Fleiri bílar en fólk á Íslandi

Nýjustu tölur sýna mikla fjölgun bíla á Íslandi.

Það eru fleiri bílar á Íslandi en íbúar.
Það eru fleiri bílar á Íslandi en íbúar.
Auglýsing

Öku­tæki á Íslandi eru orðin fleiri en íbú­ar á land­inu, sam­­kvæmt upp­­lýs­ing­um úr Árbók bíl­­greina fyr­ir árið 2016, og vitnað er til í Morg­un­blað­inu í dag

Heild­­ar­­fjöldi skráðra öku­tækja á Íslandi í árs­­lok 2016 var 344.664, en þannig var fleiri en eitt öku­tæki skráð á hvern íbúa að með­al­tali á síð­asta ári. Íslend­ingar eru nú 338 þús­und, sam­kvæmt nýj­ustu tölu Hag­stofu Íslands.

Fjölg­un öku­tækja frá fyrra ári var um sex pró­sent og hef­ur und­an­far­in ár verið mun hrað­ari en fjölg­un íbúa á sama tíma. Eitt af því sem hefur miklu skipt í þeim efnum er mik­ill fjöldi bíla­leigu­bíla, en sam­kvæmt skýrslu Íslands­banka um ferða­þjón­ust­una þá hafa við­skipti með bíla­leigu­bíla verið 43 pró­sent af öllum bíla­við­skiptum frá árinu 2008.

Auglýsing

Alls nam velta bíl­­greina 160 millj­­örðum króna í fyrra og jókst um 20 pró­sent frá ár­inu áður. Þá seg­ir að árið 2016 hafi verið metár í ný­­skrán­ing­um bíla, að því er fram kem­ur í Við­skipta­Mogg­an­um í dag.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Steinunn Olína vill verða útvarpsstjóri
Magnús Geir Þórðarson tók nýverið við hlutverki Þjóðleikhússtjóra og því bíður það stjórnar RÚV að ráða nýjan útvarpsstjóra.
Kjarninn 6. desember 2019
Nýtt fjölmiðlafrumvarp komið fram – Endurgreiðsluhlutfall lækkað í 18 prósent
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur birt nýtt frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla. Endurgreiðsluhlutfall verður lækkað en frekar. Það átti upphaflega að vera 25 prósent en verður 18 prósent.
Kjarninn 6. desember 2019
Sýknað og refsing milduð í Glitnismáli
Löng málsmeðferð leiddi til þess að refsing var skilorðsbundin. Tveir af fimm áfrýjuðu fyrri niðurstöðu til Landsréttar.
Kjarninn 6. desember 2019
Nú sé kominn tími til að bregðast við
Ný skýrsla Umhverfisstofnunar Evrópu er komin út.
Kjarninn 6. desember 2019
Bjarki Þór Grönfeldt
Rauði múrinn gliðnar
Kjarninn 6. desember 2019
Jón Atli Benediktsson
Jón Atli sækist eftir því að vera áfram rektor HÍ
Embætti rektors hefur verið auglýst laust til umsóknar fyrir tímabilið 1. júlí 2020 til 30. júní 2025.
Kjarninn 6. desember 2019
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Jafnréttismiðuð fyrirtæki greiði lægra tryggingagjald
Þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt til að fyrirtæki með jafnara kynjahlutfall í stjórnunarstöðum greiði lægra tryggingagjald. Markmiðið er að fjölga konum í stjórnunarstöðum og þar með draga úr óleiðréttum launamun kynjanna.
Kjarninn 6. desember 2019
Hafa aldrei lánað meira til húsnæðiskaupa en í október
Tvö met voru sett í útlánum lífeyrissjóða til sjóðsfélaga sinna í október 2019. Í fyrsta lagi lánuðu þeir 26 prósent meira en þeir höfðu gert í fyrri metmánuði og í öðru lági voru útlánin 45 prósent fleiri en nokkru sinni áður innan mánaðar.
Kjarninn 6. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None