Rekstrarafkoma Isavia batnaði um 9 prósent milli ára

Rekstrarafkoma af samstæðu Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins 2018 var jákvæð um 2.186 milljónir króna og jókst um 9 prósent á milli ára.

Leifsstöð
Leifsstöð
Auglýsing

Rekstr­ar­af­koma af sam­stæðu Isa­via fyrir fjár­magnsliði og skatta á fyrri helm­ingi árs­ins 2018 var jákvæð um 2.186 millj­ónir króna og jókst um 9 pró­sent á milli ára. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá fyr­ir­tæk­in­u. 

Rekstr­ar­tekjur námu 19.015 millj­ónum króna sem er 2.099 millj­óna króna aukn­ing sam­an­borið við sama tíma­bil á síð­asta ári eða 12 pró­sent. Heild­ar­af­koma tíma­bils­ins var jákvæð um 1.571 milljón króna sam­an­borið við 1.482 millj­ónir króna á sama tíma­bili á síð­asta ári og hækk­aði því um 89 millj­ónir króna.

Auglýsing

Björn Óli Hauks­son for­stjóri Isa­via segir afkomu Isa­via vera í meg­in­at­riðum í takt við áætl­anir félags­ins.

„Ferða­mönnum sem fóru um Kefla­vík­ur­flug­völl fyrstu sex mán­uði þessa árs hefur fjölgað um 15,6 pró­sent sam­an­borið við sama tíma­bil í fyrra. Það er veru­leg fjölgun sem er að stærstu hluta til­komin vegna fjölg­unar skiptifar­þega sem er í takt við spár Isa­via. Met­fjöldi far­þega hefur farið um Kefla­vík­ur­flug­völl nú í lok sum­ars. Sú fjölgun far­þega sem hefur orðið hefur tryggt okkur það að aldrei áður hefur verið flogið til jafn­margra áfanga­staða frá Íslandi, hvort sem það er í Evr­ópu eða Norð­ur­-Am­er­ík­u,“ segir hann.Börn eiga alltaf rétt á stuðningi og heildstæðu mati
Rósa Björk Brynjólfsdóttir þingmaður Vinstri grænna hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingar á útlendingalögum.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Orð Ragnars Þórs „ómakleg árás“ á leigufélag sem rutt hefur brautina
Almenna leigufélagið hafnar því alfarið að félagið hafi hagað sér með óábyrgum hætti á markaði.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Ragnar gefur Kviku frest til að „rifta“ kaupunum
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir stjórn félagsins standa þétt saman og hún sætti sig ekki við það hvernig Almenna leigufélagið starfar.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Guðlaugur ræddi við Guaidó og lýsti yfir formlegum stuðningi ríkisstjórnarinnar
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að auka við fjárstuðning við flóttamenn frá Venesúela.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Ármann: Höfum ekkert með stjórn GAMMA að gera
Kvika er ekki orðinn eigandi Gamma. Forstjóri Kviku segir að misskilningur birtist í opnu bréfi VR.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Ólafur Kristófersson
Er árið 2007 komið á ný?
Kjarninn 18. febrúar 2019
Segja hækkun á leigu vera grimmd, taumlausa græðgi og mannvonsku
VR gefur Kviku banka 4 daga frest til þess að láta Almenna leigufélagið hætta því sem VR kallar grimmdarverk. VR mun taka allt sitt fé úr eignastýringu hjá þeim ef leiga félagsins hækkar umfram verðlag og ef leigjendum verður ekki tryggt húsnæðisöryggi.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Leifsstöð
Áætla að sætaframboð WOW air dragist saman um 44 prósent
Samkvæmt ferðaáætlunum flugfélaganna sem fljúga um Keflavíkurflugvöll á komandi sumri mun framboð sæta hjá WOW air dragast saman um 44%. Icelandair áformar að auka sætaframboð sitt yfir sumartímann um 14%.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Meira úr sama flokkiInnlent