Yrsa sendir ráðamönnum tóninn í New York Times

Metsölurithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir gagnrýnir ráðamenn Íslands harðlega í pistli á vef New York Times.

Yrsa Sigurðardóttir
Auglýsing

Íslend­ing­ar kunna að fyr­ir­­gefa kyn­­ferð­is­­­lega til­­rauna­­starf­­semi fjár­­­mála­ráð­herra, þegar Bjarni Bene­dikts­son skráður var í gagna­grunni Ashley Mad­i­son sem lak út, en eft­ir hrunið hafa þeir enga þol­in­­mæði gagn­vart skugga­­leg­um fjár­­­mála­­gjörn­ing­­um. Þetta seg­ir skáld­­sagna­höf­und­­ur­inn Yrsa Sig­­urð­ar­dótt­ir í pistli á heima­síðu New York Times, vakið hefur mikla athygli.

Pist­ill­inn ber tit­il­inn The Cheat­ing Polit­ici­ans of Ice­land, og fjallar meðal ann­ars um Panama­skjölin og hvers vegna Íslend­ingar eru reiðir út í ráða­menn. „Ís­land, íbú­a­­fjöldi 330.000, er frið­sæl­asta land í heimi. Þetta er land þar sem of­beld­is­­glæp­ir eru fátíðir og fjár­­­kúg­­ar­ar gefa kvitt­un. Við erum ekki vön því að vera sett í flokk með spillt­­ustu stjórn­­völd­um í heimi. En hér erum við, í for­grunni all­r­ar um­­fjöll­un­ar um Pana­ma-skjöl­in,“ sagði Yrsta meðal ann­ars í pistl­in­um, í þýð­ingu mbl.is.

Yrsa segir smæð­ina gera margt auð­veld­ara en hjá stærri þjóð­um, en það bjóði líka hætt­unni heim. Það sé til að mynda erf­ið­ara að forð­ast hætt­una af því að hygla vinum og vanda­mönn­um. „Það er vana­­lega auð­veld­­ara að leysa vanda­­mál smárra þjóða held­ur en í stór­um og flókn­um sam­­fé­lög­­um. Það er ekki til­­­fellið þegar um er að ræða spill­ingu meðal for­rétt­inda­el­ít­unn­­ar. Í Banda­­ríkj­un­um talið þið um sex gráðu fjar­lægð [six degrees of separat­i­on] milli fólks. Hér á Íslandi, í okk­ar mikla fá­­menni, er gráðan ein. Þegar þú hitt­ir ein­hvern þá kemstu að því inn­­an nokk­­urra mín­útna að þið eigið sam­eig­in­­leg­an ætt­­ingja, vin, sam­­starfs­­mann, óvin eða fyrr­ver­andi. Það ger­ir það erf­ið­ara að forð­ast að hygla nán­um og virkt­­ar­vin­­um.“

Auglýsing

Hún lýkur pistli sínum á því að fjalla um nýjan for­sæt­is­ráð­herra Íslands, Sig­urð Inga Jóhanns­son, sem hún segir hafa verið „svo­lítið týnd­an“. 

„Í dag höf­um við bráða­birgða­for­­sæt­is­ráð­herra sem virt­ist svo­lítið týnd­ur og ófor­m­­lega klædd­ur þegar hann var kynnt­ur al­­menn­ingi á mið­viku­dag. Hann virð­ist ekki eiga bindi. En hann á ekki af­l­ands­­reikn­ing. Né Ashley Mad­i­­son aðgang. Það er eitt­hvað,“ segir Yrsa.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Til þess að komast ferða sinna þurfa Íslendingar að borga 85 prósentum meira heldur en íbúar í löndum Evrópusambandsins gera að meðaltali.
Samgöngukostnaður hvergi hærri í Evrópu en á Íslandi
Norðurlöndin raða sér í efstu sæti á lista þeirra landa í Evrópu þar sem samgöngukostnaður er mestur. Verð á gistingu, mat, fötum og skóm er hærra hér á landi en víðast hvar annars staðar í álfunni.
Kjarninn 30. júní 2022
Ríkið þurfi að kortleggja á hverjum loftslagsskattarnir lenda
Upplýsingar liggja ekki fyrir í dag um það hvernig byrðar af loftslagssköttum dreifast um samfélagið. Í greinargerð frá Loftslagsráði segir að stjórnvöld þurfi að vinna slíka greiningu, vilji þau hafa yfirsýn yfir áhrif skattanna.
Kjarninn 30. júní 2022
Í frumdrögum að fyrstu lotu Borgarlínu var Suðurlandsbrautin teiknuð upp með þessum hætti. Umferðarskipulag götunnar er enn óútkljáð, og sannarlega ekki óumdeilt.
Borgarlínubreytingar á Suðurlandsbraut strjúka fasteignaeigendum öfugt
Nokkrir eigendur fasteigna við Suðurlandsbraut segja að það verði þeim til tjóns ef akreinum undir almenna umferð og bílastæðum við Suðurlandsbraut verði fækkað. Unnið er að deiliskipulagstillögum vegna Borgarlínu.
Kjarninn 30. júní 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Einlæg gjöf en smáræði 千里送鹅毛
Kjarninn 30. júní 2022
Úlfar Þormóðsson
Taglhnýtingar þétta raðirnar
Kjarninn 30. júní 2022
Viðbragðsaðilar og vegfarendur á vettvangi aðfaranótt sunnudags. 22 unglingar létust á Enyobeni-kránni.
Hvers vegna dóu börn á bar?
Meðvitundarlaus ungmenni á bar. Þannig hljómaði útkall til lögreglu í borginni East London í Suður-Afríku aðfaranótt sunnudags. Ýmsar sögur fóru á kreik. Var eitrað fyrir þeim? Og hvað í ósköpunum voru unglingar – börn – að gera á bar?
Kjarninn 30. júní 2022
Ekki yfirgefa kettina ykkar ef þeir veikjast, segir höfundur rannsóknarinnar. Hugsið enn betur um þá í veikindunum en gætið að sóttvörnum.
Staðfest: Köttur smitaði manneskju af COVID-19
Teymi vísindamanna segist hafa staðfest fyrsta smit af COVID-19 frá heimilisketti í manneskju. Þeir eru undrandi á að það hafi tekið svo langan tíma frá upphafi faraldursins til sanna að slíkt smit geti átt sér stað.
Kjarninn 29. júní 2022
Cassidy Hutchinson fyrir framan þingnefndina í gær.
Það sem Trump vissi
Forseti Bandaríkjanna reyndi með valdi að ná stjórn á bíl, vildi að vopnuðum lýð yrði hleypt inn á samkomu við Hvíta húsið og sagði varaforseta sinn eiga skilið að hrópað væri „hengið hann!“ Þáttur Donalds Trump í árásinni í Washington er að skýrast.
Kjarninn 29. júní 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None