Neita því að dagsetning í skýrslunni hafi verið „hvíttuð“

eignir íslendinga á aflandssvæðum
Auglýsing

Fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neytið hafnar því að dag­setn­ing á for­síðu skýrslu starfs­hóps um eignir Íslend­inga á aflands­svæðum hafi verið „hvítt­uð“ og segir að engar efn­is­legar breyt­ingar hafi verið gerðar á skýrsl­unni eftir að henni var skilað til ráðu­neyt­is­ins um miðjan sept­em­ber. Hins vegar hafi verið gerðar smá­vægi­legar lag­fær­ingar af eða í sam­ráði við for­mann starfs­hóps­ins, meðal ann­ars á titli henn­ar. „Tit­ill­inn var skrif­aður í texta­box sem er af ákveð­inni stærð. Þar sem lag­færður tit­ill var lengri en upp­haf­legur tit­ill færð­ist text­inn niður og varð lengri en stærð texta­box­ins leyfði. Því færð­ist hluti und­ir­fyr­ir­sagn­ar­innar og annar texti niður og af þeim sökum féll dag­setn­ing af for­síð­unni.

Ráðu­neytið áréttar að aldrei voru áhöld um hvenær vinnslu skýrsl­unnar lauk. Skýrt er tekið fram í skýrsl­unni að henni hafi verið skilað er liðið var á sept­em­ber. Loks vísar ráðu­neytið til þess að vana­legt að setja dag­setn­ingu þess dags eða mán­uðar þar sem við­kom­andi rit eru birt, og því hefði verið rétt­ast að á for­síðu hennar stæði jan­úar 2017.“ Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­in­u. 

Kynnt í byrjun októ­ber en birt í jan­úar

Auglýsing

Skýrsla starfs­hóps um eignir Íslend­inga á aflands­­svæðum var til­­­búin um miðjan sept­­em­ber, og henni skilað til ráðu­­neyt­is­ins þá. Sam­­kvæmt svörum sem Kjarn­inn fékk við upp­­haf­­legri fyr­ir­­spurn sinni um mál­ið, í byrjun nóv­­em­ber, var skýrslan kynnt í ráðu­­neyt­inu í byrjun októ­ber. Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, fékk kynn­ingu á henni 5. októ­ber. Skýrslan var fyrst gerð opin­ber fyrir viku síð­an, föstu­dag­inn 6. jan­ú­ar. Þá voru tæpir fjórir mán­uðir liðnir frá því að henni var skilað og þrír mán­uðir frá því að hún var kynnt fyrir ráð­herra.

Kjarn­inn greindi frá því fyrir viku síðan að fram kemur í skýrsl­unni að henni hafi verið skilað þegar „nokkuð var liðið á sept­­em­ber.“ Á for­­síðu skýrsl­unnar kemur einnig fram tíma­­setn­ingin sept­­em­ber 2016, en það er með hvítu letri svo tíma­­setn­ingin er ógrein­i­­leg nema tekið sé utan um text­ann.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Reynt að brjótast inn í tölvukerfi Reiknistofu bankanna
Brotist var inn í ysta netlag og eru engar vísbendingar um að komist hafi verið inn í kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptavina.
Kjarninn 4. júní 2020
Kristbjörn Árnason
Núverandi ríkisstjórn er ein alvarlegustu mistök stjórnmálanna hin síðustu ár
Leslistinn 4. júní 2020
Kóralrifið mikla hefur fölnað mikið á undanförnum árum.
Kóralrifið mikla heldur áfram að fölna
Fölnun Kóralrifsins mikla í mars síðastliðnum er sú umfangsmesta hingað til. Febrúar síðastliðinn var heitasti mánuður á svæðinu síðan mælingar hófust.
Kjarninn 4. júní 2020
Náttúrufegurð Færeyja er eitt helsta aðdráttarafl eyjanna.
Færeyingar opna landamærin „sérstaklega fyrir Íslendinga“
„Kæru frændur, nú er rétti tíminn til að heimsækja Færeyjar,“ stendur í skilaboðum frá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways til íslensku þjóðarinnar.
Kjarninn 4. júní 2020
8 mínútur og 46 sekúndur leystu úr læðingi sársauka margra kynslóða
Ólgan í Bandaríkjunum snýst ekki aðeins um þær átta mínútur og 46 sekúndur sem lögreglumaður hélt hné sínu að hálsi George Floyds þar til hann lést. Hún á rætur í þjáningum margra kynslóða fólks er býr enn við misrétti sem er samgróið hugarfari valdhafa.
Kjarninn 4. júní 2020
Intenta segist í stakk búið til að taka við verkefnum sem Capacent sinnti áður
Ingvi Þór Elliðason, ráðgjafi og framkvæmdastjóri Intenta, sem fyrrverandi starfsmenn Capacent stofnuðu skömmu fyrir gjaldþrot fyrirtækisins, segir Intenta með þekkingu og getu til að taka við verkefnum sem Capacent sinnti áður.
Kjarninn 4. júní 2020
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur aðsetur í Húsi verslunarinnar
Tæp tíu prósent útistandandi sjóðfélagalána LIVE í greiðsluhléi
Sjóðfélagalán í greiðsluhléi nema samtals ellefu milljörðum króna. Til samanburðar námu útistandandi sjóðfélagalán Lífeyrissjóðs verzlunarmanna við lok árs 2019 rúmum 120 milljörðum. Ávöxtun sjóðsins á fyrstu fjórum mánuðum ársins er áætluð 3,5 prósent.
Kjarninn 3. júní 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Twitter tekur á rugli og Síminn sektaður
Kjarninn 3. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None