Lögreglurannsókn hafin í Bretlandi og Bandaríkjunum á Weinstein

Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein er sakaður um kynferðislegt ofbeldi gagnvart fjölda kvenna.

Harvey
Auglýsing

Leik­konan Rose McGowan segir kvik­mynda­fram­leið­and­ann Har­vey Wein­stein hafa nauðgað sér. Bæt­ist hún þar í hóp fjölda kvenna sem stigið hafa fram á síð­ustu dögum og lýst fram­ferði Wein­stein, og kyn­ferð­is­legu ofbeldi af hans hálfu. Margir hafa einnig stigið fram og sagt að hátt­ernir og glæpir Wein­steins hafi verið „op­in­bert leynd­ar­mál“ í Hollywood.

Þetta kemur fram í umfjöllun breska rík­is­út­varps­ins BBC.

Rann­sókn eru nú hafin í bæði Bret­landi og Banda­ríkj­un­um, vegna ásak­ana á hendur Wein­stein.

Auglýsing

McGowan er jafn­framt fjórða konan sem sakar hann um nauðg­un, frá því rann­sókn­ar­blaða­menn New York Times birtu umfjöllun um Wein­stein með við­tölum við þrettán konur sem sök­uðum hann um að hafa brotið gegn sér. 

McGowan hefur notað Twitter til þess að þrýsta á um breyt­ingar í kvik­mynda­geir­an­um, og hefur sagt Jeff Bezos, for­stjóra Amazon, að hætta við­skiptum við Wein­steins og fyr­ir­tæki hans. Jafn­framt seg­ist hún hafa sagt yfir­mönnum Amazon frá hegðun Wein­steins, en að þeir hafi ekki gert neitt. Til þessa hefur Wein­stein neitað sök, en hann hefur verið rek­inn úr starfi sínu og vikið úr stjórn, vegna ásakan­anna. Konurnar sem saka Trump um áreitni eiga skilið að fá áheyrn
Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum segir að allar konur sem telja á sér brotið eigi skilið að fá áheyrn, og það eigi líka við um þær sem hafa sakað Trump Bandaríkjaforseta um áreitni.
11. desember 2017
Fimmtán milljarða innviðainnspýting
Stjórnarflokkarnir ætla sér að auka verulega við fjármagn til heilbrigðis- og menntakerfisins, samkvæmt umfjöllun Fréttablaðsins í dag.
11. desember 2017
Í þá tíð… Dauði fjölmiðlamógúlsins
Blaðaútgefandinn Robert Maxwell var einn fyrirferðarmesti útgefandi Bretlands um árabil. Hann fór með himinskautum á hátindi veldis síns, en fallið var hátt og endalokin voveifleg.
10. desember 2017
Fjölmenni og samstaða á #Metoo viðburðum
Fjölmenni er nú á #Metoo viðburði í Borgarleikhúsinu. Viðburðir eru haldir um allt land þar sem minnst er á mikilvægi byltingarinnar.
10. desember 2017
Nær Ive að blása lífi í nýsköpunina hjá Apple?
Bretinn Jonathan Ive hefur tekið við stjórnun hönnunar og notendaupplifunar hjá Apple á nýjan leik. Þetta verðmætasta fyrirtæki heimsins hefur fengið á sig mikla gagnrýni að undanförnu fyrir að koma ekki fram með nægilega miklar nýjungar.
10. desember 2017
Starfsemi Tencent er marghliða en þróun fyrirtækisins tengist mjög náið vexti millistéttarinnar og snjallsímavæðingarinnar í Kína.
Tencent tekur fram úr Facebook
Kínverska tæknifyrirtækið Tencent hefur tekið fram úr Facebook í markaðsvirði og er nú meðal fimm stærstu fyrirtækja í heimi. Ör vöxtur Tencent og Alibaba á síðustu árum sýnir að kínverski tækniiðnaðurinn hefur tekið stakkaskiptum.
10. desember 2017
Lars Lökke Rasmussen
Á bláþræði
Danska ríkisstjórn hefur átt í vök að verjast að undanförnu. Danski Þjóðarflokkurinn er í lykilstöðu á hinu kvika pólitíska sviði í Danmörku.
10. desember 2017
Þriðji dagur Katrínar í stjórnarráðinu
Katrín Jakobsdóttir fékk lyklana að stjórnarráðinu á föstudegi, á þriðjudeginum fékk Auður Jónsdóttir rithöfundur að elta hana í nýju starfi og spyrja spurninga; annan dag fyrstu vikunnar í stjórnarráðinu.
9. desember 2017
Meira úr sama flokkiInnlent