Fleiri bílar en fólk á Íslandi

Nýjustu tölur sýna mikla fjölgun bíla á Íslandi.

Það eru fleiri bílar á Íslandi en íbúar.
Það eru fleiri bílar á Íslandi en íbúar.
Auglýsing

Öku­tæki á Íslandi eru orðin fleiri en íbú­ar á land­inu, sam­­kvæmt upp­­lýs­ing­um úr Árbók bíl­­greina fyr­ir árið 2016, og vitnað er til í Morg­un­blað­inu í dag

Heild­­ar­­fjöldi skráðra öku­tækja á Íslandi í árs­­lok 2016 var 344.664, en þannig var fleiri en eitt öku­tæki skráð á hvern íbúa að með­al­tali á síð­asta ári. Íslend­ingar eru nú 338 þús­und, sam­kvæmt nýj­ustu tölu Hag­stofu Íslands.

Fjölg­un öku­tækja frá fyrra ári var um sex pró­sent og hef­ur und­an­far­in ár verið mun hrað­ari en fjölg­un íbúa á sama tíma. Eitt af því sem hefur miklu skipt í þeim efnum er mik­ill fjöldi bíla­leigu­bíla, en sam­kvæmt skýrslu Íslands­banka um ferða­þjón­ust­una þá hafa við­skipti með bíla­leigu­bíla verið 43 pró­sent af öllum bíla­við­skiptum frá árinu 2008.

Auglýsing

Alls nam velta bíl­­greina 160 millj­­örðum króna í fyrra og jókst um 20 pró­sent frá ár­inu áður. Þá seg­ir að árið 2016 hafi verið metár í ný­­skrán­ing­um bíla, að því er fram kem­ur í Við­skipta­Mogg­an­um í dag.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sólveig Anna Jónsdóttir
Nokkur orð um stöðuna
Kjarninn 27. september 2020
Halldór Benjamín var gestur í Silfrinu í dag.
Segir algjöran skort hafa verið á samtali
Halldór Benjamín Þorbergsson sagði í Silfrinu í morgun að verkalýðshreyfingin hefði hafnað því að eiga í samtali um útfærsluatriði Lífskjarasamnings. Kosning fyrirtækja innan SA um afstöðu til uppsagnar kjarasamninga hefst á morgun.
Kjarninn 27. september 2020
Tuttugu ný smit innanlands – fjölgar á sjúkrahúsi
Fjórir einstaklingar liggja nú á sjúkrahúsi vegna COVID-19 og fjölgar um tvo milli daga. Einn sjúklingur er á gjörgæslu.
Kjarninn 27. september 2020
Framundan er stór krísa en við höfum val
„Okkar lærdómur af heimsfaraldrinum er sá að við höfum gengið of hart fram gagnvart náttúrunni og það er ekki víst að leiðin sem við vorum á sé sú besta,“ segir Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur.
Kjarninn 27. september 2020
James Albert Bond er hér til vinstri ásamt Daniel Craig sem hefur farið með hlutverk njósnarans James Bond síðustu ár.
Bond, James Bond
Margir kannast við eina frægustu persónu hvíta tjaldsins, James Bond njósnara hennar hátignar. Sem ætíð sleppur lifandi, þótt stundum standi tæpt. Færri vita að til var breskur njósnari með sama nafni, sá starfaði fyrir Breta í Póllandi.
Kjarninn 27. september 2020
Ísak Már Jóhannesson
Má bjóða þér skógarelda með kaffinu?
Kjarninn 26. september 2020
Sæunn Kjartansdóttir
Tímaskekkja
Kjarninn 26. september 2020
Vilhjálmur Árnason gagnrýndi nýtt frumvarp um fæðingarorlof í aðsendri grein í Morgunblaðinu í morgun.
Telur ný heildarlög um fæðingarorlof skerða frelsi fjölskyldna
Í aðsendri grein í Morgunblaðinu segir Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, að nýtt frumvarp um fæðingarorlof feli í sér skerðingu á frelsi fjölskyldna. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir frumvarpið auka jafnrétti.
Kjarninn 26. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None