Vegna viðvarandi deilna milli Agnesar M. Sigurðardóttur, biskups Íslands, og framkvæmdastjóra kirkjuráðs kirkjuráð hefur ákveðið að leita til vinnustaðasálfræðings til að reyna að miðla málum. RÚV greindi frá þessu.
Kirkjuráð hafnaði beiðni fréttastofu RÚV um að fá bréf framkvæmdastjórans sem dagsett er í lok janúar þar sem gerðar eru alvarlegar athugasemdir við framkomu biskups, að því er segir í frétt RÚV.
Vinnustaðasálfræðingurinn á að taka til starfa um miðjan apríl, samkvæmt sem segir í frétt RÚV.
Auglýsing
Agnes segir í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu RÚV að deilan tengist greinargerð lögfræðinga um valdmörk, að því er fram kemur í frétt RÚV.