Þynningarsvæðið átti að minnka en ekkert hefur gerst

RioTinto.jpg
Auglýsing

Rio Tin­to, eig­andi ál­ver­s­ins í Straum­s­vík, lýsti því yfir í janú­ar 2007, fyr­ir rúm­um tíu árum, að þynn­ing­­ar­­svæði ál­ver­s­ins yrði minnkað um 70 pró­sent, vegna þess að gríð­ar­leg þróun hefði orðið í meng­un­­ar­vörn­­um. Síðan hef­ur ekk­ert ger­st, að því er fram kemur í Morg­un­blað­inu í dag

Ólaf­ur Ingi Tóm­a­s­­son, for­maður skipu­lags- og bygg­ing­­ar­ráðs Hafn­­ar­fjarð­ar, seg­ir í við­tali við blaðið að bæ­inn vanti hluta þess svæðis sem er á þynn­ing­­ar­­svæð­inu og því verði nú gerð út­­tekt og sam­an­b­­urður á þynn­ing­­ar­­svæðum við ál­ver í Hval­f­irði og á Reyð­ar­f­irði.

„Það varðar mikla hags­muni hjá Hafn­­ar­fjarð­arbæ að þynn­ing­­ar­­svæðið verði minnk­að... Við höf­um þurft að synja fyr­ir­tækj­um um lóðir og rekstr­­ar­­leyfi vegna þess að svæðið hef­ur enn ekki verið minnk­að,“ seg­ir Ólaf­ur Ingi í um­­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­­blað­inu í dag

Auglýsing

Hann seg­ir, í við­tali við blað­ið, að fátt hafi verið um svör hjá Rio Tinto þegar bæj­­­ar­­full­­trú­ar Hafn­­ar­fjarðar hafi hitt full­­trúa fyr­ir­tæk­is­ins að máli og spurt út í áform um minn­k­un svæð­is­ins. Ekk­ert hefur ger­st, og algjör­lega komið að tómum kof­anum hjá fyr­ir­tæk­inu.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
„Birtingarmynd af eindæma skilningsleysi stjórnvalda“
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að félags- og barnamálaráðherra hafi tekist að hækka flækjustigið svo mikið varðandi sérstakan styrk til íþrótta- og tómstundastarfs barna frá tekjulágum heimilum að foreldrar geti ekki nýtt sér styrkinn.
Kjarninn 23. janúar 2021
Jón Baldvin Hannibalsson
Fimm hundruð milljarða spurningin – Í næstu kosningum
Kjarninn 23. janúar 2021
Freyja Haraldsdóttir
Baráttunni ekki lokið á meðan fólk gleymist og situr eftir
Freyja Haraldsdóttir segist vera þakklát fyrir að vera bólusett og að heilbrigðisyfirvöld hafi sett hópinn sem hún tilheyrir í forgang. Hún bendir þó á að fatlað fólk með aðstoð heima hafi gleymst í bólusetningarferlinu.
Kjarninn 23. janúar 2021
Húsnæðismarkaðurinn hefur verið á fleygiferð undanfarna mánuði. Ódýrt lánsfjármagn er þar helstu drifkrafturinn.
Bankar lána metupphæðir til húsnæðiskaupa og heimilin yfirgefa verðtrygginguna
Viðskiptabankarnir lánuðu 306 milljarða króna í ný húsnæðislán umfram upp- og umframgreiðslur í fyrra. Fordæmalaus vöxtur var í töku óverðtryggðra lána og heimili landsins greiddu upp meira af verðtryggðum lánum en þau tóku.
Kjarninn 23. janúar 2021
Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
„Mig langar að halda áfram“
Guðmundur Andri Thorsson ætlar að bjóða fram krafta sína fyrir Samfylkinguna fyrir næstu kosningar.
Kjarninn 23. janúar 2021
Snjallúr geta greint merki um sýkingar mjög snemma.
Snjallúr geta fundið merki um COVID-sýkingu
Vísindamenn við Stanford-háskóla hafa fundið upp aðvörunarkerfi í snjallúr sem láta notandann vita ef merki um sýkingu finnast í líkamanum.
Kjarninn 23. janúar 2021
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands
Segir einkavæðingu banka viðkvæma jafnvel við bestu aðstæður
Gylfi Zoega segir mikla áhættu fólgna í því að kerfislega mikilvægir bankar séu í einkaeigu í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
Kjarninn 23. janúar 2021
Ungur drengur bíður eftir mataraðstoð í Jóhannesarborg. Útbreiðsla faraldursins í Suður-Afríku hefur valdið því að öll þjónusta er í hægagangi.
Vísindamenn uggandi vegna nýrra afbrigða veirunnar
Þó að litlar rannsóknir á rannsóknarstofum bendi til þess að mótefni fyrri sýkinga af völdum kórónuveirunnar og að vörn sem bóluefni eiga að veita dugi minna gegn suðurafríska afbrigðinu en öðrum er ekki þar með sagt að sú yrði niðurstaðan „í raunheimum”.
Kjarninn 23. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None