Upplýsingafulltrúi segir Sigurð Inga taka við „um óákveðinn tíma“

Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar sendi póst á erlenda blaðamenn í kvöld þar sem fram kemur að Sigmundur Davíð hafi lagt til að Sigurður Ingi tæki við embætti forsætisráðherra um óákveðinn tíma.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Auglýsing

Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son lagði aðeins til að Sig­urður Ingi Jóhanns­son tæki við for­sæt­is­ráðu­neyt­inu í „óá­kveð­inn tíma.“ Hann hefur ekki sagt af sér og mun halda áfram sem for­maður flokks­ins. Þetta kemur fram í tölvu­pósti til erlendra blaða­manna sem Ric­hard Mil­ne, blaða­maður Fin­ancial Times á Norð­ur­lönd­un­um, birtir á Twitt­er-­síðu sinni. Þessar upp­lýs­ingar eru einnig komnar inn í frétt Fin­ancial Times um mál­ið, eins og sjá má hér. 

Póst­ur­inn kom frá Sig­urði Má Jóns­syni, upp­lýs­inga­full­trúa rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Kjarn­inn hefur fengið póst­inn áfram­sendan og hann má lesa hér að neð­an. Kjarn­inn hefur einnig sent skila­boð á Sig­urð Má vegna máls­ins. Hann hefur ekki svar­að, en á vef RÚV er vitnað í Jóhannes Þór Skúla­son, aðstoð­ar­mann Sig­mundar Dav­íðs, sem segir ekk­ert óljóst í þess­ari til­kynn­ingu. Sig­urður Ingi sé for­sæt­is­ráð­herra í ótil­greindan tíma, sem geti þýtt fram að næstu kosn­ing­um. Það að for­sæt­is­ráð­herra hafi ekki sagt af sér sé líka rétt, hann sé enn starf­andi for­sæt­is­ráð­herra þangað til hann skili umboði sínu til for­seta Íslands.

Fréttin hefur verið upp­færð með við­brögðum Jóhann­esar Þórs.

Auglýsing

Ladies and gentlemen I call your attention to the foll­owing information reg­ar­ding the Prime Mini­ster of Iceland. For immedi­ate rel­e­a­se: Prime Mini­ster of Iceland very proud of Govern­ment’s success - sug­gests Progressive Party Vice-Chairman take over the office of Prime Mini­ster for an unspecified amount of time.

Today the Prime Mini­ster of Iceland Sig­mundur David Gunn­laugs­son has sug­ge­sted to the Progressive Party Parli­ament­ary group that the Progressive Party Vice-Chairman take over the office of Prime Mini­ster for an unspecified amount of time. The Prime Mini­ster has not resigned and will cont­inue to serve as Chairman of the Progressive Par­ty.

The Prime Minster is very proud of the success of his Govern­ment’s policies that have resulted in the resur­rect­ion of Iceland’s economy, an unprecedented rise in purchasing power, record low inflation and a general improvem­ent in liv­ing stand­ards for the Icelandic people.

The Prime Mini­ster is especi­ally proud of his Govern­ment’s hand­ling of Iceland´s situ­ation with the creditors of the failed Icelandic banks. The Prime Mini­ster has devoted much of his time in polit­ics to the chal­lenge of resol­v­ing the dramatic balance of pay­ment problem Iceland faced due to bank­ing crisis in 2008. If the creditors of the failed banks, which were nine times the size of the economy, had been all­owed to take their claims and exit Iceland with for­eign cur­rency, it would have had a devest­a­ting impact on the stand­ard of liv­ing for Iceland­ers. Instead the Prime Mini­ster and his Govern­ment were able to bring to the table a solution which will have an except­ionally positive impact on the Icelandic economy. The net positive impact to the Icelandic economy is more than three billion GBP, or a quarter of Iceland´s GDP. The net external position of Iceland has never been as good as now.    

