Breytt stjórn hjá Íslandsbanka - Friðrik og Helga halda áfram

íslandsbanki-8.jpg
Auglýsing

Banka­sýsla rík­is­ins hefur til­nefnt sjö aðal­menn og tvo vara­menn í kosn­ingu til stjórnar Íslands­banka fyrir aðal­fund bank­ans.  Að­al­fund­ur­inn verður hald­inn þriðju­dag­inn 19. apríl næst­kom­and­i. 

Eft­ir­talin hafa verið til­nefnd sem aðal­menn í stjórn Íslands­banka: Frið­rik Soph­us­son, Anna Þórð­ar­dótt­ir, Auður Finn­boga­dótt­ir, Árni Stef­áns­son, Hall­grímur Snorra­son, Heiðrún Jóns­dóttir og Helga Val­fells. Frið­rik og Helga eru þau einu sem halda áfram stjórn­ar­setu frá núver­andi stjórn bank­ans.

Ríkið á allt hlutafé Íslands­banka.

Auglýsing

Heiðrún Jóns­dóttir er í dag meðal ann­ars stjórn­ar­for­maður Íslenskra verð­bréfa og segir á Dv.is, að hún muni þurfa að segja sig úr þeirri stjórn enda er ekki heim­ilt að sitja sam­tímis í stjórnum tveggja fjár­mála­fyr­ir­tækja. Þá segir enn fremur að lík­legt sé að Auður Finn­boga­dóttir geti ekki gegnt stjórn­ar­for­mennsku í Sam­keppn­is­eft­ir­lit­inu eftir að hún muni taka sæti í stjórn Íslands­banka.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Meira úr sama flokkiInnlent
None