Unnur Brá: Ég mun ekki gefa kost á mér í Reykja­vík

Eftir íhugun hefur Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrr­ver­andi for­seti Alþing­is og þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, tekið þá ákvörðun að bjóða sig ekki fram í borginni.

Unnur Brá Konráðsdóttir
Unnur Brá Konráðsdóttir
Auglýsing

Unn­ur Brá Kon­ráðs­dótt­ir, fyrr­ver­andi for­­seti Alþing­is og þing­maður Sjálf­­stæð­is­­flokks­ins ætlar ekki í fram­boð fyrir Sjálf­stæð­is­flokk­inn í Reykja­vík fyrir næstu borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar.

Frá þessu er greint í frétt mbl.is.

Unn­ur Brá var gest­ur í þætt­in­um Viku­lok­in á Rás 1 í dag. Í frétt mbl segir að hún hafi legið und­ir feldi í nokk­urn tíma þar sem hún íhug­aði að bjóða sig fram fyr­ir flokk­inn í borg­­ar­­stjórn­­­ar­­kosn­­ing­un­um í vor.

Auglýsing

Hún var alþing­is­maður Suð­ur­kjör­dæmis 2009 til 2017 fyrir Sjálf­stæð­is­flokk­inn, 6. vara­for­seti Alþingis 2009 til 2013 og for­seti Alþingis árið 2017.

Enn fremur segir í frétt­inni að fram hafi komið í máli Unn­ar Brár að leitað hefði verið til henn­ar í aðdrag­anda sveit­­ar­­stjórn­­­ar­­kosn­­ing­anna í vor. „Það hef­ur verið leitað til mín, ég hef reynsl­una úr sveit­­ar­­stjórn­­­ar­­mál­um,“ segir hún. 

Þrátt fyrir þessa ákvörðun seg­ist hún enn hafa áhuga á borg­ar­málum en að hún ætli að halda áfram að ein­beita sér að lands­mál­unum og bjóða sig fram í næstu alþing­is­kosn­ing­um.  Magnús Halldórsson
Svindlararnir mega ekki vinna
17. janúar 2018
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur og Gunnar Einarsson bæjarstjóri í Garðabæ.
Lægstu leikskólagjöldin í borginni en mest óánægja
Reykvíkingar greiða lægstu leikskólagjöldin en eru óánægðastir með þjónustuna. Í Garðabæ eru gjöldin hæst en íbúarnir ánægðastir allra með leikskólaþjónustu.
17. janúar 2018
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Samtök atvinnulífsins gagnrýna Bjarna fyrir að vilja ekki lækka skatta
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir það „dapurlegt“ að Bjarni Benediktsson telji skattalækkanir ekki brýnar. Bjarni sagði á opnum fundi í gær að skattalækkanir væru ekki í kortunum.
17. janúar 2018
Skúli vill þriðja sætið hjá Samfylkingunni
Skúli Helgason sækist eftir þriðja sæti á framboðslista Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem fram fara í maí. Hjálmar Sveinsson sat í því sæti listans árið 2014.
17. janúar 2018
Akureyri
Fólki af erlendum uppruna fjölgar mikið á Akureyri
Fólki með erlent ríkisfang á Akureyri fjölgaði um 23 prósent frá þriðja ársfjórðungi 2016 til þriðja ársfjórðungs 2017 eða úr 600 í 740 manns.
17. janúar 2018
Vilja selja lífeyrissjóðum í Arion innan mánaðar – bónusar greiddir út í apríl
Ráðgjafar Kaupþings reyna nú að fá íslenska lífeyrissjóði til að kaupa hlut í Arion banka. Reynt verður að skrá bankann á markað í vor. Starfsmenn Kaupþings fá á næstu mánuðum háa bónusa greidda fyrir hámörkun á virði eigna félagsins.
17. janúar 2018
Aðförin
Aðförin
Aðförin – AB mjólk og hrossaskítur
17. janúar 2018
Reykjavík neðst í þjónustukönnun Gallup
Reykjavíkurborg mælist langneðst í þjónustukönnun Gallup í samanburði við önnur sveitarfélög þegar kemur að þjónustu bæði leikskóla og grunnskóla, þjónustu við eldri borgara og þjónustu við fatlaða.
17. janúar 2018
Meira úr sama flokkiInnlent