Áform um að greiða Valitor út í arð lögð til hliðar í bili

Aðalfundur Arion banka fer fram í dag.

20767550659_6c281d78d4_o.jpg
Auglýsing

Ekk­ert verður af því að Va­litor Hold­ing, dótt­ur­fé­lag Arion ­banka, verði aðgreint frá bank­an­um, áður en kemur að útboð­i og skrán­ingu, þannig að hluta­bréf greiðslu­korta­fyr­ir­tæk­is­ins verði að stærstum hluta greidd út í formi arðs til hlut­hafa. 

Frá þessu er greint í Frétta­blað­inu í dag, en aðal­fundur bank­ans fer fram í dag. 

Eins og greint var frá á vef Kjarn­ans í vik­unni, þá stendur til að gera breyt­ingar á stjórn Arion banka, en Her­dís Dröfn Fjeld­sted, fram­kvæmda­stjóri Fram­taks­sjóðs Íslands, tekur sæti í stjórn­inni.

Auglýsing

„Meiri­hluti hlut­hafa, vog­un­ar­sjóð­ir og Kaup­þing, hefur sóst nokkuð eftir að Valitor yrði aðskil­ið frá sam­stæð­unni með arð­greiðslu. Við þá ráð­stöfun myndu sjóð­irn­ir og Gold­man Sachs, sem eiga um 32 ­pró­sent í Arion banka, jafn­fram­t eiga kaup­rétt að 21,4 pró­senta hlut til við­bótar í Valitor af Kaup­þing­i. Er kaup­rétt­ur­inn á tals­vert hærra verði en sem nemur bók­færðu virð­i Va­litors í reikn­ingum Arion banka. Slíkar arð­greiðslu­hug­myndir hafa ­mætt nokk­urri mót­stöðu. Þannig hafði Banka­sýslan, sem þangað til­ ­fyrir skemmstu hélt um 13 pró­senta hlut rík­is­ins í bank­an­um, kom­ið þeirri skoðun sinni skýrt á fram­færi að stofn­unin væri mót­fall­in því að ráð­stafa hluta­bréfum Valitor­s í formi arð­greiðslu. Fremur ætti að ­selja fyr­ir­tækið í opni sölu­ferli,“ segir í umfjöllun Frétta­blaðs­ins í dag.

Íslenska ríkið seldi 13 pró­­sent hlut sinn í bank­­anum fyrir 23,4 millj­­arða króna, á grund­velli kaup­réttar sem Kaup­­þing átti á hlut­un­um, sam­­kvæmt hlut­hafa­­sam­komu­lagi frá árinu 2009. 

Eigið fé bank­ans í lok árs í fyrra nam 225,7 millj­­örðum króna og heild­­ar­­eignir 1.147,8 millj­­örð­­um.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinsambands Íslands.
Vörn Vilhjálms: „Dapur að sjá fólk sem ég taldi vini stinga mig í bakið“
„Ef fólk heldur að það sé auðvelt að semja við Halldór Benjamín og hans fólk þá veður fólk villu vegar,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins sem svarar fullum hálsi gagnrýni formanns Eflingar á nýjan samning við SA.
Kjarninn 4. desember 2022
Spilamiðstöð sem eflir félagsleg tengsl og sköpunarkraft
Framkvæmdaglaðir Norðlendingar safna fyrir rekstri spilasalarins Goblin á Akureyri þar sem þau vilja bjóða upp á aðstöðu fyrir skapandi spilamennsku þar sem lögð er áhersla á skjálausa skemmtun.
Kjarninn 4. desember 2022
Signý Sigurðardóttir
Vinnumarkaður hins sterka
Kjarninn 4. desember 2022
Fólk sem ann Siglunesi
Áfram Siglunes – ævintýrið er þarna úti!
Kjarninn 4. desember 2022
Stefán Jón Hafstein
Árásin á vistkerfin
Kjarninn 4. desember 2022
Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðsstjóri loftslagsmála, orkuskipta og nýsköpunar hjá Orkustofnun
Loftslagsmarkmið Íslands nást með „norsku leiðinni“
Markmið um samdrátt í losun frá vegasamgöngum á Íslandi nást ef við förum sömu leið og Norðmenn þegar kemur að rafbílavæðingu. „Við státum okkur af silfurverðlaunum, sem ég er orðinn hundleiður á,“ segir sviðsstjóri loftslagsmála hjá Orkustofnun.
Kjarninn 4. desember 2022
Fjölskyldustund í uppnámi?
Í 31 ár hafa danskar fjölskyldur sest saman við sjónvarpið á föstudagskvöldum og horft á dagskrárliðinn Disney Sjov og borðað vikuskammtinn af sælgæti. Nú hverfa Disney myndirnar af skjánum en nýr þáttur kemur í staðinn. Ekki eru allir jafn spenntir.
Kjarninn 4. desember 2022
Frá undirritun samninganna í dag.
Samningar SGS og SA í höfn: Kauptaxtar hækka um að lágmarki 35 þúsund
Kauptaxtar hækka frá 1. nóvember í ár um að lágmarki 35.000 krónur á mánuði. Hagvaxtarauka sem átti að koma til greiðslu 1. maí verður flýtt. Samningar hafa náðst milli Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins.
Kjarninn 3. desember 2022
Meira úr sama flokkiInnlent