling fordæmir Dag fyrir að vilja ekki eiga samtal við sig
Efling segir borgarstjórann í Reykjavík tala niður kjara- og réttlætisbaráttu félagsins. Framsetning hans á tilboðum Reykjavíkurborgar um launahækkanir til félagsmanna Eflingar sé í þeim „tilgangi að fegra mögur tilboð borgarinnar.“
Kjarninn 20. febrúar 2020
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Verkföll hjá BSRB hefjast að óbreyttu í byrjun mars
Verkföllin munu hafa mikil áhrif á almannaþjónustuna enda munu þau ná til starfsfólks í heilbrigðisþjónustunni, þar með talið á Landspítalanum, og í skólum, leikskólum og á frístundaheimilum.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Hillur verslana eru í dag fullar af fersku brauði.
Uppþot vegna brauðsins stormur í vatnsglasi
„Hvenær verður næst brauð viðvörun?“ „Brauð er búið í borginni, líka hvíta brauðið. Fólk ætlar greinilega að leyfa sér þessar síðustu klukkustundir á jörðu.“ Þeir voru margir brandararnir sem fuku í sprengilægðinni í síðustu viku.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Traust almennings á dómstólum
Auður Jónsdóttir rithöfundur hitti gamalreyndan lögmann, Ragnar Aðalsteinsson, til að ræða hið svokallaða Landsréttarmál en það vekur upp áleitnar spurningar.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None