Þingmenn skora á Pólverja að draga frumvarp til baka

Alþingi - píratar
Auglýsing

Sam­tals hafa 30 þing­menn þegar skrifað undir bréf til yfir­valda í Pól­landi og koma þeir úr öllum flokkum á Alþingi. Í til­kynn­ingu frá Píröt­um, sem höfðu frum­kvæði að bréfa­skrif­un­um, segir að fleiri und­ir­skriftir gætu átt eftir að bæt­ast við.

Rík­­is­­stjórn Pól­lands hef­ur lagt fram frum­varp til laga þar sem segir að kon­ur geti aðeins farið í fóst­­ur­eyð­ingu ef líf móður sé í húfi. Eins að þyngja eigi refs­ing­ar ef fóst­­ur­eyð­ing­­ar­lög­in eru brot­in.

Í bréf­inu eru þing­menn í Pól­landi hvattir til þess að standa vörð um sjálfs­á­kvörð­un­ar­rétt kvenna, kven­rétt­indi og jafn­rétti til heibrigð­is­þjón­ustu, þar með talið skipu­lags á fjöl­skyldu­hög­um. 

Auglýsing

Ég bréf­inu kemur fram að pólska þing­inu beri að virða alþjóð­legar skuld­bind­ing­ar.„Við höfum hug á því að koma á fram­færi þeim skoð­unum okkar að öruggar fóst­ur­eyð­ingar séu nauð­syn­legur þáttur í rétti kvenna til and­legs og lík­am­legs sjálf­ræð­is,“ segir meðal ann­ars í bréf­inu.

Þeir þing­menn sem und­ir­rit­uðu bréfið voru:

Ásta Guð­rún Helga­dótt­ir, (P), Svan­dís Svav­ars­dótt­ir, (V)

Oddný Harð­ar­dótt­ir, (S)

Sig­ríður Ingi­björg Inga­dótt­ir, (S)

Guð­mundur Stein­gríms­son, (Æ)

Björt Ólafs­dótt­ir, (Æ)

Bryn­hildur Pét­urs­dótt­ir, (Æ)

Ögmundur Jón­as­son, (V)

Jóhanna María Sig­munds­dótt­ir, (B)

Össur Skarp­héð­ins­son, (S)

Helgi Hrafn Gunn­ars­son, (P)

Katrín Jak­obs­dótt­ir, (V)

Ótt­arr Proppé, (Æ)

Birgitta Jóns­dótt­ir, (P)

Katrín Júl­í­us­dótt­ir, (S)

Ólína Kjer­úlf Þórð­ar­dótt­ir, (S)

Árni Páll Árna­son, (S)

Elsa Lára Arn­ar­dótt­ir, (B)

Líneik Anna Sæv­ars­dótt­ir, (B)

Karl Garð­ars­son, (B)

Páll Valur Björns­son, (Æ)

Stein­unn Þóra Árna­dótt­ir, (V)

Helgi Hjörvar, (S)

Róbert Mars­hall, (Æ)

Birgir Ármans­son, (B)

Bjarkey Olsen Gunn­ars­dótt­ir, (V)

Stein­grímur J. Sig­fús­son, (V)

Silja Dögg Gunn­ars­dótt­ir, (B)

Krist­ján L. Möll­er, (S)

Unnur Brá Kon­ráðs­dótt­ir, (D)

Bréf­ið, á ensku, má sjá hér að neð­an.

The und­er­signed Mem­bers of Parli­ament of Iceland write this letter to

voice our deep concern over a proposed law crim­ina­lizing all use of

abortions in Pol­and. Access to app­ropri­ate prenatal care is essential

for women's rights in the world, whether it be prenatal screen­ing or

abortion. We app­eal to the Pol­ish Parli­ament to wit­hdraw the proposed law from

the leg­islative process and seek a compromise that better prot­ects

women’s rights to reprod­uct­ive health.

 

We wish to rem­ind the Pol­ish Parli­ament of the shared international

obligation and responsi­bility that both Iceland and Pol­and have

und­er­ta­ken to eliminate all forms of discrim­ination aga­inst women. As

signator­ies to the Con­vention on this import­ant issue, both our

countries have pled­ged to ensure that women have equal access to health

care services, inclu­ding those related to family plann­ing. We seek to

emp­hasize the value and import­ance of international agreem­ents such as

the Con­vention on the Elimination of all forms of Discrim­ination aga­inst

Women for its import­ant role in combat­ing social issues such as gender

inequ­ality, poverty and health issu­es.

 

Finally, we would like to impart our view that access to safe abortions

is an essential part of women´s right to physical and mental autonomy.

Furthermore, we want to draw your attention to the ample evidence prov­ing that

restrict­ing women's health care has a negative impact on the welfare of

entire families. In countries where access to women's health services is

restrict­ed, outcomes for infant and maternal health are wor­se, inclu­ding

hig­her maternal and infant morta­lity rates. In cases where fatal birth

defects are pres­ent, pati­ents and doct­ors must be free to make the

decision that saves the life of the mother.

 

In light of the above consider­ations, we strongly encourage you to

wit­hdraw this law from the parli­ament­ary process and seek to find a

leg­islative compromise that better prot­ects women's rights to

reprod­uct­ive health than the cur­rent propo­sal.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiInnlent
None