Vantrausttillaga og þingrofstillaga stjórnarandstöðunnar felldar

Mikil spenna var á þingi þegar vantrausttillaga stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina var til umræða og greidd atkvæði um hana.

althingi_atkvaedagreidlsa.jpg
Auglýsing

Van­traust­til­laga stjórn­ar­and­stöð­unnar á rík­is­stjórn Sig­urðar Inga Jóhanns­son­ar, sem tók til starfa form­lega í gær eftir að Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son hætti sem for­sæt­is­ráð­herra, var felld nú rétt í þessu.Meiri­hluti Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Fram­sókn­ar­flokks­ins telur 38 þing­menn af 63 en stjórn­ar­and­staðan hefur 25 þing­menn.  Til að fá til­lög­una sam­þykkta þurfti stjórn­ar­and­staðan að ná 32 atkvæð­um, en það tókst ekki. Allir þing­menn stjórn­ar­flokk­anna greiddu atkvæði á móti, 38, en allir þing­menn stjórn­ar­and­stöðu með, sam­tals 25.

Greidd voru atkvæði sér um van­traust og svo um þing­rof og nýjar kosn­ing­ar. Í þeirri atkvæða­greiðslu fór 37-26, vegna þess að Unnur Brá Kon­ráðs­dótt­ir, þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, greiddi atkvæði með til­lögu stjórn­ar­and­stöð­unn­ar. 

Unnur Brá hafði raunar áður lýst því yfir að henni þætti að það ætti að kjósa strax. Hún sagði í ræðu sinni að það ætti ekki að ótt­ast kosn­ing­ar, og það væri hennar flokki og þjóð­inni allri til heilla. 

Auglýsing

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ríkið þurfi að kortleggja á hverjum loftslagsskattarnir lenda
Upplýsingar liggja ekki fyrir í dag um það hvernig byrðar af loftslagssköttum dreifast um samfélagið. Í greinargerð frá Loftslagsráði segir að stjórnvöld þurfi að vinna slíka greiningu, vilji þau hafa yfirsýn yfir áhrif skattanna.
Kjarninn 30. júní 2022
Í frumdrögum að fyrstu lotu Borgarlínu var Suðurlandsbrautin teiknuð upp með þessum hætti. Umferðarskipulag götunnar er enn óútkljáð, og sannarlega ekki óumdeilt.
Borgarlínubreytingar á Suðurlandsbraut strjúka fasteignaeigendum öfugt
Nokkrir eigendur fasteigna við Suðurlandsbraut segja að það verði þeim til tjóns ef akreinum undir almenna umferð og bílastæðum við Suðurlandsbraut verði fækkað. Unnið er að deiliskipulagstillögum vegna Borgarlínu.
Kjarninn 30. júní 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Einlæg gjöf en smáræði 千里送鹅毛
Kjarninn 30. júní 2022
Úlfar Þormóðsson
Taglhnýtingar þétta raðirnar
Kjarninn 30. júní 2022
Viðbragðsaðilar og vegfarendur á vettvangi aðfaranótt sunnudags. 22 unglingar létust á Enyobeni-kránni.
Hvers vegna dóu börn á bar?
Meðvitundarlaus ungmenni á bar. Þannig hljómaði útkall til lögreglu í borginni East London í Suður-Afríku aðfaranótt sunnudags. Ýmsar sögur fóru á kreik. Var eitrað fyrir þeim? Og hvað í ósköpunum voru unglingar – börn – að gera á bar?
Kjarninn 30. júní 2022
Ekki yfirgefa kettina ykkar ef þeir veikjast, segir höfundur rannsóknarinnar. Hugsið enn betur um þá í veikindunum en gætið að sóttvörnum.
Staðfest: Köttur smitaði manneskju af COVID-19
Teymi vísindamanna segist hafa staðfest fyrsta smit af COVID-19 frá heimilisketti í manneskju. Þeir eru undrandi á að það hafi tekið svo langan tíma frá upphafi faraldursins til sanna að slíkt smit geti átt sér stað.
Kjarninn 29. júní 2022
Cassidy Hutchinson fyrir framan þingnefndina í gær.
Það sem Trump vissi
Forseti Bandaríkjanna reyndi með valdi að ná stjórn á bíl, vildi að vopnuðum lýð yrði hleypt inn á samkomu við Hvíta húsið og sagði varaforseta sinn eiga skilið að hrópað væri „hengið hann!“ Þáttur Donalds Trump í árásinni í Washington er að skýrast.
Kjarninn 29. júní 2022
Óskar Guðmundsson
Hugmynd að nýju launakerfi öryrkja
Kjarninn 29. júní 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None