Sögulegur dagur á skráðum markaði - Mestu viðskipti í áratug

Tíðindin af yfirtöku Icelandair á WOW Air höfðu mikil áhrif á skráðum markaði í dag.

kauphöll
Auglýsing

Aldrei hafa fleiri við­skipti átt sér stað með bréf í einu félagi, sé horft yfir síð­asta ártug­inn á mark­aði, en áttu sér stað í dag með bréf í Icelandair Group. 

Mark­aðsviði Icelandair rauk upp um 39,2 pró­sent, eftir að til­kynnt var um yfir­töku félags­ins á WOW Air, sem fjallað hefur verið ítar­leg um að vef Kjarn­ans í dag. Á Face­book síðu Nas­daq er fjallað um þennan mikla fjölda við­skipta. „Mikið um að vera á mark­aði í dag. 277 við­skipti voru með Icelandair Group fyrir rúmar 948 millj­ónir og hækk­aði gengi félags­ins um 39,2%. Má einnig nefna að aldrei hafa verið fleiri við­skipti með félag á einum degi í yfir ára­tug, að und­an­skildum við­skiptum á fyrsta skrán­ing­ar­degi þriggja félaga. Heild­ar­fjöldi við­skipta í dag var sá mesti á árinu, en þau voru 605 á hluta­bréfa­mark­aði. OMXI8 Úrvals­vísi­talan fór upp um 4,7%. Skulda­bréfa­mark­að­ur­inn var líka með hress­ara móti í kjöl­far fregna frá Seðla­bank­anum um slökun á inn­flæð­is­höftum (bindi­skyld­u), en í dag var fjórði veltu­mesti dag­ur­inn á skulda­bréfa­mark­aði á árinu og fjöldi við­skipta var 160 sem er líka met í ár,“ segir á Face­book síðu Nas­daq. 

Þessi mikla hækkun Icelandair hafði mikil áhrif á heild­ar­út­komu vísi­tölu mark­að­ar­ins. Hún hækk­aði um 4,7 pró­sent, eins og áður seg­ir, og hækk­uðu nær öll félögin sem skráð eru á markað um 1,5 til rúm­lega 5 pró­sent. 

Auglýsing

Eina félagið sem lækk­aði í verði var Sýn, um tæp­lega 2 pró­sent.Vill ekki að það verði spekileki frá landinu
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, vill fá upplýsingar um hver menntun þeirra Íslendinga sem flytja frá landinu sé til að meta það hvort að þar sé um að ræða fólk sem samfélagið hefur fjárfest í menntun hjá.
Kjarninn 24. mars 2019
WOW vill selja lánadrottnum hluti í félaginu
WOW air hefur hafið samningaviðræður við skuldabréfaeigendur sína um að breyta skuldum í hlutafé.
Kjarninn 24. mars 2019
Icelandair slítur viðræðum við WOW air
Samningaviðræðum milli flugfélaganna er formlega slitið.
Kjarninn 24. mars 2019
Viðræðum lokið hjá WOW air og Icelandair - Fundað með stjórnvöldum
Tilkynningar er að vænta um niðurstöðu í viðræðum milli WOW air og Icelandair um mögulega sameiningu félaganna.
Kjarninn 24. mars 2019
Karolina Fund: Hlynur Ben gefur út II Úlfar
Tónlistarmaðurinn Hlynur Ben er nú í óða önn að klára sína þriðju breiðskífu og vonast hann til að geta gefið hana út á afmælisdaginn sinn, þann 30. ágúst næstkomandi.
Kjarninn 24. mars 2019
Fimm vopn sem fyrst litu dagsins ljós í fyrri heimsstyrjöld
Fyrri heimstyrjöldin færði okkur miklar hörmungar. Ný vopn litu dagsins ljós, sem höfðu mikil áhrif á stríðið.
Kjarninn 24. mars 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra
Telur mikla sátt ríkja innan Sjálfstæðisflokksins um Þriðja orkupakkann
Utanríkisráðherra kallar rannsóknarvinnu síðustu mánaða um hugsanlegar hættur orkupakkans sigur fyrir efasemdarmenn innan Sjálfstæðisflokksins, en telur nú góða sátt ríkja um innleiðingu hans.
Kjarninn 24. mars 2019
Silvio Berlusconi, fyrrum forsætisráðherra Ítalíu.
Farsinn sem breyttist í harmleik
Skrautlegar sögur af „bunga bunga“ kynlífsveislum Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra Ítalíu falla í skuggann af ásökunum um vændi við ólögráða stúlku og dómsmáli þar sem eitt lykilvitnið lést á grunsamlegan hátt.
Kjarninn 24. mars 2019
Meira úr sama flokkiInnlent