Tveir starfshópar halda áfram skoðun á aflandseignum Íslendinga

Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað tvo starfshópa sem eiga að halda áfram vinnu starfshóps um aflandseignir Íslendinga. Hóparnir eiga að skila tillögum í maí.

7DM_0103_raw_2050.JPG
Auglýsing

Bene­dikt Jóhann­es­son fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra hefur skipað tvo starfs­hópa sem eiga að vinna til­lögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábend­inga sem komu fram í skýrslu starfs­hóps um eignir Íslend­inga á aflands­svæðum

Skipun starfs­hópanna er fyrsti áfangi í aðgerð­ar­á­ætlun rík­is­stjórn­ar­innar og fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra gegn skatt­und­anskotum og skattsvik­um, að því er segir í til­kynn­ingu ráðu­neyt­is­ins. 

Annar starfs­hóp­ur­inn á að kanna og greina nánar nið­ur­stöður skýrsl­unnar um milli­verð­lagn­ingu í utan­rík­is­við­skipt­um, þar með talið fakt­úru­föls­un, með til­liti til mögu­legra skatt­und­an­skota og nýt­ingar skatta­skjóla í því sam­bandi. Í hópnum eru full­trúar frá fjár­mála- og efn­hags­ráðu­neyt­inu, Seðla­banka Íslands, Hag­stofu Íslands, toll­stjóra, skatt­rann­sókn­ar­stjóra og rík­is­skatt­stjóra. Hóp­ur­inn á að skila skýrslu til ráð­herra 1. maí næst­kom­andi, ásamt til­lögum að aðgerðum sé þess þörf. 

Auglýsing

Hinn starfs­hóp­ur­inn á að kanna og greina nánar umfang og áhrif skatt­und­an­skota og skattsvika á íslenskan þjóð­ar­bú­skap, þar með talið afkomu hins opin­bera, og gera til­lögur að því hvernig megi minnka svarta hag­kerfið og þar með skatt­und­an­skot og skatt­svik. Sá hópur á einnig að skoða til­lögur fjár­mála­ráð­herra um mögu­leik­ann á því að tak­marka notkun reiðu­fjár við greiðslu launa og kaup á dýrum hlut­um. Full­trúar frá öllum fyrr­nefndum stofn­unum sitja í þeim starfs­hóp auk full­trúa frá inn­an­rík­is­ráðu­neyt­inu. Þessi starfs­hópur á að skila skýrslu til ráð­herr­ans þann 15. maí næst­kom­and­i. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Icelandair búið að ná samkomulagi við Boeing, og alla hina kröfuhafana
Icelandair Group er búið að ná samkomulagi við alla kröfuhafa sína. Félagið fær að falla frá kaupum á fjórum Boeing vélum sem það hafði skuldbundið sig til að kaupa.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Biden velur Harris sem varaforsetaefni
Demókrataflokkurinn hefur valið varaforsetaefni sitt fyrir komandi forsetakosningar. Hún er svört kona sem er líka af asísku bergi brotin og heitir Kamala Harris.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Þórður Snær Júlíusson
Stríðsrekstur fyrirtækis gegn nafngreindu fólki og gagnrýnum fjölmiðlum
Kjarninn 11. ágúst 2020
Höfuðstöðvar Ríkisútvarpsins í Efstaleiti.
Félag fréttamanna gagnrýnir myndband Samherja harðlega
Stjórn Félags fréttamanna, stéttarfélag fréttafólks á Ríkisútvarpinu, segir ómaklega veist að Helga Seljan fréttamanni í myndbandi sem Samherji birti í dag. Áhyggjuefni sé að reynt sé að gera fréttamann tortryggilegan í stað þess að svara spurningum.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Víðir Reynisson á upplýsingafundi almannavarna í dag.
Víðir: Getum ekki sest í hægindastólinn og slakað á
Þrátt fyrir að útlit sé fyrir að árangur sé að nást af hertum sóttvarnaaðgerðum innanlands og tilslakanir séu framundan er ekki kominn til að hætta að huga að smitvörnum. Sá tími kemur ekki á meðan að veiran er til staðar, segir Víðir Reynisson.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á fundinum í dag.
Þórólfur segir útlit fyrir að við séum að ná tökum á stöðunni
Sóttvarnalæknir segir að lítill fjöldi nýsmita allra síðustu daga bendi til þess að faraldurinn hér innanlands sé að verða viðráðanlegur. Hann lagði til tilslakanir innanlands og reifaði valkosti um aðgerðir á landamærum í minnisblaði til ráðherra.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Helgi Seljan var borin þungum sökum í myndbandi Samherja
RÚV og Helgi Seljan hafna ásökunum Samherja
„Ný viðmið í árásum stórfyrirtækis á fjölmiðla og einstaka fréttamenn,“ segir í yfirlýsingu frá Helga Seljan og Þóru Arnórsdóttur sem þau sendu frá sér vegna myndbands Samherja. Myndbandið var birt á YouTube rás Samherja fyrr í dag.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Logi Einarsson
Vöndum okkur
Kjarninn 11. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None