600 milljónir teknar af Framkvæmdasjóði ferðamannastaða milli umræðna

20_07_2013_9552834279_o.jpg
Auglýsing

Ákveðið var að taka 600 millj­ónir króna af Fram­kvæmda­sjóði ferða­manna­staða milli umræðna á Alþingi í ljósi þess að mun lengri tíma tekur að ráð­stafa fé sjóðs­ins en ráð­gert hafði ver­ið. Þegar fjár­laga­frum­varpið var lagt fram var gert ráð fyrir auka 510 millj­ónum króna í sjóð­inn til að efla hann. „Mik­il­vægt er að halda áfram upp­bygg­ingu ferða­manna­staða þar sem flest bendir til að fjöldi ferða­manna muni halda áfram að aukast líkt og liðin ár,“ var sagt um málið í fjár­laga­frum­varp­in­u. 

Líkt og Kjarn­inn hefur áður greint frá hafa miklir fjár­munir legið óhreyfðir í Fram­kvæmda­sjóði ferða­manna­staða. Í fjár­lögum síð­asta árs var ákveðið að auka fram­lögin um 517 millj­ónir króna þrátt fyrir að þá hefðu 1,2 millj­arður króna legið óhreyfður í sjóðnum um langt skeið. Iðn­­að­­ar- og við­­skipta­ráðu­­neytið greindi frá því í sept­­em­ber í fyrra að við und­ir­­bún­­ing fjár­­laga fyrir næsta ár hefði komið í ljós að „um­tals­verðir fjár­­mun­ir“ eða 1,2 millj­­arðar króna, lægju enn óhreyfðir í sjóðn­­­um. Þessum fjár­­munum hafði ekki enn verið ráð­stafað í þau verk­efni sem þeim hafði verið úthlutað til. Ýmsar ástæður væru fyrir því en ljóst væri að bæta þyrfti úr skipu­lagi og fram­­kvæmd. 

Fram­kvæmda­sjóður ferða­manna­staða fær lög­bundin fram­lög af gistin­átta­skatti, og vegna þess að meira inn­heimt­ist af skatt­inum á þessu ári en gert var ráð fyrir í fjár­lögum fyrir þetta ár er líka lagt til þess að sjóð­ur­inn fái 45 millj­ónir króna af fjár­auka­lögum þessa árs til að upp­fylla lög­bundið fram­lag af skatt­in­um. 

AuglýsingKanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Leggja fram ólíkar breytingar á erfðafjárskatti
Fjármálaráðherra og þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram tvö ólík frumvörp um breytingar á lögum um erfðafjárskatt. Mikill munur er á frumvörpunum en annað tekur meðal annars mið af skattstofni dánarbúsins en hitt af arfgreiðslum hvers erfingja fyrir sig.
Kjarninn 18. október 2019
Kristbjörn Árnason
Koxgráa spillingar þjóðfélagið Ísland!
Leslistinn 18. október 2019
Punktur Punktur
Punktur Punktur
Punktur Punktur – Nr. 5 Guðmundur Atli Pétursson - ljósahönnuður hjá RÚV.
Kjarninn 18. október 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Stóraukin áhersla á náttúruvernd
Kjarninn 18. október 2019
Molar
Molar
Molar – Lækkanir, Austin Texas og Guðmundur Jaki
Kjarninn 18. október 2019
Seðlabankinn dæmdur til að veita blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar
Seðlabanki Íslands var í morgun dæmdur til að afhenda blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar um samning sem Már Guðmundsson, þáverandi seðlabankastjóri, gerði við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans.
Kjarninn 18. október 2019
Ísland á gráa listann vegna peningaþvættis
Ísland hefur verið sett á gráa lista FATF ásamt Mongólíu og Simbabve. Aðgerðir sem ráðist hefur verið í síðastliðið eitt og hálft ár reyndust ekki nægjanlegar.
Kjarninn 18. október 2019
Helgi Magnússon eignast allt Fréttablaðið – Jón Þórisson nýr ritstjóri
Fjárfestirinn Helgi Magnússon hefur keypt þann hluta í Torgi, útgáfufélagi Fréttablaðsins, sem hann átti ekki fyrir. Til stendur að sameina Fréttablaðið og Hringbraut.
Kjarninn 18. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None