Vilja stofna erfðamengisstofnun á Íslandi

Miðflokkurinn hélt landsþing síðastliðna helgi og í ályktunum þingsins segir að flokksmenn vilji meðal annars efla landamæravörslu og stofna erfðamengisstofnun á Íslandi.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Auglýsing

Efla skal landamæra­vörslu og grein­ing­ar­starf lög­gæslu­stofn­ana og getu inn­an­lands til rann­sókna meðal ann­ars á sviði erfða­fræði. Meta þarf ávinn­ing­inn af Schen­gen-­sam­starf­inu með hags­muni Íslands í önd­vegi og taka upp virkt vega­bréfa­eft­ir­lit.

Þetta kemur fram í álykt­unum lands­þings Mið­flokks­ins um stefnu flokks­ins sem haldið var um síð­ustu helgi.

Enn fremur vill flokk­ur­inn stofna erfða­meng­is­stofnun á Ísland­i. Jó­hannes Þór Skúla­son, aðstoð­ar­maður Sig­mundar Dav­íðs, segir í sam­tali við Kjarn­ann að hann geri ráð fyrir því að til­gangur slíkrar stofn­unar væri að efla rann­sóknir lög­reglu inn­an­lands. Sýni séu til að mynda að ein­hverju leyti send út í góðu sam­starfi en það þurfi að vera hægt að ljúka DNA-­rann­sóknum hér inn­an­lands. 

Auglýsing

„Stór­efla skal fjár­fram­lög til lög­reglu til að hægt sé að halda uppi öfl­ugri lög­gæslu um allt land og tryggja öryggi borg­ar­anna. Fjölga skal lög­reglu­mönnum um land allt og starfs­um­hverfi þeirra á að end­ur­spegla nútíma kröfur um þjálfun, búnað og þekk­ingu. Tryggja skal lög­reglu­námi fé til að geta upp­fyllt kröfur um fjölda lög­reglu­manna,“ segir í álykt­un­inni.

Flokks­menn Mið­flokks­ins vilja jafn­framt auka eft­ir­lit við komu­staði til lands­ins. Örygg­is­eft­ir­lit og toll­gæsla þurfi að vera virk um allt land svo hægt sé að ná árangri. ­Net­ör­yggi og per­sónu­vernd þurfi enn fremur að tryggja og reglu­verk þar að lút­andi þurfi að vera skýrt.

„Stytta skal bið­tíma fanga eftir afplánun Auka þarf úrræði eins og sam­fé­lags­þjón­ustu og raf­rænt eft­ir­lit til að auka mögu­leika fang­els­is­stofn­ana til að styðja fanga til betr­un­ar. Leggja þarf aukna áherslu á eft­ir­fylgni við fanga og fjöl­skyldur þeirra, fyr­ir, á meðan og eftir að afplánun er lok­ið. Dóm­arar skulu ákvarða um reynslu­lausn, ekki fang­els­is­mála­stofn­um.

Sami ráð­herra skal ekki skipa bæði lög­reglu­stjóra og dóm­ara.“

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Helgi Magnússon eignast allt Fréttablaðið – Jón Þórisson nýr ritstjóri
Fjárfestirinn Helgi Magnússon hefur keypt þann hluta í Torgi, útgáfufélagi Fréttablaðsins, sem hann átti ekki fyrir. Til stendur að sameina Fréttablaðið og Hringbraut.
Kjarninn 18. október 2019
Sívaxandi söfnuður kaþólsku kirkjunnar
Kaþólski söfnuðurinn hefur vaxið gífurlega hratt hér á landi á síðustu árum. Kaþólska kirkjan er í dag annað stærsta trúfélag landsins með yfir 14.400 einstaklinga skráða í söfnuðinn.
Kjarninn 18. október 2019
Ársreikningar stjórnmálaflokka fást ekki afhentir í heild
Ríkisendurskoðun telur sig ekki mega afhenda ársreikninga stjórnmálaflokka vegna síðasta árs í heild. Það var fyrsta árið í rekstri flokkanna eftir að ríkisframlag til þeirra var hækkað um 127 prósent.
Kjarninn 18. október 2019
Innri markaðurinn var hugmynd Breta
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor fjallar um Brexit í Vísbendingu sem kemur til áskrifenda á morgun.
Kjarninn 17. október 2019
Meryl Streep er ein af aðalleikurum myndarinnar.
Mossack Fonseca stefnir Netflix
Mossack Fonseca, lögmannsstofan alræmda, hefur stefnt Netflix vegna kvikmyndar streymisveitunnar um Panamaskjölin.
Kjarninn 17. október 2019
Fimmtungur Íslendinga býr við leka- og rakavandamál
Hlutfall þeirra sem telja sig búa við leka- og/eða rakavandamál hér á landi er þrefalt hærra hér en í Noregi.
Kjarninn 17. október 2019
Boris Johnson, forsætisráðherra Breta.
Nýr Brexit-samningur samþykktur
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Jean-Clau­de Juncker, for­seti fram­kvæmda­stjórn­ar Evrópusambandsins, tilkynntu í morgun að nýr útgöngusamningur milli Bretlands og Evrópusambandsins væri í höfn.
Kjarninn 17. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Ríkið sem vildi ekki sjá peningaþvættið heima hjá sér
Kjarninn 17. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent