Ragnheiður Elín vill hækka endurgreiðslur í kvikmyndaiðnaði

ragnheiður elín eygló harðardóttir
Auglýsing

Ragn­heið­ur­ Elín Árna­dótt­ir, iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra, vill hækk­a end­ur­greiðslur vegna kvik­mynda­gerðar á Íslandi. Þetta kom fram í ræðu hennar á Edd­u-há­tíð­inni nú í kvöld, en hún veitt­i verð­laun fyrir bestu kvik­mynd­ina á hátíð­inni í kvöld. Hún­ ­sagði að stefna ætti að því að hækka end­ur­greiðsl­urnar úr 20% í 25% á næsta ári. 

Nú er það svo að unnt er að fá 20% end­ur­greitt af fram­leiðslu­kostn­aði vegna fram­leiðslu kvik­mynda og sjón­varps­efn­is á Íslandi.

Hér að neðan má sjá lista yfir sig­ur­veg­ara kvölds­ins á Edd­u-verð­laun­un­um. 

Auglýsing

Heim­ilda­mynd

Hvað er svona merki­legt við það? – Krumma films

Popp og rokksaga Íslands. Fyrri hluti – Markell

Sjón­deild­ar­hringur – Firn­indi

Stúlk­urnar á Klepp­járns­reykjum – IRI

Trend beacons / Tísku­vitar – Markell

Hand­rit

Andri Ótt­ars­son og Þor­leifur Örn Arn­ars­son – Réttur

Björn Hlynur Har­alds­son – Blóð­berg

Dagur Kári – Fúsi

Grímur Hákon­ar­son – Hrútar

Rúnar Rún­ars­son – Þrestir

Leik­stjórn

Dagur Kári – Fúsi

Grímur Hákon­ar­son – Hrútar

Rúnar Rún­ars­son – Þrestir

Lífs­stíls­þáttur

Atvinnu­menn­irnir okkar 2 – Stór­veldið

Ferð til fjár – Sagafilm

Hið blóm­lega bú – Búdrýg­indi

Hæpið – RÚV

Ævar vís­inda­maður – RÚV

Skemmti­þáttur

Árið er: Söngvakeppnin í 30 ár – RÚV

Dreka­svæðið – Stór­veldið

Hind­ur­vitni – Ísa­land Pict­ures

Hrað­fréttir – RÚV

Þetta er bara Spaug… stofan – RÚV

Menn­ing­ar­þáttur

Að sunnan – Sigva media og N4

Kiljan – RÚV

Með okkar augum – Sagafilm

Topp­stöðin – Sagafilm

Öldin hennar – Sagafilm

Leik­ari í auka­hlut­verki

Arnar Jóns­son – Réttur

Baltasar Breki Samper – Ófærð

Ingvar E. Sig­urðs­son – Þrestir

Theo­dór Júl­í­us­son – Hrútar

Vík­ingur Krist­jáns­son – Bakk

Leik­kona í auka­hlut­verki

Arn­dís Hrönn Egils­dóttir – Þrestir

Birna Rún Eiríks­dóttir – Réttur

Hall­dóra Geir­harðs­dóttir – Réttur

Krist­björg Kjeld – Þrestir

Mar­grét Helga Jóhanns­dóttir – Fúsi

Barna- og ung­linga­efni

Klukkur um jól – Hreyfi­mynda­smiðjan

Krakka­fréttir – RÚV

Ævar vís­inda­maður – RÚV

Frétta- eða við­tals­þáttur

Kast­ljós – RÚV

Land­inn – RÚV

Orka lands­ins – N4

Við öll – PIP­AR\T­BWA

Þú ert hér – RÚV

Sjón­varps­maður

Gísli Mart­einn Bald­urs­son

Helgi Seljan

Katrín Ásmunds­dóttir

Sig­mundur Ernir Rún­ars­son

Ævar Þór Bene­dikts­son

Leik­ari í aðal­hlut­verki

Atli Óskar Fjal­ars­son – Þrestir

Gunnar Jóns­son – Fúsi

Sig­urður Sig­ur­jóns­son – Hrútar

Leik­kona í aðal­hlut­verki

Harpa Arn­ar­dóttir – Blóð­berg

Katrín Ynja Hrafn­kels­dóttir – Regn­bogap­artý

Stein­unn Ólína Þor­steins­dóttir – Réttur

Gervi

Áslaug Dröfn Sig­urð­ar­dóttir – Fúsi

Heba Þór­is­dóttir – Ant Man

Kristín Júlla Krist­jáns­dóttir – Hrútar

Leik­mynd

Bjarni Massi Sig­ur­björns­son – Hrútar

Hálf­dan Ped­er­sen – Fúsi

Sveinn Viðar Hjart­ar­son – Réttur

Bún­ingar

Eva Vala Guð­jóns­dóttir – Réttur

Helga Rós V. Hannam – Fúsi

Mar­grét Ein­ars­dóttir og Ólöf Bene­dikts­dóttir – Hrútar

Tón­list

Atli Örv­ars­son – Hrútar

Georg Hólm, Orri Páll Dýra­son, Hilmar Örn Hilm­ars­son og Kjartan Dagur Hólm – The Show of Shows

Hilmar Örn Hilm­ars­son – Nöld­ur­segg­ur­inn

Jóhann Jóhanns­son, Hildur Guðna­dóttir og Rut­ger Hoedemækers – Ófærð

Slowblow, Dagur Kári og Orri Jóns­son – Fúsi

Hljóð

Gunnar Ósk­ars­son – Þrestir

Huldar Freyr Arn­ar­son og Björn Vikt­ors­son – Hrútar

Ingvar Lund­berg og Kjartan Kjart­ans­son – Fúsi

Heið­ursverð­laun Edd­unnar

Ragna Foss­berg

Stutt­mynd

Gone – Wond­erfilms

Regn­bogap­artý – Askja Films, Sagafilm, Ares Films og Booruffle Films

Þú og ég – Vin­tage Pict­ures

Leikið sjón­varps­efni

Blóð­berg – Vest­ur­port

Réttur – Sagafilm

Ófærð – RVK Studios

Kvik­mynda­taka

Rasmus Videbæk – Fúsi

Sophia Ols­son – Þrestir

Sturla Brandth Grøv­len – Hrútar

Klipp­ing

Andri Steinn Guð­jóns­son, Oli­vier Bugge Coutté og Dagur Kári – Fúsi

Jacob Secher Schuls­in­ger – Þrestir

Krist­ján Loðm­fjörð – Hrútar

Brellur

Alex­ander Schepel­ern, Crist­ian Predut og Egg­ert Ket­ils­son – Hrútar

Sig­ur­jón F. Garð­ars­son, Daði Ein­ars­son og RVX – Ófærð

Egg­ert Bald­vins­son, Haukur Karls­son og Jón Már Gunn­ars­son – Þrestir

Kvik­mynd

Fúsi – Sögn og RVK Studios

Hrútar – Netop Films

Þrestir – Nimbus Iceland og Pegasus 

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiInnlent
None