Píratar langstærstir samkvæmt nýrri Gallup-könnun

píratar - mótmæli
Auglýsing

Píratar mæl­ast með 35,3 pró­sent fylgi í nýj­ustu skoð­ana­könnun Gallup, sem greint var frá í kvöld­fréttum RÚV í kvöld. Það er rúmum tveimur pró­sentum meira en flokk­ur­inn var með í síð­ustu könnun fyr­ir­tæk­is­ins. Píratar hafa nú mælst með yfir 30 pró­sent fylgi, og sem stærsta stjórn­mála­afl lands­ins, í öllum könn­unum Gallup frá því í apríl 2015. 

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er næst stærsti flokkur lands­ins með 24,4 pró­sent fylgi. Það er einu pró­sentu­stígi lægra en það fylgi sem flokk­ur­inn mæld­ist með í síð­ustu könnun Gallup. Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn stendur í stað milli mán­aða með tólf pró­sent fylgi og Vinstri grænir bæta lít­il­lega við sig, mæl­ast nú með 10,8 pró­sent fylg­i. 

Auglýsing


Sam­fylk­ingin heldur áfram að tapa fylgi í könn­unum Gallup og mælist nú með 9,2 pró­sent fylgi. Það er minnsta fylgi sem flokk­ur­inn hefur mælst með í könn­unum Gallup. Næst komst hún þessum botni í ágúst síð­ast­lið­in­um, þegar fylgið mæld­ist 9,3 pró­sent. 

Staða Bjartrar fram­tíðar er heldur ekki beys­in. Ein­ungis 3,6 pró­sent kjós­enda segja að þeir myndu kjósa flokk­inn ef kosið yrði í dag. Það er minnsta fylgi sem flokk­ur­inn hefur mælst með á þessu kjör­tíma­bili.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Losun frá umferð og úrgangi dregst saman
Kjarninn 30. september 2020
Kergja innan hluthafahóps Eimskips nær suðupunkti
Óánægja með fyrirferð stærsta eigandans, dramatík í kringum stjórnarkjör og yfirtökuskyldu sem var svo felld úr gildi og slök rekstrarframmistaða sem leiddi af sér fall á markaðsvirði Eimskips hafði leitt til kergju á meðal lífeyrissjóða.
Kjarninn 30. september 2020
Hópuppsögn hjá Icelandair Group
Icelandair Group, sem sótti sér 23 milljarða króna í nýtt hlutafé fyrr í mánuðinum, hefur sagt upp 88 manns.
Kjarninn 29. september 2020
Búast má við mikilli innspýtingu í opinberum fjárfestingum, samkvæmt Íslandsbanka
Mikill samdráttur í ár en hraður viðsnúningur
Ný þjóðhagsspá Íslandsbanka gerir ráð fyrir töluvert meiri samdrætti en Seðlabankinn gerir ráð fyrir í ár. Hins vegar er búist við „skarpri viðspyrnu“ á næsta og þarnæsta ári.
Kjarninn 29. september 2020
PAR á nú innan við tvö prósent í Icelandair
Bandarískur fjárfestingasjóður sem keypti stóran hlut í Icelandair í vor og varð að stærsta einkafjárfesti félagsins er ekki lengur með stærstu eigendum þess.
Kjarninn 29. september 2020
Bjarni Már Magnússon
Basic að birta
Kjarninn 29. september 2020
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Samtök atvinnulífsins segja ekki upp kjarasamningum
Eftir að stjórnvöld kynntu 25 milljarða króna aðgerðarpakka í morgun ákvað framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins að atkvæðagreiðsla um Lífskjarasamninginn myndi ekki fara fram. Kjarasamningar gilda því áfram.
Kjarninn 29. september 2020
Vísindamennirnir telja að enn eigi töluverður fjöldi eftir að greinast með COVID-19 í þessari bylgju faraldursins.
Um 300 til 1.100 gætu smitast á næstu þremur vikum
Í þriðju bylgju faraldurs COVID-19, sem hófst 11. september, hafa 506 greinst með sjúkdóminn. Vísindamenn við Háskóla Íslands spá því að næstu daga haldi áfram að greinast 20-40 ný smit á dag.
Kjarninn 29. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None