These facts are acknowled­ged by international experts, inclu­ding Lee Buchheit, the Govern­ment’s advisor on capi­tal account liber­alization and a world ren­ow­ned aut­hority on sover­eign debt reconstruct­ion, who said in a recent interview that the result achi­eved in sett­ling the failed banks’ estates is unprecedented in world fin­ancial history and that this outcome could by no means have been expect­ed.

The Prime Mini­ster’s act­ion ref­lects his wish to not stand in the way of the import­ant issues that still remain on the Govern­ment’s agenda being fin­is­hed in this term, issues like hous­ing reform and the reform of the fin­ancial system that he will cont­inue to fight for in the inter­est of the Icelandic people.  

In recent weeks, the Prime Mini­ster and his wife have provided detailed answers to questions about the assets of the PM’s wife. They have never sought to hide these assets from Icelandic tax aut­horities and these hold­ings in Wintris have been reported as an asset on the Prime Mini­ster’s wife’s income tax ret­urns since 2008 and taxes have been paid accor­dingly in Iceland. No Parli­ament­ary rules on disclos­ure have been bro­ken. Even The Guar­dian and other media cover­ing the story have con­firmed that they have not seen any evidence to sug­gest that the Prime Mini­ster, his wife, or Wintris enga­ged in any act­ions invol­v­ing tax avoi­dance, tax evasion, or any dis­ho­nest fin­ancial gain.

As up until now, the Icelandic Govern­ment cont­inues to use every option availa­ble to prevent tax avoi­dance.Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Harmsaga fílsins Happy
Hún er ekki persóna sem á rétt á frelsi segja dómstólar þrátt fyrir að henni hafi verið rænt frá fjölskyldu sinni, hún fönguð, bundin og barin. Misst einu vini sína í prísundinni og aldrei eignast afkvæmi.
Kjarninn 26. júní 2022
Fólk lagði blóm og kerti á götu í Stokkhólmi til minningar um sænska rapparann Einar sem var skotinn til bana í október í fyrra.
Sænskir ráðherrar í læri hjá Dönum
Á meðan morðum sem framin eru með skotvopnum fækkar í mörgum Evrópulöndum fjölgar þeim í Svíþjóð. Í Danmörku fækkar slíkum morðum og nú vilja Svíar læra af Dönum hvernig hægt sé að draga úr glæpum af þessu tagi.
Kjarninn 26. júní 2022
Úlfar Þormóðsson
Uppvakningar
Kjarninn 25. júní 2022
Ingrid Kuhlman
Að hlakka til einhvers er næstum jafn gott og að upplifa það
Kjarninn 25. júní 2022
Niðurhal Íslendinga stóreykst milli ára
Íslendingar notuðu 25 prósent meira gagnamagn á farsímaneti í fyrra en árið áður og 21 prósent meira gagnamagn í gegnum fastanet. Tæplega 76 prósent notenda á fastaneti eru nú með ljósleiðaratengingu, en þeir voru þriðjungur 2016.
Kjarninn 25. júní 2022
Af kosningavöku Framsóknarflokksins í fyrrahaust.
Framsókn hirti kjósendur í stórum stíl frá hinum stjórnarflokkunum og Miðflokki
Fylgisaukning Framsóknar í síðustu kosningum var tekin frá samstarfsflokkunum í ríkisstjórn og klofningsflokki. Átta hverjum tíu kjósendum Sjálfstæðisflokks voru úr kjarnafylginu. Framboð Sósíalista hafði neikvæð áhrif á fylgi Vinstri græna og Pírata.
Kjarninn 25. júní 2022
Hraðtíska nær nýjum hæðum með tilkomu tískurisans Shein
Kínverska fatafyrirtækið Shein hefur vaxið gríðarlega á undanförnum árum og er í dag eitt stærsta tískuvörufyrirtæki í heimi. Umhverfissinnar benda á að fötin séu úr svo litlum gæðum að oft séu þau aðeins notuð í eitt skipti áður en þau enda í ruslinu.
Kjarninn 25. júní 2022
Auður Önnu Magnúsdóttir
Af hverju nýta Íslendingar raforkuna sína svo illa?
Kjarninn 25. júní 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None