Segir hugmyndir Eyþórs beina árás á samgöngur Grafarvogsbúa

Dagur B. Eggertsson segir hugmyndir Sjálfstæðisflokksins, sem kynntar voru á íbúafundi í Grafarvogi í gær, óraunsæjar og skorta framtíðarsýn og þekkingu í samgöngu- og skipulagsmálum.

Dagur B. Eggertsson Eyþór Arnalds
Auglýsing

Dagur B. Egg­erts­son segir hug­myndir Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sem kynntar voru á íbúa­fundi í Graf­ar­vogi í gær, óraun­sæjar og skorta fram­tíð­ar­sýn og þekk­ingu í sam­göngu- og skipu­lags­mál­um.

Á fund­inum kynnti Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hug­myndir um stór­fellda upp­bygg­ingu í Keld­um, þar sem hægt væri að færa stofn­anir og búa til atvinnu­tæki­færi, ásamt byggð sem efla myndi sjálf­stætt og sjálf­bært sam­fé­lag í Graf­ar­vogi.

Í stöðu­upp­fræslu á Face­book segir Dagur fulla ástæðu til að vara borg­ar­búa við þessu, ekki síst þá sem búa í aust­ur­hluta borg­ar­innar og nota Miklu­braut itl að kom­ast leiðar sinna til og frá vinnu.

Auglýsing

„Ey­þór Arn­alds og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn leggj­ast gegn Borg­ar­línu og öðrum lyk­il-­leiðum til að létta á umferð­inni. Engu að síður hélt hann fund í gær þar sem hann boðar risa­hverfi í landi Keldna (við Graf­ar­vog). Upp­bygg­ing þar hefur alltaf verið háð því að borg­ar­l­ina verði að veru­leika, sbr. vilja­yf­ir­lýs­ingu ríkis og borgar um við­ræður um Keldna-landið frá síð­asta ári,“ segir Dagur

Hann segir Sjálf­stæð­is­flokk­inn boða Keldna­hverfi án nokk­urra sam­göngu­lausna og ætli þannig með öðrum orðum að bæta allri umferð frá þessu nýja hverfi inn á Miklu­braut.

„Þetta er mjög van­hugsað og eig­in­lega bara galið. Ég held satt best að segja að íbúar í Graf­ar­vogi, Graf­ar­holti, Úlf­arsár­dal, Árbæ og Breið­holti hafi ekki fengið kald­ari kveðjur í seinni tíð. Þetta er bein árás á dag­legar sam­göngur þessa helm­ings borg­ar­búa og þar með lífs­gæð­i.“

hérna birt­ist vel óraun­sæi og skortur á fram­tíð­ar­sýn og þekk­ingu í sam­göngu- og skipu­lags­mál­um. Það er full ástæða til­...

Posted by Dagur B. Egg­erts­son on Thurs­day, March 22, 2018


Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þolendur kynfæralimlestinga, nauðgana, ofbeldis og fordóma sendir til baka til Grikklands
Tvær sómalskar konur standa nú frammi fyrir því að verða sendar til Grikklands af íslenskum stjórnvöldum og bíða þær brottfarardags. Þær eru báðar þolendur grimmilegs ofbeldis og þarfnast sárlega aðstoðar fagfólks til að vinna í sínum málum.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Undirbúa sókn fjárfesta í flesta innviði samfélagsins „til að létta undir með hinu opinbera“
Í nýlegri kynningu vegna fyrirhugaðrar stofnunar á 20 milljarða innviðasjóði er lagt upp með að fjölmörg tækifæri séu í fjárfestingu á innviðum á Íslandi. Það eru ekki einungis hagrænir innviðir heldur líka félagslegir.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Bækur spila stórt hlutverk í lífi margra um jólahátíðina.
Rýnt í bækur og stjörnur
Bókahúsið er hlaðvarpsþáttur þar sem rætt er við rithöfunda og ýmsa sem koma að bókaútgáfu. Í sjötta þætti er spjallað um himingeiminn, ný skáldverk og ljóðabækur.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Teikning af mögulegri framtíðarsýn fyrir svæði Háskóla Íslands.
Fólk og mannlíf í forgangi í framtíðarsýn Háskóla Íslands
Háskóli Ísland og Reykjavíkurborg hafa í sameiningu dregið upp mynd af svæði HÍ til framtíðar með tilliti til legu Borgarlínu. Suðurgata breytist úr hraðbraut í borgargötu og gert er ráð fyrir að bílastæði færist í miðlæg bílastæðahús.
Kjarninn 26. nóvember 2021
Unnþór Jónsson
Upplýsingaóreiða er vandamál
Kjarninn 26. nóvember 2021
Nýtt COVID-afbrigði orsakar svartan föstudag í Kauphöllinni
Fjárfestar um allan heim brugðust illa við fréttum af nýju afbrigði kórónuveirunnar í morgun. Ekkert félag á aðalmarkaði hækkaði í virði við lokun markaða, en hlutabréfaverð í Icelandair og Play lækkaði um rúm 4 prósent yfir daginn.
Kjarninn 26. nóvember 2021
Vínbúðin stefnir nú út á Granda, þar sem fjöldi stórmarkaða er staðsettur.
Vínbúðin stefnir á Fiskislóð
ÁTVR segist ætla að ganga til samninga við eigendur húsnæðis að Fiskislóð 10 á Granda um leigu á plássi undir nýja Vínbúð. Ekki er búið að taka endanlega ákvörðun um lokun Vínbúðar í Austurstræti.
Kjarninn 26. nóvember 2021
Margrethe Vestager, yfirmaður stafrænnar vegferðar Evrópusambandsins
ESB vill fjárfesta beint í nýsköpunarfyrirtækjum
Nýkynntur nýsköpunarhraðall Evrópusambandsins felur í sér stefnubreytingu í opinberri fjármögnun til tæknifyrirtækja í álfunni, en með honum getur sambandið keypt beina eignarhluti í sprotafyrirtækjum fyrir allt að 2,2 milljarða króna.
Kjarninn 26. nóvember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent