Píratar vilja lækka laun þingmanna með lögum

Píratar hafa lagt fram frumvarp þess efnis að kjararáði verði skipað að kveða upp nýjan úrskurð um laun þingmanna og ráðherra, þannig að launin verði lækkuð.

Píratar fá fyrstu tölur
Auglýsing

Þing­flokkur Pírata hefur lagt fram frum­varp um breyt­ingar á lögum um kjara­ráð. Flokk­ur­inn vill að kjara­ráð kveði upp nýjan úrskurð sem feli í sér launa­lækkun alþing­is­manna og ráð­herra sem sam­svari því að laun þeirra fylgi almennri launa­þróun frá 11. júní 2013. 

Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá Píröt­um, sem bjóða öðrum þing­mönnum að vera með á mál­inu. Til­efnið er að í morgun var sagt frá því að ASÍ teldi að for­sendur kjara­samn­inga 70 pró­sent launa­fólks væru brostn­ar. Eftir viku lýkur mati á for­sendum þess að segja upp kjara­samn­ingum milli ASÍ og Sam­taka atvinnu­lífs­ins. 

„Al­þingi hefur 7 daga til að bregð­ast við með góðu for­dæmi og fyr­ir­skipa kjara­ráði að lækka laun þing­manna, ráð­herra og ann­arra sem heyra undir ráðið til sam­ræmis við launa­þróun frá 2013 sem kjara­samn­ingar flestra laun­þega miða við. Þetta frum­varp gerir það.“ 

Auglýsing

Sam­kvæmt frum­varpi Pírata verður kjara­ráði gert sam­kvæmt lögum að kveða upp nýjan úrskurð sem feli í sér launa­lækkun alþing­is­manna og ráð­herra. Ákvörð­unin eigi að taka gildi ekki síðar en 28. febr­ú­ar, sem er í næstu viku. „Jafn­framt skal kjara­ráð svo fljótt sem auðið er end­ur­skoða kjör ann­arra er undir það heyra, til sam­ræm­is. Ákvæði þetta gildir ekki um for­seta Íslands­.“ 

Lars Larsen
„Go´daw, jeg hedder Lars Larsen, jeg har et godt tilbud“
Danski milljónamæringurinn Lars Lar­sen lést á heim­ili sínu í síðustu viku, 71 árs að aldri. Hann var á meðal auðugustu manna í Danmörku og jafnframt þeirra þekktustu. Kjarninn rifjar hér upp sögu hans.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Árni Már Jensson
Að lesa milli línanna
Kjarninn 25. ágúst 2019
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir
„Að hanna er eins og að anda með heilanum“
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir safnar nú fyrir nýrri hönnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Matthildur Björnsdóttir
Af hverju eru goðsagnir takmarkandi?
Kjarninn 25. ágúst 2019
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, spurði um innstæðutryggingar.
Um 83 prósent innstæðna í íslenskum bönkum voru tryggðar um áramót
Tryggingasjóður innstæðueigenda tryggir um 83 prósent af þeim 1.707 milljörðum króna sem geymdir voru á íslenskum bankareikningum í lok síðasta árs. Samt voru bara 38 milljarðar króna í sjóðnum.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Benedikt Jóhannesson
Styrmir gegn Styrmi – Frumkvöðull í einkavæðingu orkufyrirtækja
Kjarninn 25. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump um Trump frá Trump til Trump
Bandarískir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta að bæta fyrir geðvonskutíst og eftiráskýringar Bandaríkjaforseta um aflýsingu Danmerkurferðar sinnar. Ástæðuna sagði forsetinn þá að danski forsætisráðherrann vildi ekki ræða hugmynd hans um kaup á Grænlandi.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Listi yfir þjónustugjöld bankanna skólabókardæmi um fákeppni
Gylfi Zoega segir að það sé ekki hægt að nota ódýrt kort í innanlandsviðskiptum hérlendis vegna þess að það myndi minnka hagnað bankanna.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None