600 milljónir teknar af Framkvæmdasjóði ferðamannastaða milli umræðna

20_07_2013_9552834279_o.jpg
Auglýsing

Ákveðið var að taka 600 millj­ónir króna af Fram­kvæmda­sjóði ferða­manna­staða milli umræðna á Alþingi í ljósi þess að mun lengri tíma tekur að ráð­stafa fé sjóðs­ins en ráð­gert hafði ver­ið. Þegar fjár­laga­frum­varpið var lagt fram var gert ráð fyrir auka 510 millj­ónum króna í sjóð­inn til að efla hann. „Mik­il­vægt er að halda áfram upp­bygg­ingu ferða­manna­staða þar sem flest bendir til að fjöldi ferða­manna muni halda áfram að aukast líkt og liðin ár,“ var sagt um málið í fjár­laga­frum­varp­in­u. 

Líkt og Kjarn­inn hefur áður greint frá hafa miklir fjár­munir legið óhreyfðir í Fram­kvæmda­sjóði ferða­manna­staða. Í fjár­lögum síð­asta árs var ákveðið að auka fram­lögin um 517 millj­ónir króna þrátt fyrir að þá hefðu 1,2 millj­arður króna legið óhreyfður í sjóðnum um langt skeið. Iðn­­að­­ar- og við­­skipta­ráðu­­neytið greindi frá því í sept­­em­ber í fyrra að við und­ir­­bún­­ing fjár­­laga fyrir næsta ár hefði komið í ljós að „um­tals­verðir fjár­­mun­ir“ eða 1,2 millj­­arðar króna, lægju enn óhreyfðir í sjóðn­­­um. Þessum fjár­­munum hafði ekki enn verið ráð­stafað í þau verk­efni sem þeim hafði verið úthlutað til. Ýmsar ástæður væru fyrir því en ljóst væri að bæta þyrfti úr skipu­lagi og fram­­kvæmd. 

Fram­kvæmda­sjóður ferða­manna­staða fær lög­bundin fram­lög af gistin­átta­skatti, og vegna þess að meira inn­heimt­ist af skatt­inum á þessu ári en gert var ráð fyrir í fjár­lögum fyrir þetta ár er líka lagt til þess að sjóð­ur­inn fái 45 millj­ónir króna af fjár­auka­lögum þessa árs til að upp­fylla lög­bundið fram­lag af skatt­in­um. 

AuglýsingErt þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur aðsetur í Húsi verslunarinnar
Tæp tíu prósent útistandandi sjóðfélagalána LIVE í greiðsluhléi
Sjóðfélagalán í greiðsluhléi nema samtals um ellefu milljörðum króna. Til samanburðar námu útistandandi sjóðfélagalán Lífeyrissjóðs verzlunarmanna við lok árs 2019 rúmum 120 milljörðum. Ávöxtun sjóðsins á fyrstu fjórum mánuðum ársins áætluð 3,5 prósent.
Kjarninn 3. júní 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Twitter tekur á rugli og Síminn sektaður
Kjarninn 3. júní 2020
Ástþór Ólafsson
Árið 1970 og upp úr
Kjarninn 3. júní 2020
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn áfram nærri kjörfylgi í nýrri könnun Gallup
Afar litlar breytingar urðu á fylgi flokka á milli mánaða, samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Sjálfstæðisflokkurinn er áfram nærri kjörfylgi sínu og stuðningur við ríkisstjórnina mælist tæp 60 prósent á meðal þeirra sem taka afstöðu.
Kjarninn 3. júní 2020
Sex sakborningar í málinu, þeirra á meðal Bernhard Esau og Sacky Shanghala fyrrverandi ráðherrar í ríkisstjórn Namibíu, verða í gæsluvarðhaldi til 28. ágúst.
Namibísk yfirvöld hafa óskað liðsinnis Interpol vegna Samherjamálsins
Sex menn sem hafa verið í haldi namibískra yfirvalda vegna rannsóknar á Samherjaskjölunum verða áfram í haldi til 28. ágúst. Rannsókn málsins hefur reynst flókin og haf namibísk yfirvöld beðið Interpol um aðstoð.
Kjarninn 3. júní 2020
Fólk hefur flykkst á markaði víðsvegar um Indland eftir að útgöngubanni var aflétt.
Smitum á Indlandi fjölgar ört
Stjórnvöld á Indlandi eru að hefjast handa við að aflétta umfangsmesta útgöngubanni sem sett var á í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Sjúkrahús í Mumbai hafa vart undan við að sinna sýktum en fellibylurinn Nisarga herjar nú á nágrenni borgarinnar.
Kjarninn 3. júní 2020
Samtök ferðaþjónustunnar telja að um 250 þúsund ferðamenn gætu komið hingað til lands það sem eftir lifir árs.
Ferðamenn greiði kostnað af skimun
Með greiðslu ferðamanna fyrir sýnatöku má stuðla að því að þeir sem sækja landið heim séu efnameiri ferðamenn sem eyði meiru og dvelji lengur, segir í greinargerð fjármálaráðuneytisins um hagræn áhrif þess að aflétta ferðatakmörkunum til Íslands.
Kjarninn 3. júní 2020
Ekkert pláss fyrir íhald í stjórnmálum næstu árin
Alvarlegt ástand er nú komið upp í íslensku efnahagslífi. Mörg hundruð milljarða króna tap í ríkisrekstri er fyrirsjáanlegt, tugir þúsunda verða án atvinnu að öllu leyti eða hluta og þúsundir fyrirtækja standa frammi fyrir algjörri óvissu.
Kjarninn 3. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None