Sjálfstæðismenn styðja ekki fjármálaáætlun Benedikts

Skattahækkun á ferðaþjónustuna nýtur ekki stuðnings hjá þingflokki Sjálfstæðisflokksins.

Benedikt Jóhannesson
Auglýsing

Þing­­flokk­ur Sjálf­­stæð­is­­flokks­ins á Alþingi mun ekki styðja óbreytta þings­á­lykt­un­­ar­til­lögu Bene­dikts Jó­hann­es­­son­ar fjár­­­mála- og efna­hags­ráð­herra um fjár­­­mála­­á­ætl­­un til næstu fimm ára.

Þetta kemur fram í Morg­un­blað­inu í dag.

Þar ræður mestu gagn­rýni þing­­flokks­ins og meiri­hluta fjár­­laga­­nefnd­ar á áform fjár­­­mála­ráð­herra um að hækka virð­is­­auka­skatt­­stig (VSK) ferða­þjón­ust­unn­ar með þeim hætti sem til­­lag­an ger­ir ráð fyr­ir, úr 11% í 22,5%, þegar á næsta ári.Áður hafði komið fram að meiri­hluti fjár­laga­nefndar Alþingis vildi fresta hækk­un­inni á VSK. 

Auglýsing

Bene­dikt sagði í við­tali við RÚV í gær að hann vildi ekki breyta áformum um hækkun á VSK. Hækk­un­inni er meðal ann­ars ætlað að vinna gegn styrk­ingu krón­unn­ar, sem hefur verið afar hröð und­an­farin miss­eri, ekki síst vegna gjald­eyr­is­streymis frá ferða­þjón­ust­unni. Greini­legt er að mein­ing­ar­munur er milli stjórn­ar­flokk­anna um þessi mál, og þá einkum Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Við­reisn­ar.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið – Lífið breyttist eftir að Kamilla kynntist kakóinu
Kjarninn 20. nóvember 2019
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Menntamálaráðuneytið telur sig hafa uppfyllt eftirlitsskyldu sína með RÚV
Mennta- og menningarmálaráðuneytið tekur ekki afstöðu til ábend­ingar Rík­is­end­ur­skoð­unar um að færa eign­ar­hlut rík­is­ins í RÚV til fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­is­ins. Ráðu­neytið segir að það sé Alþingis að ákvarða um slíkt.
Kjarninn 20. nóvember 2019
Haukur ráðinn framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika hjá Seðlabankanum
Enn hefur ekki verið ráðið í stöðu varaseðlabankastjóra á sviði fjármálastöðugleika.
Kjarninn 20. nóvember 2019
Ásta Svavarsdóttir
Þú ert svo sæt svona réttindalaus
Kjarninn 20. nóvember 2019
Samherji kynnti Síldarvinnsluna sem hluta af samstæðunni
Þegar Samherji kynnti samstæðuna sína erlendis þá var Síldarvinnslan kynnt sem uppsjávarhluti hennar og myndir birtar af starfsemi fyrirtækisins. Á Íslandi hefur Samherji aldrei gengist við því að Síldarvinnslan sé tengdur aðili.
Kjarninn 20. nóvember 2019
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir – Útskurður
Kjarninn 20. nóvember 2019
Bryndís Hlöðversdóttir
Bryndís nýr ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu
Ráðuneytisstjóraskipti verða í forsætisráðuneytinu frá með 1. janúar næstkomandi þegar Ragnhildur Arnljótsdóttir tekur við nýju embætti í utanríkisþjónustunni. Við embætti ráðuneytisstjóra tekur Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari.
Kjarninn 20. nóvember 2019
Haukur Arnþórsson
Lögbrot og Klausturmálið
Kjarninn 20. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent